Þjóðviljinn - 25.09.1977, Side 7
Sunnudagur 25. september 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
1
Jón Múli Árnason
skrifar:
Af iðnaði
heima og
erlendis
— Sjá&u bara sjálfur hvaft þær eru orftnar nettar og sætar (Inter-
national Herald Tribune)
viðgerðarkostnaður Viðishússins m
eins dygði til þess að hækka kaup ■
opinberra starfamanna um nærri
5%.
Helst einróma nei! |
Félagsmenn i BSRB gera sér
áreiðanlega ljóst að beiting verk |
fallsvopnsins er neyðarúrræði. ■
Hins vegar þurfa þeir lika að
gera sér ljóst að þvi eindregnari ■
sem neitun þeirra verður við tii-
lögu sáttanefndar þvi meiri likur
eru á þvi að unnt verði að semja
án verkfalls. Verði neitunin nær I
einróma.jafneindregin og á fundi ■
samninganefndar BSRB verður
rikisvaldinu væntanlega fremur ■
ljóst hver alvara er á ferðum,
sem gæti haft það i för með sér að
fyrr en ella kæmi fram tilboð sem
væri skoðandi fyrir opinbera
starfsmenn. Það skiptir þvi
mestu hvernig sem allt er skoðað
að þátttaka opinberra starfs- ■
manna i allsherjaratkvæða-
greiðslunni um næstu helgi verði ■
sem allra myndarlegust og að ■
afstaða þeirra verði nær einróma |
nei. ■
öllum launa-
mönnum í hag
Bandalag starísmanna rikis og ■
bæja hefur á siðustu áratugum
verið að vaxa frá þvi að vera
nokkurskonar klúbbur embættis-
manna upp i það að verða kröftug
samtök launafólks. Sá
takmarkaði verkfallsréttur sem ■
opinberir starfsmenn nú hafa I
gerir samtökin öflugri en fyrr.
Staða samtakanna gagnvart
samningsaðilanum er mjög sterk
og styrking Bandalags starfs- í
manna rikis og bæja er ekki ein- |
asta opinberum starfsmönnum i ■
hag heldur öllum samtökum
launafólks i landinu. ■
Eitt samband
ALLRA
launamanna I
Þaö er löngu ljóst að skipulags- i
mál verkalýðssamtakanna eru i
megnasta ólestri. Þar kemur "
margt til, sem ekki verður gert að
umræöuefni hér. Er þá átt við ASI ■
sérstaklega. Ekki er séð hversu I
takast má að leysa skipulags- ■
fjötrana af Alþýðusambandinu ■
þannig að vinnustaðaðaskipulag '
komist á í stað starfsgreinaskipu- ]
lags. Það gerist ekki á einni I
nóttu: það er mikið verkefni og ■
flókið, en það verður að vinnast I
áður en skipulagsfjötrarnir gera ■
samtökin óhæf til þess að ná ■
árangri i kjarabaráttu. Skipulag ]
Bandalags starfsmanna rikis og ■
bæja er að mörgu leyti svipuðum I
annmörkum háð: það er starfs- ■
greinaskipulag i meginatriðum.
Og það er engu siður flókið mál og ■
erfitt að breyta þvi skipulagi. En I
allir eru væntanlega sammála
um nauðsyn þess að svo verði i
gert.
Um hitt ættu allir einnig að !
vera sammála að verkfallsréttur |
opinberra starfsmanna gefur ■
möguleika á þvi að stilla betur I
saman en nokkru sinni fyrr hags- ■
muni allra launamanna i landinu, ■
að haga baráttu þeirrá þannig að ■
öllum megi koma að sem bestum _
notum. Langtimamarkmiðið I
hlýtur að vera það að allir launa- ■
mcnn séu i cinum samtökum, þc. I
allir þeir sem nú eru innan BSRB ■
og BHM annars vegar og ASÍ hins I
vegar. Undirritaður telur að
sundrung i mörg sambönd veiki i
vigstöðu verkalýðssamtakanna. I
Aðalatriðið er það aö allir sem ■
saman eiga, allir þeir sem eiga i
meginatriðum sömu hagsmuna ■
að gæta standi saman. Það er frá- ■
leitt að skipuleggja samtök a
launafólks einvörðungu eftir þvi ■
hvaða próf menn hafa eða hve I
lengi þeir hafa gengið i skóla.
