Þjóðviljinn - 23.06.1978, Síða 7
Föstudagur 23. júní 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Viö „barnalegu hugsjónamennirnir” vonuðum aö
nefndir borgarinnar yröu stokkaðar upp, sumar
lagðar af, nýjar settar á laggir, - breytt um
starfshætti i kerfinu. Var þetta allt byltingaróþreyja?
Oskar
Guómundsson
Borgartálsýn og
verklýðsveruleiki
Sósialistar svifu frekar en
gengu um götur rauðrar Reykj-
avikur að afloknum kosningum
Draumurinn var oröinn að
veruleika, ihaldið fallið.
Hvarvetna þar sem sósialist-
ar komu saman i hóp var um-
ræðuefniö: hvað ber að gera nú?
Hvar skal byrja og hvar skal
enda i umsköpun borgarinnar.
Þessar umræður komust
furðu fljótt niður á hrimkalda
jörðina. Viö ráðum ekki borg-
inni einir, sögðu menn, okkar
timi kemur siðar. Og einsog af
gömlum vana segja þeir nú:
„Barnaleg óþreyja hugsjóna-
mannsins má ekki hefta leið
sósialismans i Reykjavik.”
Svona alvörugefið tal þykir nú
um stundir eitt ábyrgt gagnvart
hugsjóninni i minum flokki.
Margur barnalegur hugsjóna-
maðurinn hafði látið sér detta i
hug að ýmislegt væri ofar á
blaði I samningum við Fram-
sóknarflokkinn og Alþýðuflokk-
inn um stjórn borgarinnar held-
ur en fulltrúaniðurröðun i
nefndir. M.a.s. vonaði maður aö
þessar nefndir yrðu stokkaðar
upp Sumar lagðar niður. nýjar
settar á laggirnar, nýir starfs-
hættir teknir i gagniö. Þá var og
hald ýmissa, að stjórnkerfinu
sjálfu yrði breytt strax að ein-
hverju leytit að valdamestu
mönnum yrði’sagtupp o.s.frv.A
þessu öllu er tæpt i stefnuskrá
Alþýðubandalagsins um borg-
armál. En við skulum ekki láta
barnalega byltingaróþreyju
villa okkur sýn — þetta breytist
allt á næsta fjárhagsári borgar-
innar?
Alþýöubandalagið i Reykja-
vik er i mörgu næsta vel undir-
búiö til að taka borgarmálefni
réttum tökum. Félagiö hefur
undir forystu borgarfulltrúanna
unnið af atorku i borgarmálum.
Og þaö sem betra er, það er til-
tölulega fjölmennur hópur sem
hefur unnið i þessum málum.
Borgarmálaráð félagsins þarf
nú umfram allt að starfa opið, —
þannig að sem flestir félagar
geti orðið virkir i starfinu og
unnið að stefnumótun i borgar-
málum.
En sæmilega smurðir innviðir
flokks eru litils virði komi ekki
meira til. Ef umtalsverður ár-
angur á að nást i borgarmálum
á vegum Alþýðubandalagsins
verður virk verkalýðshreyfing
að slá á sömu pólitisku strengi.
Þau félagslegu framtiðarverk-
efni sem liggja fyrir: stjórnun
verkafólks á fyrirtækjum borg-
arinnar, rekstur leiguibúða i
stórum stil og myndun hverfa-
stjórna, krefjast pólitisks
þroska og þátttöku verkalýðs-
hreyfingarinnar. Að þessu hlýt-
ur vinstri borgarstjórn og
verkalýðshreyfing að keppa.
Þessi verkefni verða ekki af
hendi leyst nema virk verka-
lýðshreyfing láti til sin taka.
Þetta á við um allt lif og starf
okkar breiðfylkingar — Al-
þýðubandalagsins. Og þegar
ég og aðrir „barnalegir hug-
sjónamenn” tala um virka
verkalýðshreyfingu, þá eigum
við ekki við verkalýðsforystu. A
milli faglegrar baráttu og póli-
tiskrar verkalýðshreyfingar og
Alþýðubandalags þurfa að vera
stöðugar vixlverkanir og sam-
runi. Pólitiskt lif Alþýðubanda-
lagsins á að vera endurhljómun
faglegrar baráttu verkalýðsins.
Og öfugt.
Fyrir verkalýðshreyfingunni
liggja nú mikil verkefni og stór.
Þátttaka i stefnumótun og
stjórn borgarinnar: hörð yfir-
standandi kjarabarátta og ör-
lagarikar ákvarðanir að aflokn-
um kosningum. Frumforsenda
þess að Alþýöubandalaginu
farnist vel i náinni framtið i
borgarmálum og landsmálum,
er aö virk verkalýðshreyfing
heyi baráttu i takt viö það.
Margt þarf að breytast innan
verkalýðshreyfingarinnar til að
svo geti orðið. Lágmarksatriði
er þó að haldnir séu sem oftast
fundir i verkalýðsfélögum
þannig að félögunum gefist
kostur á að heyra öðru hvoru
hljóðið i foringjum sinum og
viðra sin viðhorf við þá. Þegar
hörð kjarabarátta með fjöl-
breyttum aðgerðum stendur
yfir, eru almennir félagsfundir
auðvitað sjálfsagðir. Verka-
lýðsfélag sem heldur ekki fundi
er óvirkt verkalýðsfélag.
