Þjóðviljinn - 22.08.1978, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 22.08.1978, Qupperneq 18
18 SIÐA — 1»JÓÐVILJINN íÞriðjudagur 22. ágúst 1978 14. skákin Framhald af bls. 5. greinilega ætlaöur til aö rugla heimsmeistarann I riminu en sú tilraun er dæmd til aö mis- heppnast. Raunar orkar leikur- inn sem vatn á myllu Karpovs þvlhann fær nú tvö samstæö fri- peö baráttulaust upp I hendurn- ar. Staöan var þó liklega töpuö án textaleiksins en ekki bætir hann úr skák.) 42. gxh5 (Biöleikur Karpovs og sá besti I stööunni). 42. ... gxh5 43. c4 Ha2 44. Hb6 Kf7 45. C5 Ha4 46. c6 Ke6 47. c7 Kd7 48. Hb8 Hc8 49. Ke3 Hxh4 50. e6+ ! — Kortsnoj gafst upp. Eftir 50.- Fjölmenni á symfóníutón- leikum í Peking HONG KONG 21/8 (Reuter) — Meira en þúsund menn voru viö- staddir symfónlutónleika i Peking á sunnudagskvöldiö aö sögn kínversku fréttastofunnar „Nýja Kina” og voru þar leikin verk eftir tékknesk, ungversk og pólsk tónskáld á 19. öld. Þetta voru sjöttu helgartónleikarnir I Peking siöan symfóniutónleikar hófust þar aftur I slöasta mánuöi, en eins og kunnugt er var vestræn tónlist gerð útlæg úr Kina meöan „fjórmenningarnir” höfðu þar völd og lögöust synfóniutónleikar niður .i nokkur ár. Nauösynlegt að fœkka í danska fiskiflotanum ARÓSUM 17/8 (Reuter) — Nauösynlegt er aö fækka f danska fiskveiðiflotann um a.m.k. tiu af hundraöi vegna minnkandi fiskstofna i Noröursjónum, aö sögn eins helsta sérfræöings Dana i fiskveiöimálum. Danir eru mesta fiskveiöi- þjóö Efnahagsbandalagsins og fá þeir mest af þeim 1,6 miljón tonnum, sém þeir veiöa árlega, úr Noröursjón- um. Dr. K. Poop-Madsen, yfirmaöur dönsku hafrann- sóknarstofnunarinnar, sagöi i dag aö annað hvort yröi að draga mjög úr danska fisk- veiöiflotanum eöa láta bát- ana vera aögeröarlausa i höfn um lengri tima. „Viö höfum þegar náö mörkum þess sem Noröursjórinn get- ur gefiö af sér”, sagöi hann. „Sildin er þegar uppurin og makrillinn I hættu, en hægt er aö bjarga þorskstofninum meö þvi aö minnka veiðarn- ar”, Þessi yfirlýsing kom i kjölfar tilkynningar frá danska fiskimálaráöu- neytinu um aö I næstu viku gangi i gildi bann við þorsk- veiöum Dana I Noröursjó, vegna þess að þeir séu þegar búnir aö fá þaö fiskmagn, sem þeim var úthlutaö. Kxd6 51. Hxc8 veröa fripeöin ekki stöövuö. Staðan: Karpov 3 (8) Kortsnoj 1 (6) íþróttir Framhald af bis. 13. aði þriðja mark Vikings og annað mark sitt i leiknum. öruggur sigur Vikinga var i höfn og greinilegt að liðið er á réttri leið undir stjórn Júri liitsjev. Bestir Vikinga I leiknum voru þeir Róbert Agnarsson i vörninni og eins var Diörik öruggur i markinu. Hjá Fram var allt i molum. Enginn einn stóö uppúr nema þá helst markvöröurinn Guömundur Baldursson sem bjargaði Fram frá enn stærra tapi. Leikinn dæmdi Arnþór óskars- son og geröi það vel. SK. Botnfiskur Framhald af bls 20 um mein, þannig aö botnfisk- afiinn eykst úr 322.797 tonnum i 325.510, eða um 2.713 tonn. Báta- aflinn minnkar um 19.704 tonn á svæöinu frá Vestmannaeyjum til Stykkishólms, en togaraafli á sama svæði eykst um 7.033 tonn. 1 öðrum landshlutum er afli svip- aður og i fyrra, iviö meiri, nema á Austfjöröum, þar eykst bátaafl- inn um 5.647 tonn. Landanir erlendis aukast úr 3.894 tonnum 1977 i 8.039 tonn 1978, eða 4.145 tonn. Annar afli en botnfiskaflinn, ef loönuaflinn er undanskilinn, eykst um 27.858 tonn, en þegar loönan kemur inn I dæmiö lækkar aflinn um 44.190 tonn, eöa úr 594.439 tonnum I fyrra I 550.249 tonn i ár. Allar tölur frá 1978 eru bráöa- birgðatölur. Hua Kuo-feng Framhald á 3. siöu. mena ög Júgóslava sem báöir for dæmdu þessa innrás. Ýmsir álitá aö Kinverjar hyggist keppa við Sovétmenn um vináttu Balkan- þjóöa, en óvist er hvaö þar tekur við þegar lokiö er stjórnartlma Titós, sem nú er 86 ára. Þótt Rúmenar séu I Varsjárbandalag- inu hafa þeir löngum haft gott samband viö Kinverja en i mörg ár andaöi köldu milli Kinverja og Júgóslava. Samkomulag þjóö- anna fór ekki aö skána verulega fyrr en eftir andlát Maos for- manns, og sættust þær hátiölega þegar Titó fór til Kina i fyrra. Embættismenn sögöu aö i þess- ari heimsókn myndi Hua ræða við Titó um ýmis heimsmál eins og deilur Klnverja og Sovétmanna, deilur Kinverja og Vietnama, ólg- una i austurhorni Afriku og Suö- ur-Afrlku og ástandiö fyrir botni Miðiarðarhafs. Israelar