Þjóðviljinn - 25.09.1977, Page 18

Þjóðviljinn - 25.09.1977, Page 18
18 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 25. september 19J7 Eftirfarandi almennar námsgreinar verða kenndar i Námsflokkunum i vetur: Mál: islenska 1. fl., 2. fl. og islenska fyrir út- lendinga. Danska 1. fl., 2. fl., 3. fl. 0g4. fl. Norska 1. fl., 2. fl. og norska til prófs. Sænska 1. fl., 2. fl. og sænska til prófs. Færeyska 2. fl. Latina fyrir byrjendur. Enska 1. fol., 2. fl.j 3. fl., 4. fl., 5. fl. 6. fl. 7. fl. verslunarenska og málfræði- og stila- gerð. . Þýska 1. fl., 2. fl., 3. fl. 0g4. fl. Franska 1. fl. og 2. fl. ítalska 1. fl., 2. fl., 3. fl. 0g4. fl. Spænska 1. fl., 2. fl., 3. fl. og 4 fl. einnig tal- flokkar A og B Esperanto 1. fl. og 2. fl., Rússneska. VERKLEGAR GREINAR: Vélritun, barnafatasaumur, sniðar og saumar (hefst siðar), ljósmyndaiðja, postulinsmálning. leirmunagerð, mynd- vefnaður, hnýting, batik og leikfimi. ÝMISLEGT: Stærðfræði 1. fl. og 2. fl., bókfærsla 1. fl. og 2. fl. Ættfræði, pianókennsla, gitar- kennsla, hjálp i viðlögum og fæðuval og megrun. INNRITUN Innritun i almenna flokka fer fram i Mið- bæjarskóla Frikirkjuvegi 1 mánudaginn 26. sept. kl. 20.00-22.00 og þriðjudaginn 27. sept. kl. 17.00-22.00 KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. Kennsla hefst 3. okt. Innritun i Breiðholti fer fram i október- byrjun. Fyrirhugað er að þessar prófdeildir verði starfræktar i vetur: Grunnskóladeild, Fornámsdeild, 1. ár Framhaldsskóla, Forskóli sjúkraliða- náms og hagnýt verslunar- og skrifstofu- störf. 2. okt. verður auglýst hvenær nemendur eigi að mæta. Námsflokkar Reykjavíkur IWl Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Fósturheimili Óskum eftir að komast i samband við fjöl- skyldur, sem geta tekið að sér heimilis- lausa unglinga á aldrinum 12 til 16 ára. Upplýsingar i sima 2 55 00 milli kl. 10 og 12 árdegis, virka daga. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og baen. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Vinsælustu popp- lögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar a. Divertimento nr. 1 I F-dúr eftir Joseph Haydn. Blás- arasveit Lundúna leikuó Jack Brymer stjórnar. b. Divertimento fyrir flautu og gitar eftir Vincenzo Gelli. Toke Lund Christiansen og Ingolf Ols.en leika. c. Diver- timentonr. 13iF-dúr (K253) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarasveit úr Sinfóniuhljómsveit Vinar- borgar leikur: Bernhard Baumgartner stjórnar. 11.00 Messa I Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður tsólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 liðinni vikuPáll Heiðar Jónsson stjómar umræðu- þætti. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu i Baden-Baden Flytjendur: Alicia de Larr- ocha pianóleikari og Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins. Stjómandi: Ernest Bour. a. Pianókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. b. „Þrjár mynd- ir” (Trois Images) fyrir hljómsveit eftir Claude De- bussy. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö I hug. Dag- björt Höskuldsdóttir i Stykkishólmi spjallar við hlustendur. 16.45 tsiensk einsöngslög: Kagnheiður Guðmundsdótt- ir syngur Guðmundur Jóns- son leikur á pianó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson á heimleiö úr ferð sinni með varöskip- inu Öðni. Niundi og siöasti þáttur: Viðkoma i Hornvik og Breiðuvik. 17.40 Endurtekið efni: t sam- fylgd góðra manna Böðvar Guðlaugsson flytur feröa- þátt meö rimuðu ivafi. (Að- ur útv. 12. jan. i vetur). Sunnudagur 18.00 Simon og krltarmynd- irnar.Breskur myndaflokk- ur. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson . Sögumaöur Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Svalt er á selaslóð.Vetur hjá heimskautseskimóum Siðari heimildam’yndin um Netsilikeskimóana i Norð- ur-Kanada, og lýsir hún lifi þeirra aö vetrarlagi. Þýö- andi og þulur Guöbjartur Gunnarsson. Aður á dag- skrá 21. febrúar 1977. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Skóladagar(L),Sænskur myndaflokkur. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Eva Mattson kemur i leitirnar, en móðirhennar hefur samt miklar áhyggjur af liferni hennar. Kamilla lendir i rif- rildi heima út af skólanum. Henni liður ekki vel, og hún leitar til hjúkrunarkonu skóians. Katrin býður Jan að dveljast eina helgi með sér i bústaö, sem hún á uppi i' sveit. Eva heldur upptekn- um hætti, og kvöld nokkurt kemur móöir hennar aö henni, þar sem hún liggur I vimu.