Þjóðviljinn - 14.08.1977, Page 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Suimudagur 14. ágúst 1977
Tilkynning
um útboð
Alþýðusamband Norðurlands óskar eftir
tilboði i að leggja veg og göngustiga,
leggja vatns- og skolplögn fyrir nýtt or-
lofshúsahverfi að Illugastööum i
Fnjóskadal.
Útboðsgögn verða afhent hjá verkfræði-
stofu Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 36
Akureyri, frá og með þriðjudeginum 16.
ágúst 1977 gegn tiu þúsund króna skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánu-
daginn 29. ágúst 1977 klukkan 11 fyrir há-
degi.
Matreiðslu-
menn
Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýgerða
kjarasamninga matreiðslumanna á kaup-
skipaflotanum mun fara fram frá 17.
ágúst til 15. september næstkomandi.
Skrifstofa félagsins verður opin mánu-
daga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
14.30-17.00.
Stjórn Félags matreiðslumanna.
Einkaritari
Þjónustufyrirtæki i austurhluta borgar-
innar óskar að ráða einkaritara forstjóra.
Góð islenzku-, ensku og vélritunarkunn-
átta nauðsynleg. — Góð laun og starfsað-
staða i boiSi fyrir hæfan starfskraft.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Þjóðviljan-
um sem fyrst merkt: „Einkaritari 1020”
X Hafnarfjarðarhöfn
óskar'eftir tilboðum i að steypa og mal-
bika á Óseyrarbryggju. Útboðsgögn verða
afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings að
Strandgötu 6 frá 15. ágúst. Tilboð verða
opnuð á sama stað 25. ágúst klukkan 11.
Ilafnarstjórn.
Útboð
Tilboð óskast i 80 þúsund til 120 þúsund
rúmmetra fyllingarefni fyrir Reykjavik-
urhöfn, sem flutt yrði sjóleiðis eða með
öðrum hætti og losað i hafnarmannvirki i
Kleppsvik.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Frikirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboðin verða
opnuð á sama stað fimmtudaginn 25.
ágúst næstkomandi klukkan 11 fyrir há-
degi.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fnkirkjuvegi 3 — Sími 2S800
X Hafnarfjörður
Bókasafn Hafnarfjarðar óskar eftir að
ráða bókavörð. Umsóknir ásamt upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist yfirbókaverði fyrir 28. ágúst.
Ný tegund gervitanna,
sem vaxa inn 1 góminn
Tannskemmdir og tannbrot
hafa fylgt manninum i margar
aldir. Ofteru afleiöingarnar þær,
aö rifa verður tönn eöa tennur úr
mönnum, og setja gervitennur
eöa lausan góm i staöinn.
Löngum hafa menn óskaö þess,
að þessar þriðju tennur sætu eins
fastar og hinar fyrri, helst aö þær
væru eins og þær heföu vaxiö i
gómnum.
Mörg er festingin
Hugmyndin um igræðslu tanna
úr öðrum mönnum eða ígræðslu
gervitanna er alls ekki ný. Róm-
verjar létu sig ekki muna um aö
draga heilbrigðar tennur úr þræl-
um sinum og festa þær i eigin
munni, en á siðari timum hafa að-
gerðiraf þessu tagi verið bundnar
við festingar alls kyns gervi-
tanna, Ur stáli, silfri eða postulini
og plasti.
Sá er þó gallinn á öllum þessum
gervitönnum, að fyrr eða siðar
lendir sjúklingurinn aftur i tann-
læknastólnum. Tönnin nýja er
farin að losna.
Festingarnar eru af ýmsum toga.
Naglar eða skrúfur eru settar of-
an i tannbeinið, stálþræðir og
brýr festar við aðrar tennur.
Álagið á tennurnar er þó svo mik-
ið að við sifellda tuggu merst
beinið og festingin losnar, auk
þess sem bakteriur eiga yfirleitt
greiðan aðgang að tannholdinu
niður með gervitönninni og geta
myndað þar igerð.
Innan tveggja ára
N'U er þó útlit fyrir að draumur-
inn fari að rætast. Visindamenn i
Frankfurt hafa fundið upp efni,
sem beinlinis vex ofan i tannbein-
ið eða góminn og helst þar fast
eins lengi og hver vill. Þessi nýja
tegund gervitanna hefur verið
prófuð á undanförnum 5 árum á
sinagandi rottum og kaninum, og
nú siðast á hundum, þar sem
tennur þeirra eru likari þvi sem
gerist hjá manninum.
Nýja efnið er bianda af postu-
lini og kalsiumfosfati. A neðra
borðinu eru smá rætlingar með
örsmáum holum. Tönninni er ein-
ungis þrýst ofan i góminn, og
beinið sýgur til sin kalsiumfosfat-
ið. Það er i kúlum i rótinni, en á
átta til tiu vikum leysist það upp
og vex út i beinið, harðnar og
myndar þannig fasta tengingu við
beinið sjáift. A málmkjarna rót-
arinnar er siðan fest króna.
Þessi nýja uppgötvun hefur
einnig verið prófuð á mönnum. Þó
er ekki farið að festa heilar tenn-
ur i menn, en forstöðumaður til-
raunanna, dr. Kari Köster, segir
aðþessmegi vænta innan tveggja
ára. Hingað til hefur efniö ein-
ungis verið notað sem fylling i
tennur eða bein manna, og hefur
það reynst mjög vel.
Þrátt fyrir þennan biðtima eru
nú þegar farnir að myndast bið-
listar af fólki, sem einhverra
hluta vegna þarf að láta draga úr
sér, en ætlar að reyna að þrauka
þar til föstu þriðju tennurnar
verða orðnar að veruleika.
(Byggt á Spiegel — A1)
Vísindi og samfélag:
Nýju gervitennurnar hafa veriö reyndar a nunnum meO góöum
árangri. \
HENDUR
SKULU AF
HÖGGNAR
KAIRÓ — Að sögn egypska
dagblaðsins Al-Ahram, liggur
nú fyriregypska þinginu laga-
frumvarp um að tekin skuli i
gildi sú regla Kóransins aö
höggva hægri hönd og vinstri
fót af þjófum. Sagði blaðið aö
þetta lagafrumvarp hefði ver-
ið samið af sérstakri nefnd,
sem hefði það hlutverk með
höndum að samræma egypska
löggjöf lögmálum tslams.
I fyrra var tekin i gildi lög-
gjöf, sem byggö var á fyrir-
mælum Kóransins og bannaði
egyptum að neyta áfengra
drykkja á almannafæri, en
engin mál hafa enn risið út af
þeirri löggjöf. Töldu frétta-
menn i Kairó að svo gæti einn-
ig farið að lögin um handhögg
og fóthögg yrðu tekin i gildi,
en þeim yrði ekki beitt.
Tilgangur þeirrar stefnu aö
breyta egypskum lögum i
samræmi við reglur Kórans-
ins er sá, að koma i veg fyrir
þá gagnrýni strangtrúaðra
Múhameðstrúarmanna að
stjórnin virði ekki trúarhefö
landsins. Þessir strangtrúuðu
Múhameðstrúarmenn hafa
talsveröan hljómgrunn meðal
landsmanna og viröist stjórn-
in telja að sér stafi hætta af
áróðri þeirra.
r"-“
Útför eiginmanns mins
og föður okkar
Hjartar
Halldórssonar
fyrrverandi
inenntaskólakennara
fer fram frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn
17. ágúst nk.
kl. 10.30.
únnur Arnadóttir
og synir.
-
Loksins get ég lesið reyfarann minn í friði