Þjóðviljinn - 13.05.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. mal 1978. .
tWÍOCÖSL
SBI
I dag kl. 16.00
fyrirlestur og kvikmyndasýning:
Gunnar Brusewitz frá Sviþjóð
„SKÓGUR OG
VATN”
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIÐ
alþýöuhandaiagið
Kosningaskrifstofa á Seltjarnarnesi
Kosningaskrifstofa H-listans, vinstri manna og óháöra á Seltjarnarnesi,
er í Bollagöröum. Sími 2 71 74 . Skrifstofan er opin frá kl. 20 til 22. Laug-
ardaga frá kl. 14 til 18.
Stuðningsfólk H-listans hafi samband viö skrifstofuna.
Alþýðubandalagið
Á Akranesi
Alþýðubandalagiö á Akranesi
heldur almennan fund þriðjudag-
inn 16. mai kl. 20:30 i Rein.
Geir Gunnarsson og Jónas
Arnason verða á fundinum og
ræöa um stjórnmálaviöhorfiö.
Jónas Arnason. Geir Gunnarsson
Vesturbæjardeild — sjálfboðaliðar í dag.
Flokksfélagar í Vesturbæjardeild Alþýöubandalagsins i Reykjavik eru
beðnirum aðmæta á hina nýju hverfisskrifstofu að Brekkustig lfrá kl.
1,—2. Sfminn á skrifstofunni er 27535. Skrifstofan verður annars opin
reglulega frá og með þriðjudeginum 16. mai, fyrst um sinn á timanum
frá klukkan 8 til klukkan 10 á kvöldin.
X-G Kosningasjóður X-G
Tekið er á móti fé i kosningasjóð ABR á Grettisgötu 3, svo og
Grensásvegi 16. Þá er hægt að koma framlögum i ko ningasjóð til
frambjóðenda og starfsmanna flokksins, hvar sem til þeirra næst.
Sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðar til ýmissa starfa eru beðnir að iáta skrá sig á Grettis-
götu 3 i sima 17500.
Kosningahappdrætti ABR
Verið er að senda út miða i glæsilegu kosningahappdrætti Alþýðu-
bandalagsins. Stuöningsmenn G-listans eru hvattir til að gera skil á
miðum svo fljótt sem verða má á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3
svo og á Grensásveg 16 eftir að kosningamiðstöðin þar verður opnuð,
sem verður nú einhvern daginn.
Alþýðubandalagið á Akureyri — Eiðsvallagötu 18
— Opið hús annan í Hvitasunnu
Alþýðubandalagið á Akureyri hefur opið hús annan dag Hvitasunnu að
Eiðsvallagötu l8milli4og6e.h. Kaffisala. Upplestur: Einar Kristjáns-
son. Gitarleikur.
Stjórnarfundur
Alþýðubandalagið á Akureyri heldur stjórnarfund þriðjudag 16. mai kl.
20.
Bæjarmálaráösfundur
Bæjarmálaráðsfundur Alþýöubandalagsins á Akureyriverður þriðju-
daginn 16. maí kl. 21. Umræðuefni: Menningarmál, fþróttamál,
strætisvagnarekstur og fleira.
Athugið aö allir félagar Alþýðubandalagsins á Akureyri hafa rétt til
þátttöku i störfum bæjarmálaráðs.
Opið hús i Þinghól , Hamraborg 1, Kópavogi
Laugardaginn 13. mai n.k. munu kosningastjórnir i Reykjaneskjör-
dæmi fyrir sveitarstjórnarkosningar bera saman bækur sinar. Veröa
þá reifaðar helstu hugmyndir varðandi kosningaundirbúninginn, og
lagt á ráðin um skipulag siðasta áfangans. Einnig verður fjallaö nokk-
uð um undirbúning alþingiskosninga og þá einkum i tengslum viö
sveitarstjórnarkosningarnar. Eru allir félagar i Reykjaneskjördæmi
hvattir til þess að mæta i opna húsið, og stuðla þannig að góðum undir-
búningi fyrir kosningar.
Kaffi verður reitt fram ásamt meölæti Kosningastjórn AB
Húsið verður opnað kl. 16.00 I Reykjaneskjördæmi
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins
eru vinsamlega minntir á giróseðlana, sem sendir voru út meö siðasta
fréttabréfi. — Alþýðubandalagiö.
Samtök herstöðvaandstæðinga
Fundur í Keflavikurgöngunefnd
Fundur verður haldinn i Keflavikurgöngunefnd föstudaginn 12. mai
kl. 5e.h. að Tryggvagötu 10. Þeir sem hafa hugmyndir fram aðfæra
eða vilja starfa með nefndinni eru velkomnir.
Nemenda-
leikhúsið
sýnir i Lindarbæ, leikritið
SLÚÐRIÐ
eftir Flosa Ólafsson
Mánudag 15. mai kl. 20.30
Miðvikudag 17. mai kl. 20.30
Miðasala i Lindarbæ kl. 17-
20.30 sýningardaganna og
17—19 aðra daga. Simi: 2 19 71.
Stórátak
Framhald af 19. siðu.
stórátak fyrir svo fámenna
þjóð sem tslendinga, telur að
það sé þó ekki stærra né
fjárfrekara átak en unnið hefur
verið á ýmsum sviðum islensks
þjóðlifs á liðnum árum, svo
sem raforkumálum svo eitt-
hvað sé nefnt.
2. Fundurinn telur að beina verði
stórauknu fjármagni til vega-
mála að setja verði það mark-
mið að allir helstu þjóðvegir
landsins verði lagðir bundnu
slitlagi á næsta áratug. Fund-
urinn telur að mögulegt sé að
ná þessu markmiði með þvi að
verja sérsköttun á bifreiðar og
rekstrarvörur til þeirra um-
fram almenna skattlagningu á
neyslu þjóðfélagsþegnanna til
vegamála og telur að bifreiða-
eigendur eigi skýlausa kröfu til
stjórnvalda, aðsvo verði gert.
Auglýsingar
Framhald af bls. 3.
til en nú er larið að bóla meira
á þessu eftir þvi sem sölu-
mennskan tröllriður okkur meira.
Þeir sem aka Miklatorg i
Reykjavik hafa undanfarna daga
veittathygli að komið hefur verið
fyrir á girðingu fast við torgið
stóru auglýsingaspjaldi um galla-
buxur. Girðingin er umhverfis
húsgrunn i eigu rikisins. Ekki er
ljóst hvort ólöglegt er að setja
upp svona auglýsingar en 1
byggingarsamþykktum segir aö
bera verði undir bygginganefnd
nýjar húsbyggingar og önnur
mannvirki sem áhrif hafa á útlit
borgarinar. Er þess nú að vænta
að riki og borg láti fjarlægja
spjald þetta hið snarasta þar sem
það verður að teljast lýti á borg-
inni og hættulegt fordæmi.
i.kikff:iac;
-RKYKIAVlKUR
SKALD-RÓSA
Annan hvitasunnudag kl.
20.30.
Miðvikudag kl. 20,30.
REFIRNIR
Fimmtudag kl. 20,30.
Allra siðasta sinn.
VALMOINN SPRINGUR ÚT
ANÓTTUNNI
Eftir: Jónas Arnason.
Leikstjórn: Þorsteinn
Gunnarsson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðs-
son.
Frumsýning:
Föstudag. Uppselt.
2. sýn. laugardag kl. 20,30.
Grá kort gilda.
Miðasala i Iðnó lokuð laugar-
dag og sunnudag, opin mánu-
dag kl. 14-20,30 og þriðjudag
kl. 14-19. Simi 16620.
WÓDLEIKHÚSID
KATA EKKJAN
annan i hvitasunnu kl. 20.
Uppselt.
miðvikudag kl. 20.
föstudag kl. 20.
LAUGARDAGUR,
SUNNUDAGUR,
MANUDAGUR
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
MÆÐUR OG SYNIR
annan i hvitasunnu kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
FRÖKEN MARGRET
þriðjudag kl. 20.30. Uppselt.
Næst siðasta sinn.
Miðasala lokuö i dag og hvita-
sunnudag. Verður opnuð kl.
13,15 annan i hvitasunnu.
Gleðilega hátíð!
• Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garöabæ
önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
ugiysmg
í ÞióðvUianum
ber ávöxt
Bulent Ecevit, forsætisráð-
herra Tyrklands, sem nú er i op-
inberri heimsókn i Vestur-Þýska-
landi, hótaði i gær að svipta Nató
öllum stuðningi Tyrkja nema þvi
aðeins að vopnasölubanninu væri
aflétt. Bandarikin munu einnig
óttast að þetta leiði til þess að
Tyrkir gerist vinsamlegri Sovét-
rikjunum.
Auglýsinga-
síminn
er 81333
—GFr.
Tyrkir
Framhald af 14. síðu
hafa það áfram i gildi þanguð til
Trykir gefa eitthvað eftir i
Kýpurmálum. Tyrkir reiddust
banninu mjög og lokuðu banda-
riskum herstöðvum i Tyrklandi,
þar á meðal mikilvægum radar-
og miðunarstöðvum skammt frá
landamærum Sovétrikjanna.
Bandarikjastjórn er mjög i mun
að fá þessar stöðvar i gagnið aft-
ur og óttast þar að auki að áfram-
haldandi bann muni enn frekar
losa um tengsli Tyrklands við
Nató.
phyris snyrtivörurnar
verða , sifellt vinsælli.
phyris er húðsnyrting
og hörundsfegrun með hjálp
blóma og jurtaseyða
u k ,. T' phyrris fyrir viðkvæma r húð
phyris fyrir a||ar
húðgerðir
■þ Fæst í helstu snyrtivöruversl- unum og apótekum.
Alþýðubandalágiö
Alþýðubandalagið
Garðar
Svavar
Opinn stjóm-
málafundur á
Stokkseyri
Auður
Baldur
Alþýðubandalagið boðar til opins stjórnmála-
fundar i samkomuhúsinu Gimli á Stokkseyri
fimmtudaginn 18. mai kl. 21
Stuttar framsöguræður flytja:
Garðar Sigurðsson, alþingismaður.
Svavar Gestsson, ritstjóri
Auður Guðbrandsdóttir, verkamaður.
Baldur Oskarsson, starfsmaður Alþýöubanda-
lagsins.
Að loknum framsögum verða fyrirspurnir og
frjálsar umræður.
Fundarstjóri er Margrét Frimannsdóttir.
Á fundinum verður fjallað um kosningarnar og
kjarabaráttuna.
Allir velkomnir.