Þjóðviljinn - 23.06.1978, Side 4

Þjóðviljinn - 23.06.1978, Side 4
, 4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. júní 1978 DIOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Berg- mann Ritstjórar: Kjartan Ölafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Ein- ar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaöi: Árni Bergmann. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson Ritstjórn, afgreiösla auglýs- ingar: Siöumúla 6, Simi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Eina tryggingin gegn kaupráni Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins lýsti því yfir í sjónvarpsumræðunum í fyrrakvöld, að flokk- urinn mundi beita sér fyrir afnámi kaupránslaganna. Því sterkara sem Alþýðubandalagið verður, því einfald- ara og sjálfsagðara verður það að stia ræningjum kaup- máttarins frá áhrifum á stjórn landsins. En hættur blasa við. Magt í ummælum Benedikts Gröndals benda til þess að hinn gamli flokkur hans, Al- þýðuf lokkurinn, byggi hús sitt enn á grunni hentistefnu og íhaldssamvinnu. Til þessa vísaði Lúðvík þegar hann sagði: ,,Hvað verður um flokk sem ef list nú á óánægðu í- haldsfylgi?" I viðtali við Þjóðviljann í gær bendir Eðvarð Sigurðs- son í Dagsbrún á sporin sem hræða: „Alþýðuf lokkurinn var í viðreisnarstjórn með íhaldinu í 12 ár, og aldrei hef- ur verkalýðshreyfingin oftar verið beitt þvingunarlög- um og gerðardómslögum... þessum ósköpum linnti ekki, fyrr en kjósendur skáru þinglið Alþýðuflokksins niður um helming." —h. Hvorki loftkastala- smíðar né sandkassaleikir Þeir Kristján Bersi Ölafsson skólameistari og Vé- steinn Ólason fyrrverandi formaður miðnefndar her- stöðvaandstæðinga eru hnútum kunnugir í Samtökum frjálslyndra og vinstri manna, en einmitt af því að þeir eru einlægir og raunsæir vinstri menn en ekki loftkastala- smiðir, hafa þeir nú komið til liðs við Alþýðubandalagið. Kristján Bersi, kominn úr innsta hring Alþýðuf lokksins, hrökklaðist þaðan út vegna þess að f lokkurinn hafði los- að sig við alla vinstri hyggju. Vésteinn var einn af þeim Samtakamönnum sem ekki vildi gera neinn málefnaá- greining við Alþýðubandalagið, en taldi ómaksins vert að reyna pólitískt hlutverk Samtakanna til þrautar. Sú tilraun er ekki lengur dagskrármál hjá þjóðinni. Á svipaðan hátt og enn eru til vinstri sinnar innan Samtakanna sem skemmta skrattanum með loftkastala- byggingum, eru aðrir í innhverfri íhugun í sandkössum lítilla hópa sem telja sig f jalla um pólitík á ysta vinstri væng. í smáhópunum ganga menn fram í þeirri dul að unnt sé að komast hjá öllum málamiðlunum,en samt að hafa áhrif. Eina leiðin fyrir þetta fræðilega sinnaða fólk er að ganga til liðs við Alþýðubandalagið og reyna kenn- ingar sínar í átökum við veruleikann þar. Áheyrn fá málsvarar fræðanna hvergi annars staðar en einmitt meðal Alþýðubandalagsmanna, og þar er þeim opinn vettvangur til umræðu. —h. 52 atkvœði Hvert eitt atkvæði er lóð á vogarskálum stjórnmál- anna, vinstri — hægri. Þessi staðreynd kom skýrt fram við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor, þeg- ar atkvæði 52 kjósenda skáru úr um