Þjóðviljinn - 08.09.1977, Síða 15
Fimmtudagur 8. september 1977 ÞJöÐVILJINN — SIÐA 15
LAUQARAS
I o
Flughetjurnar
Stúlkan frá Petrovka LcDOVELL
RISTOPMEl
GOLDIE HAWIl
HAL HOLBROOK
ln
TUEGIRLPROM
PETROVKA
A UNIVERSAL PICTURF.
TECHNICOLOR" [pnl
PANAV1SION"
Mjög góö mynd um ævintýri
bandarisks blaöamanns I
Rússlandi.
Aöalhlutverk: Goldie Hawn,
Hai Holbrook,
Anthony Hopkins.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i örlagaf jötrum.
Hörkuspennandi bandarlsk
kvikmynci meö Islenskum
, texta og meö Clint Eastwoodi
aöalhlutverki.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
flllSTURBtJARhlll
ÍSLENSKUR TEXTI
Alveg ný Jack Lemmon mynd
Fanginn á 14. hæð
The Prisoner cf Second
Avenue
lackLemmon ©
Anne Baneroft
Bráöskemmtileg ný, banda-
risk kvikmynd I litum og
Panavision.
Aöalhlutverk:
Jack Lemmon
Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kvikmyndin endursýnd til
ininningar um söngvarann
vinsæla.
Endursýnd kl. 5-7 og 9
Siöasta sinn.
TER FlRTH * DaVIdVíXID
JOHN ClELGUD »TbEVDR HoVARD
Hrot'*a -spennandi, sannsöguleg
og afburöa vel leikin litmynd
úr fyrra heimsstriöi, byggö á
heimsfrægri sögu Journey’s
End eftir R.C.Sheriff.
ISLENSKUR TEXTI.
Aöalhlutverk:
Malcolm McDowell,
Christopher Plummer,
Simon Ward,
Peter F'irth.
Synd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bráöskemmtileg ný bandarisk
ævintýra og gamanmynd, sem
gerist á bannárunum i Banda-
rikjunum og segir frá þrem
léttlyndum smyglurum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7J5 og 9.30. -
TÓNABÍÓ
31182
Branniaan
AöalhiutverK:
John Wayne,
Richard Attanborough.
Leikstjóri: Douglas Hicbox.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
== =■ =
li'i
THAW WATiRMAN
BARRY FOSTER
IANBANNEN.b^
COUN WELLAND
DIANE KEENœBonco
Taxi Driver
ÍSLENSKUR TEXTI.
Heimslræg, ný amerisk verö-
launakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aöalhlutverk:
Itobert De Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boylc.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
sýnd kl. 4, 6, 8.10 og 10.10
Sérlega spennandi ný ensk
lögreglumynd i litum.
Viöburöahröö og lifleg frá
upphafi til enda.
lslenskur texti.
Leikstjóri Daviö Wickes.
Ðönnuö innan 16 ára.
Sýndkl. 3, 5,7, 9og 11.
-H
apótek
Reykjavlk.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 2.-8.
sept. er i Háaleitisapóteki og
Vesturbæjarapóteki. t>aö
apótekiö sem fyrst er nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum og öörum helgidögum.
Kópavogsapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opiÖ kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Hafnarfjöröur. Apótek Hafn-
arfjaröar er opiÖ virka daga
frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til
12.30 og sunnudaga og aöra
helgidaga frá 11 til 12 á há-
degi.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
i Reykjavík —simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliöiö
simi 511 00 — Sjúkrabill slmi 5
II 00
lögreglan
Frá Félagi einstæöra foreldra.
Flóamarkaöur Félags ein-
stæöra foreldra veröur innan
tiöar. Viö biðjum velunnara aö
gá i geymslur og á háaloft.
Hverskonar munir þakk-
samlega þegnir. Simi 11822
frá kl. l-5daglega næstu þrjár
vikur.
Frá Félagi einstæöra foreldra.
Skrifstofa Félags einstæöra
foreldra eropinalla daga kl. 1-
5 e.h. aö Traðarkotssundi 6,
simi 11822.
Frá Félagieinstæðra foreldra.
Minningarspjöld Félags ein-
stæöra foreldra fást I Bókabúö
Blöndals, Vesturveri, i skrif-
stofunni Traöarkotssundi 6,
hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996, i Bókabúö Olivers I
Hafnarfirði og hjá stjórnar-
meölimum FEF á IsafirÖi og
Siglufiröi.
lljálparstarf Aöventista fyrir
þróunarlöndin. Gjöfum veitt
móttaka»á glróreikning númer
23400.
