Þjóðviljinn - 13.06.1978, Síða 18

Þjóðviljinn - 13.06.1978, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 13. júní 1978 Kosningaskrifstofa i Garðabæ Kosningaskrifstofan Goöatúni 14, sími 4 22 02,er opin alla daga frá kl. 5 til 7 eftir hádegi. Lítiö viö og fáiö ykkur kaffi. Allir velkomnir. — Kosningastjórn. Suðurland Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Suöurlandi er i Þóristúni 1, Selfossi. Skrifstofan er opin frá 10 árdegis til 22 siödegis. Siminn er 1906. Litiö viö eöa hringiö, Alþýðubandalagiö. Suðurnes — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofan Hafnargötu 49 er opin alla daga frá kl. 13 til 19 og 20 til 22. Simi 30 40. Norðurland eystra Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins i Noröurlandskjördæmi eystra er í Eiösvallagötu 18, Akureyri, og er opin frá kl. 10—22, simi: 21704. Kosningastjóri er Angantýr Einarsson. — A öörum stööum i kjördæm- inu eru umboösmenn og skrifstofur sem hér segir: ólafsfjörður: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, simi: 62297. Dalvfk: óttar Proppé, heimavist Gagnfræöaskólans, simi: 61384. Hrisey: Guöjón Björnsson, Sólvallagötu 3, simi: 61739. Húsavik: Kosningaskrifstofan Snælandi, simi: 41453. Starfsmaöur er Benedikt Siguröarson. Utan skrifstofutima: Kristján Pálsson, Uppsalavegi 21, simi: 41139. Mývatnssveit: Siguröur Rúnar Ragnarsson, Helluhrauni 14, simi: 44136. Raufarhöfn: Þorsteinn Hallsson, Asgötu 16, simi: 51243. Þórshöfn: Henry Már Asgrlmsson, Lækjarvegi 7, simi: 81217. Suðurnes — G-listahátið G-listahátiö verður haldin I samkomuhúsinu i Garðinum föstudaginn 16. júni. Fjölbreytt skemmtiatriöi og dans. Húsiö veröur opnaö kl. 8. Aögöngumiöar fást á skrifstofunni aö Hafnargötu 49, Keflavik. —Fé- Iagar, fjölmennið. Kosningaskrifstofa á Siglufirði Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Siglufiröi aö Suöurgötu 10 er opin frá 2 til 7. Siminn er 7 12 94. Hafiö samband viö skrifstofuna. Kosningaskrifstofan i Hafnarfirði Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins i Hafnarfiröi er aö Strandgötu 41. Skrifstofan er opin daglega frá 5 tii 7 eftir hádegi. Siminn er 5 45 10. G-listahátið í Kópavogi Félagarog aörir stuöningsmenn G-listans. Alþýöubandalagiö i Kópa- vogi efnir til skemmtikvölds I Þinghóli fimmtudaginn 15. júli kl. 20.30. Söngur,leikþáttur,ávarp,ljóöalestur.Dans til kl. l.Sjá nánar i auglýs- ingu á morgun. Kosningaskrifstofa G-Iistans í vesturbænum Opið frá klukkan 18:00—22:00 aö Brekkustig 1. Alþýðubandalagið i Reykjavik. — Fulltrúaráðs- fundur. Fyrsti fundur nýkjörins fulltrúaráös Alþýöubandalagsins I Reykjavik veröur haldinn mánudaginn 12. júni n.k. og hefst hann kl. 20.30 á Hótel Sögu (hliðarsal viö Súlnasalinn). Dagskrá: 1. Borgarmál. 2. Onnur mál. — Stjórnin. Kosningamiðstöðin Grensásvegi 16. Nú er starfiö hafiö á nýjan leik I kosningamiöstööinni á Grensásveg- inum. Þar er opiö frá kl. 9 á morgnana til miönættis. Litiö viö og leggið hönd á plóginn. Slmarnir eru 83281 og 83368. Alþýðubandalagið I Reykjavik. Viðtalstimar borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Alþýöubandalagsins I Reykjavik hafa viötalstima kl. 17—18 aö Grettisgötu 3, þriöjudaga, miövikudaga og föstudaga. Siminn er 17500._____________________________________________ Utanfundaratkvæðagreiðsla. Skrifstofa Alþýöubandalagsins, Grettisgötu 3, veitir upplýsingar og aðstoö viö utankjörfundarkosningu um allt land og erlendis. Slminn er 1 75 00. Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Hvammstanga er á Hvammstangabraut 23. Slminn er 1402. Opið er á laugardögum og sunnudögum frá kl. 16 til 19. Aöra daga frá 20 til 22. Kosningahappdrættið Hægt er aö gera skil I kosningahappdrætti Alþýöubandalagsins I skrif- stofunni aö Grettisgötu 3 i dag frá kl. 9 til 19, laugardag og sunnudag kl. 13-19. Slmi 1 75 00. Einnig er hægt aö gera skil á heimsendum miöum I kosningamiöstöö- inni aö Grensásvegi 16 i dag frá 9 til 22, laugardag og sunnudag kl.. 13- 19. Slmar 8 32 81 og8 33 68. Sjálfboðaliðar! Nú þurfum viö á sjálfboöaliöum aö halda allan liðlangan daginn viö eitt og annað, unga sem gamla. Kosningamiöstööin Grensásvegi 16. Simar 83368 og 83281. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla. Skrifstofa Alþýöubandalagsins, Grettisgötu 3, veitir upplýsingar og aöstoö viö utankjörfundarkosningu um allt land og erlendis. Siminn er 1 75 00. Flokksmenn eru eindregiö hvattir til aö gefa skrifstofunni upplýsingar um þá kjósendur sem eru fjarverandi eöa veröa þaö á kjördag. Þeir sem ekki veröa heima á kjördag eru hvattir til aö kjósa sem fyrst. Leiö- beining: Skrifa þarf listabókstafinn skýrt og greinilega: G. Athugasemd Framhald af 13 siöu úrslitunum til Radioavisen viö Danmarks Radioogoröum Birgis tsleifs i útvarpsviötali yfir úrslit- unum upp á 1,30 min. Siðasta skeytið meö vangavelt- um yfir tapi stjórnarflokkanna fer kl: 06,20. Tekiö skal fram aö klukkan á Noröurlöndum er 1 klst. á undan isl. tíma, fyrir utan Finnland, en þar er mismunurinn 2 klst. Vegna verkfalls „Free- lance-dagskrárgerðarmanna ”, en þeim félagsskap tilheyrir und- irritaöur, fóru engar útvarps eöa sjónvarpsfréttir til Finnlands, sem gerst hefði aö öðrum kosti. Sennilega hafa kvöldblöö Norð- urlanda hagnýtt sér þessi skeyti að einhverju leyti, en dagblöð þriðjudaginn 30. júni hafa senni- lega leitt máliö hjá sér að miklu leyti, á sama hátt og „Information”. Vegna fréttaflutnings kvöld- blaöa* útvarps og sjónvarps á mánudeginum, og fréttalega séð alveg rökrétt, er fréttin orðin of „gömul” á þriðjudagsmorguninn. Endanleg úrslit kosninganna eru svo send á þriöjudagsmorg- uninn eftir endurtalninguna i Reykjavik. Um það atriði, hvort Alþýöu- bandalagiö skuli kallaö kommún- istiskt eða ekki ræði ég ekki frek- ar, enda má um slik mál deild endalaust. Gert hefur verið nokkurskonar „pólitiskt landabréf” til þess að gefa lesendum og útvarps- hlustendum einhverja möguleika á að átta sig, út frá slnu eigin flokkakerfi. Alþýöubandalagið hefur sam- vinnu og samráö við kommúnistaflokka á Norðurlönd- um innan Norðurlandaráös, Sjálfstæðisflokkurinn hefur sam- vinnuvið flokka, sem kallaöir eru „konservativ” á Norðurlöndum, og þvi nefndur „konservativ” I minum fréttaskeytum. A sömu forsendum er Fram- sóknarflokkurinn kallaöur miö- flokkur. Ef menn eru enn hörundssárir fyrir einhverjum „uppnefnum” á fullorðinsaldri, þá er það þeirra mál, en ekki mitt, enda langt um liöiö frá oröum Jóhannesar úr Kötlum : „Það er okkar heiöurs- nafn”. Borgþór S. Kjærnested fréttastjóri. Bréf þetta er skrifað i