Þjóðviljinn - 25.09.1977, Qupperneq 22
22 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 25. september 1977
Kynning
á
íém íslenskum
heimilisiðnaði
l tilefni „ Iðnkynningar í Reykjavík" verður
islenskur heimilisiðnaður með sýnikennslu
og/eða kynningu á eftirtöldum heimilis-
iðnaoargreinum.
Kynningin fer fram i versluninni Hafnar-
stræti 3, daglega 26.-30. september kl. 16.00-
18.00.
Mánudag 26. september
Spjaldvefnaður og fótvefnaður. Sigríður Hall-
dórsdóttir.
Þriðjudagur 27. september
Jurtalitun. Pjón, hekí og vefnaður. Leiðbein-
ingar allan daginn. Sigriður Halldórsdóttir.
Miðvikudagur 28. september
Myndvefnaður. Elinbjört Jónsdóttir.
Fimmtudagur 29. september
Hnýtingarog jólaföndur. Þóra Tryggvadóttir.
Föstudagur 30. september
Tóvinna. Sigrún Stefánsdóttir. Kristín Jóns-
dóttir.
Einnig fer f ram kynning í versluninni Laufás-
veg 2, daglega 26.-30. september kl. 16.00-18.00.
Útsaumur, eftir gömlum islenskum munstr-
um. Elísabet Guðmundsdóttir.
ÍSLENSKUR
HEIMILISIÐNAÐUR
Hafnarstræti 3. — Laufásvegi 2
Þakkir
Þakka af alhug öllum þeim, sem glöddu
mig á margvislegan hátt á áttræðisafmæli
mínu hinn 13da september siðast liðinn.
Sigurrós Sveinsdóttir,
Hafnarfirði.
Alþýðubandalagið Akranesi og
nágrenni
Félagsfundur mánudaginn 26. september kl.
20:30 í Rein.
Dagskrá:
I. Bæjarmál, framsögumaöur Jóhann Arsæls-
son, bæjarfuiltrúi.
II. Kosning fulltrúa á landsráöstefnu ungra
Alþýöubandalagsmanna.
III. önnur mál.
Mætum vel og stundvislega. Einkum eru full-
trúar Alþýðubandalagsins i nefndum á vegum
bæjarstjórnar hvattir til aö mæta. Stjórnin.
—
Jóhann
Alþýðubandalagið i Reykjavik — önnur deild.
(Austurbæjar- og Sjómannaskólahverfi)
Haldinn verður deildarfundur þriðjudaginn 27. september.
Dagskrá: Æskilegar breytingar á framboði Alþýðubandalagsins i
Reykjavik i komandi kosningum og fleiri mál.
Fundurinn er haldinn að Grettisgötu 3. kl. 20.30. Kaffiveitingar á staðn-
um. Stjórnin.
Herstöö vaa ndstæöi nga r
Samtök herstöðvaandstæðinga:
Tilkynning um breyttan skrifstofutima.
Skrifstofa samtakanna i Tryggvagötu 10 verður opin frá 1-5 alla
virka daga Siminn er 17966.
Miðnefnd samtaka herstöðvaandstæðinga boðar til landsráð'Stefnu
15. og 16. október i Festi i Grindavik. Miðnefnd hafa ekki borist
neinar tillögur um breytingar á lögum samtakanna eða stefnuskfá
Ekki verður heldur um slikar tillögur að ræða frá hennar hálfu.
Meginverkefni ráðstefnunnar verður þvi umræða um starfshætti
samtakanna og verkefnin framundan.
Skráning á skrifstofunni alla virka daga frá 1-5 i sima 17966.
Nánari dagskrá verður auglýst siðar.
Vesturbæjarhópur heldur fund 8.30 á mánudag I Tryggvagötu 10.
ÞJÓDLEIKHÖSID
TÝNDA TESKEIÐIN
eftir Kjartan Ragnarsson
Leikmynd: Guðrún Svava
Svavarsdóttir
Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir.
