Þjóðviljinn - 02.07.1977, Page 1

Þjóðviljinn - 02.07.1977, Page 1
UOÐVIUINN Laugardagur 2. júli 1977 —42. árg. 139. tbl. Matthías ógild- Olíumöl á ýmsa vegi sunnanlands í sumar Vegagerð rikisins hefur nú óskað eftir tilboöum i lögn oliu- malarslitlags á ýmsa vegar- kafla á Suðurlandi og er ætlunin að það verði lagt á tveimur næstu mánuöum. En hér er um að ræða 72.000 ferm nýlögn og um 74.000 ferm yfirlögn. Samkvæmt uppiýsingum Jóns Rögnvaldssonar yfirverk- fræðings hjá Vegagerðinni verður nýlögnin á eftirtöldum vegum: 1,5 km af Eyrarbakka- vegi næst Selfossi, 2,5 km af Suðurlandsvegi austan Þjórsár, 3,5 km af Þingvallavegi upp Mosfellsdalinn. Þá veröur lagt slitlag á afleggjara frá Kefla- vikurvegi ofan i Voga og Njarð- vikur og haldið áfram með Hafnaveg 3 km aö Stapafells- vegi. Yfirlagnir eru hins vegar á Reykjanesbraut, Hafravatns- vegi og Suðurlandsvegi. —GFr ír ákvörðun Hafrannsókna stofnunarínnar um nýjar viömiðunarreglur varöandi togveiðar í siðustu viku breytti Hafrann- *ng á veikum þorskstofnum af ár- sóknarstofnunin reglum um göngunum 1974 og 1975 verði sem veiðitakmarkanir til þess aö nýt- skynsamlegust. Kveða þessar reglur á um að ef meira en 43% aflans séu undir 64 sm að stærð megi loka viðkomandi veiðisvæði en áður voru mörkin 58 sm. pess- ar nýju viðmiðunarreglur voru auglýstar i útvarpi en i gær barst tilkynning frá sjávarútvegsráðu- neytinu um að fyrri viðmiðunar- reglur skuli vera óbreyttar og Matthias Bjarnason hefur lýst þvi yfir að hann telji vinnubrögð Haf- rannsóknarstofnunarinnar óskilj- anleg og hafi það i för með sér að öllum togaramiðum verði lokaö fyrir norðan og austan land. Þjóð- Einn angi kjarabaráttunnar: Lækkun á landbúnaðar afurðum vegna aukinna nidurgreiöslna Á mánudaginn gengur i gildi nýtt verð á land- búnaðarafurðum. Þó að vinnslu- og dreifingar- kostnaður hækki þá munu flestar búvörur samt lækka i verði til neytenda þvi auknar niðurgreiðslur gera betur en að mæta hækk- unum. Niðurgreiðslur á 1. verðfl. dilkakjöts hækka úr kr. 122,- pr. kg i kr. 210,-. Verð á dilkakjöti breytist þannig: Heildsöluverð i heilum og hálfum skrokkum er nú kr. 555,- pr. kg, verður kr. 472,-. Smásöluverð á dilkakjöti breytist þannig: Súpukjöt fer úr kr. 758,- pr. kg i kr. 667,-. Læri, heil eða niðursneidd, fara úr kr. 854,- i kr. 772,-. Verð á heilum skrokkum i fyrsta verðflokki fer úr kr. 719,- pr. kg. i kr. 636,-. En heilsdölukostnaöur hækkar um kr. 5,- pr. kg og smásölu- álagning hækkar einnig. Álagning á súpukjöt fer t.d. úr kr. 76,36 pr kg i kr. 83,44.Smásöluálagning á mjólk, rjóma og skyri hækkar um 16,09% og á smöri fer álagningin úrkr, 77,-prkg ikr. 85,90. Smásöluverð á mjólk breytist þannig- að t.d. 2ja litra ferna lækkar úr kr. 160,- i kr. 152,-. Smjör kg. lækkar úr kr. 1186,- i kr. 1096,-. A hinn bóginn hækkar verð á skyri þannig að kg. sem er nú kr. 177,-verður mánudaginn kr. 184.