Þjóðviljinn - 25.09.1977, Page 14
14,StÐA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 25. september 1977
viðurkenndir úrvals pennar fyrir
atvinnumenn, kennara og námsfólk.
Rotring téiknipennar og teikniáhöld
fást í þægilegum einingum fyrir
skóia og teiknistofur.
FR im\' 1
Ingólfsstræti 2 Sími 13271
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
Haraldar Jónssonar prentara
Laugavegi 155
Sérstakar þakkir til starfsfólks i Hátúni 10 b.
Guðrún Guðmundsdóttir.
Helgi H. Haraldsson
Hörður Haraldsson
Jón Þ. Haraldsson
Þórir Haraldsson
Halldóra Haraldsdóttir
Karitas Haraldsdóttir
Guðni Gestsson
Marzelina Kjartansdóttir
Aðalheiður Jónasdóttir
Fjóla Helgadóttir
Margrét Ásmundsdóttir
Hörður Stefánsson
Ólafur Rósmundsson
Stella ögmúndsdóttir
Barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum innilega hlýjarkveðjur og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa
Hjálmars Þórðar Jónssonar
Efstasundi 7
Kristin Ingimarsdóttir
Anna Hjálmarsdóttir, Baldvin Magnússon
Aðalsteinn Hjálmarsson, Margrét Arnadóttir,
Guðbjörg Hjálmarsdóttir, Pétur Þorleifsson og barnabörn
# Olíulitir
2 gæðaflokkar
^ vatnslitir
plötur og túpur
0 þekjulitir
plötur, túpur
og glös
# acryl-litir
0 taulitir
# postulínslitir
# silkiþrykkslitir
2 gerðir
# þrykklitir
f. dúk.
GuObjartur Gunnarsson, forstööumaOur hinnar nýju stofnunar, segir aO tækjabúnaður sé upp á 4-5 mii-
jónir og aðstaða gerist varla betri (Ljósm.: — EIK)
Námsgagnastofnun tekur til starfa:
Svar
Síðasta áratug hefur ís-
lenskt skólakerf i lent í iðu-
föllum gjörbreytinga bæði
varðandi ytra skipulag og
sjónarmið í námi og
kennslu. Einn varði á þess-
ari nýju braut hefur nú
verið reistuc vonandi til að
vísa réttan veg en ekki ein-
ungis til að vera til sýndar.
Þetta er Námsgagnamið-
stöð Fræðsluskrif stof u
Reykjavikur sem tók til
starfa i byrjun þessa mán-
aðar. Þjóðviljanum þótti
hnýsilegt að forvitnast um
hvað væri á seyði og gekk á
fund forstöðumannsins,
Guðbjarts Gunnarssonar,
og fékk að skoða þessa
nýju stofnun og fræðast
um hana.
Námsgagnamiðstöðin starfar á
grundvelli samnings milli
fræösluráðs Reykjavikur, skóla-
vörubúðar Rikisútgáfu námsbóka
og Skólarannsóknardeildar
menntamálaráðuneytisins sem
geröur var 15. nóvember i fyrra
og undir stjórn fræðslustjóra og
fræðsluráðs Reykjvavikur. Hlut-
verk hennar er að starfa i tengsl-
um við skólasöfn að þvi er varðar
svokallaða nýsitækni, hafa um-
sjón með útbreiðslu- og fræðslu-
starfsemi og vinna að framleiðslu
námsgagna og veita leiðbeining-
ar varðandi kennslutæki.
Og hvernig fer stofnunin að
þessu? Hún hefur fengið húsnæði i
gömlu slökkviliðsstöðinni og þar
leiðir Guðbjartur okkur um húsa-
kynni. Fyrst fórum við inn i langt
hús sem einu sinni var hesthús
slökkviliðsins. Þar inni er smiður
að störfum til að fullgera aðstöðu
til fundarhalda og skoðunar
myndefnis og námskeiða fyrir fá-
menna hópa. Fyrir endanum er
sýningarklefi.
