Þjóðviljinn - 19.05.1978, Síða 17

Þjóðviljinn - 19.05.1978, Síða 17
Föstudagur 19. mal 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Gunnvör Braga lýkur lestri „Kökuhússins’í sögu eftir Ingibjörgu Jönsdóttur (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Þaö er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Masques et Bergamasques”, hljóm- sveitarsvitu op. 112 eftir Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. Séra Bolli Gústavsson les sögulok (24). 15.00 Miðdegistónleikar Josef Suk og Alfred Holecek leika Sónötu i G-dúr op. 100 fyrir fiðlu og pianó eftir Antonin Dvorák. Melos hljómlistar- flokkurinn leikur Septett i B-dúr eftir Franz Berwald. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tóniistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Boðið til veislu Björn Þorsteinsson prófessor flytur þætti úr Kinaferð 1956: — VI: 1 fagnaði hjá Sjú-en-lai. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskóla- biói kvöldið áður: — fyrri hluti. Stjórnandi: Karsten Andersen Sinfónia nr. 12, „Lenin-hljómkviðan”, eftir Dmitri Sjostakhovitsj. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.50 Hákarlaútgerð Eyfirðingaá siðarihluta 19. aldar Jón Þ. Þór sagn- fræðingur flytur annað erindi sitt. 21.20 Fimmsálmará atómöld eftir Herbert H. Ágústsson við ljóð eftir Matthias Jo- hannessen. Rut L. Magnús- son syngur, Jósef Magnús- son leikur á flautu, Kristján Þ. Stephensen á óbó, Pétur Þorvaldsson á selló og Guðrön Kristjánsdóttir á pianó; höfundurinn stj. 21.40 Úr visnasafni tJtvarps- tiðinda Jón úr Vör flytur tiunda þátt. 21.50 Þrjú Intermezzi op. 117 eftir Johannes Brahms Wilhelm Kempff leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les siðari hluta (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad 23.40 Fréttir. Dagskrárlok ,En pabbi hefur olnbogana upp á borðinu' Njörður P Njarðvik / Kastljósi í kvöld: Elias Daviðsson Hörður Frimannsson Sjónvarpsgervihnöttur og reykingavarnir Kastljós beinist að tveimur málum í kvöld. Fjallað verður um Nordsat, norræna gervi- hnattarsjónvarpið, sem nú er á umræðustigi á öllum Cleo Laíne í slagtogi með Prúðu- leikur- unum Hin heimsþekkta jazz- söngkona Cleo Laine er gestur Prúðu leikaranna í kvöld. Þátturinn hefst kl. 20.35. Það þarf ekki að kynna Cleo Laine fyrir Islendingum.Húnkom hingað á Listahátið 1976 með eiginmanni sínum John Dank- worth og hljómsveit hans og heillaði hugina og hjörtun með frábærum sögn. Þeir sem vilja rifja upp kynnin af Cleo Laine ættu þvi ekki að þurfa að kvarta i kvöld. Þrándur Thoroddsen þýðir þáttinn, sem er i litum. " —eös iðsson kerfisfræðingur, Ellert Schram vara- formaður Útvarpsráðs og Hörður Frímannsson verk- fræðingur Sjónvarpsins. Sigrún Stefánsdóttir hefur umsjón með Kastljósi i kvöld og sagði hún, að asílunin væri að ræða m.a. hvað slfkt sjónvarp væri i raun og veru og einnig hvaða þýðingu það hefði fyrir okkur, kosti þess og galla fyrir islenska menningu. Skoðanir eru skiptar um ágæti þessa fyrir- tækis, og nýlega hafa rithöfundar tekið afstöðu gegn norrænum sjónvarpsgervihnetti. Hinsvegar verður svo rætt um - hvað gerst hefur á þvi eina ári, sem liðið er siðan frumvarp um varnir gegn tóbaksreykingum varð að lögum á Alþingi. Frumvarp þetta var samþykkt sem lög I mái i fyrra og verður i þættinum reynt að grennslast fyrir um hvað hefur áunnist siðan þá i reykingavörnum. Viötöl verða við ýmsa aðila, sem komið hafa við sögu þessara mála. Meðal þeirra sem rætt verður við eru þeir, sem eiga sæti i Samstarfsnefnd um reykinga- varnir, leigubilstjórar, starfs- maður flugfélagsins Vængja og læknir. —eös Norðurlöndunum. I sjón- varpssal koma þessir menn og ræða málin: Njörður P. Njarðvík, for- maður Rithöf undasam- bands islands, Elías Dav. Cleo Lfcine sæklr Prúft* leikarana heim I kvö'ld, 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikbrúðanna i þess- um þætti er söngkonan Cleo Laine. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Francis Gary Powers (L) I maimánuði 1960 var bandarisk U-2 njósnaflugvél skotin niður yfir Sovét- rikjunum. Flugmaðurinn var handtekinn og dæmdur til fangavistar. Þessi bandariska sjónvarpsmynd er byggð á bók flugmanns- ins Francis Gary Powers, Operation Overflight. Aðal- hlutverk Lee Majors. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 23.35 Dagskrárlok PETUR OG VELMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson ■b'illit zil þesb áfeóBrá'; er undir loc^aldr/ ! Fulltró f þes-óO máli um ©/^narrétt hr P&tors á þes5ú--véUeðni, £e(V) prú ^Yrza t-elur siOjei^ð s-ahokYc&rnt erp^aslré práeoda 5(03,er KrDöt'be.l T Bn polkröf hr pétoS pa ^er/ e?o> nón&l Folltrói mion oojMerjan^i er erp^a^ösþ/^ U(viraeddi3 - Hr Kóbert Ja-Kooo/n.-jKsa! Pácí er samþykkp.yr J)ecibel hepor orcfið1. —""

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.