Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.05.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. inaí 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 EFLUM KOSNINGASJÓÐINN! Styrkjum kosningasókn Alþýðubandalagsins! Sjálfboðaliðar SjálfboöaliBar til ýmissa starfa eru befinir að láta skrá sig I kosninga- miðstöð Alþýöubandalagsins i Reykjavik á Grensásvegi 16. Opið til 11 á kvöldin, simar 83281 og 83368. Alþýðubandalagið i Kópavogi Frambjóðendur til viðtals Frambjóðendur til bæjarstjórnar i Kópavogi eru til viðtals á kosn- ingaskrifstofunni i Þinghóli, Hamraborg 11, hvern virkan dag milli kl. 6 og 7 siðdegi*. 1 dag, föstudag: Ragna Freyja Karlsdóttir.Siminn er 41746. Alþýðubandalagið á Akureyri Alþýöubandalagiö á Akureyri heldur skemmtisamkomu i Alþýöuhús- inu laugardaginn 20. maí. Samkoman hefst kl. 21. Rithöfundarnir Guðlaugur Arason og Einar Kristjánss. lesa vlr verkum sinum. Stefán Jónsson fer með frumort kvæði um englaprýði i Hælavikurbjargi. Asa Jóhannesdóttir og Saga Jónsdóttir syngja baráttusöngva við undirleik Einars Einarssonar. Hljómsveit Steingrims Stefánssonar leikur fyrir dansi. frá kl. 10 til 2. Alþýðubandalagið á Akureyri Opið hús i Eiðsvailagötu 18 Sunnudaginn 21. mdf er opiö hús hjá Alþýðubandalaginu á Akureyri að Eiösvallagötu 18. Kaffisala, upplestur. Siðasta opiö hús fyrir bæjar- stjórnarkosningar. Fjölmennum. — Stjórnin Alþýðubandalagið i Reykjaneskjördæmi Opið hús i Þinghóli A hverjum laugardegi fram að alþingiskosningum gengst kosninga- stjórn Alþýðubandalagsins I Reykjaneskjördæmi fyrir opnu húsi i Þinghóli. Húsið opnar kl. 4 e.h. Kaffiveitingar eru á staðnum. Fram- bjóðendur flokksins I kjördæminu verða til skrafs og ráðagerða og unn- ið verður og rætt um ýmsa þætti kosningastarfsins. aipýðubandalagiö Alþýðubandalagið í Reykjavík Kosningasjóður Tekið er á móti fé I kosningasjóö félagsins á skrifstofunni á Grettis- götu 3 og einnig I kosningamiðstöðunni á Grensásvegi 16. Hægt er að koma framlögum I kosningasjóð til frambjóðenda og starfsmanna flokksins, hvar sem til þeirra næst. Glæsilegir ferda- og bókavinningar Sala miða i kosningahapp- drætti Alþýðubandalagsins er hafin á kosningaskrifstofum flokksins «m allt land. 1 Reykjavík að Grettisgötu 3 Simi: 17 500. Verð hvers miða er kr. 1000. Dregið verður 30. júni. Alþýðubandalagsfélög um allt land munu senda út miða til félagsmanna næstu daga. Stuðningsfólk Alþýðu- bandalagsins er beðið um að gera skil sem allra fyrst og efla kosningastarfið með 'ramlögum Vinningar 1. Ferð til Kina. kr. 400.000 2. Orlofsferð fyrir tvo til Búlgaríu kr. 300.000 3. 14 daga ferð um Irland kr. 130.000 4. 14 daga ferð um írland kr. 130.000 5. Sólarlandaferð fyrir tvo kr.300.000 6. Orlofsferð fyrir tvo til Júgóslaviu kr. 300.000 Kfnaferðer aðalvinningurinn i kosningahappdrætti. Chengs- den-hofið (pagóðan) sem hér sést á myndinni er eitt vegleg- asta dæmið ummargrahæða hof i Kina. 7. Skáldverk Halldórs Laxness: kr. 160.000 8. Ritverk Þórbergs Þórðarsonar kr. 60.000 9. Skútuöldin eftir Gils Guðmundsson. kr. 40.000 10. Ritverk að eigin vali kr. 40.000 Samtök herstöövaandstæðinga Opinn fundur göngunefndar verður haldinn n.k. Utugardag kl. 11 f.h. Herstöðvaandstæðingar eru hvattir til þess að mæta á fundinn i Tryggvagötu 10. Mannlífið í kirkjugarðinum Þessi rósemdarmynd var tekin I kirkjugarðinum við Suðurgötu I Reykjavfk nú á vordögum. Sést yfir á eystri bakka Tjarnarinnar og upp I Þingholt. Ljm. Leifur. ‘ Rannsóknaráð rfldsins heldur fyrsta ársfund- IHH í rlarT Flutt verða erindi og llllf 1 rannsóknastarfsemi kynnt 1 dag, hefst fyrsti ársfundur Rannsóknarráðs rikisins. Fundurinn verður haldinn i Háskólabió, og hefst kl. 14. A fundinum verður gerð grein fyrir starfsemi ráðsins og ýmsir sér- fræðingar munu flytja þar erindi og skýra frá niðurstöðum rann- sóknastarfsemi sinnar. Formaður Rannsóknaráös rikisins, Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra mun setja fundinn en að ræðu hans lokinni, munu eftirtaldir menn halda erindi: Steingrimur Hermanns- son framkvæmdastjóri mun ræða um starfsemi Rannsóknaráðsins og kynna langtimaáætlun um rannsóknir I þágu atvinnuveg- anna. Páll Theódórsson, eðlis- fræöingur, mun fjalla um þróun og smiði rafeindatækja á íslandi, og Ingvi Þorsteinsson magister hjá Rannsóknastofnun landbún- aðarins mun tala um rannsóknir á ástandi og beitarþoli islenskra gróðurlenda. Þá mun Dr. Asbjörn Einarsson hjá Rannsóknastofnun iðnaðarins rasða um iðntækni- þjónustu og Freyr Þórarinsson jaröeölisfræðingur hjá Orku- stofnun fjalla um jarðhitarann- sóknir á lághitasvæðum. Jakob Jakobsson, Hafrannsóknastofn- uninni mun tala um aðferðir til að meta stærð fiskistofna og að lok- um mun Dr. Sigmundur Guð- bjartsson prófessor og formaður framkvæmdanefndar Rann- sóknaráðs, slita fundi. Fundur þessi er haldinn til að kynna almenningi rannsókna- starfsemi á sviði raunvisinda i þeim tilgangi að efla hin ýsmu sviö atvinnu— og þjóðlifs, og verður opinn öllum, sem áhuga hafa fyrir þessu efni. —IM Stórfyrirtæki Framhald af 1 ekkert nýtt. Stórfyrirtæki, auöug að eignum, hafa komist upp með að skulda tugimiljóna króna i opinber gjöld á undanförnum ár- um. Alvarlegt umhugsunar- efni Hér hafa veriö raktar nokkrar mjög alvarlegar staðreyndir um aðstöðu Jóns og séra Jóns i kerf- inu. Jón greiðir sina skatta skil- vislega samkvæmt fyrirskipuð- um gjalddögum, séra Jón sleppur fram hjá innheimtunni jafnvel ’árum saman. Vissuiega er nauð- synlegt að starfsmenn Gjald- heimtunnar sýni lagni og lipurö, sem þeir flestir gera, fremur en frekju og fruntaskap, hitt er alvarlegt umhugsunarefni hvern- ig á þvi stendur að fyrirtæki kom- ast upp með það aö skulda svo miklar upphæðir sem raun ber vitni um og rakin voru dæmi um hér á undan. Það gerist á ábyrgð borgarstjórans i Reykjavik? Hér er augljóslega um aö ræða stórfellda hættu á misnotkun — og hverjum verður hún i hag þegar alk kemur til alls — og hverjum i .óhag? —s. Helgi ís- landsmeistari Helgi ólafsson tryggði sér 1 son. Helgi,sem hafði svart.knúöi gærkvöld titilinn Islandsmeistari Hauk til uppgjafar I 32 leik. Hélgi I skák með þvi að vinna 3 skákina hlaut 2,5 v. en Haukur 0,5 v. I einvigi sinu við Hauk Angantýs- Friðrik vann 1 gær tefldi Friðrik Ólafsson skák sina úr 14 umferð sem frest- að var á miðvikudagskvöldiö vegna veikinda hans. Friðrik hafði hvitt og vann mjög örugg- lega. Hann er nú einn 12. sæti með 9 vinninga. Sovéski stórmeistar- inn Tukmakov er efstur á mótinu með 10,5 v. I dag verður siðasta umferðin tefld og þá teflir Friðrik við Bent Larsen og hefur svart. Tukmakov teflir við Sax, einnig með svörtu. Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabae önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verétilbeð SIMI53468 Kosninga- happdrætti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.