Þvi er minnst á skipulagsmálin I
hér að þessa dagana eru málefni ■
BSRB i brennipunkti, en einnig j
ber að hef ja þessa umræðu vegna ■
þess að nú riður'á miklu að allir I
launamenn, einnig þeir sem eru j
utan BSRB, standi saman og hafi |
samráð i baráttunni. Það er ■
nauðsynlegt fyrir félagsmenn
BSRB að finna að þeir eiga ■
bandamenn i allri verkalýðs- ■
hreyfingunni. Þvi hvað sem liður
einstökum samanburðaratriðum,
er meginstaðreyndin augljós: I
Stéttarlegir hagsmunir þessa ■
fólks eru þeir sömu.
s. ■ ■
Það var eins og 17. júni væri
kominn aftur 18. september
niðri i miðbæ með flöggum og
veifum út um allt, og lúðrasveit
i Austurstræti. Hún var byrjuð
að blása i miðjum mann-
grúanum þegar við komum,
mátti þá enn sjá gljáfægðan
súsafón ljóma á bak við Tómas
Guðmundsson, og við heyrðum
Yfir voruættarlandi. Engin þjóð
iheimi hefur eins mikinn áhuga
á lúðrasveitum og Reykvik-
ingar, — við umkringjum þær
á stundinni, þegar þær voga sér
út á stræti og torg, og ætlum
alveg ofan i blásarana.
Sennilega erum viö svona
músikölsk, en jafnframt vand-
fýsin, — aldrei dettur nokkru
lifandikvikindi i huga aö klappa
fyrirhornaflokkum. Ekki var þó
annað að heyra en Lúðrasveit
Reykjavikur væri f góðri þjálfun
i góða veörinu I upphafi Iðn-
kynningar.
Svo bauð Albert Guð-
mundsson okkur velkomin
einkar hlýlega, og þótti mér vel
til fundið hjá honum að ávarpa
frú Völu systur mina sérstak-
lega. Hún hefur á undanförnum
áratugum veriö liðtæk i iðnaði
borgarinnar, og dró ekki af sér i
rjómaisnum hjá Pálma i Hag-
kaupi þegar hann var að koma
undir sig fótunum. Albert hefði
svo sem aö ósekju getaö minnst
aðeins á frú Gurri systur mina
lika, hún má teljast einn höfuö-
brautryðjandi i poppkorns-
iðnaöinum, þótthún hafi á siðari
árum snúið sér að öörum undir-
stöðuatvinnuvegi þjóðarinnar, I
fiskiðnaði bæjarútgerðarinnar.
Frú Gurri starfaði um miðbik
aldarinnar hjá Pétri i Poppinu,
og eru afköst hennar f minnum
höfð.
Ræðumenn i Austurstræti
voru i hátiðarskapi og mæltist
vel, tiltölulega litið var talað um
verðbólguna, sýnu meira um
ójafnað i samkeppni við Ut-
lendinga, — en sem betur fer
ekki minnst aukateknu orði á
kaup og kjör iðnverkafólks.
Brosandi stúlka plataði mig —
og marga fleiri — til að lesa
blaðsnepil runninn undan
rifjum kommúnista. Þar var
sama tuggan um að alþýðan
ætti sjálf að eiga iðnfyrirtækin,
þá væri kannski einhver von um
að einhverntima birti i efna-
hags- og atvinnulifi
þjóðarinnar. Manni skilst helst
á skrifum þessa fólks að iðnrek-
endur séu með öllu bramli sinu
og basli aö þjóna eigin hags-
munum, — bara að reyna að
græða sem mest. Sér er nú hver
viskan. Ætli færi nú ekki að
sluma i verkalýðnum ef að þvi
kæmi, að hann ætti að standa
undir öllum töpunum af fram-
leiðslu þjóðarinnar. Það má
með sanni segja að þessi
kommasnepill setti ljótan blett
á þessa að öðru leyti vellukkuðu
helgistund.
