Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1977næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Þjóðviljinn - 05.08.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.08.1977, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. ágúst 1977 Föstudagur 5. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 **> A heitum sólardegi getur hitinn I gróðurhúsum komist upp i 40 gráftur. Þá er eins gott aft hafa eitthvaft aft fást vift utan dyra, eins og þessir krakkar f Dalsgarfti gera. A bak vift þau má sjá i grænmetisreitinn, hitaftan upp með affallsvatni frá grófturhúsum. Frá Skógræktarfélagi Reykjavikur i Fossvogi, Hænurnar spóka sig innan um rósarunnana i Dalsgarfti, oHII fí Æt&i f; Það hefur verið nokkuð hljótt um garðrækt í Reykjavík síðan umræð- urnar um ylræktarverið voru sem mestar. Hér á höfuðborgarsvæðinu eru en gróðrarstöðvarnar 6 eru: Skógræktarstöð Reykjavikur Blómaval, Mörk, Grænahlið, Akur og Valsgarður. Einnig heimsóttum við garðyrkjubændur i Dalsgarði i Mosfellsdal. Niðurstaða þessarar lauslegu Blómaval i Sigtúni hefur auk blómanna mikift af alls kyns skrautvörum til sölu, enda er reksturinn aðallega verslun en ekki garftrækt. nú 6 aðilar, sem kaupa heitt vatn á sérstökum gróðurhúsataxta af hita- veitu Reykjavíkur, en sá taxti er mun lægri en venjulegur húshitunar- taxti. Gróðurhúsataxtinn var sam- þykktur af Borgarráði i mai 1975, og settur með þaö fyrir augum að efla áhuga manna á garöyrkju sem atvinnugrein I borginni og bætta samkeppnisaðstöðu garð- yrkjubænda i Reykjavik. Litlar breytingar hafa þó átt sér stað i þessum efnum, nema hvaö búið er að skipuleggja um 7 hektara svæði upp viö Engi, þar sem úthlutað verður misstórum reitum undir gróðurhús bráðlega. Ætlunin er aö hafa þar aðallega framleiöslu á matjurtum, og á skrifstofu Borgarverkfræðings fengum við þær upplýsingar aö margar umsóknir hefðu borist um þessa reiti. Þjóöviljinn fór á stúfana fyrir skömmu og kynnti sér hvaö rækt- að er i gróðurhúsum i Reykjavik. könnunar er sú, að i Reykjavik fást menn nær eingöngu við alls kyns garðplönturækt, og i sam- bandi við þaö sölu á ýmsum þeim verkfærum og hlutum sem þar tilheyra, auk skrautmuna. Græn- metisræktun og ræktun afskor- inna blóma er nær engin. Mest er ræktað af sumarblóm- um en til þeirra er sáð i mars til mai hvert vor, þau siðan ræktuð inni i gróðurhúsum, plantað út til herslu og seld til gróöursetningar i görðum Fjölærar garðplöntur hafa á siðustu árum náð aukinni útbreiöslu, og segja menn ástæð- una vera sifelldar sumarrigning- ar á suðvesturhorninu. Runna- rækt og trjárækt er einnig mikil, og stærsti aöilinn i þeirri ræktun er Skógræktarfélag Reykjavikur i Fossvogi. Þá er upptalið hvað ræktað er I gróöurhúsum á höfuðborgar- svæðinu, nema hvað tveir aðilar hafa selt hálfvaxnar kál- og salat- plöntur til gróöursetningar i görð- um, og tveir aðilar fást við rækt- un afskorinna blóma hluta úr ári, aöallega túlipana og páskalilju- rækt. Samanlögð heitavatnsnotkun þessara gróðarstöðva samsvarar notkun 30 til 40 einbýlishúsa, og er langt innan við 1% af heitavatns- notkun Reykvikinga. Hver minútulitri á mánuði kostar á gróðurhúsataxta