Þjóðviljinn - 12.11.1977, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. nóvember 1977
t grannlöndum okkar, Noregi,
Danmörku, Sviþjóö, Englandi
og Þýskalandi, aö ónefndu
stórveldinu fyrir vestan okkur,
kemur árlega út slatti af bókum
um kvenfrelsismál og sjálfs-
kannanir kvenna af ýmsu tagi.
Þessar bækur eru sumar góöar,
aörar miöur góöar eins og geng-
ur, nokkrar eru mikillar athygli
veröar. Nú er þaö hvort tveggja
aö Islenskar kvenréttinda konur
gera litiö af þvi aö skrifa bækur
handa okkur hér og aö sáralitiö
hefur veriö þýtt af erlendum
bókum á islensku. Þess vegna
er ekki úr vegi aö nota jafn-
réttissiöu viö og viö til aö segja
frá bókum sem rekur á fjörur
okkar og jafnvel þýöa úr þeim
valda kafla. Þeim sem vilja
kynna sér bækurnar betur er
bent á aö ýmsar bókaverslanir
panta erlendar bækur fyrir fólk,
t.d. Mál og menning og Bóka-
verslun Snæbjarnar.
Námskeiö fyrir
konur
Fyrsta bókin sem fyrir vali
veröur er dönsk og heitir
Kvinder over 40. Hún á sér
nokkra sögu. Haustið 1975 hófst
námskeið I nýju fagi viö
háskólann I Árósum i
Danmörku. Námsþátturinn
nefndist Konur yfir fertugt og
var opinn öllum konum, meö og
án stúdentsprófs, en sem höföu
náö tilskildum aldri. Rúmlega
70 konur sóttu námskeiöiö,
skiptust I hópa og ræddu
saman um ýmislegt varö-
andi stööu kvenna á þessum
aldri i samfélaginu. 1 ár
kom svo út bók hjá Tiderne
skifter (Frederiksberg Allé 8,
DK-1820Köbenhavn V) með efni
sem 19 konur söfnuöu og skráöu
i samvinnu úr þvi sem kom
fram i námshópunum. Ritstjóri
er Margrethe Berg, og hún segir
m.a. i formála: „Við komumst
aö ýmsu á námskeiöinu og viö
gefum það út i bók vegna þess
að okkur langar til að ná til kyn-
systra okkar og gefa þeim tæki-
færi til aö skilja sjálfar sig betur
og aðstæður sinar, og jafnframt
til aö berjast gegn þvi misrétti
sem viö höfum veriö beittar svo
lengi og hvernig við höfum orðiö
útundan.” Konurnar sem segja
frá i bókinni nota ekki sin eigin
nöfn.
Spurt og svarað
Bókin skiptist i 12 hluta og
meginefni hennar eru frásagnir
kvennanna sjálfra eöa viötöl við
þær, samtöl milli tveggja öllu
heldur þar sem önnur segir frá
en hin spyr og gerir athuga-
semdir. Inn á milli eru kaflar
með hagfræöilegum og tölfræöi-
legum upplýsingum sem rit-
stjóri safnaöi um ýmis efni,
m.a. skólagöngu stúlkna, notk-
un róandi lyfja og hormónameö-
ferð.
Fyrstu 4 hlutarnir eru minn-
ingar kvennanna frá bernsku-,
æsku-og unglingsárum. Margar
segja frá erfiöri æsku, fátækt og
Umsjón:
Dagný Kristjánsdóttir
Elisabet Gunnarsdóttir
Helga ólafsdóttir
Helga Sigurjónsdóttir
Silja Aöalsteinsdóttir
.... Þegar ég var tólf ára fór ég aöfara á söfn til þess aösjá kynfæri
karlmanna. Annars heföi ég varla vitaö aö þau væru til...
Já, en þér eruö svo frfskar og hressar.
Konur yfir
fertugt
segja frá
basli.ogsumarsegja frá ofbeldi
sem þær voru beittar sjálfar eöa
aörir i kringum þær. Eftir-
farandi brot er úr frásögn
Mariu, sem er 51 árs. Það er i 3.
hluta sem fjallar um það sem
mátti ekki nefna: ,n
* - ■* . • JF
Kúlan varð stærri
og stærri -S
„Nei, það var aldrei talað um
kynferöismál þegar ég var litil,
ekki heldur þegar ég óx úr
grasi... það var bannsvæöi sem
'ekki mátti fara inn á og þaö
þvingaði okkur. Eina fyrstu
kynferðislegu reynslu mina
fékk ég I skólanum, liklega
tveim árum áöur en ég fermd-
ist. Ég var þá ennþá blessaö
barn. Kennarinn okkar var
mjög strangur maður og trúað-
ur sem var sérstaklega i nöp við
tvo stóra stráka i bekknum. Dag
einn baö hann þá aö koma upp á
pallinn... hann geymdi þ|ir
nokkrar geröir af spanskreyr til
aö refsa okkur með. Strákarnir
stóðu beint á móti boröinu sem
ég sat við. Þaö voru bæöi strák-
ar og stelpur i bekk og þrfr
bekkir i sömu stofu, þvi það
voru bara þrjár skólastofur i
öllum skólanum. Syndaselirnir
tveir voru eldri en ég. Kenn-
arinn vildi að strákarnir játuöu
eitthvaö á sig en þeir vildu það
ekki, og hann baröi þá til skiptis
en hvorugur vildi játa neitt.