- —mhg Hér er veriö aö vinna viö tiltekt I kringum Volgu, en meö bættri aö- stööu vonast menn eftir bættri umgengni viö lækinn. Hvort tekst aö bæta umgengni viö sjálfann Fossvoginn er önnur saga, en ótrúleg- asta drasli er fleygt i sjóinn þarna I kring. Sjá frétt á baksíðu viljinn sneri sér til Guðna Þor- steinssonar fiskifræðings sem á sæti i vinnuhópnum sem sam- þykkti nýju reglurnar og spurði hann álits á þessu máli. Guðni sagði að hinar nýju regl- ur hefðu verið samþykktar á fundi i stofnuninni og siðan til- kynntar munnlega embættis- manni i sjávarútvegsráöuneytinu og væru það alvanalegar vinnu- reglur i svona tilvikum. Þá teldi hann að breytingin úr 58 sm i 64 sm. væri algjörlega i ákvöröunar- valdi stofnunarinnar. Ef hins vegar svæðum er lokað verður að nást samkomulag við sjávarút- vegsráðuneytið innan einnar viku um frekari aðgerðir. Ekki vildi Guðni tjá sig um að- gerðir sjávarútvegsráðuneytisins i þessu máli þar sem eiginlega enginn formlegur forstjóri er nú um þessar mundir i Hafrann- sóknarstofnuninni og hér væri um faglegan ágreining að ræða. Guöni sagði að nú væru góð átu- skilyrði i sjónum og þvi afar mikilvægt að árgangarnir frá 1974 og 1975 næðu að vaxa i sum- ar. A þessum árstima ættu togar- arnir lika auðveldara með að veiða aðrar fisktegundir. Ekki taldi hann liklegt að öllu svæðinu frá Djúpi og að Hornafirði yrði lokað eins og haldiö hefur verið fram. Td. hefði hann fengið fregnir i gær frá eftirlitsmanni á Hvalbakssvæðinu fyrir Austur- landi. Þar var togaraaflinn svo vænn að ekki væri hægt að loka þar. Auk þess væri það ákvörðun- aratriði hverju sinni hvort loka ætti eða ekki. Það færi ma. eftir aflamagni og fjölda skipa á slóð- inni. Bréfið sem sjávarútvegsráðu- neytið skrifaði Hafrannsóknar- stofnuninni i gær er á þessa leið: „Með fréttatilkynningu stofn- unarinnar i Rikisútvarpinu hinn 28. f.m. barst ráöuneytinu vitn- eskja um ákvörðun hennar um nýjar viðmiðunarreglur, sem nota á við skyndilokanir svæða vegna smáfisks, og gert ráö fyrir að þær tækju gildi frá deginum i dag. Ráðuneytið telur að slikar ákvarðanir Hafrannsóknastofn- unarinnar eigi að berast ráöu- Framhald á bls. 14. Fyrsti áningarstaöur veröur viö hina frægu Strandarkirkju og þar mun Jón Ilnefill Aöalsteinsson segja sögu hennar. (Ljósm.: GFr.) Sumarferðin um Reykjanes á morgun: Skrifstofan opin til kl. 21 Síðustu forvöð uð sækja farmiða í dag Þeir sem ekki hafa þegar sótt farmiða i sumarferð Alþýðu- bandalagsins um Reykjanes á morgun verða að gera það I dag. Skrifstofan að Grettisgötu 3 er opin til kl. 21 i kvöld og er sim- inn þar 17500. Fargjald fyrir fullorðna er 1900 kr. — fyrir aldraða og öryrkja 1300 kr. — og fyrir börn 1100 kr. Þátttakendur eiga að vera komnir á Umferðarmið- stöð kl. 8.30 og lagt verður af staö þaðan kl. 9.00 stundvislega. Þá er rúta frá sérleyfinu i Keflavik til Reykjavikur kl. 7.45 og frá iþróttahúsinu i Strand- götu i Hafnarfirði kl. 8.20 og frá Þinghól i Kópavogi kl. 8.30. Fólk er hvatt til að klæða sig vel og nesta sig vel en gosdrykk- ir verða seldir i rútunum. Helstu áfangastaðir eru: Strandarkirkja i Krýsuvik — Méltunnuklif i ögmundarhrauni — Festi — Reykjanestá og Hvalsnes. Munið aö i Alþýðubandalags- feröunum sameinast fræösla um land og sögu skemmtun og félagsskap. Látiö ykkur þvi ekki vanta!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.