Þjóðviljinn - 23.03.1978, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 23. mars 1S78 ÞJÓDVILJINN — MDA 27
Páskamyndin 1978
Sýningar skírdag
annan páskadag
og
Bite The bullet
(Bittu í byssukúluna)
Islenskur texti.
Afar spennandi ný amerísk
úrvalsmynd i litum og
Cinemascope úr villta vestr-
inu.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aöalhlutverk úrvals-
leikararnir: Gene Hackman,
Candice Bergen, James Co-
burn og Ben Johnson
Sýnd kl. 5, 7:30, og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö.
Álfhóll
(FlSklypa Grand Pris)
Islenskur texti.
Afar skemmtileg norsk úr-
valsmynd
Svnd kl. 3
Læknir i klípu
Sprenghlægileg og nokkuö
djörf ný ensk gamanmynd i
litum, um vinsælan ungan
lækni, — kannski heldur um
of..
Barry Evans
Liz Fraser
lslenskur texti
Sýndkl. 3 —5 —7—9og 11
Fimmtudag (skirdag) og ann-
an páskadag
Týnda risaeðlan
V5
VVALT DiSNEV proouctions'
Oneofour
Dinosaurs
is Missing
Bráöskemmtileg og fjörug
gamanmynd frá Disney, meö
Peter Ustinovog Helen Hayes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýningar sklrdag og 2. i pásk-
um
Barnasýnirig:
Öskubuska.
Sýnd kl. 3.
Gleðilega páska
Kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna
24.-30. mars er I Lyfjabúö
Brciöholts og Apóteki Austur-
bæjar. Nætur- og helgidaga-
rsla er i Lyfjabúö Breiöholts.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9— 12, en lokaö
á sunnudögum.
Haf narfjöröur:
Hafnarf jar öarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í sima 5 16 00.
Páskamyndin 1978:
Grallarar á neyðarvakl
Bráöskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd frá 20th Century
Fox, gerö af Peter Yates.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd á skirdag og 2. I páskum
kl. 3, 5, 7 og 9.
Gleðilega páska!
AIISTURBEJARRill
Maðurinn á þakinu
(Mannen pá taket)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel gerö, ný, sænsk kvik-
mynd i litum, byggö á hinni
þekktu skáldsögu eftir Maj
Sjöwall og Per Wahlöö,en hún
hefur veriö aö undanförnu
miödegissaga útvarpsins.
Aöalhlutverk: Carl Gustaf
Lindsted, Sven Wollter.
Þessi kvikmynd var sýnd viö
metaösókn sl. vetur á Noröur-
löndum.
Böumuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Skirdagur:
Slöngueggið
(Slangens Æg)
Nýjasta og ein frægasta mynd
eftir Ingmar Bergman.Fyrsta
myndin, sem Bergman gerir
utan Sviþjóöar. Þetta er
geysilega sterk mynd.
Aöalhlutverk:
Liv Ullman
David Carradine
Gert Fröbe
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9:10
BönnuÖ börnum
Gulleyjan
Frábær teiknimynd eftir sam-
nefndri sögu eftir Robert L.
Stevenson.
Barnasýning kl. 3.
Annar i páskum
óbreytt frá Skirdegi
Gleðilega páska
TÓNABÍÓ
Gauragangur i gaggó
Leikstjóri: Joseph Kuben Aö-
alhlutverk: Robert Carradine,
Jennifer Ashley
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning:
Teiknimyndasafn 1978
Sýnd kl. 3. bá&a dagana
Sýningar á 2. páskadag:
Rocky
Kvikmyndin Rocky hlaut
eftirfarandi óskarsverölaun
áriö 1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri: John G.
Avildsen
Besta klipping: Richard
Halsey
Aöalhlutverk: Sylvester Stall-
one, Talia Shire, Bert Young.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkaö verö.
LAUQARAI
I o
Páskamyndin 1978
Flugstöðin 77
Ný mynd i þessum vinsæla
myndaflokki tækni, spenna,
harmleikur, fifldirfska gleöi,
— flug 23 hefur hrapaö I Berm-
udaþrihyrningnum, farþegar
eru enn á lifi i neöarsjávar-
gildru.
tslenskur texti.
Aöalhlutverk: Jack Lemmon
Lee Grant, Brenda Vaccaro
ofl.
Sýnd kl. 5, 7:30 og 10.
Hækkaö verö.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Biógestir athugiö aö bilastæöi
bíósins eru viö Kleppsveg.
Jói og baunagrasið
sýnd kl. 3
sýningar á skirdag og 2. i
páskum
-salur/
Papillon
Hin viöfræga stórmynd í litum
og Panavision. Meö Steve
McQueen og Dustin Hoffman
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5,35, 8,10 og
11. -
. salur
Dýralæknisraunir
Bráöskemmtileg og fjörug ný
ensk litmynd meö John Alder
ton.
Islenskur testi
Sýnd kl. 3.15 — 5 — 7 — 9,05 og
11,05
-salur'
Næturvörðurinn
Spennandi,djörf og sérstæö lit-
mynd, meö Dirk Borgarde og
Charlotte Rampling
Leikstjóri: Liliana Cavani
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10, 5,30 8,30 og
10,50
Allir elska Benji
Sýnd kl. 3,10
■ salur
Afmælisveislan
(The Birthday Party)
Litmynd byggö á hinu þekkta
leikriti Harold Pinters,' meh
Robert Sbaw.
Leikstjóri: William Friedkin
Sýnd kl. 3,05 — ,5,15 — 7,05 —
og 11,10
Fimmtudag (skirdag) og ann
an páskadag
apótek
lélagslíf
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes.—
Hafnarfj.' —
Garðabær —
simi 11100
simil 1100
simi 11100
simi 5 1100
simi 5 1100
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 111 66
simi4 12 00
simi 1 11 66
simi5 11 00
simi 5 11 on
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvltabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landsspitaiinn — alla daga
frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 —
19.30
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og
kl. 15.00 — 17.00
Landakotsspftali —alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.20.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vlkur — viö Barónsstig, alla
daga frá kl. 15.00,— 16.00 og
18.30 — 19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshælið .— helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöarspltalinn — alla
dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30
20.00.
Kvikmyndasýning I MíR-saln-
um laugardaginn 25. mars.
Vegna mikillar aösóknar sl.
laugardag veröur sovésk-
pólska kvikmyndin „Mundu
nafniö þitt” sýnd i MlR-saln-
um, Laugav. 178, kl. 15.00
laugardaginn fyrir páska.
Aögangur ókeypis. — MíR
Mæörafélagiö.
Kökubasar Mæörafélagsins
veröur aö Hallveiggarstööum
fimmtudaginn 23. mars (skir-
dag) kl. 2. Kökum veitt mót-
taka fyrir hádegi sama dag.
Karöstrendingafélagiö
ÍKvejjnadeild Baröstrendinga-
félagsins i Reykjavik efnir til
skirdagsskemmtunar fyrir
Baröstfendinga 60ára ogeldri
i félagsheimili Langholtssafn-
aöar kl. 2 á sklrdag. Þar verö-
ur ýmislegt til skemmtunar.
Veitingar. Fjölmennum. —
Stjórnin
Foreldra og
vinafélag KópavogshælLs
heldur ky nningarkvöld i
kvöld, skirdag, kl. 20.30 i.
Hamraborg 1, Kópavogi.
Félag heyrnarlausra
heldur kökubasar og
flóamarkaö á skirdag kl. 2 eft-
irhádegi aö Skólavöröustig 21,
annari hæö.
Kvenfélag Hreyfils.
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn þriöjudaginn 28. mars
kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu.
Venjuleg aöalfundarstörf og
önnur mál. — Stjdrnin.
Næsti fr-æöslufundur
Garðyrkjuféiags lslands
veröur i kvöld miðvikudaginn
29. marskl. 20.301 félagsheim-
ili Stúdenta við Hringbraut. —
Fundarefni. Rabb um heimil-
isgróöurhús. — Allir velkomn-
dagbök
Páskad. kl. 13: Gálgahraunog
nágr. meö Gísla SigurÖssyni.
Verö 800 kr.
2. Páskad. kl. 13: Búrfellsgjá-
Búrfell, jaröfræöikynning.
Fararstj. Jón Jónsson jarö-
fræöingur Verö 1000 kr. —
Brottför i allar feröir frá BSl,
bensínsölu — titivist.
krossgáta
s
w
T-™
z
lb
borgarbókasafn
Aöalsafn — útlánsdeild. Þing-
holtsstræti 29A, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborös er simi 11208
I útlánsdeildinni. — Opiö
mánud. — föstud. frá kl. 9-22
og laugard. frá kl. 9-16.
Aöalsafn — Lestrasalur, Þing-
holtsstræti 27, simar aöal-
safns. Eftir kl. 17 er slmi
27029. Opnunartimar 1. sept.
— 31. mai eru: Mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-
18 og sunnud. kl. 14-18.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, slmi 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16-19.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814. Opiö mánud. —
föstud. kl. 14-21.
Bústaðasafn— BústaÖakirkju,
simi 36270. Opiö mánud. —
föstud. kl. 14-21 og laugard. kl.
13-16.
Bókabllar — BækistöÖ i
Bústaöasafni.
Bókin heim — Sólheimum 27,
Sími 83780. Bóka- og talbóka-
þjónusta fyrir fatlaöa og sjón-
dapra. Opiö mánud. — föstud.
kl. 9-17 og slmatimi frá 10-12.
söfn
Bókasafn Seltjarnarness —
Mýrarhúsaskóla, sími 1 75 85.
Asmundargaröur — viö Sig-
tún. Sýning á verkum As-
mundar Sveinssonar, mynd-
höggvara^ er i garöinum, en
vinnustofan er aöeins opin viö
sérstök tækifæri.
læknar
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 1 15 10.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 2 12 30.
Slysavaröstofan simi 8 12 00
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Neyöarvakt
Tannlæknafélags lslands
veröur f Heilsuverndarstöö-
inni v/Barónsstíg yfir páska-
helgina sem hér segir.
Frá og meö 23. — 27. mars
milli kl. 14 og 15 alla dagana.
bílanir
SIMAR. 11798 OG 19533.
Skirdagur 23. marz.
1. kl. 13. Skarösmýrarfjall.
Gönguferö.
2. kl. 13 Sklöaganga á
Hellisheiöi.
Fararstjórar: Finnur P.
Fróöason og Tómas
Einarsson. Verö kr. 1500 gr.
v/bilinn.
Föstudagurinn langi 24. marz.
kl. 13. F jöruganga á
Kjalarnesi. Létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar GuÖ-
mundsson. Verö kr. 1500 gr.
v/bilinn.
Laugardagur 25. marz.
kl. 13. Vlfilsfell. ,,Fjall Arsins
1978” (655m). Gengiö frá
skaröinu sem liggur upp i
Jósepsdal. Allir sem taka þátt
i göngunni fá viöurkenningar-
skjal. Hægt er aö fara meö
bilnum frá Umferðarmiöstöö-
inni kl. 13, eöa aö koma á
einkabilum. Verö kr. 1000 gr.
v/bilinn. Fritt fyrir börn i
fylgd meö fullorönum.
Þátttökugjald fyrir þá sem
koma á einkabíl kr. 200.
Páskadagur 26. marz
kl. 13. Keilisnes-Staðarborg.
Létt ganga. Fararstjóri: Guö-
rún Þóröardóttir. Verö kr. 1500
gr. v/bllinn.
Annar i páskum 27. marz.
kl. 13. Búrfellsgjá-Kaldársel.
Létt ganga. Fararstjóri:
Hjálmar Guömundsson. Verö
kr. 1000 gr. v/bílinn.
Allar feröirnar eru farnar frá
Umferöarmiöstööinni aö aust-
anveröu. Notum fridagana til
gönguferöa. Muniö FerÖa- og
Fjallabókina.
Feröafélag islands.
Lárétt:2skemmast 6 upphaf 7
likamsvessi 9 lengd 10 hópur
11 henda 12 til 13 merki 14
leikföng 15 gæfa
Lóörétt: 1 hátíöina 2 tala 3
borg 4 neysla 5 land 8 svæöi 9
eins 11 hey 13 hljóö 14 sam-
stæöir
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 lasker 5 kór 7 blys 8
úr 9 rifta 11 rs 13 naut 14 jón 16
atbeini
Lóörétt: 1 lúberja 2 skyr 3
kösin 4 er 6 bratti 8 ýtu 10 fari
12 sót 15 nb
strætisvagnar
Skirdagur: Akstur eins og á
venjulegum sunnudegi.
Föstudagurinn langi: Akstur
hefst um kl. 13. Ekið sam-
kvæmt sunnudagstimatöflu.
Laugardagur: Akstur hefst á
venjulegum tima. Ekiö eftir
venjulegri laugardagstlma-
töflu.
Páskadagur: Akstur hefst um
kl. 13. Ekiö samkvæmt sunnu-
dagstimatöflu.
Annar páskadagur: Akstur
eins og á venjulegum sunnu-
degi.
bókabíll
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfiröi i slma 5 13 36.
Hitaveitubilanir,simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Slmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraðallan sólarhringinn.
Tekið viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum som
borgarbúar telja sig þrufa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
ÚTIVISTARFERÐIR
Skirdagur kl. 13: Skerjafjörð-
ur.létt fjöruganga meö Einari
Þ. Guöjohnsen. Frittv. Mæting
v/BSl.
Föstud. 1. kl. 13: Meö
Elliöaánum og Elliöavogi.
Fararstj. Einar Þ. Guöj. Mæt-
ing v/Elliöaárnar. Fritt.
Laugard. kl. 13: Kræklinga-
fjarav/Hvalfjörö eöa ganga á
Reynivallaháls. Fararstj.
Friörik Sigurbjörnsson og
Sólveig Kristjánsdóttir. Steikt
á staönum. Verö. 1800 kr.
Laugarás
Versl. viö Norðurbrún þriöiud.
ki. 16.30-18.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 19.00-21.00.
Laugalækur/Hrisateigur
Föstud. kl. 15.00-17.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 17.30-19.00
Tún
Hátún 10 þriöjud.
kl. 15.00-16.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikudag
kl. 13.30-15.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 13.30-14.30.
Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00
fimmtud. kl. 13.30-14.30.
Holt — Hllöar
Háteigsvegur 2, þriðjud.
kl. 13.30-14.30.
Stakkahliö 17, mánud.
kl. 15.00-16.00
miövikud. kl. 19.00-21.00.
Æfingaskóli Kennaraskólans
miövikud. kl. 16.00-18.00
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39, þriöjud.
kl. 13.30-15.00.
Versl. Hraunbæ 102, þriöjud.
kl. 19.00-21.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud.
kl. 15.30-18.00.
Breiöholt
Breiðholtskjör mánud.
kl. 19.00-21.00,
fimmtud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 15.30-17.00.
Fellaskóli mánud.
kl. 16.30-18.00,
miövikud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 17.30-19.00.
Hólagaröur, Hólahverfi
mánud. kl. 13.30-14.30.
fimmtud. kl. 16.00-18.00.
Versl. Iöufell miövikud.
kl. 16.00-18.00.
föstud. kl. 13.30-15.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
brautmiövikud. kl. 19.00-21.00,
föstud. kl. 13.30-14.30.
Versl Straumnes mánud.
kl. 15.00-16.00
fimmtud. kl. 19.00-21.00.
555 &
Ertu kominn aö auglýsingunum um laust skrif-
stofustarf, þú mosavaxni?
Fyrirgeföu, mér þykir svo leitt hvaö ég hef veriö
kuldaleg viö þig....
gengið
írí Einlng K1J2.00 Kaup Sala
13/3 1 01 >Bandarík}adollar 254.10 254,70
21/3 l 02-Sterlinfispund 482,65 483,85*
- 1 03-Kanadadollar 225,80 226, 30*
- 100 04-Danskar krónur 4524,35 4535, 05 *
* 100 05-Norskar krónur 4750.20 4761.40*
- 100 06-Saenskar Krónur 5506,55 5519, 55 *
20/3 100 07-Finnsk mörk 6076,00 6090.40
21/3 100 08-Franskir írankar 5466, 55 5479.45 *
20/3 100 09-Belg. frankar 798,55 800,45
21/3 100 10-Svissn. frankar 13150,45 13181.55 *
* 100 11-Gvllini 11602,75 11630,15 *
- 100 12-V. - l>vzk mörk 12422,35 12451,75 *
17/3 100 13-L.írur 29,70 29,77
21/3 100 14-Austurr. Sch. 1725, 05 1729. 15 ♦
' 100 15-Escndos 619.75 621,25 *
* 100 16-Pesetar 317.65 318,35 *
- 100 17-Xnn 110, 12 110,38 *
Kalli
klunni
— Nei sko. vélin býr til norðurijós, en
hvað þetta er fallegt!
— Munið þið, að fyrst þegar við sáum
þau, urðum við dálitið hræddir?
— Svona vél vildi ég gjarna eiga!
— Jæja, þetta var mikið
ævintýri, ekki satt? Þið
megið trúa þvi, að þeir eru
margir sem gjarna vilja
læra að búa til norðurljós, en
við höfum einkarétt á þvi
hér á norðurpólnum!
— Sem kóngur get ég vist varla verið
þekktur fyrir að fara svona niður tröpp-
urnar, en mér finnst svo gaman að
renna mér niður. Prófið sjálfir hvað
þetta er gaman!