Þjóðviljinn - 20.09.1978, Page 2

Þjóðviljinn - 20.09.1978, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 20. september 1978 Fastír liðir í Baguio Jafnteflisleg bidstada í 24. skákinni Einvigiö á Filippseyjum hefur nú staftiö yfir i tiu vikur aft þvi er fréttir þaftan herma. Sér- fræftingarnir, sem þar ráfta rikj- um, fara nú margir hverjir aft gerast langeygir eftir úrsiitum, ekki sist eftir aft 24. skákin haffti farift i bift i gær i jafnteflisiegri stöftu. En þaft er einmitt talan 24 sem skapar órúa meftal þeirra. Þegar FiscWer vann titilinn af Spasskf hér í Reykjavik fyrir sex árum siftan voru reglurnar þann- ig, aft einvigift var búift eftir 24 skákir. Þessu fékk Fischer siftan breytt i ótakmarkaftan fjölda skáka þar til annar heffti unnift sex. Meöal annars til þess aö koma i veg fyrir mikla jafnteflishrúgu i einvi'gjum. Reyndin viröist hins- vegar hafa oröiö allt önnur og ef 24. skákin endar meö jafntefli þá hefur þeim Karpov og Kortsnoj tekist aö bæta jafnteflismet Petrosjans og Spasskis frá árinu 1966. Þrátt fyrir yfirburöi Karpovs (4:2) eru sérfræöingarnir á einu máli um aö spenningurinn i ein- vigjnu sé nú i algleymingi. Vilja þeir ekki sist benda á yogaiökun Kortsnojs sem hann ku hafa tekiö upp nú i seinni tiö. Kortsnoj kvað hafa vaxið mjög ásmegin við þessa ástundun sina og komi hann nú heimsmeistaranum hvaö eftir annað i opna skjöldu. Ekki eru þó allir á sama máli um ágæti þessarar yoga-iökunar áskorandans. Þannighefur t.d. sú fregn „lekiö út” aö Kortsnoj sé kominn meö slæmt kvef viö aö skvetta annaö slagiö köldu vatni upp i augu sér, en þaö tilheyrir vist yoga-iökuninni. Kortsnoj gaf Karpov i gær kost á þvi aö beita spánska leiknum aftur, en þaö fékk hann siðast aö gera i 14. skákinni þegar hann vann athyglisveröan sigur. Nú breytti Kortsnoj hinsvegar fljót- lega út af og lék 9. — Be7 i staö 9. -Bc5. Honum tókst fljótlega aö jafna taflið og náði yfirhöndinni eftir aö heimsmeistarinn tefldi miðtaflift aö þvi er virtist án raunhæfrar áætlunnar. 24. skákin Hvitt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsnoj Spánskur leikur: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 4. Ba4 Rf6 3. Bb5 a6 5. 0-0 Rxe4 Loksinshefur Kortsnoj jafnað sig eftir ófarirnar i fjórtándu skák- inni! 6. d4 b5 8. dxe5 Be6 7. Bb3 d5 9. c3 Be7 I fyrri skákum lék hann 9. - Bc5. 10. Bc2 Rc5 11. h3 Karpov skeytir engu eölilegri þróun stöðunnarog leikur þessum litla leik sennilega til þess að Kortsnoj leiöi hanri ekki inn í eitt- hvað undirbúið framhald. mmmm tmmm iint fifJÉ Wfrs&m Vísir boðar áskrifendum sinum enn mikinn fögnuð sem er Útsýnarferð, fyrirtvo, til Florida, í ferðagetrauninni góðu. Hún verður dregin út 25. september. Skotsilfur verður nóg því Vísir er öðlingur og borgar gjaldeyrinn lika. Ströndin á MIAMIBEACH á enga “ sína líka í heiminum, sólin ómæld og sjórinn raunverulega volgur. En Florida er meira en sól og strönd þvi segja má að Florida- Í skaginn sé samnefnari alls þess makalausasta sem ferðamaður getur vænst að sjá á lifsleiðinni og tækifæri til skoðunarferða eru ótæmandi. Það er að finna, til að mynda, viðfrægasta sædýrasafn veraldar, MIAMI SÆDÝRASAFNIÐ LJÓNA SAFARI SVÆÐIÐ en þar eru Ijón og önnur frumskógardýr í sinu náttúrulega umhverfi. Að ógleymdum mesta skemmtigarði heims, DISNEY WORLD. Skammt þaðan er -'f}' KENNED YHÖFÐI, J* stökkpallur mannsins inn i geimöldina. Hótel, matur og viðurgerningur €' allur er eins og hann þekkist bestur. Með áskrift að Vísi átt þú möguleika á stórkostlegri ævintýraferð í ábót á sjálfan aðalávinninginn, Vísi. SÍMINN er 86611. Feröagetraun VÍSIS Nýir áskrifendur geta líka verið með! Dregið 25. september. n- - 13. Rd4 Rxd4 12. Hel Dd7 14. cxd4 Rb7 Riddarinn á sér auðvitaö enga framtið þarna en þaö er þó skarö fyrir skildi þar sem svartur getur nú auðveldlega losaö sig viö hiö bakstæða c-peö. 15. Rd2 c5 Þó merkilegt megi virðast eyddi Kortsnoj 25 minútum af umhugs- unartima sinum áöur en hann lék þessum sjálfsagða leik. 16. dxc5 Rxc5 17. Rf3 Bf5! Þannig léttir Kortsnoj á stöðu sinni. Nú þýðir ekkertfyrir hvit- an að gina við peðinu á d5 meö 18. Bxf5 Dxf5 19. Dxd5? þar sem svartur færallt of mikiö spil eftir 19. - Hfd8. 18. Be3 Hac8 E.t.v. var betra að skipta strax upp á biskupunum á c2. 19. Hacl Bxc2 20. Hxc2 Re6 Staðan má nú heita i jafnvægi. Svartur hefur gott spil fyrir menn sina i staö hins staka peðs á d5 sem hvitur getur herjaö á. 21. Hd2 Hfd8 24- a3 g6 22. Db3 Hc4 25. Da2 23. Hedl Db7 Næstu leiki leikur Karpov að þvi ervirðist án skynsamlegrar áætl- unar. Kortsnoj nær þvi aðeins betri stöðu. 25. -a5 27. a4 bxa4 26. b3 Hc3 28- bxa4 Hc4 Með 28. - Ha3 nær svartur meiri þrýsting á a-peöiö en gefur eftir yfirráðin á c-linunni. 29. Hd3 Kg7 30. Dd2 30. - Hxa4 Nú hefjast mikil uppskipti sem leiða til jafnrar stööu. Svartur gat einnig haldið i horfinu með 30. - Bb4 en þar sem Kortsnoj er þeg- ar orðinn timanaumur er ákvörð- un hans skiljanleg. 31. Bh6 Kg8 32. Hxd5 Hxd5 33. Dxd5 Dxd5 34. Hxd5 Bf8 35. Bxf8 Kxf8 36. g3 Ke7 37. Hb5 Rc7 38. Hc5 Re6 39. Hb5 Rd8 „Ekkert jafntefli, takk” en það var að fá með því að þráleika 39. -Rc7. 40. Kg2 hO 41. Rd2 Hal Tekiö veröur til viö skákina aö nýju i dag og ættu úrslit aö vera kunn um hádegisbilið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.