Þjóðviljinn - 13.06.1978, Side 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. júnl 1978
AUGLÝSING
um aðalskoðun bifreiða 1
lögsagnarumdæmi Keflavíkur,
Njarðvíkur, Grindavíkur og
Gullbringusýslu
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriöjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriöjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriöjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriöjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriöjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og
verður skoðun framkvæmd þar á fyrr-
greindum dögum milli kl. 8:45—12 og
13:00-16.30. Á sama stað og tima fer
fram aðalskoðun annarra skráningar-
skyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftir-
farandi einnig við um umráðamenn
þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið
1978 séu greidd og lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld
þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki
framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til
gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð, hvar sem til hennar
næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem
hlut eiga að máli.
Það athugist, að engin aðalskoðun fer
fram i júlimánuði.
Bæjarfógetinn i Keflavík,
Njarðvik og Grindavik.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
BARNAVIHAFÉLAGID SUMARGJÖF
Bamavinafélagið
Sumargjöf
heldur aðalfund þriðjudaginn 20. júni kl.
17.30 að Hótels Esju, 2. hæð.
Stjórnin.
Einingarsamtök
kommúnista
auglýsa fund um alþingiskosningarnar i
Lindarbæ miðvikudagskvöld 14.' júni kl.
20.30.
Dagskrá m.a.:
Ávarp EIK (m-1), skemmtiefni, fjölda-
söngur.
EIK (m-1)
15. júni Ö-2926 — Ö-3000
16. júni Ö-3001 — Ö-3075
19. júni Ö-3076 — Ö-3150
20. júni 0-3151 — Ö-3225
21. júni Ö-3226 — Ö-3300
22. júni Ö-3301 — Ö-3375
23. júni Ö-3376 —Ö-3450
26. júni Ö-3451 — Ö-3523
27. júni Ö-3526 — Ö-3600
28. júni Ö-3601 — Ö-3675
29. júni Ö-3676 — Ö-3750
30. júni Ö-3751 — Ö-3825
14. ágúst Ö-3826 — Ö-3900
15. ágúst Ö-3901 —Ö-3975
16. ágúst Ö-3976 — Ö-4050
17. ágúst Ö-4051 — Ö-4125
18. ágúst Ö-4126 — Ö-4200
21. ágúst Ö-4201 — Ö-4275
22. ágúst Ö-4276 — Ö-4350
23. ágúst Ö-4351 — Ö-4425
24. ágúst Ö-4426 — Ö-4500
25. ágúst Ö-4501 — Ö-4575
28. ágúst Ö-4576 —Ö-4650
29. ágúst Ö-4651 — Ö-4725
30. ágúst Ö-4726 — Ö-4800
31. ágúst Ö-4801 — Ö-4875
1. sept. Ö-4876 — Ö-4950
4.sept. ö -4951 og þaryfir.
Þá er bæjar- og sveitar-
I stjórnarsláturtiöinni lokiö meö
I sigri vinstri flokkanna og þá
! sérstaklega Alþýöubandalags-
I ins. Heyrast nú viöa útburöar-
• væl og ramakvein. Hér I Vest-
| mannaeyjum vann Alþýöu-
Ibandaiagiö umtalsveröan sigur
og mjótt á mununum aö þaö
kæmi þremur fulltrúum aö og er
nú annar stærsti flokkurinn hér.
ihaldiö, þessi gamli draugur,
sem margur hugöi genginn fyrir
ætternisstapann, hélt slnum
mönnum, Framsóknarihaldiö
var lifseigara en haldiö var,
enda smalaö alla daga I sima og
rauöu bókinni svonefndu flagg-
Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi skrifar:
Vestmannaeyjar.
Að lokinni sláturtíð
Framsóknarflokkur, hér a.m.k.
bæri aldrei sitt barr framar.
