Þjóðviljinn - 05.08.1977, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. ágúst 1977
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorft
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Otdráttur úr forustugr. dag-
bl.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Vinsælustu popp-
lögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Sinfónía nr. 7 I A-dúr op. 92
eftir Ludwig van Beet-
hoven. Fiharmoniusveitin I
Berlín leikur, Herbert von
Karajan stjórnar.
11.00 Messa I Skáholtsdóm-
kirkju (hljóörituð á Skál-
holtshátfð 24. f.m.). Séra
Heimir Steinsson predikar.
Biskup Islands, herra
Sigurbjörn Einarsson og
séra Guömundur óli ólafs-
son þjóna fyrir altari. Skál-
holtskórinn syngur. Lárus
Sveinsson og Sæbjörn Jóns-
son leika á trompeta.
Organleikari: Höröur
Askelsson. Söngstjóri:
Glúmur Gylfason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 t liðinni viku.Páll Heiöar
Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
15.00 óperukynning: „I
Pagliacci” eftir Ruggiero
Leoncavallo. Flytjendur:
Joan Carlyle, Carlo
Bergonzi, Giuseppe Taddei,
Ugo Benelli, Golando
Panerai, kór og hljómsveit
Skalaóperunnar i Milanó,
Herbert von Karájan
stjórnar. Guömundur Jóns-
son kynnir.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það I hug.Dag-
björt Höskuldsdóttir I
Stykkishólmi spjallar viö
hlustendur.
16.45 tslensk einsöngslög
Maria Markan syngur.
17.00 Gekk ég yfir sjó og land,
Jónas Jónasson á ferö
vestur og noröur um land
meö varöskipinu óöni.
Annar áfangastaöur:
Laugarból i Arnarfiröi.
17.25 Hugsum um þaö, Andrea
Þóröardóttir og Gisli Helga-
son sjá um þáttinn, þar sem
fjallaö er um Siöumúlafang-
elsiö. (Aöur útv. 17. febrúar
siöastliöinn).
17.55 Stundarkorn meö kana-
dlska semballeikaranum
Kenneth Gilbert. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir, Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 ' Kaupmannahafnar-
skýrsla frá Jökli Jakobs-
syni.
20.00 tslenzk tónlist. a.
„Unglingurinn i skóginum”
eftir Ragnar Björnsson viö
ljóö Halldórs Laxness.
Flytjendur: Eygló Viktors-
dóttir, Erlingur Vigfússon,
Gunnar Egilson, Averil
Williams, Carl Billich og
Karlalórinn Fóstbræöur.
Stjórnandi: Ragnar Björns-
son. b. ,,A krossgötum”
svíta eftir Karl O. Runólfs
son. Sinfónluhljómsveit
íslands leikur, Karsten
Andersen stjórnar.
20.30 Vor I Vestur-Evrópu
Jónas Guömundsson sér um
þáttt í tali og tónum.
21.00 Pfanókonsert í B-dúr op.
18 eftir Hermann Goetz.
Paul Baumgartner og (Jt-
varpshljómsveitin I Bero-
munster leika, Erich
Schmid stjórnar.
21.40 „Sannleikurinn”, smá-
saga eftir Luigi Pirandello
Asmundur Jónsson islenzk-
aöi. Jón Júllusson leikari
les.
22.00 Fréttir.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 IþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felbtson.
21.00 Krummagull Leikrit
eftir Böövar Guömundsson.
Leikstjóri Þórhildur Þor-
leifsdóttir. Tónlist Jón
Hlööver Askelsson. Leik-
mynd og búningar Alþýöu-
leikhúsiö. Leikendur Arnar
Jónsson, Kristín A. ólafs-
dóttir, Þórhildur Þor-
leifsdóttir og Þráinn
Karlsson. Þráinn Bertels-
son stjórnaöi upptökunni i
Svlþjóö.
22.05 Framfarir I Frakklandi
Breskir sjónvarpsmenn
kynntu sér nýlega þjóöfé-
lagshætti I Frakklandi. Þar
hafa oröiö svo miklar efna-
hagsframfarir á undanförn-
um tuttugu árum, aö þeim
mætti llkja viö þýska efna-
hagsundriö. Þýöandi og þul-
ur Jón O. Edwald.
23.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Noröurlandameistara-
22.15 Veöurfregnir. Danslög
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp.