það, hvort meirihluti íhaldsins stæði eða félli. Hefði G-listinn fengið 52 at- kvæðum færra — en allir aðrir listar óbreytta tölu — væri íhaldið enn við völd í Reykjavik. Látum nú ekki síðasta atkvæðið vanta í þingkosning- unum. Munum það í starf inu fram að helgi — og á kjör- dag. A móti hernum Kratasveifla og sveigja Hvaö veröur um Alþýöuflokk sem eykur fylgi sitt meö óánægöu ihaldsfylgi? spuröi Lúövik Jósepsson i hringborös- umræöu flokksforingja i sjón- varpinu i fyrrakvöld. Ekki er aö ósekju spurt. I Visiskönnuninni umtöluöu kom m.a. fram aö 39.6% væntanlegra kjósenda Alþýöuflokksins vilja aö hann taki þátt i stjórn meö Sjálf- stæöisflokknum, nýrri viöreisnarst jórn, eöa bætist sem þriöja hjól undir vagninn i núverandi samstjórn Sjálf- stæöisflokks og Framsóknar- flokks. Þetta kemur mjög heim og saman viö þá tölu aö 40% af þeim kjósendum sem ætla aö kjósa Alþýöuflokkinn hafi kosiö aöraflokka áöur, líklega flestir Sjálfstæöisflokkinn. Þr játiu og sjö prósent Alþýöu- flokksmanna vilja hins vegar einhverskonar vinstri stjórn meö þátttöku verkalýösflokk- anna beggja. Hvaö veröur nú ofaná hjá hin- um gamla grunni Alþýöuflokks- ins, ráðamönnum viðreisnarár- anna, og nýju andlitunum, þeg- ar afstöðu þarf aö taka eítir kosningar? Verður þá tekið tillit til verkalýðssinnanna i flokkn- um eöa hins nýja óvænta óánægjufylgis, sem sveigja vill Alþýöuflokkinn til nýs sam- starfs við Sjálfstæðisflokkinn? Kratar i kross ihermálinu Þetta kunna Alþýöuflokks- mönnum aö þykja ófyrirleitnar spurningar. Þær eru þó hreint ekkert óeölilegar miöaö viö þaö aö frambjóöendur flokksins tala ýmist út eöa suöur I flestum málum. Þaö er ekki furöa þótt Sjálf- Hækkum vexti Lækkumvexti Meö hernum stæöisflokkurinn sé undrandi á Alþýöuflokknum f hermálinu. Fulltrúar hans i 1. mai nefnd skrifa undir áskorun um aö her- inn fari burt og Island gangi úr NATÓ. Samband ungra jafn- aöarmanna er gegn her i landi og NATÓ. Gunnlaugur Stefáns- son, frambjóöandi flokksins i Reykjaneskjördæmi, er á móti her, en bróöir hans, Finnur Torfi Stefánsson, frambjóðandi Alþýöuflokksins i Noröurlands- kjördæmi vestra,lýsir stuöningi sinum viö hersetuna og veruna i NATÓ. Undir ávarp til Islend- inga gegn her i landiog öörum ógnum sem steöja aö sjálfstæöi landsins, skrifa nokkrir valin- kunnir Alþýöuflokksmenn. í sjónvarpi lýsir svo Benedikt Gröndal yfir þvi, aö Alþýöu- flokkurinn telji nauösyn á aö Bandar ik jaher veröi hér enn um langa hriö og aö NATÓ-aöild sé nauösyn. Hvar er eiginlega botninn i Alþýöuflokknum i hermálinu? Vextir hækkaðir og lækkaðir samtimis? Fleiri dæmi mætti taka um ósamhljóma málflutning krata. Talar ÁkiVilmundur Gylfason I sifellu um aö vextir þurfi aö vera haérri en veröbólgustigið svo aö helvitis braskaralýöur- inn hætti að vaöa bankaforina upp I hné til aö krækja sér I fé til veröbólgufjárfestingar? A sama tima skrifar Arni Gunnarsson, ritstjóri Alþýðu- blaösins, um nauðsyn þess að letta vaxtaokrinu af fyrirtækj- um landsins. Hann vill láta lækka vextina. Hvar er botninn i Alþýðu- flokknum i vaxtamálum? Sigurdansinn á gamla grunninum? Þannig mætti lengi telja dæmin um