Þjóðviljinn - 21.09.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 21, september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Begin og Sadat
farnir heim
Fyrrverandi yfirhershöföingi Egypta
gagnrýnir Sadat hardlega
WASHINGTON, 20/9 (Reuter). —
I dag mun Begin forsætisráö-
herra israels ávarpa bandarlska
Gyöinga áöur en hann leggur af
staö heim á leið. Begin sagöi viö
fréttamenn aö samningur sá sem
hann undirritaöi ásamt Carter og
Sadat væri vottur heiöurs og
öryggis. Bandariskir Gyöingar
hafa tekið samningnum vel, en
telja þó mikilvægt aö Jórdanir fá-
ist til að taka þátt I viöra'öunum.
Mohammed Mehdi, formaöur
amerisk-arabisku nefndarinnar,
gaf i skyn, aö Hussein Jórdaniu-
kóngur væri vitur maöur og sagöi
hann vera brennt barn sem forö-
aöist eldinn. Sjálfur segist Huss-
ein ekki verabundinn af samningi
sem hann átti ekki þátt i.
Formaður Verkamannaflokks
Israels hefur lýst yfir stuðningi
viö tillögur Begins og er jafnvel
búist við aö allflestir flokkar fylgi
i kjölfar hans að undanteknum
kommúnistaflokknum.
Sadat forseti Egyptalands er
lagður af stað til Marokkó, en þar
mun hann hafa viðkomu á leið
heim. Maður sá, sem veitti
um forystu i strlðinu 1973,
Azzedin Shazly, lýsti þvi yfir að
samningarnir væru skammar-
legir og réttast væri að bola Sadat
Shazly yfirhershöföingi Egypta I
1973-striöinu.
frá völdum. Hann sagði forsetann
hafa fjölmiöla lands sins á valdi
sinu og hvatti alla frjálsa Araba
og Egypta til aö standa saman,
áður en forsetinn leiddi egypsku
þjóðina til ósigurs. Shazly er fyrr-
verandi sendiherra lands sins i
Bretlandi og siöar Portúgal, en
sagði af sér stuttu eftir heimsókn
Sadats til Israels fyrir tæpu ári.
John Vorster
segir af sér
John Vorster forsætisráðherra
Suöur-Afriku lætur af störfum
eftir viku.
Slys á Hlemmtorgi:
Lenti med
báða fæt-
ur undir
strætis-
vagni
Nitján ára gamall piltur
varö fyrir strætisvagni á
Hlemmtorgi siödegis i fyrra-
dag. Slysið vildi þannig til,
aö pilturinn hljóp meöfram
vagni, sem var aö leggja af
stað, og aö framdyrum hans.
Strætisvagninn beygði þá út
á Hverfisgötu og varö piltur-
inn meö báöa fætur undir
framhjólum hans. Pilturinn
brotnaöi illa á báöum fótum.
Mörg slys og óhöpp hafa
oröið á Hlemmi undanfarið
og hafa strætisvagnar
komið þar við sögu. Það er
þvi ekki vanþörf aö hvetja
’fólk til að sýna varkárni á
þessu mikla umferðarsvæði.
Hundsar kröfu
S.Þ. um sjálfstæði
Namibíu
JÓHANNESARBORG, 20/9
(Reuter) — I dag skýröi John
Vorster forsætisráðherra
Suöur-Afriku frá þvi aö hann
hyggðist láta af störfum, en hann
hefur átt við heilsuleysi aö striöa.
Kjör eftirmanns hans mun fara
fram á fimmtudag i næstu viku og
eru fjórir menn taldir koma til
greina. Baráttan stendur á milli
Fanie Botha vinnumálaráðherra,
Pieter Botha varnarmálaráö-
herra, Connie Mulder svertingja-
málaráöherra, og Pik Botha
utanrikisráöherra. Sumir telja
Fanie Botha liklegastan, þar sem
hann er mikill þjóöernissinni og
nýtur verndar Vorsters.
John Vorster lýsti einnig yfir, að
kosningar yrðu haldnar I Suð-
vestur-Afriku, og þykir hann þvi
Gifurleg sala hefur verið á
áskriftarkortum Þjóðleikhússins
og hefur orðið að bæta við
tveimur áskriftarsýningum: 7. og
8. sýningu. Uppselt er orðið á þá
7. en enn eru fáanleg kort á 8.
sýningu. Verður þetta siðasta á-
skriftarsýningin.
Askriftarkort Þjóðleikhússins
kosta 10 þúsund krónur og gilda á
6 sýningar á stóra sviðinu. Er hér
um að ræða 20% afslátt frá
venjulegu aðgöngumiöaverði.