Bókstafir flokkanna standa
óhreyföir i gluggum kosninga-
skrifstofanna, þvi þaö á eftir aö
veröa meiri sláturtið. Orrust-
unni milli fólksins og auövalds-
ins er ekki lokið. Sigur vinstri
flokkanna i bæjarstjórnarkosn-
ingunum sýnir ótvirætt að gjör-
bylting er að verða á hugsunar-
hætti fólksins. Spila þar kaup-
ránslögin illræmdu inní að
nokkru leyti. Einnig að fólk sér
gegnum blekkingavefinn, sér
hina óhugnanlegu mynd kerfið,
skrimslið óseðjandi. Það kærir
sig ekki um að óverðskuldaðir
kakkalakkar verði teknir i dýr-
lingatölu. Það vill menn með
andlit, ekki grimu. Það gildir
ekki þótt menn geri sig heiðar-
lega i framan svona fyrir kosn-
ingar, þó aö meistara
Þórbergi tækist það er þeir
félagar, Jónas rithöfundur
og alþingismaöur Arnason
voru kyrrsettir á Prest-
vlkurflugvelli, er þeir voru á
leið til friðarþings austan-
tjalds. Fólk kýs ekki lengur yfir
sig persónur, þaö kýs flokkinn,
stefnuna. Það vill nýrri og betri
heim, ferskara mannlif, betri
stjórn, afdráttarlaus svör við
spurningum sinum. Það vill
flokk með raunsæar hugsjónir,
heilbrigð viðhorf til menntunar,
lista, kjaramála og stjórnunar,
styttri vinnudag, félagshyggju,
þar sem enginn er öðrum meiri.
Það vill ekki þrjóta, sem æpa úr
ræðustólnum til áheyrenda:
Það ætti aö senda ykkur öll á
Klepp.Það vill ekki lyga-merði,
sem reyna að fita sig á áróðri
um rauðan kennslubækling. Það
vill ekki oliukónga né skrýtlu-
höfunda. Það vill bandalag, fé-
lagshyggju, flokk, sem ber hag
launþega, fatlaðra og öryrkja
fyrir brjósti.
Magnús Jóhannssoi
frá Hafnarnesi
Skólaslit á Hvanneyri
■ aö framan I kjósendur, en ég
I kem aö henni siðar i þcssu
I rabbi. Kratarnir misstu mann
■ og grét þaö enginn.
Oftast vill það veröa þannig,
■ aö vinstri flokkarnir reiti lagö-
I ana hvor af öðrum, og er það
" höfuðsök Alþýöuflokksins, sem
■ ekki er nógu einarður i stefnu
J sinni, felur sig undir fána
k jafnaöarmanna og rekur sinn
I áróður með leiðindaskætingi á
“ hendur Alþýðubandalaginu. Nú
| hefur hann goldiðþess hér og er
■ Magnús H. Magnússon ekki
I 'lengur dýrlingur i augum fólks-
■ ins.
| Nú er stjórnarmyndunin eftir
J og þar sem Framsókn hefur
■ komist i oddaaðstöðu, getur
■ hugmyndað meiri hluta með
í ihaldinu og væri vis til þess aö
| svikjast aftan að láglaunafólk-
■ inu, enda áður gengið i eina
| sæng meö þvi, (fhaldinu), en
■ haft litinn sóma af. Allir lands-
■ menn vita þaö, að Framsóknar-
J flokkurinn er eins og hólkur, op-
■ inn til beggja enda, til þess að
■ geta veitt tækifærunum inn-
í göngu, burt séð hvaðan þau
1 koma. Sigurgeir Kristjánsson er
■ að visu ágætis maður. En hann
| er með þvi leiöindamarkinu
■ brenndur að mega ekki sjá
| rautt, verður þá eins og naut i
2 moldarflagi, eins og sýndi sig
■ með bókarkornið með rauða kil-
■ inum, i Gagnfræðaskólanum,
Z sem hann hugðist slá sér upp á
1 með áburöi á Ragnar óskars-
■ son, annan fulltrúa Alþýöu-
| bandalagsins hér, að hann
■ kenndi kúbanska pólitík i
■ skólanum, sem er ekki annað en
2 helber ósannindi. Bókin er
■ sauömeinlaus kennslubók og
■ heitir Málæfingar. Sigurgeir
í Kristjánsson er ekki skynsamur
| maður. Hann ætti að nota sinar
■ tæplega meðal gáfur á annan
1 hátt en að vega að vinstri mönn-
■ um, með lýgina að vopni. Hann
■ sækir ekki gull i greipar þeirra.