ósamræmiö i máflutningi kratanna. Þaö er ljóst aö siödegisblööin Dagblaö- iö og Visir hafa um langt skeiö haft nokkra krataslagsiöu og ýtt undir vinsældasókn nýju and- litanna. Slikt má reyndar sama segja um Morgunblaöiö, enda þótt úrslit skoöanakannananna séu slik aö þeim i Aöalstrætinu þyki nóg um fylgisfærsluna til AJþýöuflokksins. íhaldiö sér sér hag af þvi aö versla á fylgi viö Alþýöuflokk- inn, þvi hann hefur reynst þvi notadrjúgur á árum áöur. Hver veit hvar Alþýöuflokkurinn dansar eftir kosningar? 1 Sjálf- stæðisflokknum gera menn sér aö minnsta kosti talsveröar vonir um aö sigurdans kratanna veröi stiginn á gamla viöreisnargrunninum. Stöðvið vitfirringuna! „Þessa vitfirringu veröur aö stööva”, segir Guömundur G. Þórarinsson, 2. maöur B-listans i Reykjavik, i tilefni af dylgjum Vilmundar Gylfa- sonar I Visi sl. þriöjudag, þar sem hann bendlar Guðmund við Guöbjartsmáliö svokallaöa. ,.Þessa vitfirringu veröur að stööva. NU veröur Vilmundur aö standa fyrir máli sinu. Hann : 1 I ■ I I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ B ■ I ■ S ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Meö sömu stefnu og Sjálfstæðis- flokkurinn. sleppur ekki meö þaö aö gera mig aö sakborningi i þessu Guðbjartsmáli. Einfaldlega hingaðog svo nákvæmlega ekki lengra. Þetta mál skulum viö taka I botn Vilmundur Gy Ifason, þótt viö veröum aö fara I gegn- um allt dómstólakerfiö. Nú er nóg komið og hér á Vil- mundur viö fullkomiö ofurefli aö etja. Ég hef bæöi réttinn og sannleikann min megin, en Viimundur stendur einn meö sitt spillta og sýkta hugarfar hins vegar.” Hvað varð um baunamálsóknina? Þetta geta menn kallaö huggulegheit I mannlegum samskiptum. En af þessu tilefni rifjast upp fyrir okkur saga úr siöustu kosningum. Höfuöpáfi VL-inga, Þorsteinn Sæmunds- son, stjarnfræöingur, sat þá i Rannsóknarráöi ásamt formanni þess Steingrimi Hermannssyni. Af alkunnri skarpskyggni sinni og sam- viskusemi þóttist stjarn- fræöingurinn sjá á reikningum ráösins aö Steingrimur heföi skráö grænar baunir til heimiiishalds sins og bensin á einkabil sinn á reikning Rannsóknarráös. Engum fannst þetta mikiö meö grænu baunirn- ar þvi menn vissu aö Steingrim- ur stóö i dýrri húgbyggingu i Arnarnesinu. Ritari Framsóknarflokksins vildi þó ekki una þessum áburði og hót- aöi stjarnfræöingnum meö málsókn aö loknum kosningum Gleymist allt eftirkosningar? 1' Siöan eru liöin fjögur ár og ekki hefur Steingrimur sótt Þorstein til saka fyrir meiöyröi. Þorsteinn hefur heldur ekkert rætt frekar um grænar baunir né bensin á bil Steingrims, enda mjög upptekinn viö aö fá dómstólana til aö dæma blaöamenn Þjóöviljans og ýmsa góöa rithöfunda Itugthús. Svona getur nú siðferöisvit- und manna þroskast og batnaö þegar frá liöur. Og þvi er spurningin hvort þaö hendi ekki Guðmund Hvenær ætlar Hætturaötala Steingrlmur um grænar aö stefna út af baunir grænu ogbensin. baununum? Þórarinsson aö gleyma aö stefna Vimma eftir kosningar og Vimma aö gleyma „glæp- um” Framsóknarmanna þegar hann sest viö hlið þeirra á þingi? —ekh. ■ I 91 I ■ I I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.