Fólk kaupir sér ákveðin sæti og
gengur siðan að þeim visum á
þeirri sýningu sem það velur sér
(2. -8. sýning).
hunsa óskir Sameinuðu þjóðanna
um sjálfstæði Namibiu. Tals-
maður SWAPO, frelsishreyfingar
Namibiu, sagði yfirlýsingu
Vorsters varla bjóða upp á annan
úrkost en styrjöld. Hvorki tals-
menn hreyfingarinnar né rikis-
stjórnar Zambiu hafa gefiö út
opinbera yfirlýsingu vegna áætl-
ana Vorsters. I siðustu viku
skýrði forseti Zambiu, Kenneth
Kaunda, frá þvi, að hann heföi,
ásamt forseta Angóla, Agostinho
Neto, krafist af hermönnum
SWAPO aö fresta öllum
aðgeröum í Suður-Afriku, þar til
Vorster gæfi út einhverja yfir-
lýsingu. SWAPO hefur bæki-
stöðvar i báöum þessum löndum.
Orð Vorsters i dag gefa þannig
SWAPO-mönnum grænt ljós til
hernaðaraðgerða.
Búist er við að nefnd
Afriku-rikja hjá Sameinuðu þjóð-
unum muni fara fram á refsi-
aðgerðir gegn Suður-Afriku-
stjórn, en 33. þing Sameinuðu
þjóðanna hófst i dag.
Verkin sem kortin gilda á i
vetur eru:
1. Sonur skóarans og dóttir
bakarans eftir Jökul Jakobs-
son.
2. A sama tima að ári eftir
Bernard Slade.
3. Máttarstólpar Þjóðfélagsins
eftir Henrik Ibsen.
4. Draumur skynseminnar eftir
Antonio Buero Vallejo.
5. Stundarfriður eftir Guömund
Steinsson.
6. Prinsessan á bauninni, banda-
riskur söngleikur.
Aðgöngumiöasala leikhússins er
opin daglega frá kl. 13:15 -20:00.
Þjóðleikhúsið.
Gífurleg sala
Tveimur áskriftarsýningum bætt við
Spádómar atvinnurekenda:
Vísitala hækkar um
42*)% - laun um 57%
— á næsta ári
Hagdeild Vinnuveitendasam-
bands tslands hefur i samvinnu
viö Framleiðni s.f. gert spá um
þróun framfærsluvlsitölunnar og
launa og þróun dollaragengis til
loka næsta árs. Samkvæmt
þessari spá mun framfærsluvisi-
tala hækka um 42,9% frá 1.
nóvember i haust til 1. nóv. næsta
árs og frá 1. sept. nú i haust til
loka næsta árs munu laun hækka
um 57% samkvæmt spánni.
Gert er ráð fyrir þvi að um ára-
mótin 1979-80 hafi gengi banda-
rikjadollars hækkaö um 58% frá
þvi sem nú er. Frh á bls. 14.
Erlendar fréttir
í stuttu
máli
Herflugvélar Eþíópíustjórnar
varpa napalmi á þorp í Erítreu
RÓM, 20/9 (Reuter) — Tgls-
maður frelsishreyf ingar
Eritreu skýröi frá þvi i Röm I
gær, aö sveitir hennar heföu
skotiö niöur MIG-21 herflugvél
Eþiópiuhers I fyrradag nærri
Asmara, höfuöborg Eritreu.
Hann sagöi aö flugvélin heföi
varpaö napalmsprengjum á
Sjóðið ekki ýræin
SHEFFIELD, 20/9 (Reuter) —
Hörmuleg mistök enskrar hús-
freyju i matseld ollu þvi aö
maður hennar er enn á lif i. Eftir
heiftarlegt hjónarifrildi ákvað
konan að setja eitruð fræ I mat
húsbóndans, en i stað þess að
framreiöa þau hrá sauð hún þau
og uröu fræin Jþar með mein-
nokkur þorp i nágrenni höfuö-
borgarinnar.
Fyrr I þessari viku skýrði
talsmaðurinn frá þvi að skotið
hefði verið á herflutningavagna
Eþiópiustjórnar á vegum nærri
Asmara og hefðu þrjátiu og
fjórir hermenn látist en fimmtiu
og fjórir særst.
laus. Eftir að maðurinn hafði
neytt sunnudagsmatarins, til-
kynnti konan honum að matur-
inn hefði verið eitraöur en hann
trúði þvi rétt mátulega.
Konan hefur þó ekki gefist
upp og sækir þvi nú um skilnað
eftir sjö ára óhamingjusamt
hjónaband.
