Þjóðviljinn - 05.08.1977, Blaðsíða 15
-Föstudagur 5. ágúst 1977! ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15;
LAUQARA8
32075 .
Villihesturinn
Ný, bandarlsk mynd frá Uni-
versal um spennandi eltinga-
leik viö frábærlega fallegan
villihest.
Aöalhlutverk: Joel McCrea,
Patrick Wayne.
Leikstjóri: John Campion.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Karate glæpaflokkurinn
Endursýnd kl. 11.
Bönnuö börnum.
flllSTURBÆJAHKIII
Fimmta herförin
— Orustan við Sutjeska
The Fifth Offensive
ÍSLENSKUR TEXTI
Mjög spennandi og viöburöa-
rlk, ný, ensk-júgóslavnesk
stórmynd i litum og Cinema-
scope, er lýsir þvi þegar Þjóö-
verjar meö 120 þús. manna
her ætluöu aö útrýma 20. þús.
júgóslavneskum skæruliöum,
sem voru undir stjórn Tltós.
Myndin er tekin á sömu
slóöum og atburöirnir geröust
i slöustu heimstyrjöld.
Aöalhlutverk: Richard
Burton, Irepe Papas.
Tónlist: Mikis Teodorakis.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Loksins er hún komin:
Kvennaársmyndin sem svo
margir hafa beöiö eftir:
Eiginkonur slá sér út.
mnmtmamr-
Bráöskemmtileg og fjörug ný
norsk litmynd um þrjár hús-
mæöur, sem slá öllu frá sér og
fara út á rall. Islenskur texti,
sýnd kl. 7 og 9.
Léttlyndir sjúkraliðar
Fjörug og skemmtileg lit-
mynd.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 11.
Ekki er allt/
sem sýnist
Hustle
BURT REyHOLDS
CATHERiME DEMEUVE
“HUSTU^
Frábær litmynd frá Para-
mount um dagleg störf lög-
reglumanna stórborganna
vestan hafs.
Framleiöandi og leikstjóri:
Robert Aldrich.
Aöalhlutverk: Burt Reynolds,
Catherine Denevue.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýpd kl. 5.
Sími 11475
AAaður er manns gaman
One is a lonely number
ABalhlutverk: Trish van Dev-
ere, Monte Markham, Janet
Leigh, Melvin Douglas.
Ný, bandarlsk kvikmynd frá
MGM, er fjallar um llf ungrar
fráskildrar konu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENSKUR TEXTI.
Ný amerisk stórmynd I litum.
meö úrvalsleikurum byggö á
sögunum um Hróa hött.
Leikstjóri: Richard Lester.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
TÓNABÍÓ
Tólf stólar
Twelve Chairs
Lokað
Bandarisk gamanmynd.
ABalhlutverk: Ron Moody,
Frank I.agella.
Leikstjóri: Mel Brooks
(Young Frankenstein.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
— Já satt segirðu/ þetta er eitt þaö besta,
ég hef séð hjá sjónvarpinu lengi.
apótek
iélagslíf
Reykjavlk
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna
5. ágúst til 11. ágúst er I
Reykjavikurapóteki og Borg-
arapóteki. Þaö apótek sem
fyrst er nefnt annast eitt
vörsluna á sunnudögum, og
öörum helgidögum.
Kópavogsapótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjörður.Apótek Hafnar-
fjaröar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til
12.30 og sunnudaga og aðra
helgidaga frá 11 til 12 á há-
degi.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar ,
ii Reykjavik —sími 1 11 00
I Kópavogi — slmi 1 11 00
,i Hafnarfiröi — Slökkviliöið
jsimi 5 11 00 — Sjúkrabfll slmi
Í5 11'00
lögreglan
Lögreglan I Rvik — simi
1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — slmi-
,41200
Lögreglan I Hafnarfirði —
Siíhi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard
og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landpitalinn alla daga kl. 15-
16 og 19-19:30. Barnaspitali
Hringsins kl. 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17
sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-
17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og
19:30-20.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15:30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
urkl. 15-16 og 18:30-19:30,
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30,
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19; einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alia daga; laugardaga og
sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Hvitaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20,
sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Frá mæörastyrksnefnd,
Njálsgötu 3.
