Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1977næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Þjóðviljinn - 05.08.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.08.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. ágúst 1977 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Frettir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. bagbl), 9.00og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu sina á „Náttpabba” eftir Mariu Gripe (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Spjallað viö bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur „Ouverture” eftir Georges Auric og „Parade” eftir Erik Satie; Antal Doratistj. Filharmóniusveitin I Berlin leikur „Vorblót” ballett- músik eftirlgor Stravinský; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sói- veig og Halldór” eftir Cesar Mar.ValdimarLárusson les sögulok (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Kammersveitin í Prag leik- ur „Medea” forleik eftir Luigi Cherubini; Jiri Ptacnik stjórnar. Pierre Pierlot og Antiqua Musica Kammersveitin leika Kon- sert nr. 12 i C-dúr op. 7 fyrir óbó og strengi eftir Tommaso Albinoni; Jac- ques Roussel stjórnar. Annie Jodry og Fontain- bleau-kammersveitin leika Fiölukonsert nr. 4 i F-dúr op. 7 eftir Jean-Marie Le- clair; Jean-Jacques Werner stjórnar. Enska Kammer- sveitin leikur Sinfóniu i B- dúr nr. 2 eftir Carl Philipp Emanuel Bach; Reymond Leppard stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 „Fjöll og firnindi” eftir Arna óla. Tómas Einarsson les um feröalög Stefáns Filippussonar (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunnin. Margrét Sæmundsdóttir fóstra flytur erindi: Börnin og umferöin. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Werner Haas og Öperu- hljómsveitin i Monte Carlo leika Konsert-Fantasíu op. 56 fyrir pianó og hljómsveit eftir Piotr Tsjaikofski; Eli- ahu Inbal stjórnar. 20.30 Noregsspjall. Ingólfur Margeirsson ræöir viö Kára Halldór leikara. 21.00 Kórar úr operum eftir Weber, Verdi, Leoncavailo o.fl. Kór Rikisóperunnar i Munchen o.fl. syngja 21.30 (Jtvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðandinn Einar Bragi les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe. Þórarinn Guönason les (24). 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 5. ágúst 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Noröurlandameistara- mótiö i skák. Umsjón Ing- var Asmundsson. 20.45 Fljótasta skepna jaröar. Dýrallfsmynd um bletta- tigurinn I Afriku, fótfráasta dýr jarðar. Þýðandi og þul- ur óskar Ingimarsson. 21.10 Skattarnir enn einu sinni. Bergur Guönason lög- fræðingur stýrir umræöum um skattamál i tilefni af út- komu skattskrárinnar 1977. 22.00 Draugabærinn (Yellow Sky).Bandariskur vestri frá árinu 1948. Aöalhlutverk Gregory Peck, Anne Baxter og Richard Widmark. Bófa- flokkur rænir banka og kemstundan við illan leik til afskekkts bæjar, sem kom- inn er i eyði, og þar er ekki annað fólk en gamallmaöur og barnabarn hans, ung kona. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.35 Dagskrárlok. Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. i Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóóleikhúsinu Nú er skattskráin kom- in út og má þar sjá mörg fögur dæmi um hið full- komna réttlæti og jöfnuð, sem einkennir vort stétt- lausa þjóðfélag. Ganga því flestir glaðir í bragði á vit Gjaldheimtunnar og borga skatta sína, vitandi það að öllu mun ráðstafað í þágu samf élagsins, engu í óþarfa og að stjórnvöld munu velta fyrir sér hverri krónu sem skattþegnar láta af hendi rakna. En hvaö sem þvi liöur, finnst mönnum viö hæfi aö ræða spak- lega um skattamálin u.