Loks var kennarinn oröinn blóö-
rauður og bólginn i framán, en
strákarnir sögðu ekki múkk-
Það var.eins og hann ætlaði að
knýja þá til aö segja eitthvað.
Hann hélt áfram að berja þá
þangað til hann missti alveg
stjórn á sér. Þá tók ég eftir þvi
að það reis eitthvaö framan á
honum innanundir buxunum,
kúla sem varö stærri og stærri.
Ég vissi ekki hvaö þetta var en
skildist þó að þetta var ekki meö
felldu, og þegar hann fékk
fullnægingu og baröi strákana
alveg eins og hann haföi þrótt
til, þá æpti ég uppyfir mig, stóð
upp og pissaði i buxurnar ... Ég
varð svo hrædd viö það sem ég
sá og þaö kom svona út. Ég vissi
ekki nákvæmlega hvaö var aö,
en ég vissi auðvitaö aö hann var
meö tippi þarna á þessum staö
og þaö hlaut aö vera það sem
haföi risiö svona, en ég haföi
aldrei heyrt neitt um svoleiðis
fyrr...”
Og einangrun...........
Næstu 4 hlutarnir fjalla um
fulloröinsárin, börn, fóstur-
eyðingar, hjónabandsárin, sam-
búö, kynlif, framhjáhald,
afbrýöi og störf utan heimilis
sem alltaf eru i lægstu launa-
flokkum. Hér á meðal er frá-
sögn Lisbetar, sem er 53 ára, af
þvi aö vera „bara heima”:
„Ung móðir hefur ekki miklar
skyldur viö samfélagiö. Viö fá-
um ekki gagnrýni og losnum viö
samábyrgð, við lokum okkur
inni frá heiminum og lifum I
eigin trúmmerúm — þaö er
fyllilega löglegt, en þaö getur
oröiö hættulegur svæfill, þvi
áöur en við vitum af erum viö
búnar aö lifa okkur inn i hlut-
verkiö. Þaö bætast kannski fleiri
börn viö, kröfurnar vaxa innan
heimilisins — og heimurinn lok-
ast enn rækilegar úti. Það þarf
aö gefa ööru brjóst um miðja
nótt og hinu pela eða snuö. Eig-
inmanninum þarf aö sinna lika.
Maður er þó aldrei nema ein
manneskja. Svo byrjar klofn-
ingurinn i sálarlifinu.
Og einangrunin: viö ráöum
ekki lengur tima okkar sjálfar.
Komum engu i verk. Börnin
eyöa öllum kröftum okkar.
Hvenær fórum viö síöast i
ieikhús? Hvers vegna situr
eiginmaöurinn alltaf meö blaöið
fyrir framan sjónvarpið á
kvöldin og um helgar? Maður
fer að leita að sjálfum sér án
þess að gera sér grein fyrir þvi.
En viö erum horfnar i bleyju-
þvott, börn, snuð, lexiur og
skyldur.
Til hvers eigum viö
að nota tímann
Svona liöa árin á mörgum
heimilum þangaö til hvildin
kemur. Allt i einu eru öll börnin
byrjuð I skóla. Við höfum nægan
tima — en til hvers? Þaö er
erfitt aö ákveða þegar maöur er
ekki vanur aö skipuleggja vinnu
sina sjálfur heldur hefur fariö
eftir þörfum annarra. (...) Ein-
angrunin verðuráberandi. Hvar
eru vinirnir og ættingjarnir? 1
vinnu eöa á kafi I ungabörnum.
Hver sinnir sinu — ég ein er
bara meö sjálfri mér og þaö
veldur kviöa, af þvi aö ég veit
ekki hver ég er — meö hverjum
ég er þegar ég er ein. Allan
timann meöan börnin eru I skól-
anum. (...)
Karlmaðurinn — hann á sinn
heim. Viö höfum látið hann
óáreittan þar árum saman —
aleinan — og hann hefur aldrei
reynt að fá okkur með sér. Viö
erum eins og ókunnugt fólk all-
an daginn. Bara á kvöldin —
stundum.
(...) Við erum tvær manneskj-
ur sem bara vinnum saman eða
hvort i sinu lagi. Við höfum ekk-
ert samband lengur hvort viö
annað, göngum bara hvort
framhjá öðru. Boröum, lesum,
horfum á sjónvarpið, háttum og
eigum stund sameiginlega, en
hún endist ekki alla nóttina.
Maður liggur vakandi og er
hræðilega einmana, skælir svo-
litið i laumi og veit ekki hvers
vegna.
(...) Við konurnar höngum i
lausu loft þegar móðurhlutverki
okkar er lokiö. Tilfinningarnar
eru búnar. Engin ný hlutverk
biöa okkar. Viö veröum aö fara
og búa þau til — til aö sýna
samféiaginu aö þaö hafi þörf
fyrir okkur.
Og margar fara
að taka róandi lyf
Karlmannasamfélagið getur
enn vel án okkar veriö. Siöustu
4 hlutar bókarinnar fjalla um
geðræna erfiöleika og ofnotkun
lyfja, brey tingaskeiöiö,
hormónagjöf og niðurstööur
sem draga má af efni bókarinn-
ar. Hér á meðal eru margar
átakanlegar frásagnir og fyrir
valinu varð saga Alisar, sem er
44 ára: