Þjóðviljinn - 13.05.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 13.05.1978, Blaðsíða 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNI Laugardagiir 13. mal 1978. Laugardagur 7.00 Morgnniitvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan f ramundan. Hjalti Jón Sveinsson kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. . 15.00 IVI iðdeg is tónl ei ka r. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Kréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Við Heklurætur. Haraldur Runólfsson i Hól- um á Rangárvöllum rekur minningar sinar. Annar þáttur. — Umsjón: Jón R. Hjálmarsson. 20.05 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjón: Jóhann Hjálmarsson. 21.00 Vinsæl dægurlög á klassiska visu. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna og kór flytja. 21.40 Teboð. Um félagsleg áhrif tónlistar. Sigmar B. f Hauksson ræðir við Geir Vilhjálmsson sálfræðing og Ragnar Björnsson organ- leikara. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Sálmalög Litla lúðra- sveitin leikur. 9.10 Morguntónieikar 11.00 Messa i Hafnarfjarðar- kirkju. Prestur: Séra Sig- urður H. Guðmundsson. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og frettir. Tónleikar. 13.20 Óperukynning: „Tann- hauser” eftir Richard Wagner. Flytjendur: Anja Silja, Grace Bumbry, Wolf- gang Windgassen, Eber- hard Wachter, Josef Greindl o.fl. ásamt kór og hljómsveit Wagner—leik- hússins í Bayreuth. Stjórn- andi: Wolfgang Sawallisch. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund Þórunn Elfa Björns- son ræður dagskránni. 16.00 Gitartónlist Julian Bream og John Williams leika lög eftir Carulli og Granados. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Listahátiö 1978Þorsteinn Hannesson tónlistarstjóri ræðir öðru sinni við Hrafn Gunnlaugsson fram- kvæmdastjóra hátiðarinnar og kynnir tónlistarflutning nokkurra þeirra sem fram koma á hátiðinni. 17.30 Djassmiðlar i Utvarpssal Jón Múli Arnason kynnir. 17.55 Harmónikulög Bragi Hlfðberg, Reynir Jónasson og örvar Kristjánsson leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. 19.25 Þórsmörk Fyrriþáttur — Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt við Hákon Bjarnason, Sigurð Sveinsson og Þórð Tómasson. 19.55 Píanótrió i c-moll op. 1 nr. 3 eftir Ludwig van Beet- hoven. Mieczyslaw Hors- zowski, Sandor Végh og Pablo Casals leika. 20.30 Útvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Július- son Höfundur les (4). 21.00 Frá tónlistarhátið á Akureyri l977Þættir úr óra- tóriunni „Messias” eftir Georg Friedrich Handel, fyrri hluti. —Siðari hluti fluttur seinna sama kvöld). Flytjendur: Sigrún Gests- dóttir, Rut Magnúsdóttir, Michael Clarke, Sigurður Björnsson, Halldór Vil- helmsson, Helga Ingólfs- dóttir, Nina G. Flyer, Lárus Sveinsson, Passiukórinn og kammersveit. Laugardagur 16.30 íþróttír Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We GoEnskukennsla. 26. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur i sex þáttum. Lokaþáttur. Nissi. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttír og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Á vorkvöidi (L) Umsjónarmenn ölafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.20 Karlmennska ogkvenna- dyggðir (L) Talið er, að menn eyði að meðaltali átta árum ævi sinnar i' að horfa á sjónvarp. í þessari bresku mynd er fjallað á kaldhæð- inn hátt um áhrifamátt fjöl- miðla, einkum sjónvarps og kvikmynda, þegar fjallað er um hlutverkaskiptan karls og konu. Þýðandi og þulur Brlet Héðinsdóttir. 22.00 Gömlu kempurnar enn á ferð (L) (The Over-The-Hill Gang Rides Again) Banda- riskur „vestri” I léttum dúr, eins konar framhald af sjónvarpsmyndinni „Gömlu kempurnar”, sem sýnd var 14. apríl siðastliðinn. Aðal- hlutverk Walter Brennan, Fred Astaire og Edgar Buchanan. Riddararliðarn- ir fregna, að fornvinur þeirra sé að fara I hundana. Þeir dusta þvi rykiö af marghleypunum, söðla gæðinga sina og þeysa á vit nýrra ævintýra. Þýðandi ■ Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok Sunnudagiír 17.00 Hvltasunnumessa i sjón- varpssal (L) Séra Bjik-n Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór,- Akr aneskirkju syngur. Stjórnandi Haukur Guð- laugsson. Orgelleikari Friða Lárusdóttir. Stjórn upptöku örn Harðarson. 