kr. 301.73, en þar við bætist hemla- gjald, sem er 2.742.50 á hvern mánuö. Til samanburðar má taka húshitunartaxta i Garðabæ, en þar er hemlagjald kr. 476.50 á mánuði, en hver minútulitri kost- ar 1204.50, en þetta húshitunar- verð jafngildir þeim 55 kr. á tonn- ið sem Reykvfkingar borga fyrir húshitun. Nýlega hafnaði Borgarráö Reykjavikur og Hitaveitan um- sóknum 4 garöyrkjubænda i Mos- fellsdal um heitt vatn á þessum sama gróðurhúsataxta, og bauð þeim húshitunartaxta, sem þeir telja sig ekki geta ráðið við. Hitaveita Reykjavikur keypti árið 1933 öll heitavatnsréttindi á Reykjum i Mosfellsdal og borgaöi þá kr. 150.000 kr fyrir þau. Þá var gerður samningur við garðyrkju- bændur þar i dalnum, og eiga þeir það vatn, sem þeir nota nú, en þaö munu vera um 6 sekúndulitrar samtals. Nú hafa þeir sem sagt sótt um meira heitt vatn og óskaö eftir að fá það á sömu kjörum og garðyrkjubændur i Reykjavik, en fengið neitun. Astæðan er sögö sú að veriö sé að vernda Reykvik- inga fyrir aukinni samkeppni. Viðmælendur okkar á garð- yrkjustöövum I Reykjavik voru allir sammála um að ekki væri hægt að tala um samkeppni i þessum efnum. Til þess er rækt- unin i Mosfellsdalnum of ólik þvi sem er i Reykjavik. Þar rækta menn aðallega afskorin blóm, mest rósir en einnig grænmeti, sem sett er fullvaxið á markaö I Reykjavik. 1 Mosfellsdalnum sitja menn þvi upp meö sárt ennið. Heita vatnið rennur um hlaðiö hjá þeim, en fæst ekki keypt nema á húshitunarverði. Þess má að lokum geta að yl- rætarverið, þar sem rækta á krysantemur til útflutnings átti að fá heitt vatn á þriðjungi hús- hitunartaxtans, þ.e. milli 17 og 18 kr. tonnið. í gróðrarstöðinni Akri sem opnuð var að nýju i vor, hitt- um við að máli Svavar Kjærne- sted. Akur nær yfir 1 og 1/2 ha lands, en gróöurhúsið er 200 fm. Svavar sagðist aðallega vera i sumarblómarækt, og trjárækt, auk þess sem hann rekur alhliða skrúðgarðaþjónustu fyrir borgar- búa. Hann seldi i vor milli 2 og 3000 kálpiöntur, hvitkál, blómkál og grænkál, tilbúnar til gróður- setningar i görðum. Hann sagði aðeftirspurn hefði aukistmikiðá þessu sviði, menn legðu nú meiri áherslu á að hafa smáskika i garðinum fyrir matjurtir. Svavar Sumarblómaræktun er megin viftfangsefni garftyrkjubænda I Reykjavik. meira eftir fjölærum plöntum. Annars eru helstu nýjungarnar hjá okkur að selja stofuplönturn- ar yngri en verið hefur. Stofu- blóm eru orðin mjög dýr, kosta frá 1200 upp i 3000 krónur, en ung- ar plöntur aöeins frá 200 til 800 krónur. Fólk hefur sýnt mikinn á- huga á þessu og yfirleitt gengið vel aö koma blómunum áfram, sagöi Indriði að iokum. i Gróðrarstöðinni Mörk ræddum við viö Mörthu Björns- son, eiganda. 1 Mörk er lögð aðal- áhersla á sumarblómaræktun, en einnig er þar trjáplönturækt, auk kál- og salatplantna, sem seldar eru til gróðursetningar. Martha sagði að i vor hefðu selst um 6000 slikar plöntur, aðallega kál, þvi salatræktunin misfórst. Þetta magn er allt selt i smáskömmt- um. Fólk kaupir svona 10 — 20 plöntur og setur niður hjá sér til þess að geta bragðaö nýtt græn- meti yfir sumartimann, og eftir- spurn eftir þessu hefur aukist mikið. Mörk nær yfir um tveggja ha landsvæði,en gróöurhúsin eru 360 fermetrar. Martha sagði að stækkun væri ekki á döfinni, en Mörk verður lft ára næsta vor. Akur vift Sufturlandsbraut. þetta þó jafnast nokkuð á undan- förnum árum. Rósirnar þurfa mikla umhirðu, skorið er á hverjum degi, svo ekki er um marga fridaga að ræða i þessari atvinnugrein. 