Þjóðviljinn - 05.07.1978, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 5. júli 1978
SVEITARSTJÓRI
Starf sveitarstjóra i Skútustaðahreppi er
laust til umsóknar. Umsóknir er tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf auk launa-
krafna sendist skrifstofu sveitarfélagsins
Múlavegi 2, Mývatnssveit, fyrir 22. júli,
simi 96-44158.
KENNARAR
Tvo kennara vantar að grunnskóla Þor-
lákshafnar. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar
gefnar i sima 99-3638.
Skólanefndin.
Þurfum því miður
aftur að losna við indæla kettlinga. Tak-
markað framboð.
Dögg o.fl.
Laugavegi 46b, simi 20482.
SUMARLEYFI
Frá 17/7—15/8 1978 verða lager- og sölu-
deild okkar lokaðar vegna sumarleyfa.
Nói — Sirius h/f
Hreinn h/f
Bóksala stúdenta
óskar eftir áhugasömum starfsmanni frá
1. ágúst. Vinnutimi 10-18. Tungumála-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist Bóksölu stúdenta,
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, fyrir 12.
júli.
bók/Klð. /túdervtK
Félagsstofnun stúdenta Háskóla Islands
Frá Fáskrúftsfirfti
Frá Styrktarfélagi vangefinna á Austurlandi:
Tekur Vonarland
til starfa að hausti?
Sunnudaginn 11. júni s.l. var
aftalfundur Styrktarfélags van-
gefinna á Austurlandi haldinn i
félagsheimilinu Skrúft á Fá-
skrúðsfirfti. Fundargestir voru
23.
Formaftur félagsins, frú Aöal-
björg Magnúsdóttir, Fáskrúös-
firfti, setti fundinn meft ávarpi
og skipafti Aibert Kemp, Búftum,
sem fundarstjóra og Birgi
Stefánsson Tunguholti sem rit-
ara.
Formaöur flutti skýrslu um
störf stjórnarinnar frá siöasta
aöalfundi. Þar kom m.a. fram,
aö fyrir liggja tvær umsóknir
um starf forstööumanns viö
vistheimili félagsins, Vonar-
land, sem veriö er aö byggja á
Egilsstööum. Vonast er til, aö
heimiliö geti tekiö til starfa
haustiö 1979, en ætlunin er, aö
forstöðumaður verði ráöinn i
starf nokkru áöur. Þá standa
vonir til, aö samvinna geti oröiö
milli félagsins og Fræðslu-
skrifstofu Austurlands um ráön-
ingu sérfræöings svo sem sál-
fræöings.
Einn þroskaþjálfanemi hefur
notiöstyrks frá félaginu og mun
hann koma til starfa viö Vonar-
land að námi loknu.
Siöastliðinn vetur auglýsti fé -
lagiðstyrk til handa nemanda i
talkennslu, en um þann styrk
hefur engin umsókn borist.
Félaginu hafa borist margar
gjafir, stórar og smáar. Eru þaö
sumpart minningargjafir og
sumpart gjafir, sem fjár hefur
veriö aflaö til meö ýmsum hætti
Fulltrúar
starfs-
manna í
stjórn
SÍS
Eins ogkunnugt er eiga tveír
fulltrúar starfsmanna sæti I
stjórn SIS, meö málfrelsi og til-
lögurétti. Nýlega rann út kjör-
timi núverandi fulltrúa, þeirra
Þórftar Magnússonar, Reykja-
vik, og Aftalsteins Halldórs-
sonar, Akureyri.
I Reykjavik kom aöeins fram
ein tilnefning, þar sem stungiö
var upp á Þóröi Magnússyni
sem aöalmanni og Magnúsi
Friögeirssyni sem varamanni
og uröu þeir þvi sjálfkjörnir. A
Akureyri komu fram nokkur
framboöog var Aöalsteinn Hall-
dórsson endurkjörinn sem aöal-
maöur. Varamaöur var kosin
Anna Maria Jóhannsdóttir.
(Heim.: Sambandsfréttir).
—mhg
af hópum, félögum og félaga-
samtökum. Þá nýtur félagiö
einnig styrkja, m.a. frá sveitar-
og sýslufélögum á Austurlandi.
Birtar hafa veriö fréttir i
blööum um gjafir, sem félaginu
hafa borist frá siðasta aöalfundi
en ekki hefur veriö getiö um eft-
irfarandi gjafir, sem félaginu
hafa borist: frá kvenfélaginu
Bláklukku, Egilsstööum, kr. 200
þús., frá burtfluttum Austfirö-
ingi, sem ekki vill láta nafns
sins getiö, kr. 100 þús. og frá
Austfirðingafélaginu i Reykja-
vik, kr. 200 þús.