Ananda Marga — tsland
Hvern fimmtudag kl. 20:00 og
laugardag kl. 15:00 veröa
kynningarfyrirlestrar um
Yóga og hugleiöslu i Bugöulæk
4. Kennt veröur andleg og
þjóöfélagsleg heimspeki An-
anda Marga og einföld hug-
leiöslutækni, Yóga æfingar og
samafslöppunaræfingar.
Húseigendafélag Reykjavfk-
ur.
' Skrifslofa félagsins aö
Borgarspitalinn mánudaga- Bergstaöastræti 11, Reykja-
föstud. kl. 18:30-19:30,laugard. vík, er opin alla virka daga kl.
og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 16-18. Þar fá félagsmenn
18:30-19:30. . ókeypis ýmiskonar leiöbein-
Landspltalinn alla daga kl. 15- ingar og upplýsingar um lög-
16 og 19-19:30. ' fræöileg atriöi varöandi fast-
Barnaspitali Hringsins kl. 15- eignir. Þar fást einnig eyöu-
16alla virka daga, laugardaga blöö fyrir húsaleigusamninga
kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- og sérprentanir af lögum og
11:30 og 15-17. reglugeröum um fjölbýlishús.
Fæöingardeild kl. 15-16 og
19:19-20. iela&slii
Fæöingarheimiliö daglega kl. °
15:30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk- Feröir Jöklarannsóknafélags
urkl. 15-16 og 18:30-19:30. tslands sumariö 1977.
Landakostsspltali mánudaga Jökulheimafcrö 9.-11. septem-
og föstudaga kl. 18:30-19:30, ber. Fariö frá Guömundi
laugardaga og sunnudaga kl. Jónassyni v/Lækjarteig kl.
15-16. Barnadeildin: alla daga 20.00.
kl. 15-16. Þótttaka tilkynnist (á kvöld-
Kleppsspilalinn: Daglega kl. in) Val Jóhannessyni I sima
15-16 og 18:30-19, einnig eftir 12133 og Stefáni Bjarnasyni i
samkomulagi. sima 37392. — Stjórnin.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30, .. fA11 _
alla daga; laugardaga og Bridgefólk. SpilaÖ verður I
sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- Domus Medica fimmtudaginn
19:30 8. september, kl. 8. Allir vel-
Hvltaband mánudaga-föstu- komnir- — T.B.K.
daga kl. 19-19:30 laugardaga
og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug- Föstud. 9/9, ’77.
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, Dórsmörk. Nú eru haustlitirn-
sunnudaga og helgidaga kl. 15- jr aö byrja og enn er gott aö
tjalda i skjólgóðum skógi i
Stóraenda. ödýr ferö. Farar-
stjóri: Jón I Bjarnason.
a Upplýsingar og farseðlar á
skrifstofunni
Simi: 14606.
Utivist.
dagbók
Lögreglan i Rvik —simi 111 66
Lögreglan I Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan I Hafnarfirði —
simi 5 11 66
sjúkrahús
og þegar félagi hans sagöi sex
tigla, breytti hann i sex grönd,
til aö vernda laufakónginn
fyrir útspilinu. Vestur lét út
hjartatvist, sem sýndi fjórlit.
SuÖur tók slaginn heima, fór
inn i blindan á tigul og svinaöi
spaöa. Siöan tók haiin tiglana
og fleygöi spaöa aö heiman, en
Vestur mátti missa tvö lauf.
Nú kom önnur spaðasvlning,
og ásinn tekinn og nú va'r
Vestur I kastþröng. Hann
fleygði loks laufadrottningu,
en Morath fleygði þá litla
hjartanu úr blindum, og spil-
aöi laufatiu. Vestur íékk
ásinn, sem Morath átti þrjá
siðustu á laufakóng og tvö
hjörtu.
minningaspjöld
Minningarspjöld Menningar-
og minningarsjóös kvenna eru
til sölu i Bókabúö Braga,
Laugavegi 26, Reykjavik,
Lyfjabúö Breiðholts, Arnar-
bakka 4 — 6 og á skrifstofu
sjóösins aö Hallveigarstööum
við Túngötu. Skrifstofa Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna er opin á fimmtudög-
um kl. 15— 17 (3 — 5) simi 1 81
56. Upplýsingar um minning-
arspjöldin og Æviminninga-
bók sjóðsins fást hjá formanni
sjóösins: Else Mia Einars-
dóttur, s. 2 46 98.
skák
Skákferill Fischers
Alþjóölega skákmótiö I Za-
greb 1970:
Fischer var algerlega
óstöövandi á mótinu. Þaö varö
engin spurning um efsta sætiö
þegar helmingur þess eöa
rúmlega þaö var liöinn. Vinn-t
ingarnir komuá færibandi, án
þessaö hann þyrfti ýkja mikiö
fyrirhlutunumaöhafa. Hér er
eitt dæmiö. Andstæbingurinn
aö vlsu ekki meöal sterkustu
manna mótsins:
Lóörétt: 1 skerpir 2 skrá 3 ólo 4
ló 5 nefndin 8 ljá 9 gin 11 tara
13 lón 14 dg.
