Þjóðviljinn - 13.06.1978, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. júnl 1978
NOTAO
^nvtt
Þetta áttlrðu eftir
Vinstri sagði hann
V aldimar
A laugardaginru kytmti ég
kafla úr stefnuskrá Samtaka
um siöferöi útvarpsins
(skammstafaö SUSÚ) sem
samþykkt var á fjórða sérþingi
samtakanna um útvarpsfram-
komu á kommagöngudögum.
Þau ánægjulegu tiðindi hafa nú
gerst að hinir rauðu morgunþul-
irhafa veriö settir á bás. Veður-
stofustjóri og tónlistarstjóri
hafa brugðist vel við skeleggum
málflutning SUSC og skert tón-
listarráð og veðurmas morgun-
þula.
En ekki var þessi ávinningur
fyrr I höfn en SUSÚ urðu
fyrir nýju áfalli. Nýtt
siðferðisbrot kom úr óvænt-
ustu átt. Þegar menn áttu sér
einskis ills von á morgni aftur-
göngudags var framið gróft sið-
ferðisbrot i morgunleikfimi út-
varpsins.
Á vegum framkvæmdanefnd-
ar SUStl var morgundagskráin
öll tekin upp á segulband og það
þvi engum vafa undirorpið að
eftirfarandi áróður var hafður i
frammi I morgunleikfiminni:
a. Valdimar hóf þáttinn á
þessum orðum: „O-o-g svo
göngum við öll.”
b. Magnús notaöi tækifærið og
spilaði gönguiag
c. Valdimar margendurtðk:
Vinstri—hægri vinstri—hægri
o.s.frv.
Hugsið ykkur: Vinstri, sagði
hann Valdimar!
Framkvæmdanefnd SUSÚ
hefur af þessu tilefni komið
saman og samþykkt ályktun
sem send hefur verið útvarps-
stjóra og útvarpsráði:
„Fundur framkvæmdanefnd-
ar Samtaka um siðferöi út-
Fyrsta Keflavikurgangan var
farin árið 1960. Þá var ég ungur
ihaldsstrákur hér I borg. Ekki
var ég samt i Heimdalli. Ég fór
upp á Rauðarárstig ásamt fieiri
börnum og stilltí mér þar upp á
gangstéttinni meðal smáborg-
ara til að hlæja að göngumönn-
um. Það kom manni dálitiö á
óvart hversu kommapakkiö var
O-o-g svo göngum v» . . .sagði
Valdimar.
varpsins, haldinn að Háaleitis-
braut 1, við Bothoit, sunnud. 11.
júni 78, krefst þess að um-
sjónarmönnum morgunleikfimi
útvarpsins verði umsvifalaust
vikið irí störfum vegna grófs
siðferðisbrots á afturgöngudegi
kommúnista.” Skaði
margt. 1 raun og veru var eng-
inn grundvöllur til að hlæja.
Maður stóð bara á gangstéttinni
og gapti.
Svo hljóp maður krókaleiðir
niður i bæ til þess að vera ekki
bendlaöur við gönguna og i
Bankastræti gladdi það innilega
Morgunblaðsbarnsálina að sjá
vaska unga menn gera göng-
unni fyrirsát og henda mold og
grjóti.
Arið eftir var gangan kölluð
afturganga i Mogganum og Visi
og smáborgararnir velstust um
að hlátri heima hjá sér en heift-
in brann i barnssálinni. Það var
fyrsta merkið um aö Dabbi var
farin að hugsa.
Nú er Dagbjartur fullorðinn
maður og gekk glaður og keikur
ásamt þúsundum eftir Rauðar-
árstignum. Varla sá sálu á
gangstéttum en sums staðar
mátti sjá gluggatjöld bærast.
Börn og unglingar þyrptust að
og vildu vera með.
