Þjóðviljinn - 22.08.1978, Síða 15

Þjóðviljinn - 22.08.1978, Síða 15
Þriftjudagur 22. ágást 1978. WÖÐVILJINN — StDA 15 sam- fylgdina Þakkir fyrir Eftir þessa ágætu ferö er það ríkast í hugan- um hversu samhentur hópurinn var og óbil- andi til náttúruskoðun- ar. Eins og ævinlega var umgengni vestan- manna til allrar síkrar einmuna fyrirmyndar að unun var þar í hópi að vera. Fátt er betra í heimi hér en að f ara um ynd- islega staði með góðum félögum. Gísli ól. Pétursson Aö á Valahnúksgöngu. Jarð- myndun Talið er að fell og fjöll á Þórsmörk hafi orðið til við gos undir jökli á kuldaskeið- um á isöld. Viða á Mörkinni er þó að finna ljóst jarðlag, svokallað ignimbrit, sem komið hefur frá liparitsvæð- inu við Tindfjallajökul á hlýskeiði seint á isöld. Hinn viðáttumikli Markarfljóts- dalur og hinir smærri dalir á sjálfri Þórsmörk og á Goða- landi eru grafnir af skrið- jöklum. Enn sjást skriðjök- ultungur teygja sig niður á láglendið og halda áfram sömu iðju. Rennandi vatn hefur grafið gilin og gjárnar i móbergið. Hér er landið sumsstaðar gamalgróið en annars staðar enn i mótun. Að i Stóraenda. Tindfjallaeggjar ber hæst. Vinstra megin ber Hests- haus (Steðja) viðhimin. Lengst til vinstri er Stangarháls. Sælir eru þeir sem fá góð veður i Þórsmörk. Meira á blaösiöu 16 1 Litiaenda fóru fram uppstillingar. t baksýn sér til Eyjafjallajökuis. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.