Lögfræðingur mæörastyrks-
nefndar er til viðtals á mánu-
dögum frá 3—5. Skrifstofa
nefndarinnar er opin þriöju-
daga og föstudaga frá 2—4.
Orlof húsmæöra Reykjavik
tekur við umsóknum um or-
lofsdvöl i júli og ágúst að
Traðarkostssundi 6 simi 12617
alla virka daga frá kl. 3—6.
Orlofsheimilið er i Hrafna-
gilsskóla Eyjafirði.
Félag einstæöra foreldra.
Skrifstofa félagsins verðui*
lokuð i júli- og ágústmánuöi.
Feröir Jökiarannsóknafélags
isiands sumariö 1977.
Jökulheimaferö 9.-11. septem-
ber. Fariö frá Guömundi
Jónassyni v/Lækjarteig kl.
20.00.
Þátttaka tilkynnist (á kvöld-
in) Val Jóhannessyni i síma
12133 og Stefáni Bjarnasyni i
sima 37392. — Stjórnin.
dagbók
krossgáta
laufi, en viö tökum ásinn og
trompum siðasta lágtlgulinn
meö tromptiunni. Tigulásinn
tökum viö seinna, þegar
trompin hafa verið tekin.
AD9
G98
DG10982
5
skák
læknar
Tannlæknavakt I Heilsu-
verndarstööinni.
Slysadeild Borgarspftalans.
Slmi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld-} nætur- og helgidaga-
varsla, simi 21230.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i slma 18230, i
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir, simi 25524.
Vatnsveitubilanir.slmi 85477.
Slmabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis og á hclgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
TekiÖ viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog iöörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
SIMAR 11798 og 19533.
Föstudagur 5. ágúst kl. 20.
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar
3. Hveravellir- Kerlingarfjöll
4. Gönguferö á Eyjafjallajök-
ul. Gist I húsum.
Farmiöar á skrifstofunni.
Sumarleyfisferöir I ágúst.
6. ág. Ferö I Lónsöræfi.9 dag-
ar. Flogið til Hafnar. Ekiö aö
Illakambi Gist þar I tjöldum.
Gönguferöir. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
13. ág. Ferö um Norö-austur-
land. Komiö aö Þeistareykj-
um, Asbyrgi, Jökulsárgljúfr-
um, Kröflu og víöar. Ekiö suö-
ur Sprengisand. Gist I tjöldum
og húsum. Fararstjóri: Þor-
geir Jóelsson.
16. ág. 6 daga ferö um Mýrdal,
Sföu, öræfasveit og til Horna-
fjaröar.
19. ág. 5 daga ferö I Núpstaða-
skóg, aö Grænalóni og á Súlu-
tinda.
24. ág. 5 daga ferö á syöri
Fjallabaksleiö.
25. ág. 4-ra dga ferö noröur
fyrir Hofsjökul.
25. ág. 4-ra daga berjaferö I
Bjarkarlund.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
ÚTIVISTARfERÐIR
Sunnud. 7/8:
KI. 10 Esja-Móskaröshnúkar.
Fararstj. Haraldur Jóhanns-
son. Verö 1200 kr.
KI. 13 Tröllafoss- Haukafjöll.
Fararstj. Benedikt Jóhannes-
son. Verö 800 kr.
Frítt f. börn m. fullorðnum.
Fariö frá B.S.I., vestanveröu.
Sumarleyfisferöir:
11.-18. ág. isafjöröurog nágr.
Gönguferöir um f jöll og dali I
nágr. Isafjaröar. Flug. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
15.-23. ág. Fljótsdalur- Snæ-
fell, en þar er mesta megin-
landsloftslagá Islandi. Gengiö
um fjöll og dali og hugaö aö
hreindýrum. Fararstj. Sig-
urður Þorláksson. Upplýs-
ingar og farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606.
Þórsmerkurferö um næstu
helgi. Brottför laugardags-
morgun kl. 9. Tjaldað i Stóra-
enda I hjarta Þórsmerkur.
Farseölar á skrifstofunni.
Grænlandsferö 11.-18. ág. 4.
sætilaus f. félagsmenn.
