Þjóðviljinn - 20.09.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 20.09.1978, Side 1
Svavar Gestsson viðskiptaráðherra: UOBVIUINN Miðvikudagur 20. september 1978 — 204. tbl. 43. árg. Greinargerö frá BSRB Allir opinberir starfsmenn fá kjarabætur „Ráöstafanir rikisstjórnar- innnar meö bráöabirgöalögunum eru margþættar og flóknar, og e.t.v. skiljanlegt, aö tortryggni gæti vegna þessara breytinga á visitölugreiöslunum.” Þannig segir á einum staö i greinargerö frá Bandalagi starfsmanna rikis- og bæja sem ætlaö er aö skýra út þaö sem raunverulega hefur gerst meö setningu bráöabirgöalaganna, og eyöa ýmiskonar misskilningi sem villandi blaöafréttir hafa skapaö. 1 greinargeröinni er sýnt fram á aö allir opinberir starfs- menn fá kjarabætur meö nýju lögunum. Mismunandi prósentu- hækkanir stafa af þvi aö fólk i lægri launaf lokkum var áöur búiö aö fá leiöréttingu að hluta — og bjó þvi viö betri hlut i júni, júli og ágúst, eða allt upp i fullar visi- tölubætur á dagvinnukaup sitt. —e.k.h. Sjá síðu 6 Kaupmönnum ber skylda til að fara að lögum Mér barst til eyrna á mánudag- inn aö kaupmenn væru aö velta því fyrir séraö viröa ekki ákvæö- in í bráöabirgöalögunum frá 11. september, sagöi Svavar Gests- son, viöskiptaráöherra i samtali viö Þjóöviljann i gær. Strax og ég frétti þetta sneri ég mér til skrifstofu Kaupmanna- samtakanna og kraföist skýringa af þeirra hálfu. Ég ræddi siöan víö forsvarsmenn samtakanna i morgun, og lagöi áherslu á þrjú meginatriði i þvi viötali. t fyrsta lagi þaö, aö kaupmönnum bæri skilyröislaust aö hlita tilkynn- ingu verölagsnefndar frá 10. sept- ember, — annað væri lögbrot og yröi mætt samkvæmt því. I ööru Tveir iþróttamenn i fararbroddi jafnréttisgöngu fatlaöra f gær: Hreinn Halldórsson kúluvarpari meö islenska fánann og Arnór Pétursson formaöur tþróttafélags fatlaöra meö fána Sjálfsbjargar. Mynd: Leifur J afnréttishugsj ónin sameini þjóðina sagði Magnús Kjartansson „Gerum jafnréttiö svo rikjandi hugsjón innra meö okkur, aö hún sameini þjóöina alla. Þá getum viö Iyft Grettistökum.” Þetta voru lokaorö Magnúsar Kjartans- sonar aö Kjarvalsstööum i gær. Þangaö fjölmenntu fatlaöir Og stuðningsmenn þeirra og tóku mörg þúsund manns þátt i göng- unni frá Sjómannaskólanum aö Kjarvalsstööum, þrátt fyrir ó- hagstætt veöur. Gangan var farin undir kjör- orðinu jafnrétti. Fyrir göngunni Samkomulagið í Camp David: Vance leggur af stað til Austurlanda nær en Jórdanir og Sýrlendingar lýsa yfír andstöðu sinni WASHINGTON 19/9 (Reuter) - Carter Bandarikjaforseti sneri sér i dag til valdhafa þriggja þjóða i Austurlöndum nær tU aö vinna samkomulagi Israela og Egypta í Camp David fylgi. Til- kynnti bandariska utanrikis- ráöuneytiö aö Cyrus Vance -utanrikisráöherra myndi leggja af staö i dag til Jódaniu, Sýr- lands og Saúdi-Arabiu til aö fá stuðning valdhafa þar. Þetta verður a-fitt starf þvi aö Sýr- lendingar hafa þegar kallaö samkomulagið „hnifsstungu i hjarta arabaþjóöarinnar — neitun á réttindum Palestinu- manna”. Jórdanir hafa einnig gagnrýnt samkomulagið og sagt aö þeir teldu sig ekki bundna af ákvæöum, sem þeir heföu ekki tekið þátt i að semja um. Jasser Arafat, leiötogi þjóö- frelsishreyfingar Palestinu- manna, fordæmdi i dag sam- komulagiöí CampDavid og hót- aöi aö halda áfram skæruhern- aöi gegn Israel. Fjallaöi hann um máliÖI ræöu.sem hannhélt i- borginni Damour i Libanon, og sagöi hann aö Carter forseti myndi borga fyrir þetta og myndu skæruliöar beina geirum sinum gegn eigum Bandarikja- manna: „þegar Carter slær okkur munum við slá hann tvisvar”. Bæöi Sadat og Begin eru nú að vinna samkomulaginu fylgi i heimalöndum sinum. Begin sagði i viötölum að engin ákvæöi væru um þaö i samkomulaginu að tsraelar drægju sig alveg burt frá vesturbakka Jódanár, en Israelskir embættismen eru