Þjóðviljinn - 22.08.1978, Qupperneq 3
Þriðjudagur 22. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
slungin áhrif á þjóðlif okkar. ■
Hann spornar gegn eðlilegri j
þróun þess til aukins frelsis, ■
jafnréttis og bræðralags. Hann |
er smánarblettur á islensku
þjóðlifi. Honum skulum við ■
fyrirkoma.
A svipaðan hátt standa herir í
Sovétrikjanna i Tékkóslóvakiu
gegn hagsmunum tékkneskrar ■
alþýöu. Þeir styðja i sessi lepp- |
stjórn föðurlandssvikara, sem ■
hefur það verkefni helst að ■
brjóta á bak aftur allt frum- "
kvæöi framsækinna frelsisafla. .
Þannig tryggja þeir, aö vor- ■
vindarnir, sem geisuðu um
Tékkóslóvakiu árið 1968, taki ei I
að leika á ný og breiðast til ■
annarra aðildarrikja Varsjár- |
bandalagsins. Vegna stórvelda- ■
hagsmuna Sovétrikjanna hafa ■
þvi Tékkar og Slóvakar orðið að
þola verulega skerðingu mann- ■
réttinda i landi sinu, takmarkað
tjáningafrelsi og hefta félaga-
starfsemi. Tékkóslóvakia er nú
sannkallað lögregluriki. ■
Islenskir herstöðvaand-
stæðingar krefjast þess að herir ■
yðar, sem nú sitja i Tékkó- ■
slóvakiu, hverfi þaðan á brott.
Kröfur dagsins eru:
Heri Sovétríkjanna burt Z
úr Tékkóslóvakíu.
Styöjum frelsisbaráttu
Tékka og Slóvaka.
Gegn vigbúnaöi stór-
velda.
Island úr Nato# herinn |
burt.
Samtök herstöövaandstæöinga
Asmundur Asmundsson ■
formaöur miönefndar.
f SAMTÖK HERSTÖÐVAANDSTÆÐING A
Eftirfarandi bréf
sendu Samtök Herstöðva-
andstæðinga til Leonids
Brésnéfs# forseta Sovét-
ríkjanna. Þar er innrásin
fordæmd, og skorað á
sovétstjórn að fjarlægja
heri sina burt úr Tékkó-
slóvakíu. Ennfremur er
krafist úrsagnar Islands
úr Nato, og burtfarar
herliðs af Islandi.
21. ágúst 1978.
Forseti Sovétrikjanna
Hr. Leonid Brésnéf
c/o Sendiherra Sovétríkjanna
Garöastræti 33,
101, Heykjavik, tsland.
tslenskir herstöðvaand-
stæðingar vilja á þessum degi,
réttum 10 árum frá innrás herja
Varsjárbandalagsins i Tékkó-
slóvakiu, mótmæla harðlega
þeirri stjórnarfarslegu óáran
sem innrásin innleiddi þar i
landi. Jafnframt krefjumst við
þess að herir Sovétrikjanna
hverfi á brott úr landinu, svo að
tékkneskri alþýðu megi
auðnaðst að endurheimta þær
frelsisvonir sem tóku að sjá
Frá fundi Samtaka herstöövaandstæöinga viö sovéska sendiráöiö I gær.
dagsins ljós skömmu fyrir
innrásina.
Eins og yður er kunnugt,
höfum við islenskir herstöðva-
andstæðingar háö þrotlausa
baráttu gegn veru bandariska
Natóhersins i landi okkar. Sem
varðstöð auðvaldsins i okkar
heimshluta stendur hann vörð
um það arðrán og þá kúgun sem
þar fer fram. Hann hefur auk
þess margvisleg og marg-
Bréfið tíl Brésnéfs
Allt með kyrrum kjörum
á afmæli innrásarinnar
Þögull vörður um Wenceslas í Prag
PRAG 21/8 (Reuter) —
Tékkneskir stúdentar
stóðu i dag þöglan vörð um
styttu verndardýrðlings
sins, heilags Wenceslas, í
Prag til að minnast þess að
tíu ár eru liðin siðan herir
BEIRUT 21/8 (Reuter) Aö
minnsta kosti þrir menn féllu og
fjórtán særöust þegar israelskar
herþotur geröu loftárás á flótta-
mannabúöir Palestinumanna i
Libanon i morgun i hefndárskyni
fyrir árás skæruliöa á starfsfólk
israelska flugfélagsins E1 A1 1
London i gær.
ísraelsku herþoturnar gerðu
árás i dögun. Þær rufu hljóðmúr-
inn fyrir ofan Beirút en renndu
sér síöan niður að borgarhverf-
Varsjárbandalagsríkja
gerðu innrás í Tékkósló-
vakíu. Allt fór rólega
fram.
Að sögn sjónarvotta skiptust
stúdentar á um að halda vörð.
Lögreglan hélt sig 1 grenndinni og
inu Bourj Brajneh, þar sem mikið
er af Palestinumönnum, og gerðu
loks árás á bæinn Damour fyrir
sunnan Beirút. Sögðu talsmenn
Palestinumanna að þrir menn
heföu fallið árásinni og fjórtán
særst, þ.á.m. konur og börn.
Palestinskir herforingjar i
Damour sögðu að skæruliðabæki-
stöð hefði eyð’ilagst i árásinni, en
þar hefði enginn fallið.