Lárétt: 1 meyja 5 sefa 7 gat 9
minnast 11 hás 13 fljót 14 staf-
ur 16 verkfæri 17 skop 19 skort-
ir •
Lóörétt: 1 skán 2 mælir 3 fugl 4
sár 6 lestir 8 krot 10 spil 12
þvag 15 ætt 18 samstæöir
Lausn á slðustu krossgátu:
Lárétt: 1 gadda 6 auö 7 ámur 9
gk 10 tól ll bói 12 tt 13 fimm 14
mat 15 rugga
Lóörétt: 1 dráttur 2 gaul 3 aur
4 dö afkimar 8 mót 9 góm 11
bita 13 fag 14 mg
Skákferill Fischers
Alþjóölega skákmótiö I Mon-
aco 1967:
Lok skáka eru oft ákveöin meö
einhverri fléttu sem hefur ver-
iö séö fyrir meö löngum fyrir-
vara. Þannig rak Bent Larsen
ærlega i vöröurnar I eftirfar-
andi stööu gegn Fischer á
skákmótinu I Monaco.
Vesturbær )
Versl. viö Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliöfimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Skerjaf jöröur —■ Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00. ;
Verslanir viö Hjaröarhaga 47, 1
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.
\ú. 1.30-2.30. * /
Holt — Hllöar > I
Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. '
1.30-2.30.
Stakkahliö 17,mánud. ki. 3.00-
4.00 miövikud. kl. 7.00-9.00.
Miðbœr, Háaleitisbr: '\t ■ \
mánud.’ýl. 4.30-6.00,
miövikuo. kl. 7.00-9.00
föstud. kl. 1.30-2.30. .7
Æfingaskóli Kennaraháskól- j
’ans miövikud. kl. 4.00-6.00
söfn
bridge
Sviar halda enn forystu á
Evrópumótinu i Hfelsingör aö
loknum sjö umferöum, en
staöa efstu þjóöa var annars
þessi:
l.SvIþjóö 123 s tig
2. Israel 117 stig
3. Sviss 104stig
4. England 102stig
Eftir sjö umferðir voru Is-
lendingar I 10. sæti með 69
stig, en þeir töpuðu i sjöttu
umferð fyrir Svíum með 5-15,
unnu hins vegar Frakka i
þeirri sjöundu með 12-8.
Frakkar hafa lengi verið stór-
veldi i iþróttinni, svo að þetta
er góður sigur. Arangur ís-
lands verður reyndar aö telj-
ast vel viöunandi I þessum
fyrsta þriðjungi mótsins, þeir
hafa átt erfiða leiki, og eru
fyrir ofan miðju i mótinu.
Þegar blaðið fór I prentun var
ekki vitað um úrslit leiks
þeirra við Júgóslava á mið-
miðvikudagskvöldið, en I gær
var fridagur á mótinu. 1 dag
eiga Islendingar hins vegar
erfiðan dag, fyrst leikur viö
Sviss og slöan viö Israel.
Þaö viröast vera erfiöar
póstsamgöngur viö Dan-
mörku, þvlaö enn hafa þættin-
um engin spil borist frá mót-
inu. Nóg er samt af skemmti-
legum spilum I handraöanum,
og viö skulum lita á slemmu,
sem auövelt er aö tapa:
Noröur:
♦ KG7532
■V 542
♦ K3
♦ 102
Suöur:
♦ -
V ak
♦ A754
♦ AKDG987
Suöur er sagnhafi i sex iauf-
um og útspil Vesturs er tigul-
sex. Kóngur blinds á fyrsta
slaginn, og hvaö gerum viö
næst? Rétt, viö látum tigul-
þrist úr blindum og gefum
heima. Viö megum tapa ein-
umslag á tígul, og hafi tlgul-
sex Vesturs veriö einspil, er
nauösynlegt aö tapa honum
núna. Ef viö leyfum Vestri aö
trompa tigulásinn og spila
trompi, er spiliö tapaö. Austur
fær slag númer tvö og spilar
Hvltt: Bent Larsen (Dan-
mörk)
Svart: Fischer
60. Rb3
(Þaö var ekki fyrr en hér
sem Larsen sá, og þaö of
seint, aö 60. Rd3 gengi ekki.
Svartur léki 60. -Rf4- 61. Rxf4
exf4 62. b7 cl(D) 63. b8(D)
Dhlmát.)