nú þégar farnir að undirbúa efnahagssamvinnu viö Egypta. Helsta andstaöan gegn sam- komulaginu i tsrael kemur frá „trúarblökkinni”, Gosj Em- unin, og var skýrt frá þvi i gær- kvöldi að félagar úr þessum samtökum heföu lagt af staö i myrkri i gærkvöldi til að stofna ný landnámssvæöi á vestur- bakka Jódanáriblóra viö helstu ákvæði þess. tsraelsstjórn ákvað i dag aö fjarlægja þá meö valdi. fóru fánaberar. Arnór Pétursson formaður Iþróttafélags fatlaöra bar Sjálfsbjargarfánann og Hreinn Halldórsson kúluvarpari bar islenska fánann.Erfittvar aö áætla fjölda þátttakenda i þessari áhrifamiklu baráttuaögerö fatl- aöra, en einn göngustjóra gisk- aöi á 3000-6000 manns. Borgarstjórn tók á móti göng- unni á Kjarvalsstööum. Þar var fullt hús, um 500 manns, og voru kaffiveitingar á boöstólum. Aörir göngumenn söfnuðust saman fyrir sunnan húsiö og hlýddu á það sem fram fór i hátölurum. Á Kjarvalsstöðum voru fiutt nokkur ávörp. Fyrstur talaöi Vigfús Gunnarsson, formaður ferlinefndar fatlaðra. Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri flutti stutt ávarp, en siðan töluðu af hálfu fatlaöra Rafn Benediktsson, formaöur Félags fatlaöra i Reykjavik, Theodór A. Jónsson formaður Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, Arnór Pétursson, formaður Iþrótta- félags fatlaöra,og Magnús Kjart- ansson fyrrv. alþingismaöur, sem átti mikinn þátt i undirbúningi göngunnar. Lesin voru skeyti og kvæði, stuöningsyfirlýsingar við baráttu fatlaðra, og hópur söngv- ara frá Söngskólanum i Reykja- vik söng nokkur lög. Borgarfull- trúar fluttu stutt ávörp. Arnór Pétursson sagöi i lok á- varps sins á Kjarvalsstöðum i gær: „Viö krefjumst jafnréttis til að byggja þessa borg, búa i henni, hlúa aö henni, vinna aö uppbygg- ingu hennar, bæta hana og fegra. Við krefjumst jafnréttis til vinnu.” Sjá síðu 5 lagi sagöi ég forsvarsmönnum samtakanna aö þaö væri þeirra mál hvort þeir reka hagsmuna- baráttu sina fyrir dómstólum, en þar veröa málin aö hafa þann gang sem venjulegur er. t þriöja lagi sagöi ég þéim aö álagningar- málin yröu tekin til skoðunar, — ekki meö það fyrir augum aö hækka heildarálagninguna, held- ur til þess aö samræma álagn- ingarákvæðin þannigaö ljóst væri hvaöa efnisleg rök liggja aö baki hverrar álagningarprósentu. Núer þeim málum þannig hátt- aö aö fáum mun ljóst hvaöa rök eru til grundvallar einstaka álagningarprósentu og þvi er nauösynlegt aö taka þau mál til skoöunar. Með þessi boöfóru forsvarsmenn Kaupmannasamtakanna af min- um fundi og sögöust ekki myndu hvetja kaupmenn til lögbrota. Hins vegar er ljóst af viðbrögðum þeirra undanfarna daga aö ýmsir kaupmenn telja nú höfuönauösyn aö efna til striös viö viöskipta- ráðuneytiö og verðlagsstjóra. Viö höfum okkar ráö til þess aö taka á móti sliku ef til kemur, en ég á ekki von á þvi aö forystumenn kaupmannasamtakanna láti hafa sig út í ólöglegar abgeröir gegn stjórnvöldum. sagöi Svavar Gestsson aö lokum. AI Endur- greidsla hjá 650 ríkisstarfs- mönnum Vegna þess aö opinberir starfs- inenn fá laun sin greidd fyrirfram og ekki hafði veriö gert ráö fyrir niöurgreiöslu verölags þegar kaup kom til útborgunar um siö- ustu mánaöamót munu 650 rikis- starfsmenn þurfa aö endurgreiöa rikinu um næstu mánaöamót. t greinargerö frá BSRB um málið er tekið sem dæmi um stæröargráöu þessa uppgjörs að fólk i 5. launaflokki þurfi aö greiða til baka kr. 4.800 og þeir sem eru i lægra flokki en fimmta allt að 7.000 kr. af dagvinnutekj- um. t fimmta launaflokki eru um 380 rikisstarfsmenn og um 270 þar fyrir neðan. 1 greinargerðinni segir aö vissulega sé slæmt að til svona uppgjörsmáta skuli þurfa að koma, en ákvörðun um niöur- greiðslu hafi ekki legið fyrir, þeg- ar laun voru greidd fyrirfram um siöustu mánaðamót. —ekh

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.