YÍð
nýrri
þróun
✓
í
skóla-
málum
segir
Guðbjartur
Gunnarsson
forstöðumaður
hennar
Við göngum út og fram hjá
klefa sem er gerður fyrir hljóð-
vinnslu en ekki tilbúinn enn. Með
tilkomu skólasafna eiga þau ekki
sist að hafa á boðstólum margs
konar hljóðefni svo sem fram-
burðaræfingar, ljóðalestur og
annan upplestur og hér á að vera
aðstaða til að taka slikt efni upp.
1 gömlu varðstofu slökkviliðs-
ins er fullkomin vinnustofa fyrir
framleiðslu á litskyggnum og
# strigi
# blindrammar
# grunnur og oliur
# penslar:
marðarhár
svinshár
ikornahár
nylon
# olíuiitasett
# pallettur
# dúkskurðasett
# karton ótal gerðir
# pallettuhnífar
CHUL 1,P-
teiknivörudeild
Hallarmúla 2
SENDUM í
PÓSTKRÖFU
„Allt til að
auka listina”
glærum og hafa þeir Gylfi Reyk-
dal teiknari og Kristján Svansson
ljósmyndari þegar verið ráðnir til
að vinna þar — en þeir kenna
jafnframt báðir i skólum hér i
Reykjavik.
Þarna er að finna margs konar
tæki og tól. Hér er hægt að ljós-
mynda teikningar og myndir úr
bókum og stækka og minnka að
vild til að gera eftir þeim glærur
og teikna nýjar myndir. Þá er
hægt að gera litskyggnur af
myndum eða eftir öðrum lit-
skyggnum og filmuræmum og
fjölfalda skyggnuflokka. Þetta
gerist ekki öllu betra hér á landi,
segir Guðbjartur.
En hvað er stofnunin þá að fást
við núna? Guðbjartur segir að
hún starfi i nánu sambandi við
skólarannsóknadeild mennta-
málaráðuneytisins og sá þáttur
sem lengst er kominn þar er sam-
félagsfræðideildin.
Nú er Námsgagnastofnunin að
safna efni i skyggnimyndaflokk
um þróun iðnaðar i Reykjavik og
er Lýður Björnsson sagnfræðing-
ur aðalheimildamaður og vinnur
söguþráðinn. Guðbjartur sagði að
það væri nokkrum erfiðleikum
bundið að fá gamlar myndir úr
iðnaði i þennan skyggnimynda-
flokk og vill vekja athygli þeirra
sem kynnu að eiga slikar myndir i
fórum sinum að láta vita.
Skyggnimyndaflokkurinn á
ekki aðeins að koma að haldi i
sögukennslu, heldur gæti hann
ekki siður notast á ýmsum ald-
ursskeiðum sem heimild til skoð-
unar á sinu nánasta umhverfi i
sambandi við vettvangsferðir.
Vinnuhópar gætu tekið hann til
meðferðar sem ýtarefni, þ.e. efni
sem farið er ýtarlega út i.
Eftir að samræmdum prófum
lýkur á grunnskólastigi i april
myndast oft ládeyða i skólastarf-
inu og þá er kjörið tækifæri til að
fara i skoðunarferðir t.d. i söfn, til
að skoða bæjarstæði eða húsin,svo
að eitthvað sé nefnt, og geta
skyggnimyndaflokkarnir orðið að
miklu gagni til að hjálpa nemend-
um að tjá sig um það sem þeir
hafa séð.
Guðbjartur sagðist einmitt rétt
áður en hann talaöi við blaða-
mann Þjóðviljans hafa setið fund
með fulltrúum i menntamála-
ráðuneytinu til að undirbúa
fræðslu i sjávarútvegi. t athugun
er að gera myndaflokk um þenn-
an aðalatvinnuveg tslendinga þar
sem fjallað yrði um ýmis frum-
atriði svo sem veiðiaðferir,,
tegundir afla, magn hans og árs-
tima. Nú er lika ekki siður hægt
að nota myndir á glærum til
viðbótar viö linurit og töflur.
Af öðrum viðfangsefnum okkar
er lif i heitu landi, og höfum við
tekið fyrir Tansaniu i Afriku og
erum að gera skyggnimynda-
flokk um hana.
Við höfum beinast samstarf við