Þjóðviljinn - 23.03.1978, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 23.03.1978, Blaðsíða 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. mars 1978 Krossgáta nr. 118 Stafirnir mynda islensk-orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eða löðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvl eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eölilegustu vmnubrögöin að setja þessa stafi hrt'ern. i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt, VERÐLAUNAKROSSGÁTAN 1 Z y— y 5" (í> V 9 H 1 9 10 )/ 3 21 )2 13 5 V ‘só ? y 7 H> 3 n )(z 2 18 J9 3 8 9 9- 7 20 21 2U )b )0 10 18 8 /? 23 3 )D 2/ ú> 10 3 2 2V 4 V 9 )b 23 '4 II 2 28 2/ Ib TÖ~ V )0 Z T~ )b 18 1$ /3 3 (p d 10 2) V 7 21 2 9 21 2 H 2I 3 <P| ](o 12 v- )b 18 l(p 10 1 II S2. i/ 23 10 2S~ )(o 9 2 23 10 1 2 3 2) y 10 z 3 )<o w J? 27 3 2 2 28 )0 i V i? 2 17 1) 20 <? 18 J? lá> /<r 3 )(o V 29 8 3o 7 ii 3 18 52. 82. \ )ú> (p 23 3 )(p 9 2 22 9 II 7 V )7 T~ II 7 18 )(s> 3 2 22 2 3 2 2o 21 !8 /9 28 10 i io K2 H- 18 10 12 31 )é> 28 'i A 2 A 3 B 4 D 5 Ð 6 E 7 É 8 E 9 G 10 H 1 11 1 17 i 13 1 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 Ó 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U 25 Ú 26 V 27 X 28 Y 29 Ý 30 Þ 31 Æ 32 O 31 )á> 10 10 II 2b )b 18 Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þá mynda þeir nafn á sögufrægum hershöfðingja. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 118”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Verölaunin eru smásagnasafnið Sól skein sunnan, sem kom út hjá Helgafelli áriö 1956. Undirtitill bókarinnar er — sögur frá ýmsum löndum.og i bókinni eru sagan Fárveifan eftir V.M. Garschin i þýðingu Magnúsar Asgeirssonar, Elskendur eftir Liam O’Flaherty i þýðingu Boga Ólafssonar, Harri eftir William Saroyan i þýðingu Halldórs Kiljans Laxness, Zinaida Fjodorovna i þýðingu Kristján Albertssonar og seinasta sagan i bókinni er Leyndarmálið eftir Stefán Zweig i þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi. Af þessari upptalningu má sjá að höfundar þessara smásagna eru einvalalið og þýðendurnir þeir sem hæst ber i þeirri bók- menntaiðju. Verdlaun fyrir krossgátu nr. 114 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 114 hlaut Rannbeig G. Agústsdóttir, Kleppsvegi 48, Reykjavik. Vcrðlaunin eru skáldsagan Farðu burt skuggi eftir Steinar Sigurjónsson. — Lausnarorðið var RANDVER Áfengi er hættuiegra konum en körlum Eins og menn vita eyði- leggur ofneysla áfengis lifrina smám saman. En menn geta lagt mismun- andi mikió á lifur sína — vegna þess að kynhormón- ar koma mjög inn á sam- verkan áfengis og lifrar- innar. Það er einmitt af þessum ástæðunaað áfengi er enn hættutegra konum en körlum. Talið hefur verið, að karlmaður þoli 80 grömm af hreinum vin- anda á dag: fjórar flöskur af bjór, pott af vini eða iifiinfalda snafsa. Meiru getur lifri’n ekki tekið viö án þess áð biða tjón. Sjö grömm á kiukkustund J?að eru margir sem eru i þess- ari hættu. Tihdæmiser þriðji hver fullorðinn Þjóðverji i hópi þeirra sem „drekka mikið” — m.ö.o. 80 grömm af alkóhóli á dag eða meira. Tvær miljónir Vestur- Þjóðverja eru nú þegar i lifs- hættu vegna ofneyslu áfengis’. Lifrarsjúkdómar eru þar i landi i þriðja sæti meðal banameina á eftir hjarta- og æðasjúkdómum og krabbameini. Lifrin hefur verið talin geta „afkastað” sjö grömmum af vin- anda á klukkustund — m.ö.o. breytt þessu magni I skaðlaus efni. Ef að álagið.verður meira til langframa hlaðast úrgangsefni upp og tortima frumum lifrarinn- ar. Mismunandi þol Hitt vita menn, að sumir virð- ast þola álagið betur en aðrir. Læknar hafa til þessa ekki getað fundið neina skýringu á þessum mun á einstaklingum. Þeir hafa ekki getað svarað öðru til um þau efni en þvi, að hér sé um að ræða „arfgengar hneigðir” eða eitt- hvað þessháttar. Nýjar rannsóknir benda til þess, að kynhormónar séu for- sendan fyrir mismunandi áfengisþoli manna. Lifur sem verður fyrir árásum alkóhóls á bersýnilega erfitt með að losna við östrogenhormónann. Og þetta efni verður ekki aðeins til i eggja- stokkum kvenna, heldur er það og framleitt af kynkyrtlum karla, en magnið er mjög einstaklings- bundið. Hormönabúskapur Ef allt er með telldu taka heil- brigðar frumur lifrarinnar viö östrogeni að brjóta það niður. Frumur sem alkóhól hefur skað- að eru vart færar um það starf. östrogenmagn er jafnan hátt i blóði drykkjumannsins. Vegna þess að sjaldan er ein báran stök i lifefnafræöilegum búskap likamans, gerist það um leið, að framleiðsla á testosteron minnkar, en testosteron er öflug- astur kynhormón mannsins. Karlmaður sem hefur mikið af östrogen og litið af testosteron i blóðinu glatar nokkru af karl- mennsku sinni, hann gerist „kvenlegur”. Kynhvöt hans minnkar, útlinur hans verða allar kvenlegri -keraur nú til sögunnar hinn káti feiti maður, sem er litt hærður á kroppinn, hefur gaman að vini og söng og getur öðru hvoru brostið i grát af yfirmáta viðkvæmni. Hann finnur ekki mikið fyrir þvi, að kynlif hans er fremur" dauflegt. Hann finnur heldur ekk- ert til i lifrinni; hún er tilfinninga- laus. Það er helst aö sjá megi á gulunni i augnhvitunni að sjúkur maður er á ferð. Harmleikur þessara manna er sá, að hor- mónabúskapur þeirra er þannig, að lifur þeirra ræður við þó nokkru minna en 80 grömm af alkóhóli á dag. Það versta er eftir Rannsóknir á þvi, hve hættulegt er að blanda saman vinanda og östrogen sýna, að konur eru i sýnu meiri hættu en karlar fyrir lifrarskemmdum. Þegar komið er yfir 80 gramma dagskammtinn eykst hættan á lifrarskemmdum jafnt og þétt. En lifur konunnar vlsrmli og samfélag getur ekki ráðið við nema 20 grömm af alkóhóli á dag — eða sem svarar hálfum litra af bjór. Þegar komið er yfir það magn eykst hættan á skorpulifur mjög ört „svo sprengingu líkist” segir i einni sérfræöingaskýrslu. Samt eru langflestir lifrarsjúk- lingar karlar, enn i dag. Það má rekja til þess, að það tekur um 20 ár fyrir iðna drykkjumenn að komast i það ástand, að helming- ur þeirra fær skorpulifur. Konur hafa ekki byrjað aö drekka neitt að ráði fyrr en á siöustu árum, og þvi má búast við þvi, að lifrar- sjúklingum meðal þeirra muni fjölga verulega eftir nokkur ár. Engin lyf geta bjargað þessum sjúklingum — ekkert nema al- gjört bindindi. Skrítlur Kona nokkur kom til geðlæknis og bað hann gefa sér vottorð um að hún væri heil á geösmunum. Hann spurði hana spjörunum úr og gaf henni siðan umbeðið vottorð um leið og hann spuröi: — Af hverju eruð þér aö biðja um bréf upp á geðheilsu yðar? Þér getið verið ánægð með að þér eruð eðlilegri en flestir aðrir. — Jú, það er maðurinn minn sem segir að þaö sé ekki ailt i lagi uppi á þurrklofti hjá mér. Og hugsið yður bara: Hann segir þetta bara af þvi að ég haldi svo mikið upp á rjómakökur — Rjómakökur? Það var þá ástæöa! Ég er sjálfur stórhrifinn af rjómabollum. — Er það virkilega? Þá ættuð þér að koma heim til min. Ég er meö fataskápinn fullan af rjóma- kökum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.