Tveir menn létu lifið i London i
gær, sunnudag, þegar skæruliðar
athugaði skilriki þeirra ööru
hverju en amaðist ekki viö þeim
nema þegar þeir settust á fótstall
styttunnar. Litill sveigur úr
rauðum og hvitum blómum var
settur við fætur styttunnar, þar
sem miklar óeirðir urðu 1969
þegar minnst var eins árs afmæli
innrásarinnar, en lögreglan fjar-
gerðu árás á bifreið flugfélagsins
E1 Al, og var annar þeirra flug-
freyja en hinn var skæruliði, sem
lét að þvi er virtist lifið fyrir sinni
eigin sprengju. Niu menn særðust
einnig I árásinni, þ.á.m. ein flug-
freyja mjög alvarlega. Klofnings-
hópur úr Alþýðufylkingunni til
frelsunar Palestinu lýsti þessari
aðgerð á hendur sér skömmu sið-
ar. Taliö er að dr. Wadi Haddad
hafi stofnað þennan klofnings-
Framhald á 18. siöu
lægði hann fljótiega og setti hann
i ruslatunnu.
En óreirðalögregla vopnuð
vatnsbyssum og öðru beiö reiðu-
búin i hliðargötum i miðborg
Prag, og ýmsir þekktir andófs-
menn héldu sig uppi i sveit: hafði
þeim verið hótað öllu illu ef þeir
létu sjá sig i höfuðborgini. Sögðu
heimildarmenn meðal andófs-
mannanna aö hætt hefði verið við
allar mótmælaaðgerðir þegar
lögreglan hneppti sextiu menn úr
þeirra hópi i varðhald skömmu
fyrir heimsókn Bresnéfs til
Tékkóslóvakiu og hótaði þeim
samskonar meðferð ef þeir héldu
sig ekki frá Prag um þessa helgi.
Dagblöð i Tékkóslóvakiu hafa
verið full af varnargreinum fyrir
innrásina siðustu daga, og er þvi
haldið fram að hún hafi komiö i
veg fyrir tilraunir til að segja
Tékka úr Varsjárbandalaginu og
breyta þeim landamærum sem
gerð voru eftir heimsstyrjöldina.
Einnig er sagt i greinunum að
innrásin hafi veriö vináttubragð
sem bjargað hafi Tékkum frá
uppreisn hægri manna i landinu.
Hua Kuo-feng
Hua fær
hátíðlegar
móttökur
BELGRAD 21/8 (Reuter) — Hua
Kuo-feng, leiðtogi Kina, sem nú
er á ferðalagi i Evrópu, kom til
Júgóslaviu i dag frá Rúmeniu, og
tók Titó forseti Júgóslaviu á móti
honum við hátiðlega athöfn i for-
setahöllinni. Hua á að dveljast
niu daga i landinu og er búist við
þvi að múgur og margmenni
heiisi honum á morgun, en þá
mun hann aka um götur Belgrad i
fylgd með Titó.
Ýmsir fréttaskýrendur telja að
það sé ekki að öllu leyti tilviljun
að Hua fari i Evrópuferö sina
þegar tiu ár eru liðin frá innrás
Varsjárbandalagsherja i Tékkó-
slóvakiu og hann heimsæki Rú-
Framhald á 18. siðu
ísraelar gera árás á skæruliða
SUMARFERÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS í REYKIAVÍK 3. SEPTEMBER NK.
Neöan við bæjarrústirnar að Stöng rennur Rauðá út úr Gjánni en
efst i henni fellur Gjárfoss fram af háum stuðiabergsklettum.
Undirbúningur ferðarinnar
stendur nú sem hæst og til að
forða örtröð siðustu daga og
auðvelda skipulagningu alla eru
menn beðnir að skrá sig til þátt-
töku sem fyrst. Farmiöa má
panta á skrifstofu Alþýðu-
bandaiagsins aö Grettisgötu 3 I
sima 17500 og er skrif stofan opin
alla daga frá 9-17. —AI
Pantið farmiða sem
fyrst í síma 17500
Afangastaður sumarferöar-
innar er að þessu sinni Þjórsár-
<S>^>
4*4»
dalur en þangað er ekki nema
um tveggja stunda akstur.
Dvalist verður i dalnum og ná-
grenni hans ailan daginn og
mun þvi gefast gott tækifæri til
þess að kynnast sögu og náttúru
þe ssa failega staðar, rétt við
rætur háiendisins.
Þjórsárdalurinn er f jölbreyti-
legur og nær ótæmandi náma
fyrir fróðleiksfúsa ferðamenn
auk þess sem náttúrufegurð er
þar einstæö. Aö venju verður I
förinni fjöldi góðra leiösögu-
manna sem gerþekkja sögu og
náttúru landsins og er ætiunin
aö skipta hópnum upp i nokkra
minni hópa sem fara siðan f e.k.
hringferð um dalinn með við-
komu á mörgum stööum. Þar aö
auki mun ráð fyrir þvi gert aö
fólk geti ráðið slnum tima að
einhverju leyti, notiö útivistar i
ró og næði i berjalautum eða
fariö i lengri gönguferöir um
svæðið. Einnig verður nýja
sundlaugin við Reykholt heim-
sótt.