ÚTIVISTARFERÐIR
16:30 og 19:30-20.
læknar
Lækjargötu 6.
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstööinni.
Slysadeild Borgarspitalans.
Simi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn. Föstudagur 9. sept. kl. 20.
Kvöld-, nætur- og heigidaga- \ Söguslóðir Laxdælu. FariÖ
veröur um sögustaöi J Dölum
og Borgarfiröi. Gist I svefn-
pokaplássi.
2. Landmannalaugar — Eld-
gjá. Gist i sæluhúsinu.
varsla, simi 2 12 30.
bilánir
Rafmagn: 1 Reykjavik og Laugardagur 10. sept. kl. 08.
Kópavogi i sima 18230, I Hafn- Þórsmörk — noröurhliðar
arfiröi i sima 51336. Eyjafjalla. Gist I sæluhúsinu I
Hitaveitubilanir, simi 25524. Þórsmörk.
Vatnsveituhilanir, simi 85477. Nánari upplýsingar og far-
Sfmabilanir, simi 05. miöasala á skrifstofunni
Hilanavakt borgarstofnana: Laugardagur 10. sept. kl. 08.
Simi 27311 svarar alla virka 20. Esjugangan.
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 Sunnudagur 11. sept. kl. 13.
árdegis, og á helgidögum er Hrómundartindur — Hellis-
svaraö ailan sólarhringinn. heiöi.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar- Feröafélag tslands.
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö ■ • i
fá aöstoö borgarstofnana. DriCl^v
ýmislegt
Frá mæörastyrksnef nd
Njálsgötu 3.
Lögfræöingur mæörastyrks-
nefndar er til viðtals á mánu-
dögum frá 3-5. Skrifstofa
nefndarinnar er opin þriöju-
daga og föstudaga frá 2-4.
tslandsdeild Amnesty Inter-
national. Þeir sem óska aö
gerast félagar eöa styrktar-
menn samtakanna, geta skrif-
aö til Islandsdeildar Amnesty
International, Pósthólf 154,
Reykjavik. Arsgjald fastra fé-
lagsmanna er kr. 2000.-, en
einnig er tekiö á móti frjálsum
framlögum. Girónúmer Js-
landsdeildar A.I. er 11220-8.
Enn einu sinni erum viö beöin
aö aðstoöa Suöur viö aö vinna
þrjú grönd:
Noröur:
ó ADG
V 102
♦ AK1087
* 432
SuBur:
* K75
• D853
♦ D9
* AK65
Sutmr opnafti a einu grandi
(12-14!og NorBur stökk beint I
þrjú grönd. Otspil Vesturs var
laufadrottning, og viB spyrj-
um, hvernig best sé aB tryggja
niu slagi. Sjáumst á morgun.
bókasafn
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975.
Lokaöfrá 1. mai-31. ágúst.
Bústaöasafn— BústaÖakirkju,
simi 36270. Mánud.-föstud. kl.
14-21. Lokaö á iaugardögum,
frá l.mai-30sept. Bókabilar —
Bækistöö i Bústaðasafni, simi
36270
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæö,er opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 síöd.
Borgarbókasafn Reykja-
vikur:
Abalbókasafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi
12308, 10774 og 27029 til kl. 17.
Eftir lokun skiptiborös 12308 i
útlánsdeild safnsins. Mánud.
til föstud. kl. 9-22, laugardaga
kl. 9-16.Lokað á sunnud. Aftal-
safn ■— Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, simar aöal-
safns. Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, sunnudaga
kl. 14-18. 1 ágúst veröur
lestrarsalurinn opinn mánud,-
föstud. kl. 9-22, lokaö laugard.
og sunnud.
Farandbókasöfn,— AfgreiÖsla
i Þingholtsstræti 29a, simar
aöalsafns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánud.-föstud. kl.
14-21. Lokaö á laugardögum,
frá 1. máí-30.sept. Bókin heim
— Sólheimum 27, simi 83780.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar v/Sigtún er opið
þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 2-4.
Asgrimssafn Bergstaöastræti
74 er opiö sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga frá kl.
1:30 til 4 Aðgangur ókeypis.
Sædýrasafniö er opið alla
daga kl. 10-19.