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forystugr. lands-
málabl.) 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Siguröur SigurÖarson flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Vilborg
Dagbjartsdóttir les þýöingu
sfna á sögunni „Náttpabba”
eftir Marlu Gripe (12). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milliatriöa. Morgunpoppkl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Murray Perahia
leikur á planó „Fanta-
siestucke” Sónötu I B-dúr
fyrir klarinettu og pianó op.
107 eftir Max Reger.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Föndr-
ararnir” eftir Leif Panduro
örn ólafsson byrjar lestur
þýöingar sinnar (1).
15.00 Miðdegistónleikar a.
Rómönsur nr. 1 og 2 fyrir
fiölu og planó, eftir Arna
Björnsson. Þorvaldur Stein-
grlmsson og Ólafur Vignir
Albertsson leika. b. Lög
eftir Jakob Hallgrlmsson.
Sigríöur Ella Magnúsdóttir
syngur: Jónas Ingimundar-
son leikur á planó. c. „Of
Love and Death” söngvar
fyrir baritonrödd og hljóm-
sveit eftir Jón Þórarinsson.
Kristinn Hallsson syngur,
Sinfónluhljómsveit íslands
leikur meö Páll P. Pálsson
stjórnar. d. „Endurskin úr
noröri” eftir Jón Leifs.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur: Hans Antolitsch
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Sagan: „(Jllabella” eftir
Mariku Stiernstedt Þýö-
andinn, Steinunn Bjarman,
les (13).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir, Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Gísli Jóns-
son menntaskólakennari
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Guömundur Jósafatsson
talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 „A ég aö gæta bróður
míns” Margrét R.
Bjarnason fréttamaöur tek-
ur saman þátt um frétta-
flutning af mannréttinda-
baráttu og afstööu Islend-
inga til hennar.
21.00 „La Campanella” eftir
Niccolo Paganini Konsert
fyrir fiölu og hljómsveit nr.
2 I h-moll op. 7. Shmuel
Ashkenasi og Sinfónlu-
hljómsveitin í Vín leika,
Heribert Esser stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan: „Ditta
mannsbarn” eftir Martin
Andersen-Nexö Slöara
bindi. Þýöandi, Einar
Bragi, les (17).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir
Búnaöarþáttur: Frá Mun-
aðarnesi, nyrsta byggðu
býli í Strandasýslu GIsli
Kristjánsson ræöir viö
Guömund Jónsson bónda.
22.35 Kvöldtónleikar „Vorleik-
ir” söngvasvlta um
malmánuö op. 43 eftir
Emile Jacques-Dalcroze.
Basia Retchitzka, Patrick
Crispini, Christiane Gabler,
mótiö I skák.Umsjón Ingv-
ar Asmundsson.
20.45 Ellery Queen Bandarlsk-
ur sákamálamyndaflokkur.
Kveöjuleikurinn. Þýöandi
Ingi Karl Hóhannesson.
21.35 Leitinaö upptökum Nllar
Leikin, bresk heimilda-
mynd. 2. þáttur. Uppgötvun
og svik.Efni fyrsta þáttar:
Richard Burton er á feröa-
lagi um Austurlönd, er hann
kynnist John Hanning
Speke, og þeir fara saman
til Sómallu. LandsiAenn
ráöast á tjaldbúöir þeirra,
og þeir særast báöir. Stjórn
Konunglega landfræöifé-
lagsins í Englandi ákveöur
aö gera út leiöangur til aö
finna upptök Nllarfljóts, og
Burton er ráöinn leiö-
angursstjóri. Hann býöur
Speke aö slást I förina. Um
svipaö leyti ákveöur David
Livingstone aö fara yfir
þvera Kalahari-eyöimörk I
suöurhluta Afrlku.
22.30 Sjónhending. Erlendar
myndir og málefni.
Umsjónarmaöur Sonja
Diego.
22.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
20.00 Fréttir og veður.
kór, barnakór og Kammer-
hljómsveitin I Lausanne
flytja: Robert Mermoud
stjórnar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Vilborg Dagbjarts-
dóttir lýkur lestri þýöingar
sinnar á „Náttpabba”, sögu
eftir Marlu Gripe (13).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Morgun-
popp kl. 10.25 Morguntón-
leikar kl. 11.00: György
Sandor leikur á píanó „Tíu
þætti” eftir Serge
Prokofieff/ Janet Baker
syngur „1 stríöslöndum” og
„Phidylé” eftir Henri
Duparc: Gerald Moore leik-
ur meö á planó/ Nicanor
Zabaleta og Spænska ríkis-
hljóms veitin leika
„Concierto De Aranjuez”
fyrir hörpu og hljómsveit
eftir Joaquin Rodrigo,
Rafael Fruhbeck de Burgos
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Föndr-
ararnir” eftir Leif Panduro
örn ólafsson les þýöingu
sína (2).