Sem betur fer tók Söngskóla-
kórinn sálminn Island ögrum
skorið strax á eftir, og við
klöppuöum öll og létti mjög við
það. Kortes söngstjóri hneigði
sig af mikilli kurteisi og fékk
aukaklapp, — hann er rögg-
samur stjórnandi og slær vel
taktinn, náði fram undurljúfum
blæbrigðum i suðrænum bossa-
nóva-hljómum i kódanum: sem
á brjóstum borið og blessað
hefur mig. Gætu aðrir menn
sem hér hafa verið að bauka viö
tónhstarstjórn margt af Kortesi
lært, einkum og sér í lagi Ingólf-
ur Guöbrandsson og Vladimir
Askenasi.
Að því búnu skoðuðum við
stærstu málningardós i heimi og
lystisnekkjuna Fortúnu. Þaö
leiddi hugann að skemmtisigl-
urum borgarinnar og hrak-
smánarlegum aðbúnaði þeirra.
Má nú ekki dragast öllu lengur
aðþeim sé gerð viðeigandi höfn
fyrir hraðbáta sina og segl-
skútur. Fátt gleður okkur skatt-
greiðendur meira en að sjá
þessa sæbörðu kappa á fleygi-
ferð um voga og vikur, — og þar
aö auki er ekkert sjálfsagðara
en að rikið hlaupi undir bagga
með þeim, og veiti styrk úr
menningar-og iþróttasjóðum að
þeir megi drifa sitt sport.
Gosbrunnurinn fyrir framan
Útvegsbankanp vakti mikla
athygli hátiðargesta, sem höföu
orð á þvi, hve haglega bununum
væri fyrirkomið, — en takmark
aöa aðdáun þeirra, sem vanist
hafa hinum, sem Repulsive eða
hvað hann nú heitir bandariski
sendiherrann, sem gaf okkur
þverbitann i hið fagra landslag
Hljómskálagarðsins. Sá gos-
brunnur er nú út úr fúnksjón
fyrir tilverknað óþekktra
skemmdarvarga, og siðustu
fréttirherma aðsömuörlög biði
Iðnaðarbrunnsins i Austur-
stræti.
En iðnaðarmanna borg-
arinnar biða verkefni viðar
en i miðbænum. Húsasmiðir
voru á fyrrnefndri hátiðarstund
önnum kafnir við útreikninga á
rafstöðinni við Barónsstig. Þar
hafa arkitektar borgarinnar
réttilega valiö nýja húsinustað á
grasblettinum við Sundhöllina,
enda litið viti að láta það risa á
melunum allt i kring þar sem
þegar standa gömul kofaræksni
og forn moldarflög. Upp i sól-
baösskýli hafa borist fregnir,
sem taldar eru mjög áreiðan-
legar, og greina frá stórhug
húsameistaranna. Þeir eru nú
sagðir hafa hætt viö að smiða
þarna ómerkilega aðveitustöð,
en ákveðið þess i stað að hafa
þarna þriggja hæða skrifstofu-
höll, — sumir segja 1200
fermetra að flatarmáli, upp á
nokkur hundruð miljónir fyrst
þeir voru komnir út i þetta á
annað borð. Rafmagnið getur
svo verið i kjallaranum, og
kemur eiginlega þessu máli
ekkert við.
Ekki er þvi að leyna, að
allmjög glaðnaði yfir baö-
föntum og sólvikingum við
þessar fréttir, að mega i fram-
tiðinnivirða fyrir sér starfsfólk
Rafveitunnar á efstu hæðinni i
nýju höllinni meðan þeir biöa
eftir þvi að verða fallega brúnir
Þá má tilhlökkun skrifstofu-
fólksins á fyrrnefndri hæð vera
töluverð lika, og rétt að benda
þvi á að sólskýli karla er aö
austanverðu i Sundhöllinni, en
sólskýli kvenna að vestan.
Bölsýnismenn i rafmagns-
málum telja ýmsir, að hverfull
kunni að verða mælaálesturinn
á sólbjörtum sumardögum i
framtiöinni, — þaðverðurþá að
hafa það, hugkvæmni arkitekta
vorra hlýtur að hafa algjöran
forgang, — og skitt með Grænu
byltinguna.
1 þessum skrifuðum orðum er
haldin hergagnaiðnkynning i út-
varpinu. Fréttamaður sem á
innangengt hjá Nató i Briissel
og er húsum kunnugur i
Pentagon segir frá nýjum
vopnum, sem koma RUssum i
opna skjöldu og þeir kunna
engin ráð við. Herforingjar
á æðstu stöðvum i Nato hafa
trúað fréttamanninum
fyrir þvi að nýja sjálf-
stýrða flugvélin þeirra
fliúg! á þviliku ógnar spani
undir ratsjárgeisla Varsjár-
bandalagsins, að enginn geti
skotið hana niður, ekkert megni
að stöðva hana, og hún hitti
alltaf beint I mark. Og hana nú.
Neftrónusprengjan þeirra sé
alveg óbrigöul gegn skriðdreka-
fjöld Rússa, og þar með séu
yfirburðir kommúnista i
Evrópu loksins úr sögunni.
Þessi undursamlega sprengja
sé þar að auki svo litil og nett,
að henni megi skjóta á hvað sem
fyrir er úr venjulegum
kanónum. Kemur þetta heim og
saman við upplýsingar inn-
lendra herfræðinga i Sjón-
varpinu á dögunum.
Einn merkasti neftrónu-
visindamaður þjóðarinnar trúði
okkur þá fyrir þvi að bombur
þessar væru gefnar út i þremur
stærðum: ein litil og létt er
skrúfuð á meöaldræga eldflaug,
önnur minni og nettari fyrir
langdræga fallbyssu, og hin
þriðja og minnsta, sannkölluð
völundarsmið, til að punda á
næsta nágrenni. Dáöust menn
mjög að þekkingu neftrónufræð-
ingsins, og ekki siöur að yfirveg-
aðri ró og hugarjafnvÆgi hins
sanna visindamanns,— það var
rétt eins og bakarameistari
væri að skilgreina þrjár mis-
munandi sortir af vínar-
brauðum — skitt með mann-
fólkið. Nato-fræðingur Rikis-
útvarpsins tók þessu ekki alveg
einslétt, lét meira að segja i þaö
skina að nýju vopnin yrðu senni-
lega ekki til þess að flýta fyrir
afvopnun, enda þótt Rússar
stæðu nú loksins ráðþrota og
alveg á gati.
Þá er þess aö geta að maður
nokkur —við nefnum engin nöfn
— sem á innangengt i Kreml,
fullyrðir að þar hafi bombu-
spekingum nú alveg nýlega
dottiö i hug að ekki sé með öllu
útilokað aö smiða svo margar
litlar og handhægar neftrónu-
sprengjur að jafngildi einni
störri. Þar að auki hafi eðlis-
fræðingar þarna austur frá
nýlega reiknað út, aö i heim-
inum væri alveg ótrúlegur f jöldi
af neftrónum, og ekkert þvi til
fyrirstöðu að smiða eins margar
sprengjur og mönnum sýndist,
hlaðnar þessu góðgæti.'og af
þeirri stærð sem hugur her-
foringja girnist hverju sinni. Sé
þetta rétt, má búast við blóm-
legum neftrónu-iðnaöi austan
hafs og vestan i framtíðinni.
Hvort betra er þá að vera i
bandalögum þessara snjöllu
neftrónu-iðnaðarmanna, eöa
standa utan þeirra, — það er
nokkuð sem vert er að brjóta
heilann um á komandi haust-
kvöldum. Það má meira að
segja halda þvifram, hafi menn
ekki komist að neinni niðurstöðu
áður en Iðnkynningu i
Reykjavik lýkur. JMA
.... þaft var eins og sautjándi júnl væri kominn I miðjum september.