Frumsýning fimmtudag kl. 20
2. sýn. laugardag kl. 20
3. sýning sunnudag kl. 20
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgangskorta sinna fyrir
þriðjudagskvöld.
GRÆNJAXLAR
Breiðholtsskóla
Þriðjudag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 — 20. simi
1-1200.
SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20:30 Föstudag kl.
20:30
GARY KVARTMILJÓN
6. sýning miðvikudag kl.
20:30.
Græn kort gilda.
7. sýning
fimmtudag kl. 20:30.
Hvit kort gilda.
8. sýning
laugardag kl. 20:30.
Gyllt kort gilda.
Miðasala i Iðnó osfrv.
Aö þagga
niður í
ræöu-
mönnum
Moskva (APN) — Sovéskir vis-
indamenn hafa fundið upp tæki
sem skammtar ræðumönnum
ákveðinn ræðutima. Tækið er sett
i gang um leið og ræðumaður hef-
ur mál sitt, og hefur hann ljósa-
töflu þess fyrir framan sig á
ræðupúltinu. Þegar umsaminn
ræðutimi er að renna út kviknar
aðvörunarmerki á töflunni og
fimm sekúndum eftir að um-
sömdum tima lýkur fer hljóö-
neminn úr sambandi.
Risaáætlun
Framhald af bls. 4.
Rannsóknir sýnir, að um þriðj-
ungur af öllum vöruflutningum
Kina fari um Langafljót. Allt að
15.000 smálesta stór hafskip geta
gengið 1000 kilómetra upp eftir
fljótinu til borgarinnar Vúhan,
sem er þannig umtalsverð út-
flutningshöfn. En miklu meiri
hluti útflutningsverslunarinnar
fer að sjálfsögðu fram um risa-
höfnina I Sjanghæ, sem liggur þar
sem áin Vampú streymir út i
Langafljót.
Listi yfir flóð
Til aö skapa betri forsendur
fyrir siglingar hafa kinverjar
sprengt burt mikið af skerjum i
fljótinu. Miklir skipastigar hafa
veriðreistir. Með kerfi uppistöðu-
vatna á að drag úr hinum miklu
•Sveiflum sem varða á vatns-
magni i fljótinu — við Vúhan
munar t.d. um 15 metra á vatns-
hæö þurrasta og rakasta tim-
anna.
Kinverska fljótaráðuneytið hef-
ur látið gera lista yfir öll flóö I
ánni sem nær allt aftur til þess að
Súngættin komst til valda um 960.
Listinn er m.a. byggöurá um 170
áletrunum sem fornleifafræðing-
arhaíafundið á kletti ofarlega i
fljótinu, og eru þær hluti af þeim
forsendum sem við er stuðst I á-
kvörðunum um stiflugerð viö hið
mikla fljót.
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveitutenging-
ar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
Umboðsmenn
Þjóðviljans
AKUREYRI Haraldur Bogason,
Norðurgötu 36 96-11079
AKRANES Jóna Kristín ólafsdóttir,
Garðabraut 4 93-1894
ÁLFTANES Ársæll Ellertsson, Laufási við
Túngötu 53973
BLÖNDUÓS Sigurður Jóhannsson 95-4122 95-
4270
BORGARNES Flemming Jensen,
Þorsteinsgötu 17 93-7438
DALVIK Hjörleifur Jóhannesson,
Stórhólsvegi 3 96-61237
DJÚPIVOGUR Ragnhildur Garðarsdóttir,
Aski- um símstöð
EGILSSTAÐIR Guðrún Aðalsteinsdóttir,
Útgarði 6 97-1292
EYRARBAKKI Pétur Gíslason,
Læknabústaðnum 99-3135
ESKIFJÖRÐUR Sigurbjörn Björnsson,
Hátúni 23 97-6281
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Björgvin Baldursson,
Hlíðargötu 45 97-5283
GERÐAR (GARÐUR) Ásta Tryggvadóttir,
Skólabraut 2 92-7162
GRINDAVÍK Ragnheiður Guðmundsdóttir,
Staðarvör 5 92-8348
GRUNDARFJÖRÐUR Ölafur Guðmundsson,
Fagurhólstúni 3 93-8703
HELLA Guðmundur Albertsson,
Nestún 6a, 99- 5909, 99-5830
HELLISSANDUR Guðmundur Bragason
Bárðarási 1.