Hætt er við að verkalýðs-
hreyfingin hafi i þessu efni
brugðist sjálfri sér. Hún og
flokkur hennar mega ekki
veröa skrífræðinu að bráð. Til
að forða þvi, þarf hún og hennar
flokkur að iðka sjálfsgagnrýni
gera tilraunir um nýja starfs-
hætti, og fnamar öðru opna starf
semi sina. í þeim tilgangi að
leyfa nýjum hugmyndum að
njóta sin, virkja þannig hinn
„almenna mann” til starfs og
stefnumótunar.
Óskar Guömundsson.
Úr þingmálasyrpu Alþýðubandalagsins
Félagsleg sjónarmið
í húsnæðismálum
Stefán
Jónsson.
Jónas
Arnason.
Vilborg
Harðardóttir.
Geir
Gunnarsson.
Aðalmarkmið Alþýðubanda-
lagsins i húsnæöismálum eru þau,
að ibúðabyggingar séu sem hag-
kvæmastar, aðstoð samfélagsins
og samhjálpar sem mest. Með
þetta að leiöarljósi lögðu þau
Helgi Seljan og Vilborg Harðar-
dóttir fram tillögu um húsnæðis-
mál, þar sem lögð var áhersla á
að eftirfarandi atriði komist i
framkvæmd við endurskipulagn-
ingu á lögum um Húsnæðismála-
stofnun rikisins:
Byggi-ngar verkamannabú-
staða verði stórlega auknar, svo
og byggingar leiguibúða.
Lán frá rlkinu nemi allt af 60%
byggingarkostnaöar ibúöar
handa þeim sem ekki hafa átt
ibúð áður, og megi nýta það til
kaupa á eldri ibúöum.
Arlegar greiðslur fyrir hús-
næöismálastjórnarlán verði
aldrei hærri upphæð en sem
nemur 20% af launum verka-
manns fyrir 8 stunda vinnu.
Samstiga kröfum
verkalýðs-
hreyfingarinnar
Einn rikasti þátturinn i kjara-
baráttu verkalýðshreyfingarinn-
ar hefur jafnan verið krafan um
félagslegar úrbætur i húsnæðis-
málum láglaunastéttanna. Veru-
legur árangur náðist i þeirri bar-
áttu meö setningu laganna um
verkamannabústaði. Með þeim
lögum voru þær kvaðir lagðar á
rikisvaldið og sveitarfélögin að
leggja fram verulegt fjármagn til
húsnæðismála og lána það til
byggingarfélaganna með miklum
mun hagstæðari kjörum en við-
gengst i lánastofnunum. Með
þessum hætti var raunverulega
verið að greiða niður fjármagns-
kostnað viö ibúðabyggingar hjá
eignalitlu lágtekjufólki.
Við gerö kjapasamninga verka-
lýðshreyfingarinnar 1974 var gert
sérstakt samkomulag við þáver-
andi rikisstjórn um endurskoöun
laganna frá 1970 og um að stór-
auka fjárveitingar til ibúðabygg-
inga á félagslegum grundvelli.
Jafnframt var á það fallist af
verkalýðshreyfingunni, að lagður
væri á launaskattur sem rynni til
Byggingarsjóðs rikisins.
Við þetta loforð hefur núver-
andi rikisstjórn ekki staðið og
fjármagn til byggingar á ibúðum
fyrir láglaunafólk hefur sjaldan
verið óverulegra en á siðastliðnu
ári.
Erindrekar
vímugjafanna
Aö gefnu tilefni hefur Magnús
Kjartansson lagt til, aö engum
áfengis- og tóbaksheildsölum
verði heimilaö að hafa erindreka í
þjónustu sinni hér innanlands.
Hafni Afengis- og tóbaksverslun
rikisins viðskiptum við þá aðila
Garðar Hclgi
Sigurðsson. Seljan
sem heimti að hafa slika
erindreka við störf.
Iðnaður í sveit
Helgi Seljan, Ragnar Arnalds,
Stefán Jónsson, Jónas Arnason og
Garðar Sigurðsson vilja að
stjórnvöld beiti sér fyrir sérstök-
um stuðningi við stofnun þjón-
ustu- og úrvinnsluiðnaðar i sveit-
um. Framkvæmdastofnun rann-
saki möguleika smáiðnaðar i
Ragnar Magnús
. Arnalds. Kjartansson
sveitahreppum, kanni viðhorf
heimamanna og geri áætlun um
framkvæmdir. Einnig veröi greitt
fyrir útvegun lánsfjár, og veittir
styrkir.
Fríðindi afnumin
Allar greiðslur til háttsettra
embættismanna komi fram I
launum þeirra, er tillaga þeirra
Stefáns Jónssonar og Jónasar
Framhald & bls. 21
Staðreyndir um kaupgjaldsmál
t tíð vinstri stjórnarinnar hækkaði
raungildi kaups: Kaup verkamanna
um 30% Fiskverð til sjómanna
hækkaði meira en dæmi eru til
Viðmiðunarkaup bænda náði þá
hámarki eða rúmum 80%
t tið vinstri stjórnarinnar náði
viðmiðunarkaup bænda 80% en nú-
verandi rikisstjórn hefur komið
þvi niður I 65%.
Núverandi ríkisstjórn hefir hins
vegar lækkað raungildi kaups:
Hún hefur lækkað kaup allra
launamanna. Hún hefur
komið viðmiðunarkaupi
bænda í 65%
Vinstri stjórn
Hægri stjórri