Þjóðviljinn - 25.09.1977, Síða 17

Þjóðviljinn - 25.09.1977, Síða 17
Sunnudagur 25. septemteer 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Mjög fullkomínn gervihandleggur loj Fimm einhentir menn í Svíþjóö lifa nú næstum því eðlilegu lífi með aðstoð raf eindagervilims sem talinn er hinn f ullkomnasti i heimi. Gervihandleggur þessi spannar yf ir sex mís- munandi hreyfingar, er eðlilegur í útliti,og honum er stjórnað af hugsanaferli í heilanum. Gervifingurna má kreppa um plastbolla án þess að kremja hann, þeir geta rekið nagla i vegg og lyft fimmtán kilóum. Stjórn- , Er sjonvarpið bilaó% Skjárinn Spnvarpsverkstói B e rgstaáa st rtaíf 38 simi 2-1940 unarbúnaðurinn, sem sendir og boð til baka til heilans, er svo næmur, að fyrrgreindir menn geta notað gervihandlegginn þeg- ar þeir halda á kornabarni og þurfa ekki aðóttast að þeir meiði það. Þessi ágæli gervilimur er niður- staða tiu ára starfs sem unnið hefur verið af visindamönnum við Sahlgren-spitala i Gautaborg i samvinnu vuð Chalmers-tækni- stofnunina i sömu borg. Hann kostar um 35.000 sænskar krónur. Til þessa hefur visindamönnum að visu tekist að tengja gervi- handlegg við taugaboðakerfi mannsins, en hreyfingarnar sem boð gátu borist um voru m jög ein- faldar — yfirleitt ekki nema tvær: að gripa hluti og sleppa þeim. En visindamenn eru nú að ná miklu betri tökum á þessu verk- efni. Enda þótt handleggur eða hönd hafi verið tekin af manni, þá býr hann áfram viö þá skyn- blekkingu að höndin sé enn á sinum stað. Það er einmitt þessi aðkenning „draugalims” sem notuð er — viðleitni til að hreyfa hönd sem er horfin, boð um hana eru virkjuö i hinni nýju gerð gervilims. Aður en sjúklingur fær slikan gervilim verður að kanna fyrst boð hans til hinnar horfnu handar. Siðan eru þau skráð á hina smáu fingurstjórnstöð handarinnar. Eftirspurn eftir nýjum og betri Þannig er hinn nýi sænski gervi- handleggur að innri gerð — en yf- ir hann má draga vandaða húð- likingu. gervilimum er mikil. Það er ein af dapurlegum staðreyndum samtimans, að fleiri hafa misst hendur á nýliðnum friðartimum en á striðstimum. Her er einkum um að ræða unga menn á aldrinum 20-30 ára, sem missa hendur i iðnaðarslysum eða þá umferðarslysum. Ætaf eitthi/aö nýtt á prjónunum! Gjöriö svo vel að heimsækja okkur í bás nr. 52 á sýning- unni lönkynning í Laugardalshöll 23/9 til 2/10 1977. Við kynnum m.a. nýjar prjónauppskriftir og Álafoss lop- ann, sem veröur aöal efnið í vetrarfatnaöinn, bæöi á stóra og smáa. Takið einnig eftir Álafossi átískusýning^* unum. ^lafoss Hf Bankastarf T rúnaðarstaða Banki i Reykjavik óskar að ráða mann i vellaunaða trúnaðarstöðu. Reynsla i bankastörfum æskileg, en trúmennska og áreiðanleiki sitja i fyrirrúmi. Nánari upp- lýsingar gefnar i sima 26208 næstu daga. Bifvélavirki Bifreiðaeftirlit rikisins óskar að ráða bif- vélavirkja til kennslu á meiraprófsnám- skeiðum i Reykjavik i vetur. Nánari upp- lýsingar um starfið veitir umsjónarmaður námskeiðanna að Dugguvogi 2, simi 85866. Bifreiðaeftirlit rikisins. Bifreiðastjóranámskeið. Trésmiðir óskast Nokkrir trésmiðir óskast i mótauppslátt i hús við Barónstig. Uppl. i sima 41507 i dag og i sima 28980 eftir helgi. Aðalbraut h.f. Kerfisfræðingar Skýrsluvéladeild Sambandsins óskar að ráða vana kerfisfræðinga til starfa. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 5. október nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður deildarinar. Atvinna — Bónus Meitillinn h/f, Þorlákshöfn, óskar eftir fólki i snyrtingu og pökkun. Fæði og hús- næði á staðnum. Upplýsingar i sima 99-3700. Blaðadreifing Heilsubót fyrir unga sem aldna. Eftir- talin hverfi eru laus til umsóknar: Háskólahverfi, Kaplaskjólsvegur, Neðri-Hverfisgata, Bólstaðarhlíð, Verið með byrjun. Laufásvegur, Óðinsgata, Þingholt, Langagerði. Háaleitisbraut blaðberahappdrættinu frá ÞJOÐVILJINN Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna Síðumúla 6 — simi 81333 mánud. — föstud.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.