þ.b. einu sinni á ári og eru þá jafnan til kvaddir lærðir spekingar og sér- fræöingar. Hin árvissa skattamálaumræða sjónvarpsins fer fram i kvöld kl. 21.10 undir stjórn Bergs Guöna- sonar lögfræöings. Fyrst veröa flutt viötöl viö nokkra fulltrúa „kerfisins”, þá Gest Steinþórs- son, skrifstofustjóra Skattstof- unnar i Reykjavik, Garöar Valdi- marsson, skattrannsóknastjóra, Sigurbjörn Þorbjörnsson rikis- skattstjóra og Matthias A. Mathiesen fjármálaráöherra. Rætt verður um stefnuna i skatta- málum, skattafrumvarpiö o.fl . Siöan veröa umræður I sjón- varpssal um það, sem fram kem- ur i þessum viðtölum. Þar veröa mættir Björn Þórhallsson viö- skiptafræðingur, Jón Sigurösson ráöuneytisstjóri og Skúli Pálsson, hæstaréttarlögmaöur. Reynt verður aö hafa umræðuna al- menns eðlis og spjalla m.a. eitt- hvað um skattamálin og álagn- inguna i ár sérstaklega. Þá verö- ur rætt um staögreiöslukerfi skatta, kosti þess og galla og hvort ástæöa sé til að taka upp slikt kerfi hér. —eös TILKYNNING NR. 18/1977 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð hverrar seldrar vinnu- stundar rafvirkja í framhaldi af kjarasamningum frá 22. júní 1977. (Allir taxtai eru án söluskatts). Nýbyggingavinna: 1. ár. Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna ^afvirkjar 1.071 1.393 1.714 + 10% 1.119 1.454 1.790 + 10%+ 10% 1.171 1.522 1.873 + 10% + 15% 1.197 1.556 1.914 — + 10% + 10% + 15% 1.256 1.633 2.010 — + 10%+10%+ 25% 1.514 1.708 2.102 2. og 3. ár. Rafvirkjar 1.090 1.417 1.744 — + 10% 1.139 1.481 1.823 — +10% +10% 1.193 1.551 1.909 — + 10%+ 15% 1.220 1.587 1.953 — + 10%+ 10%+15% 1.283 1.667 2.052 + 10% +10% + 25% 1.342 1.745 2.147 Eftir 3 ár. Rafvirkjar 1.126 1.464 1.802 — + 10% 1.177 1.530 1.883 + 10%+ 10% 1.235 1.605 1.975 + 10%+ 15% 1.263 1.642 2.021 — + 10%+ 10%+ 15% 1.330 1.728 2.127 — + 10% + 10% + 25% 1.393 1.811 2.228 Ákvæðisvinna Tímaeining kr. 1.029 Önnur vinna: Rafvirkjar +10% 1.251 1.626 2.001 +10% +10% 1.303 1.693 2.084 + 10%+ 10% + 10% 1.360 1.768 2.176 — + 10%+ 15% 1.329 ' 1.727 2.126 + 10%+ 10%+ 15% 1.388 1.805 2.221 — +10% + 10% + 10% + 15% 1.454 1.890 2.327 — + 10%+ 10%+25% 1.446 1.879 2.313 — +10% + 10%+ 10% + 25% 1.517 1.972 2.427 2. og 3. ár. Rafvirkjar + 10% 1.271 1.652 2.034 — + 10% + 10% 1.325 1.723 2.121 — + 10%+ 10%+10% 1.385 1.800 2.216 — + 10% +15% 1.352. 1.758 2.164 — + 10% + 10% + 15% 1.415 1.839 2.263 — + 10% + 10% + 10% + 15% 1.483 1.928 2.373 — +10% +10% + 25% 1.474 1.916 2.359 — +10% + 10% + 10% +25% 1.548 2.013 2.478 Eftir 3 ár. Rafvirkjar + 10% 1.309 1.702 2.095 — + 10%+ 10% 1.367 1.777 2.187 — + 10%+ 10%+10% 1.430 1.859 2.288 — + 10%+ 15% 1.395 1.814 2.233 — + 10% +10%+ 15% 1.462 1.900 2.338 — + 10% + 10% + 10% + 15% 1.534 1.995 2.455 — +10% +10% +25% 1.525 1.982 2.440 — + 10% + 10% + 10% + 25% 1.604 2.085 2.566 Álagsprósentur: 10% Námskeiðsálag ^ 10% Viðgerðarvinna '' 10% Óþrifaleg og óholl vinna — hæðarálag 10% Rafmagnsdeild Vélskólans 15% Flokksstjórar 25% Raftæknar Auk ofangreindra álaga á laun, getur komið til löggildingarálag 45%. Reykjavík, 20. júlf 1977. Verðlagsstjórinn. Sfmi Þjóðviljans er 81333 Þessa mynd tók — eik I gær, þegar upptaka var aö hefjast I sjónvarpssal á umræöuþættinum um skatta- málin. Frá v. Björn Þórhallsson, Skúii Pálsson, Bergur Guönason og Jón Sigurösson. SKATTAMÁLIN í SJÓNVARPI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 168. tölublað (05.08.1977)
https://timarit.is/issue/221998

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

168. tölublað (05.08.1977)

Aðgerðir: