Þjóðviljinn - 22.08.1978, Qupperneq 2
2 StÐA — ÞJÓÐViLJINN Þriöjudagur 22. ágúst 1978
Skrifstofumaður
óskast tiL,starfa hjá rikisendurskoðun i
tolladeild.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar
rikisendurskoðuninni, Laugaveg 105.
Seyðlsfjörður
Umboðsmaður óskast á Seyðisfirði til að
annast dreifingu og innheimtu fyrir Þjóð-
viljann frá og með 1. september n.k.
Ungan verkamann
við nám i Háskóla Islands vantar litla
ibúð, helst i vesturbænum. Upplýsingar i
dag og á morgun i sima 71891.
■ ■I Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
DACViSTL'N BARNA. FORNHAGA 8 StMI 27277
——--------------------------------
Forstaða
skóladagheímilis
Laus er staða forstöðumanns skóladag-
heimilisins Auðarstræti 3.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknarfrestur til 1. októ-
ber. Umsóknir skilist til skrifstofu Dag-
vistunar Fornhaga 8 en þar eru veittar
nánari upplýsingar.
v.
■ ■! Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
DAGVISTLN BARNA, FORNHAGA 8 SIMI 27277 1
Óskum eftir
að ráða starfsmann til simavörslu og vél-
ritunar starfa.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknir skilist til skrif-
stofunnar Fornhaga 8 en þar eru veittar
nánari upplýsingar.
v.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlimánuð
1978, hafi hann ekki verið greiddur i sið-
asta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan
eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 21. ágúst 1978
Vestfirðir — Látrabjarg — Hornbjarg
Tala Heildar- Meðal- Meðal-
báta brl. stærð aldur.
Bátarundir 12 br.,.............................................60 488 8.1 17.6
Bátarundir 13.-25 br...........................................29 507 17.5 27.4
Bátarundir 26.-50 br...........................................13 386 29.7 22.3
Bátarundir 51-100 br.......................................... 3 189 63.0 20.5
Bátarundir 101-150 br.......................................... 5 691 138.2 16.0
Bátarundir 151-200 br.......................................... 6 1.057 176.2 20.9
Bátarundir 201-250 br.......................................... 8 1.790 223.8 14.5
Bátarundir 251-300............................................ 3 847 282.3 9.2
Bátar 301 og yfir........................................... i 365 365.0 8.0
Samtals .....................................................128 6.320
Skuttog. undir 500 brl....................................... 11 4.424 402.2 4.3
49.4 20.0
Hornbjarg — Sigluf jörður
Tala
báta
Bátarundir 12brl.............................................. 14
Bátarundir 13-25 brl.......................................... 16
Bátarundir 26-50 br........................................... 13
Bátar undir 51-100 brl......................................... 1
Bátarundir 101-150 brl......................................... 1
Bátarundir 151-200 brl......................................... 0
Bátarundir 201-250 brl......................................... 0
Bátar undir 250-300 brl........................................ 0
Bátar 301 og yfir.............................................. 1
Heildar- Meðal- Meðal-
brl. stærð 7aldur
139 9.9 18.7
268 16.8 16.2
493 37.9 17.6
57 57.0 22.0
134 134.0 7.0
0 0.0 0.0
0 0.0 0.0
0 0.0 0.0
304 304.0 14.8
1.395 30.3 17.2
2.825 403.6 5.9
mhg.
'Samtals........................................................ 46
Skuttog. undir 500brl................................................ 7
Bóndinn og
unglingurinn
■
í
Eftirfarandi pistill birtist i
hinu nýja landbúnaðarblaði
Gunnars Páls Ingólfssonar, Bú
& fé. Landpóstur telur hann
þarfa hugvekju og „rænir” hon-
um hér með i trausti þess, að
„vinur minn”, (eins og góður
Skagfirðingur hefur gjarnan að
orðtaki), —- Gunnar Páll, láti
póstinn ekki sæta neinum afar-
kostum fyrir fingralengdina.
„Margt hefur verið ritað um
islenskan landbúnað undanfar-
ið. Þvi miður i heldur neikvæð-
um tón. Þau skrif hafa að mestu
fjallað um það, hvort þessi at-
vinnugrein sé arðvænleg fyrir
þjóöarbúið i heild eða hvort við
ættum það til bragös að taka, að
flytja inn allar landbúnaðarvör-
ur og leggja sveitir landsins i
eyði. Hlutverk þessa blaös
verður m.a. að svara slikum
rökleysum.
Já, bóndi góður, þú átt óvild-
armenn i þéttbýlinu, sem vilja
þig feigan. En þú átt lika stóran
hóp velvildarmanna, sem vilja
sjá hag þinum borgið. Þann hóp
skipa að mestu þeir, sem kynnt-
ust sveitalifinu af eigin raun,
sem unglingar, og eiga sér
■ógleymanlegar minningar frá
þeim tima. Þar er að finna vel-
vildarfólkið, sem þú hefuralið
upp I þinum eigin húsum.
En þótt atvinnugrein þin sé
orðin vélvædd og það félagslif,
sem rikti á hverjum bæ áður en
vélarnar komu til sögunnar eru
minningar einar, þá býrð þú nú
rýmra en forfeður þinir gerðu.
Vilt þú ekki lita i kringum þig
og kanna hvort ekki er pláss
fyrir nýjan vin sveitarinnar?
Hann gæti tekið af þér ýmsa
snúninga og hjálpað til við bú-
störfin.
Það hlýtur að vera þjóðhags-
legt atriði aö æskan fái að kynn-
ast hvað landið gefur af sér og
•' hvernig það er nytjaö. Þaö
'mundi um leið tryggja betri
skilning komandi kynslóöar á
starfi bóndans og tryggja rétt-
mætan sess hans i islensku þjóð-
lifi. Þörfin er mikil og viða knú-
ið dyra. Ef það er of seint i sum-
ar þá bara næsta sumar.
Hugleiddu málið i þessu
ljósi”
r
Umsjjón: Magnús H. Glslason