Þýðandi Óskar Ingi- marsson (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.00 Stundarkorn með ung- versk-danska fiðluleikaran- um EmilTelmanýi Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hvers vegna Reykja- vik?Lýður Bjömsson sagn- fræðingur flytur erindi. 20.00 islensk tónlist a. ,,Mild und meistens leise” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Haf- liði Hallgrimsson leikur á selló. b. Konsertino fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Herbert H. Agústsson. Höf- undurinn og Stefán Þ. Stephensen leika ásamt Sin- fóniuhljómsveit íslands: Al- fred Walter stjórnar. c. „Friðarkall”, hljómsveitar- verk eftir Sigurð Garðars- son. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur: Páll P. Páls- son stjórnar. 20.30 Lifsgildi: sjöundi þáttur Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur tekur saman þáttinn, sem fjallar um gildismat I trúarlegum efnum. Rætt viö séra Þóri Stephensen, Jörmund Inga og fleiri. 21.15 Hornaþytur I Háskóla- biói Unglingadeild lúöra-. sveitarinnar „Svans” leik- ur: Sæbjörn Jónsson stjórn- ar. (Hljóöritaöi mai i vor). 21.45 „Við höfum gaman af þessu’Sigmar B. Hauksson ræðir við Sigurjón Jónsson skipstjóra á Vopnafirði um hákarlaveiðar. 22.00 Fréttir Veður- fregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson danskennari vel- ur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Frétlir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Auöur Eir Vil- hjámsdóttir flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Agústa Björnsdóttir heldur áfram sögunni „Fuglunum mín- um”eftirHalldór Pétursson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morg- unpopp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Michael Beroff leikur á planó „Þrykkimyndir” eftir Claude Debussy/Gérard Sozay syngur ljóðasöngva eftir Richard Strauss, Dalt- on Baldwin leikur á pi- anó/Barry Tuckwell og Vladimír Ashkenazý leika Rómönsu fyrir horn og pi- anó op. 67 eftir Camille Saint-Saens/Peers Coet- more og Eric Parkin leika Sónotu i a-moll fyrir selló og pianó eftir Emest John Moeran. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna- 14.30 Miðdegissagan: „ÍJlfhil- dur’’ eftir Hugrúnu Höfund- ur les sögulok (19). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlista. Barokksvita fyrir pianó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. b. Sex sönglög eftir Pál Is- ólfsson við texta úr Ljóða- ljóðum. Þuriður Pálsdóttir syngur, Jórunn Viðar leikur á pianó. c. „Heimáey”, for- leikur eftir skúla Halldórs- son og Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beet- hoven. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur, Páll P. Páls- son stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftir K.M. PeytonSilja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynning ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Daglegt málGIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Afrika — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagnfræð- ingur talarum Botswana og Namibiu. 21.00 „Visa vid vindens ang- ar” Njöröur P. Njarðvik kynnir, áttundi þáttur. 21.30 Útvarpssagan: „Vikur- samfélagið” eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur: Heiðalöndin, — sumarhagar búfjárins Guð- mundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikara. Píanó- kvintettí A-dúr op. 144 „Sil- ungakvintettinn” eftir Franz Schubert. Christoph Eschenbach og Koeckert- kvartettinn leika. b. Sönglög eftir Robert Schumann. Irmgard Seefried syngur, Eric Werba leikur á pianó. 23.25 Fréttir. Dagskfalok. Stalin 21.30 Samleikur i sjónvarps- sal.Érling Blöndal Bengts- son og Árni Kristjánsson leika saman á sellö og pianó. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21. 50 Þrir þjóðarleiðtogar Breskur heimildamynda- flokkur. Lokaþáttur. Joseph Stalin. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.45 Að kvöldi dags.Séra Jón Dalbú H.róbjartsson, sóknarprestur I Laugarnes- prestakalli, flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.00 Dick Cavettræðir við Sir Laurence Olivier (L). Sjón- varpið hefur fengið til sýn- ingar nokkra þætti Dicks Cavetts, og verða þeir á dagskrá öðru hverju á næstu vikum. t þessum þætti er rætt við Sir Laur- ence Olivier um hann sjálf- an og leikferil hans. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Kjarnorkan — tvleggjað sverð? (L). Finnsk fræðslu- mynd um kjarnorkuna, hagnýtingu hennar og hætt- ur sem fylgja henni. Þýð- andi og þulur Hrafn Hall- grimsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.