Tónlist Theodorakisar bönnuð
í grískum fjölmiðlum
AÞENA, 20/9 (Reuter) — Mikis
Theodorakis gagnrýndi grisk
yfirvöld I gær fyrir aö banna aö
tónverk hans séu spiluö i fjöl-
miölum um þessar mundir.
Theodorakis er borgarstjóra-
'efni griska kommúnistaflokks-
ins I kosningum sem fram fara
um miðjan október. Honum hef-
ur veriö tilkynnt aö hljómlist
hans verði hvorki spiluð I út-
varpi né sjónverpi á timabilinu
29. septembcr-15. október og tel-
ur hann þaö vera ólýðræðislega
árás á verk hans. Stjórnvöld
segja hins vegar að þetta sé lið-
ur i hlutleysi fjölmiðla i sam-
bandi viö borgarstjórnarkosn-
ingarnar.
Meöal margra frægra verka
sem Theodorakis hefur samið
má nefna tónlistina við
Grikkjann Zorba. A sjö ára
stjórnartimabili grisku herfor-
ingjastjórnarinnar, sem iauk
1974, var tónlist Theodorakisar
bönnuð i landinu.
Höll Hákons konungs á Shet-
landseyjum
LONDON, 20/9 (Reuter) —
Skoskir fornleifafræðingar hafa
grafiö upp rústir á Shet-
lands-eyjum, sem þeir telja
jafnvel hafa veriö höll I eigu
Hákons Magnússonar Noregs-
konungs frá 13. öld.
Einnig fundust brot af gull-
plötum, raf, skartgripir og
klæði. Dr. Barbara Crawford,
sem veitir uppgröfunarhópnum
forystu, sagði, að I ritum standi
að á tólftu og þrettándu öld hafi
Shetlands-eyjar verið undir
yfirráðum Noregskonunga, en
hins vegar sé óvist hvort Hákon
sjálfur hafi nokkurn tima hús
þetta gist. Ritfrá 1299segja hins
vegar, að svæði þaö sem upp-
gröfturinn fer fram á hafiverið i
eigu Hákons. Crawford sagöi,
að hugsanlega væri þetta eina
norska höllin i Bretlandi.
Slátrarar loka búðum sínum til
að mótmœla verðhœkkunum
LIMA 20/9 (Reuter) — 1 gær
lokuðu fimm þúsundir slátrara
búðum sinum I Lima i Perú til
að mótmæla nýju veröi á kjöti.
Kjötkaupmenn sögðust ekki
opna búðirnar fyrr en yfirvöld
hættu við glæpsamlegar aögerö
ir sinar gegn fátækum lýð
landsins.
Kilógrammið af zancochado,
sem er mestmegnis bein með
örlitlu kjöti i, hækkað um 30% i
gær.
Skotið á vinstri mann á Ítalíu
RÓM Italiu, 20/9 (Reuter) —
Rúmlega tvitugur kommúnisti
særðist i gær þegar skotið var á
hann. Maðurinn var á leið út frá
skrifstofu flokks sins i hverfinu
Monteverde sem liggur fyrir
Alunni dœmdur
MILANO, 20/9 (Reuter) -
Corrado Alunni, foringi Rauðu
herdeildanna sem rændu Aldo
Moro, var dæmdur i dag i tólf
ára faiigelsi fyrir að hafa ólög-
leg vopn i fórum sinum. Auk
norðan Róm.
Fyrr um dagiiin hafði komiö
til átaka milli hægri og vinstri
manna og einn úr hópi hinna
fyrrnefndu særst. Götuóeirðir
þykja tiöar i Monteverde.
þess var hann sektaöur um tvær
miljónir lira. Aiunni var hand-
tekinn fyrir viku ásamt konu
einni. Hann var ekki viðstaddur
réttarhöldin og hefur ekki játað
á sig neitt.
Hoxha lýsir yfir vináttuvilja
VIN, 20/9 (Reuter) — Þjóð-
höfðingi Albaniu, Enver Hoxha,
lýsti þvi ýfirá fundi i höfuðborg-
inni Tirana i dag, að Albanir
væru reiðubúnir til að stofna til
vináttu við öll þau riki sem
viðurkenndu sjálfstæði Albaniu.
Hann undanskildi þó Banda-
rikin, Sovétrikin, Israel,
Suður-Afriku og Spán. Hann
ásakaði einnig Sovétmenn, Kin-
verja og og Júgóslava um svik
og undirferliog sagðiað þjóö sin
væri nú að ljúka við verk sem
Kinverjar hefbu yfirgefið hálf-
unnin.
Hann hvatti til miskunnar-
lausrar stéttabaráttu og
ásakaði Rússa, Kinverja,
Júgóslava og önnur
kommúnistariki Evrópu um að
vera að grafa byltingunni gröf.