Þjóöminjasafniö er opiÖ frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
Landsbókasafn tslands. Safn-
húsinu viö Hverfisgötu. Lestr-
arsalir eru opnir virka daga
kl. 9-19, nema laugardaga kl.
9-16. Útlánasalur (vegna
heimlána) er opinn virka daga
kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-
12.
Hús Jóns Sigurössonar
Minningarsafn um Jón Sig-
urösson i húsi þvi, sem hann
bjó I á slnum tima, aö Oster
Voldgade 12 i Kaupmanna-
höfn, er opiö daglega kl. 13-15
yfir sumarmánuðina, en auk
þess er hægt aö skoöa safnið á
öörum tlmum eftir samkomu-
lagi viö umsjónarmann húss-
ins.
Náttúrugripasafniö er opiö
sunnud. þriöjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13:30-16.
brúðkaup
söfn
Arbæjarsafner lokað yfir vet-
urinn. Bærinn og kirkjan sýnd
eftir pöntun: Sími 84412 kl. 9-
10 mánud. til föstud.
Listasafn tslands viö Hring-
brauteropiödaglega kl. 13:30-
16fram til 15. september næst-
komandi.
Tæknibókasafniö
Skipholti 37, er opiö mánudaga
til föstudaga frá kl. 13-19. Simi
81533.
Kjarvalsstaöir. Sýning á verk-
um Jóhannesar S. Kjarval er
opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-22, en aöra daga kl.
16-22. Lokað á mánudögum.
Aögangur og sýningarskrá
ókeypis.
Nýlega voru gefin saman 1
hjónaband af séra ólafi Skúla-
syni ungfrú Björk Siguröar-
dóttir og Viöir Pálsson. Heim-
ili þeirra er aö Alftahólum 6,
Rvik. Stúdió Guömundar.Ein-
holti 2.
Hvitt: Fischer
Svart: Bertok
31. Bxf5! gxf5
(Svartur er óverjandi glat-
aöur. Eftir skákina sýndi
Fischer Bertok hvernig hann
heföi hagaö taf lmennskunni
viö svarinu 31. - Dxf5 32. He5
Dxc2 33. Hgl-f- Kf8 34..Hg8+ !
Kxg8 35. Dxe6+ og vinnur.
32. Hgl +
Svartur gafst upp, enda
stutt i mátiö.
krossgáta
Við verðum að drekka svart,-’
t>að var ekki kfi.
Lárétt: 1 orölaus 5 blekking 7
frá 9 gaufa 11 mann 13 væn 14
lof 16 stefna 17 yfriö 19 hnetti.
Lóörétt: 1 slá 2 samstæöir 3*
tunga 4 innyfli 6 þvoöi 8 þög-
ull 10 eyktarmark 12 strik 15
hljóö 18 eins
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: lstemma 5gen 7 ræll 8
la 9 alsir 11 is 13 auka 14 niö 16
andvari.
Lóörétt: 1 sardina 2 egia 3
mella 4 mn 6 karaði 8 lik 10
suöa 12 sin 15 öd
gengið
aicrao lr* Elnlng Kl. 12.00 Kaup Sala
b/9 I 01 -Bandaríkjadollar 205,40 205.90 *
1 02 -áterlingapund 357, 80 358,70 *
1 03-Kanadadoila r 191, 20 191.60 *
- 100 04-Danakar krónor 3322,40 3330,50 *
100 0^-Norakar krónur 3753, 00 3762,10 *
100 06-Seenakar Kronur 4222,00 4232, 30 * V
100 07-Flnnak rnörk 4915, 00 4927.00 *
2/9 100 Oö-Franaklr frankar 4181,00 4191.20
100 09-Delg. (rarkar 574, 75 576, 15
J/9 100 10-Sviaan. frankar 8575, 80 8596,70 *
100 11 -Gylllnl 8J89.7U 8410, 10 *
100 12-V,- Þýík mork 8843,10 8864,70 *
100 1 3-Lfrur 23,28 .23, 33 *
- 100 14-Auaturr. Sch. 1241,80 1244,90 *
100 15-Eacudos 505,00 506.20 *
100 16-Peaetar 243, 10 243,70 *
100 17-Yen 76.68. 76,87 *
Mikki
Þú þarft ekki að
standa yfir okkur, við
komumst af hjálpar-
laust. Sestu hjá öku-
manninum.
Svona máttu aldrei
tala við þegnana,
Mikki — fyrir-
gefðu — yðar há-
tign.
Jæja, — ég
held nú að
konunginum
sé vissara að
eiga vini.
— og ég ætla að
eignast eins marga
og ég get. — Þaö
mátt þú ekki.
Ætli ég spyrji
nokkurn að þvi! Eg
læt þig vita það, að
ég ætla ekki að
vera harðstjóri