fram- haldi af athugasemd í þættinum Klippt og skoriöum fréttaflutning af borgarstjórnakosningunum i Noröurlandablööunum. Þar var látiö að því liggja, aö kannski hefði fréttaritari RB sofið á verö- inum — nú kemur á daginn aö svo var ekki og er þaö vel. Þá er eftir hin tilgátan sem nefnd var : und- arlega er skærum danskra rit- stjóra beitt á allsæmilega Norð- urlandafrétt. Um hiö pólitiska landabréf er ég ekki sammála Borgþór Kjærnested. Þaö er ansi hæpin forsenda fyrir þvi aö kalla flokk kommúniskan einsog hann kallar Alþ.bandalagið i frétt sinni, aö hann sé til vinstri viö sósial- demókrata — jafnvel þótt lulltrú- ar hinna óliku fiokka vinstri- sósialista hittist til skrafs á Norð- urlandaráösfundum. 1 löndum eins og Danmörku og Noregi er þaösérstaklega villandi aö brúka slika lýsingu. Hér er ekki um „uppnefni” að ræöa, hér er blátt áfram spurt um staöreynd- ir. AB. , Er sjonvarpið bilað?. Skjárinn Sjónvarpsverksí®2» Bergstaðasínaíi 38 simi 2-1940 I.KIKFf-.lAC RKYKIAVlKlJR Leikfélag Akureyrar sýnir i Iönó: HUNANGSILMUR eftir Shelagh Delaney I kvöld kl. 20.30 Miövikudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 GALDRALAND eftir Baldur Georgs Miövikudag kl. 17 Miðasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620 BLESSAÐ BARNALAN 1 Austurbæjarbfói ALLRA SIDASTA SÝNING Miðvikudag kl. 21.30 Miöasala i Austurbæjarbiói Kl. 16-21. Simi 1-13-84. #ÞJÓflLE|KHÚSIfl Listahátíð SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS eftir Jökul Jakobsson Forsýning I kvöld kl. 20. Upp- selt 2. og siðari forsýning Miövikudag kl. 20 Uppselt LAUGARDAGUR, SUNNU- DAGUR, MANUDAGUR fimmtudag kl. 20SÍÖasta sinn KATA EKKJAN föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Þrjár sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Sendiherra / Albaníu á Islandi, BASHIM DINO, sem staddur er hér á landi til að afhenda trúnaðarbréf sitt, mun flytja fyrirlestur um Albaniu og svara fyrirspurnum i prentarafélagshúsinu Hverfisgötu 21 kl. 20.30 i kvöld. — Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Menningartengsl Albaniu og tslánds. Tllboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, pick-up bifreið með 4ra hjóla drifi og ennfremur nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi9, þriðjudaginn 13. júni kl. 12- 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna Faöir okkar og tengdafaöir Guðmundur Kr. Sveinsson rafvirkjameistari er látinn. Jaröarförin hefur fariö fram. Ingvar Guömundsson Kirsten Frederikssen Erla Guömundsdóttir Svavar Hauksson Kristrún Guömundsdóttir Jóhannes Arason j Bjarni Þór Guðmundsson Matthildur Skúladóttir Útför móöur okkar Sigrúnar tsaksdóttur Skeiöarvogi 29 fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 14. júni kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hennar eru beönir aö láta llknar- stofnanir njóta þess. Isak J. Ólafsson Nanna ólafsdóttir Ragna ólafsdóttir Kristin ólafsdóttir Helga ólafsdóttir óskar Ólafsson Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför móftur okkar tengdamóöur og ömmu, Mariu Tómasdóttur Skeiöarvogi 63. Alfheiöur óladóttir Kolbeinn Kristófersson Bolli ólason Kristln Guöjohnsen Gunnar Ólason Guörún Sverrisdóttir Ingibjörg óiadóttir og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.