15.00 M iðdegistónleikar
Dennis Brain og hljóm-
sveitin Fílharmónla leika
Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr
(K417) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart: Herbert von
Kara jan st jórnar .
Fllharmoníusveitin I Berlín
leikur Sinfóníu nr. 4 I e-moll
op. 98 eftir Johannes
Brahms; Herbert von
Karajan stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Sagan „Cllabella” eftir
Mariku Stiernstedt Þýö-
andinn, Steinunn Bjarman,
les (14).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Islensku hreindýrin
Baldur Snær Ólafsson flytur
erindi.
20.00 Lög unga fólksinsSverrir
Sverrisson kynnir.
21.00 iþróttir. Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn.
21.15 Ljóðasöngvar eftir Franz
Schubert, Hugo Wolf og
Robert Schumann Gérard
Souzay syngur, Dalton
Baldwin leikur meö á píanó.
21.40 Að vera hugsjón sinni
trúr Kvöldstund meö
Bjarna Bjarnasyni á
Brekkubæ I HornafirÖi. Þor-
steinn Matthíasson segir
frá.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele” eftir Axel Munthe
Haraldur Sigurösson og
Karl lsfeld þýddu. Þórarinn
Guönason les (25).
22.40 Harmonikulög Henry
Haagenrud og harmoniku-
hljómsveitin I Glamdal
leika.
23.00 A hljóöbergi Berattelsen
om Sám. — Sagan um Sám
og Hrafnkel Freysgoöa eftir
Per Olof Sundman. Sigrún
H. Hallbeck les kafla úr
sögunni. Fyrri hluti.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Made in Sweden (L)
Poppþáttur frá þýska sjón-
varpinu meö hljómsveitinni
Made in Sweden. Þýöandi
Guöbrandur Glslason.
21.45. Onedin-skipafélagiö
(L)Breskur myndaflokkur.
8. þáttur. Siglt I strand.Efni
sjöunda þáttar: Einn af
kunningjum Onedin-syst-
kinanna, Percy Spendelow,
er ákæröur fyrir aö stela
peningum I skrifstofu Elisa-
betar. Hann er dæmdur til
fangavistar, þó aö Róbert
og James reyni aö hjálpa
honum. James sér fram á
gróöavænlegan atvinnu-
rekstur I Brasilíu, og Robert
kemst aö þvi, aö 15 pund,
sem hann lagöi I fyrirtækiö
hafa ávaxtaö sig vel. Svo
viröist sem einn af skrif-
stofumönnum Elísabetar sé
sekur um peningastuldinn,
ogSpendelow er látinn laus.
Þaö kemur þó I ljós, aö hann
er ekki eins frómur og syst-
kinunum sýndist 1 fljótu
bragöi. Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
22.35 ógnarvopn. Slöari hluti
breskrar myndar um hern-
aöarmátt risaveldanna, og
er í þessum hluta einkum
f jallaö um ýmis ný vopn og
varnir gegn þeim. Þýöandi
Óskar Ingimarsson.
23.05 Dagskrárlok.
Garðar Cortes syngur f óperu Gilberts og SulUvan á
sunnudagskvöldið
Miðvikudagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Helga Þ. Stephensen
byrjar aö lesa söguna
„Hvlta selinn” eftir Rudy-
ard Kipling I þýöingu Helga
Pjeturss. (1). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25:
Ragnar Björnsson leikur á
orgel Fíladelffusafnaöarins
verk eftir César Franck,
Gaston Litaize og Jehan
Alain. Morguntónleikar kl.
11.00: Warren Stannard
Arthur Polson og Harold
Brown leika Konsert I
d-moll fyrir óbó, fiölu og
sembal eftir Georg Philipp
Telemann/Fíoharmoníu-
kvartettinn I Vln leikur
Kvartett I d-moll, „Dauöinn
og stúlkan” eftir Franz
Schubert.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25. Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Föndr-
ararnir” eftir Leif Panduro
Orn Olafsson les þýöingu
sina (3).
15.00 Miðdegistónleikarltzhak
Perlman og Sinfónluhljóm-
sveit Lundúna leika
„Tzigane” konsert-rapsódíu
fyrir fiölu og hljómsveit
eftir Maurive Ravel: André
Previn stj. Hljómsveitin
Fllharmonia leikur „Tónlist
fyrir strengi” eftir Sir
Arthur Bliss: höfundurinn
stj. Janos Starker og
Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna leika Konsett i a-moll
op. 129 fyrir selló og hljóm-
sveit eftir Robert
Schumann: Stanislaw
Skrowaczewski stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Litli barnatimi'nn. Guö-
rún Guölaugsdóttir sér um
tlmann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frettir, Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vlðsjá. Umsjónarmenn:
ólafur Jónsson og Silja
Aöalsteinsdóttir.
20.00 Einsöngur: Stefán ís-
landi syngur Islensk lög:
Fritz Weisshappel leíkur
meö á planó.
20.20 Sumarvaka. a. „Sólskin-
iö veröur þó til” A fimmtug-
ustu ártlö Stephans G.
Stephanssonar skálds. Val-
geir Sigurösson tekur sam-
an þáttinn og ræöir viö
óskar Halldórsson, Gunnar
Stefánsson les úr kvæöum
Stephans og sungin lög viö
ljóÖ skáldsins b. Af Eirfki á
Þursstöðum. Rósa Glsla-
dóttir frá Krossgerði les
frásögu úr þjóösagnasafni
Sigfúsar Sigfússonar,
byggöa á háttalýsingu Guö-
mundar Erlendssonar frá
Jarölangsstööum.
21.30 (Jtvarpssagan
„Ditta mannsbarn” eftir
Martin Andersen-NexöÞýÖ-
andinn, Einar Bragi les,
(18).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Kvöldsag-
an „Sagan af San Michele”
eftir Axel Munthe Þórarinn
Guönason lesV26).
22.40 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Helga Þ. Stephensen
les söguna „Hvíta selinn”
eftir Rudyard Kipling í þýö-
ingu Helga Pjeturss (2). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt íog
milli atriöa. Viö sjóinn kl.
10.25: Ingólfur Stcfánsson
ræöir viö Jóhann J.E. Kúld.
Þriöji og síöasti þáttur.
Fjallaö um friöunaraögerö-
ir o.fl. Tónleikar kl. 10.40.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Isaac Stern og Fíladelflu-
hljómsveitin leika Fiölu-
konsert nr. 1 eftir Béla Bar-
tók: Eugene Ormandy stj. /
Fllharmoníusveit Lundúna
leikur „Falstaff” — sin-
fónlska etýöu I c-moll op. 68
eftir Edward Elgar: Sir
Adrian Boult stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frlvaktinni
Margrét Guömundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan:
„Föndrararnir” eftir Leif
Panduro örn ólafsson les
þýöingu slna (4).
15.00 Miödegistónleikar
Barry Tuckwell og Vladimir
Ashkenazy leika Sónötu I
Es-dúr fyrir horn og píanó
op. 28 eftir Franz Danzi og
„Rómönsu” op . 67 eftir
Camille Saint-Saens. Félag-
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Prúðu leikararnir (L)
Gestur leikbrúöanna I þess-
um þætti er látbragösleik-
flokkurinn The Mummens-
chanz. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
20.35 Rétturinn til samskipta.
Umræöuþáttur um hlutverk
og þýöingu esperantos sem
alþjóöamáls. Umræöum
stýrir óskar Ingimarsson,
og meö honum eru þátttak-
endur frá fjórum heimsálf-
um. Umræöurnar fara fram
á esperanto og veröa fluttar
meö Islenskum texta.
21.25 Það rignir á ást okkar
(Det regnar pa var karlek)
Sænsk bíómynd frá árinu
1946. Leikstjóri Ingmar
Bergman. Aöalhlutverk
Barbro Kollberg og Birger
Malmsten. Tvö ungmenni,
Maggl og Davíö, hittast
rigningarkvöld eitt á járn-
brautarstöö. Hann er ný-
kominn ur fangelsi, og þau
eru bæöi einmana. Þau
dveljast á gistihúsi yfir
nóttina, og daginn eftir
ákveöa þau aö hefja nýtt llf
saman. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
18.00 íþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Frettir og veöur
20.25. Auglýsingar og dagskrá
20.30 Albert og Herbert (L)
Nýr, sænskur gaman-
myndaflokkur í sex þáttum.
2. þáttur. Viltu dansa viö
mig? Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
20.55 Alþingishátiðin 1930.
Kvikmynd þessa geröi
franskur leiöangur. Stutt er
sföan vitaö var meö vissu,
aö enn er til kvikmynd, sem
tekin var hina ævintýralegu
daga Alþingishátlöarinnar
1930. Textahöfundur og þul-
ur Eiöur Guönason. Mynd
þessi var áöurá dagskrá 29.
júni 1976.
21.25 Auönir og óbyggöir.
Náttúrufræðingurinn
Anthony Smith kynnir
fenjasvæöi Suöur-SUdans.
Þýöandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.55 Dauöinn I gróandanum
(La mort en ce jardin)
Frönsk-mexikönsk biómynd
frá árinu 1955, byggö á sögu
eftir José André Lacour.
Leikstjóri Luis Bunuel.
Aöalhlutverk Simone
Signoret, Charles Vanel og
Georges Marchal. Ævin-
ar úr Vínaroktettinum leika
Kvintett I c-moll op. 52 eftir
Louis Spohr.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeÖurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt málGIsli Jóns-
son menntaskólakennari
flytur þáttinn.
19.40 Fjöllin okkar Vigfús
Ólafsson kennari talar um
fjöllin á Heimaey.
20.05 Einleikur I útvarpssal:
Michael Ponti leikur á píanó
Intermezzo op. 117 nr. 3 eftir
Johannes Brahms.
20.15 Leikrit: „Mold” eftir
Sigurð Róbertsson (Aöur út-
varpaö I október 1965) Leik-
stjóri: Sveinn Einarsson....
Persónur og leikendur:
Guöbjörg húsfreyja I Stóra-
dal... Guöbjörg Þorbjarnar-
dóttir, Vigdís dóttir henn-
ar... Kristín Anna Þórarins-
dóttir, Garöar sonur henn-
ar.... Arnar Jónsson, Illugi
vinnumaöur... Þorsteinn O.
Stephensen, Séra Torfi á
Hofi.... Valur Gíslason,
Magnús I Litladal... Bjarni
Steingrimsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Kvöldsag-
an: „Sagan af San Michele”
eftir Axel Munthe Þórarinn
GuÖnason les (27).
22.40 Hljómplöturabb Þor-
stein Hannessonar.
23.30 Frétt r. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund banranna kl.
8.00: Helga Þ. Stephensen
les söguna „Hvíta selinn”
eftir Rudyard Kipling I þýö-
ingu Helga Pjeturss (3). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriöa. Spjallað við
bændur kl. 10.05. Morgun-
popp kl. 10.25. Morguntón-
leikarkl. 11.00: Konunglega
fllharmónlusveitin I Lund-
únum leikur „The Perfect
Fool”, ballettmúsik eftir
Gustav Holst: Sir Malcolm
Sargent stjórnar, Ida
Haendel og Sinfóniuhljóm-
sveitin I Prag leika Konsert I
a-moll fyrir fiölu og hljóm-
sveit op. 82 eftir Alexander
Glazunoff: Vaclav Smet-
acek stjórnar, Hljómsveit
Tónlistarháskólans I Parls
leikur Sinfóniu nr. 2 eftir
Darius Milhaud, Georges
Tzipine stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
14.30 Miðdegissagan „Föndr-
arnir” eftir Leif Panduro.
örn ölafsson les þýöingu
slna (5).
15.00 Miödegistónleikar.
Josef Kodousek og félagar
úr Dvorak-kvartettinum
leika „Kýprusviöartréö”,
strengja kvartett eftir
Antonin Dvorák. Melos
hljóöfæraflokkurinn leikur
Sextett fyrir klarinettu,
horn og strengi eftir John
Ireland.
16.00 Fréttir.Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 „Fjórtán ár I Kína”.
Helgi Ellasson bankaúti-
bússtjóri les kafla úr bók
Ólafs ólafssonar kristni-
boöa.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
týramaöurinn Chark kemur
i' þorp nokkurt I frumskóg-
um Amasónsvæöisins. Þar
er fyrir fjöldi manna, sem
leitaö hafa demanta I
grenndinni.en hafa nú verið
hraktir af leitarskikum sín-
um meö stjómarákvöröun.
Er mikill kurr I þeim, og
kemur til uppreisnar gegn
herstjórn svæöisins. Þýö-
andi Sonja Diego.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18.00 Slmon og krltarmyndirn-
ar Breskur myndaflokkur
byggöur á sögum eftir Ed
McLachlan. Þýöandi Stefán
Jökulsson.
18.10. Ræningjarnir. SÍÖari
hluti danskrar myndar.