Félagiö hefur látiö gera minn-
ingarkort, sem verða til sölu
innan tiöar, en þörfin fyrir slik
minningarkort er augljós, ekki
sist vegna hinna stórbrotnu
minningargjafa, sem félaginu
bárust um tvo látna frumherja
félagsins, Kristján Ingólfsson,
fræðslustjóra og Láru Jónas-
dóttur, kennara, Reyöarfiröi.
Aö skýrslu stjórnar lokinni
las formaöur skýrslu bygging-
arnefndar Vonarlands, en hana
samdi formaöur nefndarinnar,
Astvaldur Kristófersson,
Seyöisfiröi, sem ekki gat setiö
aöalfundinn.
Þar kom fram, aö bygginga-
framkvæmdir viö fyrsta áfanga
vistheimilisins hófust s.l. sumar
og stefnt er aö þvi, aö húsin tvö,
sem i þeim áfanga eru, komist
undir þak i haust. Samkvæmt
byggingarsamningi er kostnaö-
ur viö fyrsta áfanga 90 milj. kr.
og fjárþörfin i ár um 85 milj.
Vonir standa til aö á þessu ári
fáist til byggingarinnar 55 milj.
og vantar þá samt 30milj. til aö
fjárþörfinni I ár veröi fullnægt.
Gjaldkeri félagsins, Kristján
Gissurarson á Eiöum, las upp
reikninga ársins 1977. Niður-
stööutölur á rekstrarreikningi
eru kr. 4.364.017,-. Hæstu tekju-
liöir eru: minningargjafir, kr.
1.857.147,-og framlögogstyrkir
kr. 1.425.000,-. Tekjur umfram
gjöld reyndust kr. 3.173.023,-.
Eignir félagsins i lok siöasta árs
voru kr. 6.197.459,-.
A fundinum voru fulltrúar frá
Kvenfélagi Reyöarfjaröar og
færöu Styrktarfélaginu stórgjöf
frá sinu félagi. Formaöur Kven-
félags Reyöarfjaröar, frú Helga
Aöalsteinsdóttir, afhenti for-
manni Styrktarfélagsins gjafa-
bréf fyrir 15 rikisskuldabréfum
aö upphæö kr. 1.005.424,- ásamt
kr. 320.000,-, sem eru á vaxta-
aukareikningi. Var Kvenfélagi
Reyöarfjaröar þakkaö af alhug
fyrir þessa veglegu gjöf, sem er
alls kr. 1.325.424,-.
Sérstakur gestur fundarins
var Sigurður Magnússon út-
breiðslustjóri ISI og flutti hann
erindi um iþróttir og Iþróttafé-
lög fyrir fatlaöa og þroskahefta.
Var góður rómur gerður að er-
indi hans og uröu nokkrar um-
ræöur um þessi mál. Kom þar
fram áhugi á þvi, aö Styrktar-
félagið léti þessi mál til sin taka
hér á Austurlandi og heföi um
þau sem besta samvinnu viö i-
þróttahreyfinguna. Sýnd var
norskkvikmynd um Iþróttir fyr-
ir þroskahefta, er Siguröur
haföi meðferöis.
Úr stjórn félagsins áttu aö
ganga nú Kristján Gissurarson
og Björg Blöndal og voru þau
bæöi einróma endurkjörin.
Stjórn félagsins er þvi eins skip-
uö og áður,en i henni eiga sæti:
Aðalbjörg Magnúsdóttir, Fá-
skrúðsfirði, Kristján Gissurar-
son, Eiöum, Björg Blöndal,
Seyöisfiröi, Hulda Bjarnadóttir,
Neskaupstaö, og Guömundur
Magnússon Reyöafiröi. Vara-
stjórn skipa: Bára Hafsteins-
dóttir, Eskifiröi, Arni Stefáns-
son, Höfn, Davíö Baldursson,
Eskifiröi, Birgir Stefánsson,
Tunguholti, Fáskrúösfiröi og
Margeir Þórormsson, Fá-
skrúösfiröi.
I fundarhléi þágu fundargest-
ir kaffiveitingar og einnig var
uppi sýning á handavinnu vist-
fólks á Skálatúni, Kópavogs-
hæli, Bjarkarási og Lyngási,
svo og var til sýnis likan af vist-
heimilinu Vonarlandi.
—mhg.
Þungar á
höndum
Þaö kom fram á aðalfundi
Samvinnutrygginga aft fram-
rúftutryggingar bila eru enn
sem fyrr erfift tryggingargrein
hjá félaginu. Stöftugur halli er á
þessum tryggingum og varft
liann 20,2 milj.kr. á siftasta ári.
Tjónum fjölgaöi mikiö á árinu
og uröu þau samtals 2.600. Er
þess getið til, aö ástæöan fyrir
þeirri fjölgun sé þaö, hve snjó-
létt var framan af árinu 1977.
(Heim.: Sambandsfréttir).