Ég var dálftiö hreykinn af þvi
að ganga við hliöina á forseta
borgarstjórnar ( gamla smá-
borgarasálin kemur upp þegar
sist varir) og vita af þvi að i
fararbroddi gekk væntanlegur
formaður umferðarmálaráðs
Reykjavikurborgar. Hann gekk
tröllaukinn með islenskan fána i
framréttum höndum og að baki
honum ógrynni æskuliðs eins og
þykkur massi.
Enda var engin fyrirsát gerð i
Bankastræti og engri mold kast-
að og engu grjóti. Þó má geta
þess að tveimur eggjum var
óvænt kastað i Garöabæ en þau
reyndust vera harðsoðinn þegar
til kom og gerðu engum mein.
Þau voru eins og eftirhreitur af
löngu liðinni tið og féllu mátt-
laust til jarðar.
Allt þetta unga fólk hrópaöi:
tsland úr Nató og herinn burt.
Og það gerði ég lika. Svo hróp-
uðu allir: Geir i herinn og her-
inn úr landi. Og mætti það
eftir fara. Annars var nú
enn betra slagorðið i Straums-
vikurgöngu i fyrra. Þaö var
svona: Geir i herinn og herinn I
kerin og kerin úr landi!
Ó min gamla smáborgarasál!
Þetta áttiröu eftir.
Dagbjartur
þiÓÐVILJINN
fyrir 40 árum
Verkfall i Djúpuvik
Eins og getið var um hér á
dögunum, samdi Alþýðusam-
bandið við eigendur h.f. Djúpu-
vikur um kaup. Alþýðusam-
bandið samdi þetta bak við
verkalýðsfélagið og i forboði
þess,
1 gær hóf svo verkamanna-
félagið á Djúpuvik verkfall til
þess að knýja fram kröfur þær
er það hafði gert og Alþýðusam-
bandið hafði samið af þvi.
Dagsbrún hefir heitiö félaginu
fullum stuðningi sinum og
fyrirskipað þeim Dagsbrúnar-
mönnum, sem eru i Djúpuvik að
leggja þegar niður vinnu.
Þjóöviljinn 14. júni 1938
Umsækjandi dagsins er Gisli
Baldvinsson.kennari. Hér kem-
ur svo umsóknin:
„Að ganga i
Rauðahafið”
„Þeir (Kefiavikurgöngu-
menn) ganga á móti islenskri
atvinnuuppby ggingu, rétti
manna til að skapa sér betri
lifsviðurværi. Þeir spila á nótur
öfundar og óánægju og blása út
ef illa árar. Þeir telja fólkið i
landinu svo fávist að trúa þvi að
á þessu landi græði einungis fá-
mennar heildsalaklikur og þeir
þar að auki þiggi Júdasar-
peninga erlendis frá. Þeir segja
sig tala I nafni islenskrar alþýðu
sem reyndar er þjóðin sjálf og
telja hana svikna og arðrænda.
. . .Að visu gagnrýna þeir
framkvæmd sósalisma I Sovét-
rikjunum út frá sósialisma, en
það er álíka gáfulegt og þegar
lista maður gagnrýnir eigið
verk. Grimulaust stefna
kommúnistar þvi að gera island
að sósiajísku leppriki.
Það þýðir heldur ckki að laða
fleiri i göngu undir þvi yfirskyni
að þetta sé ekki ganga Alþýðu-
bandalagsins ( sem áður hét
Kommúnistaflokkur islands)
heldur ganga manna úr öllum
flokkum.
Alþýðubandalagið hefur lýst
þvi yfir að saman fari flokkpóli-
tisk og fagleg barátta. Þetta
verður kosningaganga Alþýðu-
bandalagsins. Ég get tekið
undir það að ekki eigi að selja
landið. En undir rauðum fána
geng ég ekki. Sú ganga endar i
Rauðahafinu.”
(Visir 9/6)
Alyktun: Umsóknin er
skelegg, hnitmiðuð, ótviræö og
skemmtilega orðuð. Hún hefur
alla höfuðkosti góörar umsókn-
ar, að segja hvað umsækjanda
býr i brjósti, og skipuleg fram-
setning þeirra hugsana. Niður-
staðan veröur þvi: Umsækjandi
telst fullgildur meðlimur Álku-
klúbbsins. Félagsskirteini er á
leiðinni.
Með baráttukveðjum,
Hannibal ö. Fannberg
formaður
Feil- ^
nótan
— Er þá inntak 15 ára áætl-
unarinnar ekki rétt?
— Áróðurslega séö hefði verið
skynsamlegra aö setja fram
áætlun um varanlega göngu-
stiga og góðbrautir fyrir hjól-
reiðamenn um allt land. Með til-
liti til þess að hestamennska á
sifellt meiri vinsældum að fagna
hefði máttbæta við reiðveganeti
um allt land úr varanlegu efni.
— Hvað hefði slik áætlun fram
yfir góðvegakerfi fyrir bila?
— Það liggur i augum uppi.
Fyrir sömu fjárhæö eöa lægri
fengjum við þrefalt stiganet
með varanlegu slitlagi hringinn
Stofnaður Stígaflokkur
— Þrefalt varanlegt stígakerfi um
land allt á stefnuskránni
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
lagt fram 15 ára áætlun um
varanlega vegagerð á landinu.
Hér er fariö inn á braut
sósialiskra stjórnarhátta, tekin
upp stórhuga áætlunargerð, og
horfiö frá aronskusjónarmiðum
þvi það eru tslendingar sjálfir
en ekki Bandarikjaher sem eiga
að borga brúsann. Komið hefur
fram samkvæmt áreiöanlegum
heimildum að fráfarandi
borgarstjóri I höfuðborginni sé
ekki allskostar ánægður með
þennan áætlunarbúskap i mal-
bikum. Feilan fór þvi á vettvang
og spurði hann álits.
— Nú er vi'sað til þess i 15 ára
áætlunninni að þetta sé eins
mikið átak og malbikunarher-
ferðin i Reykjavik á siöasta
áratug.
— Já, það er þetta sem ég felli
mig ekki við. Það er eins og viö
Sjálfstæöismenn i höfuðborginni
höfum ekki gert neitt átak á
þessum áratug. Það er mikill
misskilningur. Ég tel að það
hefði verið ráðlegra fyrir flokk-
inn aö taka sér fyrirmynd úr
borgarmálum i landsmálapóli-
tik sina sem fólki er enn I fersku
minni.
— Eins og hvað?
— Það sem ég á við er vita-
skuld hin stórhuga áætlun okkar
um göngustiga og hjólreiða-
brautir um höfuðborgina þvera
og endilanga. Þetta átak er
borgarbúum i fersku minni og
fólk um allt land dáist að
árangrinum.
\
á bvi aöP
i kringum landið. Eitt fyrir
hestamenn, annaö fyrir göngu-
menn og þriöja fyrir hjólreiða-
menn.
— En hvað um bilaeigendur?
Þeir eru stór og sterkur kjós-
endahópur. Þorri þjóðarinnar.
— Er ekki olian á þrotum ?
Eftir 15 ár ekur enginn á bilum.
Þá verða það þarfasti þjónninn,
tveir jafnfljótir og hjólatikurnar
sem blifa.
— En getum við kjósendur
treyst þvi að þessi áætlun verði
framkvæmd?
— Verkin tala. Hefurðu ekki
hjólað eöa gengið um höfuð-
borgina nýlega?
— En nú þegar Sjálfstæöis-
flokkurinn hefur tekiö skakkan
pól i hæðina i áætlunarbúskapn-
um. Hvað er til ráöa?
— Þaö hefur verið ákveðið aö
stofna nýjan flokk. Hann á aö
heita Stigaflokkurinn og höfuð-
markmið hans verður að koma
á þreföldu varanlegu stigakerfi
um land allt.
— Og hver á að borga brús-
ann?
Brúsann borgar Bandarikja-
her.
Með kveöju-Feilan.