Þjóðviljinn - 13.05.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 13.05.1978, Blaðsíða 20
• Munið kosningahappdrætti Aiþýðubandalagsins. •Glæsilegir ferða- og bókavinningar • 1000 kr. miðinn. • Eflum kosningasjóðinn! • Styrkjum kosningasókn Alþýðubandalagsins! • Verum fljót að gera skil! Samtök leigjenda í Reykjavík Stofnfundur í næstu viku Stot'iit'undur samtaka lcigjciuta i Hcykjavik og ■íágrcuni verður haldinn i Alþyðuliúskjallarauuiii næstkoniaiidi iimintudag 18. inai og licl'sl klukkan 8 uin kvöldið. Undirbúningsnclnd mun skýra frá starf'i sinu, starfshópar munu gera grein l'yrir athugunum sin- um, og lögð veröa fram drög að félagslögum. Málshefjendur i al- mennum umræðum verða þau Aöalheiður Bjarnl'reösdóttir og Sigurður E. Guðmundsson. Leigjendur ibúðarhúsnæðis eru hvattir. til að láta ekki hjá liða að mæta á stolniundinn næstkom- andi fimmtudag, þar sem itök og á h r í f a m á 11 u r v æ n t a n 1 e g s leigjendal'élags munu ráðast af þvi, hve mikinn samtakaþrótt leigjendur sýna frá stofnun fólags sins. Þjóðviljinn skorar á alla sem búa i leiguhúsnæði og aðra þá sem styðja vilja þessi samtök, að fjölmenna á stofnfundinn i Alþýðuhússkjallaranum næst- komandi fimmtudag 18. mai. Dragið ekki að kjósa Utankjörfundaratkvæða- greiðsla i Miðbæjarskólanum i Reykjavik er opin alla virka daga fram að kosniugum kl. 10 til 12, 14 til 18 og 20 til 22. A sunnudögum er opið kl. 14 til 18. Nú um hvitasunnuna er opið sem hérsegir: fdagallan daginn eins og á virkum dögum. A morg- un, hvítasunnudag og annan i hvitasunnu er opið kl. 14—18. Fólk er hvatt til að kjósa áður en það fer úr landi, i ferðalag, eða verður fjarri kjörstað á kjördag af einhvermum öðrum ástæðum. Friðrik Ölaísson stendur svo sannarlega i ströngu þessa dag- ana á Kanarieykum þvi i gær- kvöldi fór skák hans við Ung- verska stórmeistarannCsom i bið og er þetta þvi önnur biðskákin sem Friðrik hefur. Skák hans við Medina f rá þvi fyrr um daginn fór i þriðja sinn i bið og þar eygir hann ennþá örlitla vonarglætu um að ná vinningi á land. Um skák sina við Cosom i gærkvöldi sagði Friðrik í samtali viij Þjóðviljann, að hann hefði allan timann verið meö undirtökin, en undir lok set- unnar urðu honum á slæm mistök þannig að Csom hefur eitthvað betri stöðu i biðskákinni. Annars var mjög hart barist á mótinu i Las Palmas i gærkvöldi og aðeins tókst að knýja fram úr- slit í þremur skákum i fyrstu setu. Stean vann Sax, Padron vann Medina, og jafntefli varð hjá Tukmakov og Del Corral. Staðan eftir 11. umferðir er þessi: 1. Tukmakov 7.5 v. 2. Stean 6.5 v. 3. Larsen 6 v. + 2 biðsk. 4. Sax 6 v + 1 biðsk. 5. Miles5.5 v. + 1 biösk. 6. Friðrik 5 v. + 2 biðsk. 7. Mariotti5v. + 1 biðsk. 8—0. Vesterinenog ltodriquez4.5 v. + 1 biðsk. 10. Del Corral 4.5 v. 11. Csom 4 v. + 1 biðsk. 12. Sanz 3.5 v. + 1 biðsk. 13. Panchenko3 v. + 1 biösk. 14. Padron 2.5 V. 15. Mcdina 2 v. + 2 biðsk. 16. Ilominguez 2 v. + 1 biösk. —hól. 2 biðs Kldsnemma i gærmorgun unnu sjálfboðaliðar að þvi að flytja húsgögn og teppi inn i nýju kosninga miðsiöðina að Grensasvegi 16. Alþýðubandalagið í Reykjavík: Kosningamidstöd aö Grensásvegi 16 Alþýðubandalagið i Reykjavik opnar á mánudaginn 2. i hvila- sunnu klukkan 14 nýja kosninga- iniðstöð að Grensásvegi 16 á horni Fellsmúla og Grensásvegar. Kosningamiðstöin verður aðal- skrifstofa kosningabaráttunnar og kosniiigavinnuntiar i Reykja- vik fvrir borgarstjórnar- og alþingiskosningarnar. Nú er unnið að þvi að koma húsnæöinu að Grensásvegi 16 i lag þannig að öll starfsemi geti hafist þar af fullum krafti eftir helgina. Þar munu allar deildir Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik fá sér- staka aðstööu með sima.' Verða aðalsimar miðstöðvarinnar og deildanna auglýstir eftir helgi. Þar sem margt handtakið er eftir á Grensásvegi vantar sjálf- boðaliða til starfa um helgina til þess að koma húsnæðinu i skap- legt horf. Þeir sem gætu gefið sér tima til starfa um helgina eru beðnir að hafa samband i sima 83281, en annars er kosningaskrif- stofan að Grettisgötu 3 opin alla helgina, simi 17500. Eins óg fyrr getur verður húsið opnað á mánudaginn klukkan 2. Þar verða flutt ávörp og skemmtiatriði: Hjördis Bergs- dóttir og starfshópur Rauðsokka flytur baráttusöngva og Hallgrimur Guðfinnsson kveður rimur. Hægt er að velja milli 20 tegunda drykkja, en vélina getur þú fengið með frá 2 upp í 6 tegundir í einu, svo sem kaffi, te, kakó og súpu, og það tekur ekki meira en 5 sekúndur að laga drykkinn. Þú setur bolla undir þá tegund drykkjar sem þú óskar þér. Tekur í handfangið og þá rennur efnið í bollann, síðan seturðu bollann undir kranann og færð heitt vatn saman við. Þegar þú ert búinn að hræra í bollanum ertu kominn með alveg sérstaklega bragðgóðann heitann drykk. Þetta er þrifalegt, einfalt og ódýrt, ckkert fer til spillis, enginn uppþvottur, og drykkirnir eru alltaf nýjir og ferskir. Fáanlegar eru margar stærðir af vélum, og þær eru jafnvel ekki dýrari en venjuleg kaffivél, og hægt að nota allstaðar, sem óskað er hcitra ljúffengra drykkja. Hringið í síma 16463 og fáið sölumann í heimsókn, hann mun géfa ykkur að smakka og allar nánari upplýsingar. KOMIST A BRAGÐIÐ OG YKKUR MUN VEL LIKA SIMI 16463 HEITIR LJÚFFENGIR DRYKKIR ALLAN SÓLARHRINGINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.