18.00 Stundin okkar (L) Nem- endur úr Hvassaleitisskóla fiytja leikþátt, Soffia Jakobsdóttir og Þórunn MagneaMagnúsdóttir flytja seinni hluta leikþáttarins „Afmælisgjöfin”, Arnar Jikisson les sögu úr mynda- flokknum „Strigaskór” eftir Sigrúnu Eldjárn, nemendur úr Þroskaþjálfaskólanum sýna brúðuleik og fylgst verður með undirbúningi að 21.30 Israel — saga og samtið Fyrri hluti dagskrár I tilefni af för guöfræðinema I Israels i mars s.l. — Um- sjón: Halldór Reynisson. 22.15 Jascha Heifetz leikur á fiðlu lög eftir Bloch, De- bussy, Rachmaninoff og de Falla. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónlistarhátið á Akureyri l977Þættir úr óra- toriunni „Messias” eftir Georg Friedrich Handel, siðari hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur Annar dagurhvitasunnu 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. 8.20 Létt morgunlögÞættir úr frægum tónverkum. 9.00 Fréttir. Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Sónatina i F-dúr fyrir fiölu og pianó (K547) eftir Mozart. György Pauk og Peter Frankl leika. b. Trió i B-dur fyrir pianó,, klarinettu ogsellóop. 11 eft- ir Beethoven. Wilhelm Kempff, Karl Leister og Pi- erre Fournier leika. c. Tón- list eftir Chopin. Solomon leikur á pianó. d. Sönglög eftir Schubert. Tom Krause syngur, Erwin Gage leikur á pianó. 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Bandarisk sagnagerð eftir seinna strið Sigurður A. Magnússon rithöfundur flytur siðara hádegiserindi sitt. 13.55 Með Magnúsi Ásgeirs- syni á vit sænskra visna- smiðaGunnar Guttormsson syngur, Sigrún Jóhannes- dóttir leikur með. 14.25 „Morgunn i mai” Matthias J ohannessen skáld les úr nýrri ljóðabók sinni og Gunnar Stóánsson ræðir við hann. 15.00 Einsöngur i útvarpssal: Agústa Ágústsdóttir syngur islensk lög Jónas Ingi- mundarson leikur á pianó. upptöku á atriði fyrir Stund- ina okkar. Umsjónarmaður Ásdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Þessi þáttur er hinn siðasti1 á þessu vori. 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning 20.20 Söngleikar ’78 Frá söng- móti i Laugardalshöli 15. april sl. i tilefni 40 ára af- mælis Landssambands blandaðra kóra. Eftirtaldir kórar koma fram: Kór Menntaskólans við Hamra- hlið, Arneskórinn, Samkórs Rangæinga, Söngfélagið Gigjan, Sunnukórinn, Kóra Langholtskirkju, Þránd- heimskórinn og Hátiðakór L.B.K. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.25 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Nýr, bandariskur mynda- flokkur I 21 þætti, framhald’ af samnefndum mynda- flokki, sem var á dagskrá i vetur. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Eftir að Tom Jor- dache hefur verið myrtur af útsendurum Falconettis skömmu eftir brúðkaup sitt, býðst Rudy til að taka að sér son hans, Wesley, og kosta hann til náms. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Snertingin (L) (The Touch) Kvikmynd eftir Ing- mar Bergman, gerð árið 1971. Aðalhlutverk Elliot Gould, Bibi Andersson og Max von Sydow. Bandarísk- ur fornleifafræðingur kem- ur til starfa i sænskum smá- 15.15 Landbúnaður á tslandi, þriðji þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- vinna: Guðlaugur Guðjóns- son. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Djasstónleikar Benny Goodman-hljómsveitarinn- ar i Carnegie Hall fyrir 40 árum. Auk hljómsveitar, kvartetts og triós Benny Goodmans leika nokkrir kunnir djassleikarar úr hljómsveitum Duke Elling- tons og Count Basies. Svav- ar Gests kynnir. — Aður útv. i janúar. 17.50 JSagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary O'Hara Friðgeir H. Berg islenskaði. Jónina H. Jónsdóttir les (3). 18.20 Harmonikulög Andrew Walter og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veislu Björn Þorsteinsson prófessor flyt- ur fimmta þátt sinn um Ki'naferð 1956; Nankinsbux- ur og skólaæska. 20.00 Lög unga fólksins Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 21.00 Nótt i Reykjavik Sigmar B. Hauksson tekur saman þáttinn. 22.00 Frá afmælistónleikum Kammermúsikklúbbsins i Bústaðakirkju i mars, Reykjavikur Ensamble leikur Strengjakvartett i G-dúr op. 77 nr. 1 eftir Jo- seph Haydn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55 Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v) Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Gunnvör Braga byrjar að lesa „Kökuhúsið” sögu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. tslenskt mál kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.20: Sinfóniuhljómsveitin I Málmey leikur bæ. Hann kynnist hjónunum Karin og Andrési, sem hafa verið gift i fimmtán ár, og hann verður ástfanginn af Karin. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 00.05 Dagskrárlok Mánudagur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og frétfir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik A. Brekkan Bolli Gústavsson les (21) 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Trygg ertu Toppa” eftir Mary O’Hara Friðgeir H. Berg islenskaði Jónina H. Jónsdóttir les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Um veiðimál Marianna Alexandersdóttir fiski- fræðingur talar um ál á Is- landi. 20.00 Gestur á útvarpssal: Richard Deering frá Lundúnum leikur á pianó verk eftir bresk tónskáld. 20.30 Útvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Júliusson Höfundur les (5). 21.00 tslensk þjóðlög útsett af Fjölni Stefánssyni og Þor- keli Sigurbjörnssyni. Elisa- bet Erlingsdóttir syngur. Kristinn Gestsson leikur á .. pianó 21.20 Sumarvakal a.Litil stund með landnemum Erlingur Daviðsson ritstjóri á Akur- eyri segir ævintýri af merkilegum dýrum sem búa á húslóð hans. b. Vor- ljóðogstökur afiaustanRósa Gisladóttir frá Krossgeröi les úr bókinni „Aldrei gleymist Austurland c. Hnökrótt ferðalag Guð mundur Magnússon les frá- sögu þátt eftir Þórarin frá Steintúni. d. Vorvertið 1918 Jónas Jónasson les frásögu eftir Jón Arnfinnsson e. Kór- söngur: Karlakórinn Fóst- bræður syngur islensk lög Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Francone og félagar hans leika 23.00 Á hljóðbergi Til vestan- vindsins: Astarkvæöin milli Göthes og Mariönnu von Willemer. Alma Seidler og Heinz Wöster les. Jón Helgason flytur einnig þýðingar sinar á tveimur kvæðanna. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit eftir Tennessee Williams. Sir Laurence Olivier hefur valið sex heimsþekkt leikrit, sem samin eru á þessari öld, og búið til flutnings i sjónvarp. Hann leikur i þremur þeirra og leikstýrir tveimur. 23.45 Dagskrárlok annar hvitasunnudagur 17.00 Utangarðsmenn (The Misfits) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1961, byggð á leikritieftir Arthur Miller. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Clark Gable og Marilyn Monroe. 18"50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Arfur Nobels Breskur fræðslumyndaflokkur i sex þáttum um auðkýfinginn Alfred Nobel, stofnanda verðlaunasjóðsins, sem ber nafn hans, og fimm hand- hafa Nobels-verölauna, Marie Curie, Martin Luther King, Theodore Roosevelt, Rudyard Kipling og Ernest Hemingway. 1. þáttur. Kaupmaður dauðans Lýst er æviferli Nobels (1833-1896), sem fann upp sprengiefni og varð vell- auöugur maður. En auðlegð hans færði honum enga hamingju. Þýðandi óskar Ingimarsson. 21.00 Dick Cavett ræðir við Jack Lemmon (L) Þýöandi Jón O. Edwald. 22.05 Köttur á heitu þaki (L) (Cat On A Hot Tin Roof) Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál (L) Hvað er verö- bólga? I kvöld og fimm næstu þriðjudagskvöld verða sýndir fræðsluþættir um efnahagsmál, sem hag- fræðingarnir Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson hafa gert fyrir Sjónvarpið, og skýra þeir sjálfir efnið hverju sinni og upplýsa með myndum og linuritum. Tilgangurinn með þessari dagskrárgerð er sá að auðvelda almenn- ingi að átta sig á ýmsum hugtökum og þáttum efna- hagslifsins, sem oft er talað og deilt um, en sjaldan reynt að útlista fræðilega, þar til má nefna verðbólgu, viðskipti við útlönd, hag- sveiflur, opinber fjármál, vinnumarkað og þjóöar- framleiðslu. 21.30 Serpico(L) Vitniö Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.20 Sjónhending (L) 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.