Þjóðviljinn - 25.09.1977, Side 23
ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23
—kompan
KISUBAÐ
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
Margir eru svo heppnir
aö eiga kött, sumir meira
að segja marga ketti. Nú
langar okkur til að hafa
eitt blaðið um kisu,—
Sendið Ijósmynd eða
teikningu af kisu, skrifið
um hana sögu eða yrkið
um hana vísu. Segið frá
því hvernig þið eignuðust
hana og hvernig hún f ékk
nafnið sitt. Hvað finnst
henni gott að borða? Er
kisa litla veiðikló eða er
hún kannski hrædd við
rottur og mýs? Er hún
góð? Liggur hún í leyni og
reynir að drepa smá-
f ugla? Það verður gaman
að fá bréfin frá ykkur.
Gamalt
bréf
í vetur fengum viðteikningar f rá systkinunum Hildi
og Snorra. Svo slysalega vildi til að einhvern veginn
týndum við myndunum, en um daginn fundust þær
aftur, bréf ið hafði bara lent í skökku hólfi. Hérna eru
þær!
H<"LDUI?
Kæra Kompa.
Þetta er mynd sem ég teiknaði af tveim dvergum,
eins og þú sérð. — Ég heiti Hildur Heimisdóttir, Eyja-
bakka 18, og hann Snorri, bróðir minn, sendir þér lika
mynd sem hann hefur teiknað handa þér. Hann er
bara f jögurra ára, en ég er orðin sex ára.
HÍU)U£
KROSSGATAN
MER K-
F/ERI
10
ISPÖNSK
'þrótt
11
LEIT
SLA
ii
Lausn á myndagátu
Krossgáta Kompunnar
er létt. Annaðhvort er
orð- eða myndskýring.
Þar sem mynd er á að
finna nafnorð sem á við
myndina og er það alltaf í
nefnifalli. Þegar orð er
ritað í skýringarreitinn á
8 10 1Z 15 3
að finna orð sömu merk-
ingar. Nú getið þið sjálf
prófað hvort lausnin er
rétt með þvi að skrifa
stafi úr númeruðu reitun-
um í tölustettu reitina hér
fyrir neðan. Ef allt er
eins og það á að vera
kemur út sagnorð sem
segir okkur hvað kisa litla
gerir stundum.
( síðasta blaði átti að
finna nafn. Gátan var
viljandi gerð erf iðari með
því að segja ekki hvort
það var karlmannsnafn
eða kvenmannsnaf n.
Nafnið var Þórarinn.
Fyrri myndin var af Þór,
hann er auðþekktur á
hamrinum, Mjölni og
seinni myndin var af
arni.
Nú sjáið þið hvað það
er auðvelt að búa til
nafnagátu. Gaman væri
að fá gátur frá ykkur.
Sumir eiga í erfiðleikum
að teikna gátuna, en þá er
bara hægt að skrifa
Kompunni og umsjónar-
maðurinn telur ekki eftir
sér að tússa eða teikna
myndina.
Skrifið Kompunni um
það hvernig myndþrautir
ykkur finnst mest gaman
að leysa. Hvað finnst
ykkur um krossgátuna?
Er hún of þung eða of
létt? Teiknið sjálf kross-
gátur og sendið Komp-
unni.
\T\
Elín Kristbjörg Guð- út. Myndin af Bamba er
brandsdóttir, 9 ára, Ijómandi snotur, en
Bjargi, Hrunamanna- Kompan vill heldur
hreppi, Árnessýslu, sendi myndir sem þið teiknið
þessa myndsem hún dró í sjálf. Hvernig væri að
gegn og litaði afar fal- teikna mynd af lambinu
lega. Það er ekki hægt að- sinu, sem kom fallegt af
litprenta hjá okkur, þess fjaMi nú í haust? Áttu
vegna koma myndir sem ekki lamb, Elín? Skrifaðu
þið teiknið með blýanti Kompunni aftur og teikn-
eða svörtum tússlit best aöu mynd.