Framhald á 3. siöu. flokk, sem fyrst vakti athygli á . sér þegar hann skipulagöi flug- vélarániö I Mogadishu. Dr. Wadi Haddad var upphaflega félagi i Alþýöufylkingunni til frelsunar Palestinu og skipulagði flugvéla- rán i kringum 1970, en hann sagöi skiliö viö þá hreyfingu þegar hún hætti öllum slikum aögeröum. Hann lést á sjúkrahúsi I Austur- Þýskalandi i mars, og er ekki vit- aö hver tók þá viö stjórn þessa klofningshóps. erlendar baekur The Lifeof Henry James I- II. Leon Edel. Penguin Books 1977. Fyrri hluti þessarar ævisögu kom i fyrstu út 1953. Nú eru bæði bindin endurprentuö I lokagerö frá höfundarins hendi, i þessari Penguin útgáfu. Ævisaga þessi hefur lengi verið talin ágætt verk. James er einkum ágætur sem snjall skáldsagnahöfundur, við- fangsefni hans voru siöræns eðlis og einkum var honum hugleikin tjáning sakleysis gegn veraldar- reynslu. Sögur hans eru mjög vel unnar og sem Bandarlkjamaöur sem leitar menningarlegs upp- runa sins i Evrópu, var leitin aö menningarlegri festu honum ákaflega þýöingarmikil. Hann settist að i Paris 1875 og kynntist þar merkustu höfundum samtim- ans, siðar settist hann að I Eng- landi og bjó þar til dauöadags 1916. Faöir hans var áhugamaður um sálfræði og guöfræöi og hneigöist að kenningum Sweden- borgs á sinni tið, William James, sálfræðingurinn var bróðir Henrys. 1 þessari ævisögu Edels er graf- ist fyrir uppruna helstu verka Henrys, fyrirmyndir aö ýmsum persónum hans leitaðar uppi og atvik og fyrirburðir úr Iifi hans sjálfs dregnir fram og sýnt hvernig þeir ummyndast til notk- unar i skáldsögunum. Þetta er mjög ýtarleg ævisaga, um 1700 blaösiöur. Höfundurinn hefur kannaö allar tiltækar heimildir og öll verk Henrys auk upplýsinga sem hann hefur fengiö viðsvegar að varðandi lifhræringar og líf persónu sinnar. Þótt ævisagan sé löng, þá er hún ágætlega skrifuö og mjög læsileg. Atlas of World Population History. Colin McEvedy and Richard Jon- es. Penguin Books 1978. McEvedy hefur sett saman söguatlasa fyrir Penguin útgáf- una og Jones kennir við háskól- ann i London. 1 þessari bók er saga mannfjöldans i hverju landi eða riki rakin frá þvi að heimildir greina, beinar og óbeinar og allt fram til 1975. Þróunin er sýnd á töflum, auk þess er talsvert les- mál meö hverju rlki og greint frá heimildum. Þetta er mjög hentug bók félagsfræöinga og hagfræö- inga og þá sem þurfa aö afla sér upplýsinga um fólksfjölda og þró- un byggöar i hinum ýmsu rikjum Tölurnar eru hækkaöar upp og skornar niöur svo aö falli að heildartugum I hundruöum þús- unda eöa miljónum. Upplýsingar eru um stærö rikja og landa og smávegis fróöleiksmolar aö auki. Badmínton Opnum 1. september Timapantanir 21.-24. ágúst kl. 17.30-20.00. Eldri félagar hafa forgang að timum sin- um til 24. ágúst. Tennis- og Badmintonfélag Reykjavikur Gnoöarvogi 1 — Slmi 82266 — Pósthóif 4307 Eldur í húsi við Vesturgötu Rúmlega hálfátta á laugar- dagskvöldið var siökkviliö Reykjavikurborgar kvatt aö Vesturgötu 40, sem er tveggja hæöa forskalað timburhús meö kjallara og risi, en þar hafði kviknað eldur á neðri hæðinni. Stóðu iogarnir út um gluggann, þegar slökkviliðið kom á staðinn. Aö sögn slökkviliösins gekk slökkvistarfiö vel, og lauk þvi rétt um hálfniu leytiö. Engin slys uröu á fólki, en ibúöin, sem eldurinn kom upp I skemmdist mikiö. Þurftislökkviliöiöaö rjúfa úr lofti til aö komast aö eldinum. Efri hæöin og kjallarinn skemmdust nokkuö af vatni og reyk. Meöfylgjandi ijósmynd tóR- ljósmyndari Þjóöviljans, -eik, af slökkvistarfinu. -jsj Þurrkaður harðviður Einnig fyrirliggjandi hnota, japönsk eik og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir parket. Sendum i póstkröfu um attt land. HÖFÐATÚNI 2 - REYKJAVÍK Sími: 22184 (3 llnur) Maðurinn minn, faöir og fósturfaðir Þorbjörn Sigurðsson Fáikagötu 22 lést aö Hrafnistu 20. ágúst. Bjarnþrúður Magnúsdóttir Sóiveig M. Þorbjörnsdóttir Magnús Þorbjörnsson Sigrún ólafsdóttir Vigdis Þ. Janger Systir min og móöursystir okkar Brynhildur Ingvarsdóttir Hátúni 10 B veröur jarösett frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 22. ágúst kl. 13:30. Svanborg Bremnes Ingvar Hallgrimsson Pernille Bremnes Jónas Hallgrlmsson Vilborg Bremnes Þórir Hallgrimsson Jörvar Bremnes

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.