Þjóðviljinn - 23.03.1978, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 23. mars 1978
Fimmtudagur
Skirdagur
8.00 Morgunandakl Séra
Pétur Sigurgeirsson vigfclu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfreg-
ir. útdráttur úr forustugr.
dagblaöanna.
8.35 Morguntónleikar
9.35 Boöskapur páskanna
Viötalsþáttur i umsjá Inga
Karls Jóhannessonar.
10.10 Veöurfregnir
10.30 Morguntónleikar, frh.
11.00 Messa I Háteigskirkju
Prestur: Séra Arngrimur
Jónsson. Organleikari:
Marteinn Hunger Friöriks-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni.
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Kristni og þjóölff, annar
þáttur Umsjónarmenn:
Guömundur Einarsson og
séra Þorvaldur Karl Helga-
son.
15.00 MiÖdegistonleikar.
16.00 Kórsöngur I Háteigs-
kirkju. Kór Menntaskólans
viö Hamrahliö sýngur er-
lendlög, Þorgeröur Ingólfs-
dóttir stjórnar.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Málefni vangefinna. Sig-
ribur Ingimarsdóttir hús-
móöir flytur erindi um þró-
un þeirra mála hér á landi,
og siöan stjórnar Kári
Jónasson fréttamaöur um-
ræöum foreldra, kennara og
þroskaþjálfa.
17.30 Lagiö mitt Helga Step-
hensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki,
m.a sagt frá Skíöamóti ls-
lánds. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál GIsli Jóns-
son talar.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.00 Leikrit: ,.Konungsefn-
in” eftir llenrik Ibsen, sfö-
ari hluti Aöur útv. á jólum
1^.. Þýöandi: Þorsteinn
Gísiason. Leikstjóri: Gísli
Halldérsson. Persónur og
leikendur : Hákon Hákonar-
son konungur Birkibeina...
Rúrik Haraldsson, Inga frá
Varteigi, móöir hans ....
Hildur Kalman Skúli jarl....
Róbert Arnfinnsson, Ragn-
hildur, kona hans .... Guö-
björg Þorbjamardóttir, Sig-
riTiur, systir hans .Helga
Bachmann, Margrét, dóttir
hans .... Guörún Asmunds-
dóttir, Kórsbróöir .... Þor-
steinn O. Stephensen, Dag-
finnur bóndi, stallari
Hákonar ....... Guömundur
Erlendsson, Georglus Jóns-
son, lendur maöur .... Bald-
vin Halldórsson, Páll Flida,
lendur maöur...Jón Aöils,
Ingibjörg, kona Andrésar
Skjaldarbands .... Herdis
Þorvaldsdóttir, Pétur, son-
ur hennar, ungur prestur ....
Siguröur Skúlason, Játgeir
skáld, Islendingur .... Er-
lingur Gislason, Báröur
Bratti, höföingi úr Þrænda-
lögum .... Bjarni Stein-
grimsson, Þulur ... Helgi
Skúlason.
22.lú -Frá—tc»teikum f Bú-
staöakirkju 11. f.m. Snorri
Snorrason og Camilla
Söderberg leika gamla tón-
list á gitar og flautu.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir
22.50 Spurt I þaula. Arni
Gunnarsson stjórnar um-
ræöuþætti, þar sem biskup
Föstudagur
föstudagurinn langi
17.00 Þriígur reiöinnar
(Grapes of Wrath) Banda-
rfekbiómyndfrá árinu 1940,
gerö eftir hinni alkunnu
skáldsögu John Steinbecks
sem komiö hefur út i fe-
lenskri þýöingu. Leikstjóri
John Ford. Aöalhlutverk
Henry Fonda og Jane Dar-
well. Sagan gerist i Banda-
rikjunum á kreppuárunum.
Tom Joad hefur setiö I
fangelsi fyrir aö bana
manni í sjálfsvörn, en kem-
urtftl IretnH «reitina til for-
eldra sinna. Fjölskyldan er
aö leggja af staö til Kali-
forniu i atvinnuleit og Tom
slæst i förina. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir. Aöur á dag-
skrá 2. október 1976.
19.05 Hlé
20.00 Fréttlr, veöur og dags-
krárkynning
20.20 Maöurinn sem svelk
Barrabas (L) Leikrit eftir
Jakob Jónsson frá Hrauni.
Frumsýning. Leikurinn
gerist I Jerúsalem og ná-
grenni dagana fyrir kross-
festingu Krists. Leikstjóri
Siguröur Karlsson. Persón-
ur og leikendur: Barrabas,
uppreisnarmaöur ... Þráinn
Karlsson. Mikal unnusta
hans ... Ragnheiöur Stein-
dórsdóttir. Efraim, upp-
reisnarmaöur ... Jón
Hjartarson. Abidan, upp-
reisnarmaöur ... Arnar
Jónsson. Kaifas æösti prest-
ur ... Karl GuÖmundsson.
Eliel trúnaöarmaöur ...
Siguröur Skúlason. Pilatus
(rödd) ... Siguröur Karls-
Tónlist Elias Daviös-
Islands, herra *igurbjörn
Einarsson, veröur fyrir
svörum. Fréttir. Dagskrár-
lok.
Föstudagur
F'östudagurinn langi
8.50 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
9.00 Morguntónleikar (10.10
Veöurfregnir).
„Symphonie Espagnole” I
d-moll fyrir fiölu og hljóm-
sveit eftir Edouard Lalo.
Itzhak Perlman og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika:
André Previn stjórnar. c.
Sinfóniskar etýöur op. 13.
eftir Robert Schumann.
Vladmimir Ashkenazy leik-
ur á pianó.
11.00 Messa i Laugarnes-
kirkju. Prestur: Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson. Orga
leikari: Gústat
Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 VeÖurfregnir og fréttir.
Tónleikar.
13.40 Huglelöing á föstudag-
inn langa. Matthias
Johannessen skáld flytur.
14.00 „Requiem" eftir
Wolfgang Amadeus Mozart
Sheila Armstrong, Janet
Baker, Nicolai Gedda,
Dietrich FischerDieskau og
John Alldis kórinn syngja.
15.00 ..Vonin mænir þangaö
öll’* Dagskrá um Alþingis-
húsiö. M.a. rætt viö þing-
menn o.fl.Umsjón Þórunn
Gestsdóttir.
16.00 Kirkjukór Akureyrar
syngur. andleg lög eftir
Jakob Tryggvason, Eyþór
Stefánsson og Björgvin
Guömundsson. Stjórnandi:
Jakob Tryggvason.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
„SjáiÖ nú þennan mann"
Dagskrá tekln saman af
Jökli Jakobssyni. M.a.
flytur Sverrir Kristjánsson
erindi og flutt leikatriöi úr
pislarsögunni. — (Aöur útv.
1971).
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur Sigrún
Guöjónsdóttir les (20)
17.50 Miöaftanstónleikar: a.
,,Bibliúljóö”op.99nr. 1 —10
eftir Antonin Dvorák.
Textar eru úr Daviössálm-
um, Þóröur Möller felldi þá
aö lögunum, Halldór
1845 Veörufregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki frá
Skiöamóti tslands
19.00 Fréttir. Fréttaauki frá
Skföamóti tslands
19.35 Söguþáttur Umsjónar-
menn: Broddi Broddasonog
Gisli Ágúst Gunnlaugsson. 1
þættinum er fjallaö um
doktorsvörn Gunnars
Karlssonar.
20.00 Finnskir listamenn i
Dómkirkjunni I Reykjavik
Orgelleikarinn Tauno Aikaa
og baritónsöngvarinn Matti
Tuloisela flytja verk eftir
Bach, Mozart, Sibelius og
Salonen.
20.35 Gestagluggi Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þættinum.
21.25 Frá tónleikum I Bústaö-
arkirkju 3. f.m. Franski
tónlistarflokkurinn La
Xírande Ecurie et la
Clambre du Roy leikur
gamla tónlist frá Frakk-
landi. a. „L’Imeriale"
sónata eftir Francois
Couperin b. „Skuggar í
byrjun föstu”, tónverk fyrir
sópran og kammersveit eft-
ir Marc-Antoine
Charpentier. Einsöngvari:
Sophie Boulin.
son. Leikmynd og búningar
Jón Þórisson. Hljóöupptaka
Böövar Guömundsson. Lýs-
ing Ingvi Hjörleifsson.
Myndataka Snorri Þórisson.
Tæknistjóri öm Sveinsson.
Stjórn upptöku Egill Eö-
varösson. Þetta er fyrsta
leikritiösem tekiöer I litum
í sjónvarpssal.
20.50 Indland — gleymdur
harmleikur(L) HaustiÖ 1977
skall gífurleg flóöbylgja á
héraöiö Andrha Pradesh á
Suöur-Indlandi. Þetta eru
mestu náttúruhamfarir,
sem oröiö hafa á Indlandi i
heila öld. Fimm milljónir
manna misstu llfsviöurværi
sitt og ein milljón heimili
sln. Breski sjónvarps-
maöurinn Jonathan
Dimbleby lýsir afleiöingum
flóösins og endurreisn at-
vinnulifsins. Þýöandi og
þulur Eiöur GuÖnason.
21.20 Beethoven og óperan
FidelioFidelio er eina óper-
an sem Beethoven samdi.
Hann vann aö verkinu i ára-
tug, og var óperan frum-
sýnd í Vinarborg 1814. 1
þessari dagskrá er fluttur
útdráttur úr óperunni og
dregiö fram hvernig ævi-
harmleikur tónskáldsins
sjálfs speglast í þessu ein-
stæöa verki. Leikstjóri
Lauritz Falk. Hljómsveitar-
stjóri Charles Farncombe.
Söngvarar Laila Andersson,
Tord Slattegard, Paul Hög-
lund og Rolf Cederlöf.
Florestan Spánverji af gób-
um ættum, hefur netiö f dy-
flissu f tvö ár fyrir smá-
vægilega yfirsjón. Lenóra
eiginkona hans einsetur sér
aö bjarga honum. Hún
klæöfet karlmannsfötum,
kallar sig Fidelip og ræöur
22.05 ,,I)auði, ég óttast eigi"
Séra Jón Einarsson I Saur-
bæ flytur erindi um Hall-
grim Pétursson og viöhorf
hans til dauöans.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Sinfónia nr. 6 f h-inoll op.
74, „Pathetique" —
sinfónian eftir Pjotr
Tsjaikovský.
Sinfónf uhl jómsveitin i
Boston leikur: Charles
Munch stj.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriöa. óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatfmi kl. 11.10: Dýrin
okkar. Stjórnandi: Jónina
Hafsteinsdóttir. Þátturinn
fjallar um hestinn. Sagt frá
hestavigum til forna. Lesn-
ar frásagnir úr bókinni
„Fákar á ferö” eftir Þórar-
in Helgason og úr safnriti
Pálma Hannessonar og
Jóns Eyþórssonar,
„Hrakningar og heiöarveg-
ir”. Lesari: Þorbjörn
SigurÖsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25. Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Sig-
mar B. Hauksson kynnir
dagskrá útvarps og sjón-
varps.
15.00 Miödegistónleikar: Frá
Beethoven hátföinni f Bonn
1977. Pianókonsert nr. 1 i
C-dúr, op. 15 eftir Ludwig
van Beethoven. Parisar-
hljómsveitin leikur. Ein-
leikari og stjórnandi er
Daniel Barenboim.
15.40 Islenskt málGunnlaugur
Ingólfsson cand mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynniiv
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiöbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Davlö Copp-
erfield" eftir Charles Dick-
ens. Anthony Brown bjó til
útvarpsflutnings. (Aöur út-
varpaö 1964) Þýöandi og
leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
— Fjóröi þáttur. Persónur
og leikendur: Davlö/ GIsli
AlfreÖsson, Stearforth/
Arnar Jónsson, Agnes/
Brynja Benediktsdóttir,
Uriah Heep/ Erlingur
Gfelason, Herra Pegothy/
Valdimar Lárusson, Ham/
Borgar Garöarson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir Dagskrá'
kvöldsins.
19.00 Fréttir; Fréttaauki m.a.
sagt frá Skiöamóti tslands.
Tilkynningar.
19.35 Læknir I þrem löndum.
Guörún Guölaugsdóttir ræö-
ir viö Friörik Einarsson dr.
med. Fyrsti þáttur.
20.00 Strengjakvartett I
d-moll, „Dauöinn og stúlk-
an” eftir Franz Schubert,
Vinar-fllharmóniukvartett-
inn leikur.
20.40 Ljdöaþáttur
Umsjónarmaöur: Njöröur
P. Njarövlk.
21.00 „Páskavaka” kórverk
eitir Serge Rachmaninoff
Damascenus-kórinn i Essen
syngur, Karl Linke stjórn-
ar.
21.30 3tiklur Þáttur meö
blönduöu efnií umsjá óla H.
Þóröarsonar.
sig aöstoöarmann fanga-
varöarins Roccos. Þýöandi
Óskar Ingimarsson. (Nord-
vision — Sænska sjón-
varpiö)
22.05 Veölánarinn (The Pawn-
broker) Bandarisk verö-
launamynd frá árinu 1965.
Leikstjóri Sidney Lumet.
Aöalhlutverk Rod Steiger,
Géraldine Fitzgarald og
Brock Peters. Veölánarinn
Sol Nazerman er þýskur
gyöingur sem slapp naum-
lega úr útrýmingarbúöum
nasista á striösárunum.
Eiginkona hans og börn
voru Hílátin i búöunum, og
minningarnar frá þessum
hroöalegu tlmum leita
stööugt á hann. Nazerman
rekur veölánabúö 1 fátækra-
hverfi I New York og viö-
skiptavinir hans eru einkum
úrhverfinu. fólk, sem oröiö
hefur undir i lifinu. Þýöandi
Guöbrandur Glslason.
23.55 Dagskrárlok.
Laugardagur
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur.
Þýöandi Hinrik Bjarnason.
19.00 Enska knattspyrnan (L)
II lé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Prúöu leikararnir (L)
Gestur I þessum þætti er
dansarinn Rudolf Nurejeff.
Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
20.55 Menntaskólar mætast
(L) Undanúrslit. Mennta-
skólinn I Reykjavík keppir
viö Menntaskólann I Kópa-
22.20 Lestri Passlusálma lýk-
ur Jón Valur Jensson guö-
fræöinemi les 50. sálm.
22 30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 „Páskar aö morgni’’
Tónlistarþáttur i’ umsjá
Guömundar Jónssonar
pianóleikara.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
7.45 Klukknahringing. Blás-
araseptett leikur sálmalög.
8.00 Messa I Neskirkju Prest-
ur: Séra Guömundur óskar
Ólafsson. Organleik-
ari:Reynir Jónasson.
9.00 Morguntónleikar (10.10
Veöurfregnir) a. Básúnu-
kvartettinn f MUnchen leik-
ur gömul lög. b. Ariur og
kórlög úr „Messiasi” eftir
Handel. Gundula Janowitz,
Marga Höffgen, Ernst
Haefliger og Franz Crass
syngja meö Bach-Kórnum
og Bach-hljómsveitinni I
Munchen. Stjórnandi: Karl
Richter. c. Fiölukonsert í
e-moll op. 64 eftir Mendels-
sohn. Yong Uck Kim og Sin-
fóniuhljómsveitin I Bam-
berg leika: Okku Kamu
stjórnar.
11.00 Messa I Dómkirkjunni
Prestur:Séra Hjalti Guö-
mundsson. Organleikari:
Gústaf Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tónleikar.
13.10 „Af rauöagulli eru
strengirnir snúnir” Dag-
skrá um forn danskvæöi og
stef, tekin saman af Vé-
steini ólasyni. Flytjendur
meö honum: Arnar Jóns-
son.Guörún Asmundsdóttir,
Hjalti Rögnvaldsson og
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir.
14.00 óperukynning: „Predik-
arinn” (Der Evangeli-
mann) eftir Wilhelm Kienzl
Flytjendur: Anneliese
Rothenberger, Marga Höff-
gen, Nicolai Gedda, Franz
Crass og fleiri meö St. Wolf-
gang barnakórnum, kór og
hljómsveit óperunnar i
Munchen, Robert- Heger
stjórnar. — Guömundur
Jónsson kynnir.
15.00 Dagskrársjóri I klukku-
stund GuÖrún Halldórsdótt-
ir skólastjóri ræöur dag-
skránni.
16.00 Sönglög eftir Hallgrim
Helgason. ólafur Þorsteinn
Jónsson syngur viö undir-
leik höfundar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 1 Páfagaröi Ingibjörg
Þorbergs segir frá heim-
sókn sinni I Vatikaniö (Aöur
útv. 1962).
17.05 Barnatlmi: Þórir S.
Guöbergsson stjórnar
Staldraö viö I forskóladeild
Mýrarhúsaskóla á Seltjarn-
arnesi. Fimm unglingar úr
Langholtsskóla flytja stutt-
ar hugleiöingar um páska-
hátiöina. Rúna Gisladóttir
les frumsamda sögu: Sögu-
legir atburöir. Séra Arn-
grimur Jónsson flytur
páskahugvekju.
18.05 Gestur I útvarpssal
Jurgen Uhde leikur píanó-
verkeftir Bach, Schubertog
Janacek.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.30 Messa I Göröum. Hákon
Guömundsson fyrrum yfir-
borgardón^ari segir frá
stuttri dvöl á Grænlandi i
fyrra.
20.00 Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur I útvarpssal
Sinfóniu nr. 103 i Es-dúr eft-
ir Joseph Haydn. Stjórn-
andi: Páll P. Pálsson.
vogi. Dagný Björgvinsdóttir
leikur á pfanó og Elisabet
Waage leikur á hörpu. Dóm-
ari Guömundur Gunnars-
son. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.20 Fingralangur og frár á
fæti (L) (Take the Money
and Run) Bandarisk
gamanmynd frá árinu 1969.
Höfundur handrits og leik-
stjóri er Woody Allen og
leikur hann jafnframt aöal-
hlutverk ásamt Janet
Margolin. Þaö er ótrúlegt en
satt aö Virgil Starkwell
þessi smávaxni væskilslegi
gleraugnaglámur er for-
hertur glæpamaöur sem
hlotiö hefur marga dóma
fyrir brot sin.
22.40 Andaskurölækningar —
kraftaverk eöa blekking?
(L) A Filipseyjum eru menn
sem telja sig geta fram-
kvæmt eins konar upp-
skuröi meö berum höndum
ognumiö burtu meinsemdir
úr likamanum án þess aö
nokkur merki sjáist. Til
þeirra lejtar fjöldi fólks
hvaöanæva aö úr heimin-
um, sem hlotiö hefur þann
úrskurö aö þaö sé haldiö
ólæknandi sjúkdómum.
Enskir sjónvarpsmenn fóru
ásamt hópi landa sinna til
Manila, kvikmynduöu
fjölda „aögeröa” og fengu
meö sér til greiningar
likamsvefi sem „læknarn-
ir” kváöust hafa tekiö úr
sjúklingum sinum.
23.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
páskadagur
17.00 Páskamessa I sjón-
20.30 (Jtvarpssagan: „Pfla-
grimurinn’’ eftir Par Lag-
erkvist Gunnar Stefánsson
les þýöingu sina (11).
21.05 Sanileikur í útvarpssal
Pétur Þorvaldsson og GIsli
Magnússon leika á selló og
pianó Sónötu op. 5 nr. 2 I
g-moll eftir Beethoven.
21.30 Samskipti presta al-
mennings Andrea Þóröar-
dóttir og Gisli Helgason
ræöa viö séra Sigurö Hauk
Guöjónsson, séra Guömund
Óskar óiafsson og Jón
Ragnarsson guöfræöinema.
22.10 Einleikur I útvarpssal:
Unnur Sveinbjörnsdóttir
leikurSónötu fyrir einleiks-
sviólu op. 25 nr. 1 eftir Paul
Hindemith.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir af
Skiöamóti Islands.
22.45 Kvöldtónleikar Paradfs-
arþátturinn úr óratóriunni
„Friöur á jöröu” eftir
Björgvin Guömundsson viö
ljóöaflokk Guömundar Guö-
mundssonar. Flytjendur:
Svava Nielsen, 'Sigurveig
Hjaltested, Hákon Odd-
geirsson, Söngsveitin Fil-
harmonia og Sinfóniuhljom-
sveit lslands. Stjórnandi:
Garöar Cortes.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
bg bæn.
8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Tónleikar: Sænskar
lúörasveitir leika.
8.35 Morguntónleikara. Fiölu-
konsert I E-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Zino
Francescatti og Hátiöar-
hljómsveitin i Zurich leika,
Rudolf Baumgartn jr
stjórnar. b. Gloria eftir
Antonio Vivaldi. Ann-Marie
Conners, Elisabet Erlings-
dóttir, Sigriöur E. Magnús-
dóttir og Pólyfónkórinn
syngja meö kammersveit.
Stjórnandi: Ingólfur
Guöbrandsson.
9.30 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar
spurningaþætti (lokaþátt-
ur). Dómari: ólafur Hans-
son. ——•
10.10 Veöurfregnir. 10.25
Fréttir.
10.30 Morguntónleikar, — frh.
Konsert I Es-dúr fyrir tvö
pianó og hljómsveit (K365)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Vladimír
Ashkenazy og Daniel
Barenboim leika meö
Ensku kammersveitinni,
Daniel Barenboim stjórnar.
11.00 Messa f Frikirkjunni
Prestur: Séra Þorsteinn
Björnsson. Organleikari:
Siguröur lsólfsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynflfcigar. Tónleikar.
13.20 Aö eiga vangefiö barn
Jóhann Guömundsson
læknir flytur hádegiserindi,
hiöslöastai erindaflokkium
málefni vangefinna.
14.00 Gamlar lummur og
nýjarSvavar Gests rabbar
um lögin á lummuplötu
Gunnars ÞórÖarsonar og
tekur tali söngvara, hljóö-
færaleikara, textahöfunda
og lagasmiöi, sem komu viö
sögu þegar löginkomu fyrst
fram.
15.20 Leikrit: „Frakkinn”,
gömul saga eftir Nikolaj
GogolMaxGundermann bjó
til útvarpsflutnings (siöast
útv; i okt. 1970). Þýöandi og
leikstjóri: Lárus Pálsson.
Persónurogleikendur: A.A.
Basdimats: Þorsteinn 0.
Stephensen. Lögreglustjóri:
Valdemar Helgason. Hans
varpssai(L) Séra Þorberg-
ur Kristjánsson sóknar-
prestur I Kópavogi predikar
og þjónar fyrir altari. Kór
Kópavogskirkju syngur.
Kórstjóri og orgelleikari
Guömundur Gilsson. Stjórn
upptöku Orn Haröarson.
18.00 Stundin okkar (L) Um-
sjónarmaöur Asdis Emils-
dóttir. Kynnir ásamt henni
Jóhanna Kristin Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir veöur og dag-
•krárkynning
20.20 Messías Oratoria eftir
Georg Friedrich Handel.
Annar og þriöji kafli. Flytj-
endur Pólyfónkórinn og
kammersveit undir stjórn
Ingólfs Guöbrandssonar.
Einsöngvarar Kathleen
Livingstone, Ruth L.
Magnússon, Neil Mackie og
Michael Rippon. Einleikari
á trompet Lárus Sveinsson.
Konsertm eistari Rut
Ingólfsdóttir. Frá hljóm-
leikum i Háskólabiói f júni
1977. Stjóm upptöku Andrés
Indriöason.
21.45 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Prinsinn Þýöandi Krist-
mann Eiösson.
22.35 Upprisa I Moldavfu (L)
Kanadisk heimildamynd
um páskaundirbúning og
páskahald i Moldaviu i
noröausturhluta Rúmeniu.
Þar eins og I öörum löndum
Austur-Evrópu hefur kristin
trú átt erfitt uppdráttar um
hriö, en nú er blómlegt
trúarlif I landinu. ÞýÖandi
og þulur Ellert Sigurbjörns-
son.
23.25 dagskrárlok.
#
Hágöfgi: Haraídur Björns-
son. Ekkja: Arndis Björns-
dóttir. Ostasali: Lárus
Pálsson. Skrifstofumenn:
Jón Sigurbjörnsson,
Steindór Hjörleifsson og
Karl Halldórsson. Þulur:
Karl Guömundsson. Aörir
leikendur: Benedikt Arna-
son, Klemenz Jónsson,
Knútur R. Magnússon og
Helgi Skúlason. Hljóöfæra-
leikarar: Vilhjálmur
Guöjónsson og Jóhannes
Eggertsson.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Or sjóöi minninganna
Endurtekiö viötal Gísla
Kristjánssonar ritstjóra viö
Gunnlaug Gislason fyrrum
bónda á Sökku i Svarfaöar-
dal. (Aöur útv. i jan. 1976).
17.00 Barnatimi: Jónina H.
Jónsdóttir stjórnar Arni
Sigurjónsson segir frá
stofnanada KFUM, séra
Friöriki Friörikssyni.
Heimsótt fjölskylda I
Garöabæ, Halldór
Vilhelmsson, Aslaug Björg
ólafsdóttir og dætur þeirra
tvær, Hildigunnur og Marta
sem taka lagiö. Rætt viö
Hildi Þóru Hallbjörnsdóttur
sveitarstjóra KFUK i
Garöabæ. Halla Margrét
Jóhannesdóttir (12 ára) les
frásöu.
17.50 Harmonikulög
Harmonikukvartett Karls
Grönstedts leikur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki
Tilkynningar.
1935 „Elskaöu mig..” Fimmti
og siðasti dagskrárþáttur
um ástir i ýmsum myndum.
Umsjónarmaöur: Viöar
Eggertsson. Flytjendur
ásamt honum: Anna
Einarsdóttir og Elisabet B.
Þórisdóttir.
20.00 Kórsöngur: Karlakórinn
Fóstbræöur syngur á
samsöng i Háskólabiói 20.
þ.m.:. — fyrri hluti söng-
skrár Söngstjóri: Jónas
Ingim undarson. Ein-
söngvarar: Hákon Odd-
geirsson og Hjalti
Guömundsson. Pianóleik-
ariu. Lára Rafnsdóttir. a.
Tvö lög eftir Arna Björns-
son: „Vikingarnir” og
„Kvöldvisa”. b. Fimm
þjóölög: 1: lslenzk stemma
I útsetningu Jóns G.
Asgeirssonar. 2: „Nótt”,
slavneskt þjóölag I útsetn-
ingu söngstjórans, 3: ,,Flog-
innburt”, japansktþjóölag I
útsetningu söngstjórans. 4:
„Pétur svinahriöir”, sænskt
þjóölag,5: Slavneskur dans.
c. „Sunnudagur selstúlk-
unnar” eftir Ole Bull. d.
„Tónarnir” eftir Emil
Sjöberg. E. Tvö lög eftir
Selim Palmgren: „Ikorn-
inn” og „Sæfarinn viö
kolgröfina”.
20.35 „Grynningar hjartans
eöa King Kong á tslandi",
smásaga eftir Vagn
Lundbye.Ingibjörg Sverris-
dóttir þýddi. Karl
Guömundsson leikari les.
21.20 Kinverskir listamcnn I
útvarpssal Arnþór Helga
son kynnir.
21.50 Góö eru grösin Þáttur
um grasalækningar i umsjá
Sigmars B. Haukssonar.
Rætt viö Asu Erlingsdóttur
grasalækni og Vilhjálm
Skúlason prófessor.
23.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Danslög M.a. leikur
hljómsveit Hauks Morthens
Islensk dans- og dægurlög i
hálfa klukkustund.
(23.55 Fréttir)
01.00 Dagskrárlok.
sjónyarp
Mánudagur
annardagurpáska
18.00 Heimsókn Systurnar I
Hólminum Fyrir 40 árum
hófu systur úr St. Fran-
siskusarreglunni rekstur
sjúkrahúss i Stykkishólmi
og hafa rekiö þaö siöan. Auk
sjúkrahússins starfrækja
þær einnig prentsmiöju og
barnaheimili. Umsjónar-
maöur Magnús Bjarnfreös-
son. Aöur á dagskrá 30.
janúar 1977.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og vefnir
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Atján barna faðir I álf-
heimum 'L) Þessa kvik-
mynd geröu Jón Hermanns-
son og Þrándur Thoroddsen
siöastliöiö sumar eftir þjóö-
sögunni alkunnu. Tónlist
Atli Heimir Sveinsson.
Sögumaöur Baldvin Hall-
dórsson.
20.40 Þjóöarminnismerkiö (L)
Leikrit eftir Tor Hedberg.
Leikstjóri Bernt Callenbo.
AöalhlutverkBörje Ahlstedt
og Lena Nyman. Mynd-
höggvaranum Erik Some
hefur veriö faliö aö gera
veglegt minnismerki. Til-
lögu hans er hafnaö, eftirtíö
deilt hefur veriö um hana
hart og lengi. Þessi gaman-
leikur var fyrst sýndur i
Sviþjóö áriö 1922 og hefur
oft verið settur á sviö siöan.
Þýöandi óskar Ingimars-
son. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
Þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp
Ve'ðurfregnirkl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55. Séra
Garðar Þorsteinsson flytur
(a.v.d.v.). Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Þórunn
Hjartardóttir byrjar aö lesa
„Blómin í Bláfjöllum” eftir
Jennu og Hreiöar
Stefánsson. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Aöur fyrr á árunum kl.
10.25: Agústa Bjömsdóttir
sérumþáttinn. lslenskt mál
kl. 11.00: Endurtekinn þátt-
ur Gunnlaugs Ingólfssonar.
Morguntónleikar kl. 11.20:
Nýja filharmoniusveitin I
Lundúnum leikur Sinfóniu
nr. 104 i p-dúr, „Lundúna”--
hl jóm k v i öun a ef tir
Joseph Haydn: Otto
Klemperer stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 „Myndin af kónginum”,
smásaga eftir Gunnar M.
Magnúss Arni Blandon les.
15.00 Miödegistónleikar Dinu
Lipatti og hljómsveitin Fil-
harmonia I Lundúnum leika
Planókonsert I a-moll op. 54
eftir Robert Schumann:
Herbert von Karajan stj.
Concertgebouw hljómsveit-
in i Amsterdam leikur
„Gæsamömmu”, ballett-
svitu eftir Maurice Ravel:
Bernhard Haitink stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16. 15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn
Finnborg Scheving sér um
timann.
17.50 Aö tafli Jón Þ. Þá>,r flyt-
ur skákþátt. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Rannsóknir i verkfræöi-
og rau nvisindadeild
Háskóla Islands Unnsteinn
Stefánsson prófessor fjallar
um haffræöi, nýjar kennslu-
greinar og rannsóknarsviö
viö háskólann.
20.00 Mazúrkar eftir Chopin
Arturo Benedetti Michel-
angeli leikur á planó.
20.30 Útvarpssagan: „Pfla-
grimurinn” eftir Par
LagerkvistGunnar Stefáns-
son les þýöingu sina (12).
21.00 Kvöldvaka: a Einsöng-
ur: Svala Nielsen syngur
islensk lög, Guörún Krist-
insdóttir leikur á planó. b.
Eitt sinn bjó hér tslending-
ur Hallgrimur Jónasson
rithöfundur segir frá. c. Úr
visnasafni tJtvarpstföinda
Jón úr Vör flytur sjöunda
þátt.*$L Frá Stapa-Jóni Rósa
Gteladóttir frá Krossgeröi
les úr þjóösögum Sigfúsar
Sigfússonar. e. Húsgangs-
manna samanskrif Þriöja
hugleiöing Játvarös Jökuls
Júliussonar bónda á Miöja-
nesi um manntaliö 1703.
Agúst Vigfússon les. f. Kór-
söngur: Karlakór Reykja-
vikursyngur islensk þjóölög
Söngstjóri: Páll P. Pálsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmonikulög: Kvartett
Arnsteins Johansens leikur.
23.00 A hljóöbergi Or
Kantaraborgarsögum
Chaucers: „Góöa konan frá
Bath”,. prólógus og saga.
Leíkkonan Peggy Ashcroft
les.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
22.20 A kveöjustund (L) Frá
útitónleikum, sem söngvar-
inn Bing CroíTóy hélt i
Noregi i ágústmánuöi
siöastliönu m, tveimur
mánuöum áöur en hann dó.
1 þessum þætti syngur
Crosby syrpu af vinsælustu
lögum sinum. Honum til aö-
stoöareruHarry sonurhans
og jasskvartett Joe Buch-
kins. Þýöandi Ellert Sigur-
björnsson. (Nordvision —
Norska sjónvarpiö)
23.00 Dúgskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni.
Umsjónarmaöur Sonja
Diego.
21.20 Serpico(L) Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Indidninn Þýöandi Jón Thor
Haraldsson.
22.10 Hættan á hundaæöi (L)
Hundaæöi er einhver ótta-
legasti sjúkdómur, sem
mannkyniö þekkir. lþessari
bresku heimildamynd er
rakiö, hvernig hundaæöi
hefur breiöst um Evrópu frá
lokum siöari heims-
styrjaldarinnar meö villtum
refum. Nú herjar sjúk-
dómurinn I Noröur-Frakk-
landi, án þess aö menn fái
rönd viö reist. Þýöandi og
þulur Jón O. Edwald.
22.55 Dagskrárlok