2 Ég þekki Ragnar Óskarsson
■ mjög vel. Hann er drengur góð-
■ ur, trúr sinni stefnu og störfum,
2 en hann er ákveðinn, skynsam-
I ur og fastur fyrir. Hann mun
■ ekki bera lýgina fyrir sig.
I Svein Tómasson þarf vart að
■ nefna, annálaður sæmdarmaö-
| ur.
■ Þaðvargrátlegtaðkoma ekki
| Jóhönnu Friðriksdóttur aö. Hún
Z er mikil baráttukona fyrir bætt-
■ um kjörum verkakvenna.
Ég vil skila nokkrum kveöjum
■ til tækifærissinnans Siguröar
I Jónssonar. Hann ætti að vera
J kunnugri geðveikrahæium en
| hann er, sjá það lif, sem þar
■ hrærist, sjá hvað hinir sjúku
I hafa gert. Ég veit að hvorki ég
1 né hann gætu gert slika hluti,
■ slik listaverk, og eigum við þó
2 aö teljast heilbrigðir á geðs-
m munum. Margur hélt, þar á
1 meðal ég, Sigurður góður, að þú
2 værir að snúast til vinstri, eftir
| greinar þínar I bæjarblöðunum
■ hér, en i eldhúsdagsræðunni,
I þinni kastaði úlfurinn sauðar-
„ gærunni og sýndi sitt rétta and-
■ lit. Ekki meira um það.
Nú biður fólk eftir stjórnar-
_ mynduninni og spyr: Hver
I verður bæjarstjóri? Skriöur
■ Sigurgeir undir ihaldsfiðuna?
| Það er stóra spurningin. Ef
■ hann gerir það, er hann valdur
I að mikilli ógæfu, svo mikilii, að
Sunnudaginn 12. mai s.l. var
Bændaskóianum á Hvanneyri
slitiö i 88. smn. Viöstaddir þá at-
höfn voru nemendur og vanda-
menn þeirra, kennarar og
heimamenn á Hvanneyri.
Að þessu sinni brautskráöust
59 búfræöingar frá skólanum, en
12 náðu ekki prófi.
I skólaslitaræöu sinni rakti
Magnús B. Jónsson, skólastjóri,
helstu þætti skólastarfsins s.l.
vetur og árangur þess. Kvað
hann árangur þessa nemenda-
hóps, mældan I tölum á próf-
blaöi, með lakasta móti.
Þessi staðreynd vekur spurn-
ingar um, hvar orsakanna sé að
leita. 1 þeim efnum ber skólan-
um að lita i eiginn barm, ekki
siður en nemendanna.
Hæstu einkunn á búfræöiprófi
hlaut Asthildur Olafsdóttir frá
Gerði I Hörgárdal. Hlaut hún
fyrstu ágætiseinkunn, 9,7, sem
er önnur hæsta einkunn, sem
hefur verið viö skólann til þessa.
I viðurkenningarskyni fyrir
frábæran námsárangur voru
Alfhildi veitt bókaverölaun frá
Bændaskólanum á Hvanneyri
og Búnaðarfélagi tslands.
Við athöfnina fluttu ennfrem-
ur ávörp þeir Halldór Pálsson,
búnaöarmálastjóri, og séra
Ólafur Jens Sigurösson, sóknar-
prestur.
Að lokum mælti skólastjóri
nokkur orð til nemenda og bað
þeim velfarnaðar. Þvi næst
bauð hann viðstöddum til kaffi-
drykkju I boði Bændaskólans.
(Heimild: Rööull).
—mhg |
Kosningaannríki j
Þjóðviljans er þotið lið,
þeir hafa margt að sýsla.
Einar Karl er ekki við
og ekki Magnús Gísla.
Upp þeir finna ótal brögð
íhald til að hrella.
Áhersla skal á það lögð |
illa stjórn að fella.
T.Þ. |
Þegar undirritaður ætlaði að ná tali af ritstjórn eða
fulltrúum blaðsins þann 1. júni, en enginn þeirra var
til staðar.
Umsjón: Magnús H. Gíslason