1 Dalsgarði eru rós- ir á 1700 fermetra fleti undir gleri en auk þess nota þeir feðgar af - fallsvatnið úr gróöurhúsunum til þess að hita upp stóra spildu fyrir grænmetisræktun úti fyrir. Þar rækta þeir aðallega salat og púrr- ur fyrir Reykjavikurmarkaðinn. 12000 salathausar á sumri er upp- skeran, en af þvi nota hótelin i borginni fullan helming á móti öðrum neytendum. í Valsgarði við Suðurlandsbraut rekur Indriði Hafliðason garð- yrkjustöö. Þar er um eins og hálfs ha.iandsvæöi, en grófturhús á 150 fermetrum. 1 þvi eru ræktuð sumarblóm, stofublóm og eitt- hvað af laukum. Indriði sagöi að hann væri ekki með neina græn- metisræktun, til þess væri flötur- inn of litill. Fyrir utan er einnig trjárækt og runnrækt. Tvö undanfarin rign- ingarsumur hafa orðiö til þess,að fólk hefur minni áhuga á sumar- blómum en áöur, og spyr þvi í Dalsgarði i Mosfellssveit sagðist mundu reka þetta á svip- aðan hátt áfram. Svavar sagðist vera hlynntur samkeppni á þess- um markaði, verðið væri allt of hátt fyrir sinn smekk. Hann sagð- ist þvi hafa farið sinar eigin leiðir i vor, þegar blómaverslanir fóru að selja sumarblóm með 100% álagningu, og kvaðst mundu gera það áfram. í Blómavali við Sigtún eru um 700 íermetrar undir gleri, en meiri hluti þess er verslun, að- eins 260 fermetrar eiginleg gróð- urhús. Þar eru ræktaðir blóm- laukar yfir vetrarmánuðina,eins sumarblóm á vorin. Bjarni Finnsson, eigandi Blómavals, sagði aö gróðurhústaxti hitaveit- unnar skipti litlu máli fyrir þá, þvi allt annað en gróðurhúsiö er kynt á húshitunartaxta. Bjarni að hitaveitan hefði talið lúxusverslun, og fer kynd- stnaður þvi hátt I 2 á ári, þar sem einfalt gler er i húsinu. Landrýmið við Blómaval er tæpur hektari, og sagöist Bjarni hafa hug á að stækka viö sig, ef land fengist. Unnift vift gróftursetningu i Laugardalnum. er nú hent miklu af rósum, þar sem markaöurinn dregst veru- lega saman yfir sumartimann. Feögarnir Fróði og Jóhann Jóns- Svavar sagöist á sinum tima hafa lært garðyrkju i Mosfells- sveitinni. Þá hefði heita vatniö runnið þar um eins og bæjarlækir annars staðar, og menn heföu ekki gert sér grein fyrir þeim verðmætum sem i þvi var fólgiö. Honum fannst það ótækt aö nú þyrftu þeir garðyrkjubændur i Mosfellsdalnum aö leita til Reykjavikurborgar um leyfi til þess að stækka viö sig, þar sem holurnar eru við bæjardyrnar hjá mönnum þar upp frá. Samkeppni væri sitt áhugamál á þessu sviöi, en til þess yröi hún aö vera raun- hæf. Menn þyrftu aö hafa sömu Valsgarftur vift Sufturlandsbraut. ðstæður, fá heita vatnið á sama eröi til þess að samanburöur son garöyrkjubændur þar, sögðu aö meö auknum feröamanna- Garðyrkja í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 168. tölublað (05.08.1977)
https://timarit.is/issue/221998

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

168. tölublað (05.08.1977)

Aðgerðir: