Þjóðviljinn - 13.05.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.05.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 13. maí 1978. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3 Úlfur Ásdis Sturlaugur Aöalheiður Tr.austi Þórður H-lístinn í Mosfellssveit H-Iisti Alþýðubandalags og annarra vinstri manna i Mosfells- sveit er þannig skipaður: 1. úlfur Ragnarsson, rann- sóknarmaður, Lágholti 7. 2. Asdis Kvaran, kennari, Varmá. 3. Stur- laugur Tómasson, nemi Mark- holti 4. 4. Aðalheiður Magnús- dóttir, kennari, Dvergholti 12. 5. Trausti Leósson, byggingafræð- ingur, Arnartanga 60. 6. Þórður Axelsson, húsgagnasmiður, Hraðastöðum. 7. Guðlaug Torfa- dóttir, skrifstofumaður, Reykja- lundi. 8. Fróði Jóhannson, garð- yrkjubóndi, Dalsgarði. 9. Helga Hólm, húsmóðir, Selvangi.10. Runólfur Jónsson, verkstjóri, Gerði. 11. Sigriður Halldo'rsdóttir, kennari, Jónstótt. 12. Anna S. Gunnarsdóttir, kennari Hvarfi. 13. Asgeir Norðdahl, verkamað- ur, Ekru. 14. Sigurður A. Magnús- son, rithöfundur, Felli. Guölaug Hvernig litist Reykvfkingum á svona auglýsingar meðfram öllum helstu götum borgarinnar? (Ljósm.: Leifur) Gallabuxnaaus'lýsinmn við Miklatorg Þeir sem hafa komið til út- auglýsingaspjöld mcðfrain veg- landa, einkum og sér i lagi til um hvar sein við verður komið. Baiularikjanna, þekkja þann Hvert tækifæri er notað til aö hvimleiða sið að setja niður stór þröngva upp á saklausa vegfar- endur bilum, snyrtivörum, kók eða asperini þannig að sums stað- ar úti i guðs grænni náttúrunni sér varla til sólar fyrir þessum ófögnuði. Sem betur fer hafa Islendingar lítiðhaftaf þessu að segja hingað Framhald á bls. 18. Neistahátíð 1 Tjarnarbúð LAUGARDAGUR 13. MAÍ Húsið opnað kl. 13:30. Samfelld dagskrá, ávarp, söngur ljóð, tónlist, kvikmynda- sýning og myndlistarsýning. Fram koma: Birna Þórðardóttir, Pétur Pálsson, Birgir Svan, Vernharður Linnet, Sólveig Hauks- dóttir. Gunnar H. Jónsson. Pétur Hraunfjörð, Pjetur Hafstein, Tolli og Guðbergur Bergsson. Frumsýnd verður kvikmyndin Sóley, er fjallar um baráttuna gegn hernum og NATO. Stutt kynning: Samtök herstöðvaandstæðinga, Rauð- sokkahreyfingin, Baráttuhreyfing gegn heimsvaldastefnu, Fylkingin. Sigfús Daðason afhendir leirgrisinn fyrir „besta” leirburð ársins. Hátiðin heldur áfram um kvöldið m.a. kynnir Einar Már punk-rokk. BARNADEILD F.S.A. Staða deildarhj úkrunarf ræðings við barnadeild F.S.A. er laus til umsókn- ar. Æskilegt er, að umsækjandi hafi sér- menntun i barnahjúkrun. Staðan veitist frá 1. júni eða eftir sam- ' komulagi. Umsóknir sendist hjúkrunar- forstjóra F.S.A. fyrir 22. mai 1978. Upplýsingar veittar i sima 96-22100 kl. 13—14 virka daga. ✓ I Franska bókasafninu (Laufásveg 12), þriðjudaginn 15. mai kl. 20,30 verður sýnd franska leynilögreglu- myndin: „Deux hommes dans la ville” (tveir menn i bænum). Myndin er i litum og gerð árið 1973 af J. Giovanni. Með aðalhlutverk fara Alain Delon og Jean Gabin. Myndin er með enskum texta. ókeypis aðgangur. LAUSAR STÖÐUR Við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Islands eru lausar nokkrar kennarastöður. Einkum vantar kennara til almennrar bekkjarkennslu, til kennslu i tungumálum. i raungreinum á unglingastigi og handmennt (smiðum). — Að öðru jöfnu ganga þeir umsækjendur fvrir sem verið geta jöfnum höndum bekkjarkennarar eldri deilda á barnastigi og kennt einhverjar greinar til loka grunnskól- ans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 31. þ.m. Menntamálaráðueytið. 5. mai 1978. MUNIÐ KAPPREIÐAR FÁKS ANNAN HVÍTASUNNUDAG KL. 14 Á VÍÐIVÖLLUM. Hestamannafélagið Fákur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.