HRISEY Vilhjálmur K. Guðjónsson,
Skólvallagötu 3 96-61739
^HVAMMSTANGI Eyjólfur R. Eyjólfsson,
Strandgötu 7 95-1384
HUSAVIK Viðar Eiríksson, Hjarðarhóli 1 96-
41574 vinna -41345 heima
HVERAGERÐI Birgir Oddsteinsson,
Breiðumörk 16 99-4325
HVOLSVÖLLUR Birna Þorsteinsdóttir,
Hvolsvegi 23 99-5287
HÖFN HORNAFIRÐI Birna Skarphéðinsdóttir,
Garðsbrún 1 99-8325
ISAFJÖRÐUR Elín Magnfreðsdóttir,
Selalandsvegi 29 94-3296
KEFLAVIK Valur Margeirsson,
Bjarnarvöllum 9 92-1373
NESKAUPSTAÐUR Ingibjörg Finnsdóttir,
Hólsgötu 8 97-7239
ÓLAFSFJÖRÐUR Agnar Víglundsson,
Kirkjuvegi 18 96-62297 heima -62168 vinna
ÓLAFSVÍK Kristján Helgason,
Brúarholti 5 93-6198
PATREKSFJÖRÐUR Björg Bjarnadóttir,
Aðalstræti 87 94-1230
RAUFARHÖFN Halla Angantýsdóttir,96-51125
REYÐARFJÖRÐUR Kristinn Kristinsson,
Eyrarstíg 3 97-4140
Árni Ragnarsson,
Hjallavegi 3 97-4191 heima -4298 vinna
SANDGERÐI Guðrún Guðmundsdóttir
Brekkustíg 5 92-7446
SAUÐÁRKRÓKUR Hrefna Jóhannsdóttir,
Freyjugötu 21 95-5174
SEYÐISFJÖRÐUR Sigurður Hilmarsson,
Firði 6 97-2127
SIGLUFJÖRÐUR Hlöðver Sigurðsson,
Suðurgötu 91 96-71143
SKAGASTRÖND Ingvar Sigtryggsson,
Bogabraut 16 95-4647 heima -4774 vinna
STOKKSEYRI Frímann Sigurðsson,
Jaðri 99-3215 -3105
STYKKISHÓLMUR Einar Steinþórsson,
Silfurgötu 38 93-8204
SUÐUREYRI Þóra Þórðardóttir,
Aðalgötu 51 94-6167
VESTMANNAEYJAR Edda Tegeder,
Hrauntúni 35 98-1864
VOPNAFJÖRÐUR Gísli Jónsson,
Hafnarbyggð 29 97-3166
YTRI-NJARÐVIK Sigurbjörg Kristjánsd,
Brekkustíg 29
SELFOSS Halldóra Gunnarsdóttir,
Skólavöllum 7 99-1127
ÞINGEYRI Sverrir Karvelsson, Brekkugötu 32
ÞORLÁKSHÖFN Franklín Benediktsson,
Skálholtsbraut 3 99-3636 v -3624 h
HAFNARFJÖRÐUR Hulda Sigurðardóttir,
Klettshrauni 4 52887 (50981)
GARÐABÆR Helena Jónasdóttir,
Holtsbúð 12 44584
MOSFELLSSVEIT Ruth Guðjónsdóttir,
Byggðarholti 39 66520