60. .. Kc6
61. Kg2 Kxb6
— og Larsen gafst upp.
bókabíll
BÓKABÍLAR — Bækistöö I
Bústaðasafni, sími 36270.
BÓKABÍLARNIR STARFA
EKKI 1 JCLi. Viökomustaöir
bókabilanna eru sem hér seg-
ir:
Breiöholt
Breiöholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00,miövikud. kl. 4.00-8.00,
föstud. kl. 3.3D-5.00.
tlólagaröur, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00.
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iöufell fimmtud. kl.
1.30-3.30.
, Arbæjarsafner opiö frá 1. júni
til ágústloka kl. 1-6 siödegis
alla daga nema mánudaga.'
Veitingar i Dillonshúsi, simi 8
40 93. Skrifstofan er opin kl.
'8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10.
|Leið 10 frá Hlemmi.
Þjóöminjasafniö er opiÖ frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14 mal opiö sunnud.
þriöjud. fimmtud., og laugard.
kl. 13:30-16.
Kjarvalsstaöir.Sýniiig á verk-
um Jóhannesar S. Kjarval er
opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-22, en aöra daga kl.
16-22. Lokaö á mánudögum.'
Aögangur og sýningarskrá
ókeypis.
Asgrlmssafn —
Bergstaöastræti 74
Asgrlmssafn er opiö alla
daga nema laugardaga frá kl.
13.30 til 16.
Listasafn islands viÖ Hring-
brauteropiödaglega kl. 13:30'
16fram til 15. september næst-
komandi.
minningaspjöld
Minningarspjöld Menningar-
og minningarsjóðs kvenna eru
til sölu I BókabúÖ Braga,
Laugavegi 26, Reykjavlk,
Lyfjabúö BreiÖholts, Arnar-
bakka 4 — 6 og á skrifstofu
sjóösins aö Hallveigarstöðum
viö Túngötu. Skriffetofa Menn-
ingar- og minningarsjóös
kvenna er opin á fimmtudög-
um kl. 15—17 (3 — 5) simi 1 81
56. Upplýsingar um minning-
arspjöldin og Æviminninga-
bók sjóðsins fást hjá formanni
sjóösins: Else Mia Einars-
dóttur, s. 2 46 98.
v : gengisskráning
29/7 1 01 -Bandarfkjadollar 196.20 196.70
; 02-Sterlingapund 340,80 341,80
2/8 i 03- Kanadadolla r 182,90 183,40 *
- 100 04-Danakar krónur 3283,80 3292,20 *
100 05-Norakar krónur 3724,40 3733, 90 *
- 100 06-Seenakar Krónur 4493, 80 4505,30 *
- 100 07-Finnak mörk 4873,30 4885,70 *
100 03-Franakir frankar 4028,50 4038,80 *
- 100 09-Ðc1b. frankar 554, 50 555, 90 * •
- 100 10-?yÍ400,.fr«nkar 8164, 30 8185, 10 %
- 100 11 -Gvllini 8035, 40 8055,90 *
- 100 12-V. - Pvrk mörk 8558,50 8580, 30 *
29/7 100 13-Lfrur 22. 26 22. 32 *
2/8 100 14-Auaturr. Sch. 1203, 70 1206,70 *
100 1 5-F.ncudos 510. 00 51 1. 30 *
100 16 Peaetar 231,40 232,00 *
29/7 100 17-Yen 7 3, 66 73, 84
IMikki
Mikiöog gott átt þú skilið fyr-
ir hjálpsemi þina,
en þú ættir aö hjálpa mér
inn. — Það er velkomið.
Gerðu svo vel og gáttu í
bæinn. — Hvað er nú
þetta?
Fyrirtak/ greifi. Þér komiö
þarna með Mikka Mús eins
og við töluðum um!
Kalli
klunni
— Það liggur i augum uppi að þetta
er lampi/ vonandi fer brátt að dimma
svo við getum reynt hann.
— SjáöU/ Yfirskeggur, það er lampi — Nei, Kalli, þetta er ekki lampi
á kassanum sem Njörður konungur heldur kafarahjáimur, svona, hann
gaf okkur, ætlarðu að hjálpa okkur fer þér prýðisvel.
við að hengja hann upp?