Efni fyrri hluta: Nold, sem
er 12 ára, veröur nótt
eina var viö grunsamlegan
mann fyrir utan matvöru-
verslun. A leiö heim úr
skóla daginn eftir kemst
hann aö þvi, aö brotist hefur
veriö inn I verslunina. Nold
lýsir manninum fyrir lög-
reglunni og hefur síöan
leynilögreglustörf ásamt fé-
lögum slnum. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö)
18.40 Merkar uppfinningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 (Jr a tv innulifin u.
Magnús Magnússon og Vil-
hjálmur Egilsson viöskipta-
fræöingar sjá um þáttinn.
20.00 Islandsmótið I knatt-
spyrnu, fyrsta deild. Her-
mann Gunnarsson lýsir frá
Akureyri síöari hálfleik
milli Þórs og KR.
20.45 „Kalevala”. Andrés
Björnsson útvarpsstjóri les
úr þýöingu Karls tsfelds
21.00 Finnsk tónlist. Hallé
hljómsveitin leikur „Fin-
landíu” sinfonískt ljóö op. 26
eftir Jean Sibellus, John
Barbirolli stj.Izumi Tateno
og Filharmónlusveitin I
Helskinki leika Planó-
konsert nr. 2. eftir Selim
Palmgren, Jorma Panula
stj.
21.30 (Jtvarpssagan: „Ditta
mannsbarn” eftir Martin
Andersen-Nexö Þýöandinn,
Einar Bragi les (19).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Sagan af San
Michele” eftir Axel Munthe.
Þórarinn Guönason les (28).
22.40. Afangar. Tónlistar-
þáttur sem Asmundur Jóns-
son og Guöni Rúnar Agnars-
son stjórna.
23.30 Fréttir.Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Helga Þ. Stephensen
endar lestur sögunnar
„Hvlta selsins” eftir Rudy-
ard Kipling I þýöingu Helga'
Pjeturss (4). Tilkynningar
kl. 9.00. Létt lög milli atriöa.
óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatlmi kl. 11.10:
Þetta vil ég heyra. Ung-
lingar sem, dvalizt hafa I
Vatnaskógi og á landsmóti
skáta spjalla viö stjórnand-
ann, Guörúnu Birnu Hann-
esdóttur og velja efni til
flutnings I samráöi viö
hana.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Laugardagur til lukku.
Svavar Gests sér um þátt-
inn. (Freltir kl. 16.00,
veöurfregnir kl. 16.15).
17.00 Létt tónlist.
17.30 „Fjórtán ár I Kina”.
Helgi Ellasson les kafla úr
bók Ólafs ólafssonar
kristniboöa (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allti grænum sjó.Stoliö,
stælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guðmundssyni.
19.55 „Grand Duo Concert-
ante” eftir Frédéric
Chopin.viö stef eftir Meyer-
beer. André Navarra leikur
á selló og Jeanne-Marie
Darré á píanó.
20.10 Sagan af Söru Leander.
Sveinn Asgeirsson tekur
saman þátt um ævi hennar
og listferil og kynnir lög
sem hún syngur. Slöari
hluti.
21.05 Kvæði eftir Þórarinn
Eldjárn. Höfundur les.
21.15 „Svört tónlist”. Um-
sjónarmaöur: Gerard Chin-
otti. Kynnir: Asmundur
Jónsson. Þriöji þáttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sænskur fræöslumynda-
flokkur. Þýöandi og þulur
Gylfi Pálsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Mál fyrir dómi ópera
eftir Gilbert og Sullivan.
Þýöandi Ragnheiöur Vig-
fúsdóttir. Flytjendur ein-
söngvararnir: Garöar
Cortes, Kristinn Hallsson,
Siguröur Þóröarson, GuÖ-
mundur Jónsson, Halldór
Vilhelmsson, og Ólöf
Harðardóttir, kennarar og
nemendur Söngskólans I
Reykjavlk og Sinfóníu-
hljómsveit Reykjavíkur.
Stjórnandi Garöar Cortes.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.05 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
21.55 Mannlif I Norður-Kenya
Bresk heimildamynd um
Rendille-ættflokkinn I
Noröur-Kenýa. A þessum
slóöum hafa veriö miklir
þurrkar um langt árabil, og
úlfaldinn er eina dýriö, sem
þrífst þar. Þýöandi og
þulur Jón O. Edwald.
22.45 Aö kvöldi dags Séra Sig-
uröur H. Guðmundsson,
sóknarprestur í Vlöistaöa-
prestakalli í Hafnarfiröi,
flytur hugvekju.
22.55 Dagskrárlok