Þjóðviljinn - 21.09.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.09.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 21. september 1978 Sveitir Somoza forseta ráðast inn í Esteli MANAGUA, 20/9 (Reuter) — Um heigina réöust hermenn stjórnar Nicaragua inn I borgina Chinandega, sem var á valdi upp- reisnarmanna. Borgin er sögö vera i algerri rúst eftir innrás stjórnarhersins, skutu þeir á allt sem fyrir var. Mörg hundruö manns létu Hfiö og var skurö- grafa fengin til aö setja likin i fjöldagröf. Taliö er aö sonur for- setans, Anastasio Somoza hers- höföingi hafi stjórnaö innrásinni i Chinandega. 1 gærkveldi réöust sveitir stjórnarinnar inn i Esteli, en sú borg mun hafa veriö sú siöasta sem var undir yfirráöum sandin- ista. Eftir haröar sprengjuárásir réöust hermennirnir inn i borgina aö noröan, en skæruliöar halda veginum suöur úr borginni. Her- menn skutu úr kirkju og rústum tóbaksverksmiöju á alla vegfar- endur. Ibúar borgarinnar segja aö ungmenni i borginni hafi barist gegn stjórnarhersveitunum. Ekki er enn vitaö hve margir létust i átökunum. I viötali viö bandariska sjón- varpsmenn sagöist Somoza for- seti ekki fara frá völdum, þar sem þaö væri heilög skylda sfn aö gegna starfi. Hann sagöist hafa um tvo kosti aövelja, annaö hvort að fela lögmætri stjórn völd eöa láta óhæfum stjórnendum völdin eftir og átti þá viö uppreisnar- menn. Hann sagöi ennfremur aö Bandarikjastjórn heföi hvatt hann til aö koma vopnahléi á, en slikt væri óþarfi, þar sem aöeins litill hluti landsins væri enn í höndum sandinista, en nú hefur stjórnin yfirtök þar einnig, eftir innrásina i Esteli. Alþýöubandalagið á Akranesi. Aðalfundur Aöalfundur Alþýöubandalags Akraness og nágrennis veröur haldinn I Rein, mánudaginn 25. september kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. —Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Aöalfundur veröur haldinnmiövikudaginn 27. september kl. 20.30 aö Strandgötu 41. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Venjuleg aöalfundarstörf 3. Umræöur um flokksstarfiö 4. önnur mál Stjórnin SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágúst-mán- uð 1978, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 18. september 1978. Blaðberar óskast Vesturborg Tómasarhagi (1. október) Austurborg Njörvasund (1. október) Laugarásvegur (sem fyrst) D/oovium Siðumúla 6. Simi 8 13 33 Ljósastillingar á vegum FIB verða að Borgarholtsbraut 69 Kópavogi (Vélvagn h/f) næstkomandi laugardag og sunnudag kl. 10-19 báða dagana. 60% afsláttur til félagsmanna gegn fram- visun félagsskirteinis. & SKIPAUTfitRÖ RIMSINS M/S Esja fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 26. þ.m. vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir lsafjörö (Bolungavik um lsafjörö) Akureyri, Húsavik, Raufar- höfn, Þórshöfn. Bakkafjörö, Vopnafjörö, Borgarfjörö eystri, Seyöisfjörö Mjóa- I fjörö, Neskaupstaö, Eski- fjörö, Reyöarfjörö, | Fáskrúösfjörö, Stöövarfjörö, Breiödalsvlk, Djúpavog, Hornaf jörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 25. þ.m. - . . & SKIP4UTGCR9 RlhlSINS M/S Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 29. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir Patreks- fjörö (Tálknafjörö og Bíldu- dal um Patreksfjörö) Þing- eyri, lsafjörö, (Flateyri Súg- andafjörö og Bolungavlk um lsafjörö) Siglufjörö Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 28. þ.m. £ _ _ SMPAUTGCR9 RIKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavlk þriöjudag- inn 26. þ.m. til Breiöaf jaröa- hafna. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 25. þ.m. o éM ■ ■ ‘3Í 1-66-20 f . GLERIIUSIÐ þriðja sýning fimmtudag uppselt rauö kort gilda fjóröa sýning föstudag kl. 20.30 blá kort gilda fimmta sýning laugardag 'uppselt gul kort gilda sjötta sýning þriöjudag kl. 20.30 græn kort gilda VALMÚINN SPRINGUR ÚT ANÓTTUNNI Sunnudag kl. 20,30 Miðasala i Iönó kl. 14-19 simi 16620. Vísitala Framhald af bls. 3 Af þessu þykir mega ráöa, aö miöaö viö óbreytt visitölukerfi veröi ókleift aö stemma stigu viö þeirri 40-50% verðbólgu, sem veriö hefur hér á landi. I spánni er reiknaö meö, aö engar grunnkaupshækkanir veröi á næsta ári og aö visitölubætur á laun veröi greiddar samkvæmt núverandi kerfi, allt til loka næsta árs. Einnig er gert ráö fyrir þvi, aö niöurgreiöslum frá 1. sept.verði haldiö áfram, en ekki veröi frekari niöurgreiöslur 1. desember. Miöað er viö aö viö- skiptakjör veröi svipuö og á siö- asta ári. Ennfremur er reiknaö meö i spánni aö fiskverö hækki um 8% frá 1. október á þessu ári, eöa sem svarar jafnaöarlauna- hækkun i fiskvinnslunni. Þá er reiknaö meö þvl, aö fiskvinnslan veröi rekin meö 2% halla eftir vaxtalækkun og að 8% fiskverös- hækkunin 1. okt. veröi greidd úr Veröjöfnunarsjóöi til loka þessa árs. Gengið er út frá þvi, aö Verö- jöfnunarsjóöur veröi tómur i janúar 1979, og aö þá veröi gengiö fellt um 12 1/2%, eöa rúmlega ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS 4. sýning föstudag kl. 20. Uppselt 5. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. KATA EKKJAN sunnudag kl. 20 Litla sviöiö: MÆÐUR OG SVNIR i kvöld kl. 20.30 Vegna stööugrar eftirspurnar eítir aðgangskortum hefur veriðákveöiö aö selja slik kort einnig á 8. sýningu. Sala á kortunum er þegar hafin. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. 14% hækkun á erlendum gjald- eyri. —eös Þá getum við Framhald af bls 9. óskum um sem bestan farnað i jafnréttisbaráttunni. Ég sagði i upphafi að heiibrigði væri hugsjón. Kjörorð þessa dags, jafnrétti, er einnig hugsjón. Þetta eru hugsjónir sem sameina. Fötlun bitnar á fólki úFöllum þjóðfélags- hópum, án tillits til skoöana, stétta og annarra skiptinga. Viö erum hingað komin til þess að biðja ykkur borgarfulltrúa að sanna i verki, að þið getið ekki aðeins deilt um mikilvæg atriði, heldur kunniö þið einnig að vinna saman að stór- málum. Gerum jafnréttið svo rikj- andi hugsjón innra með okkur, að hún sameini þjóðina alla. Þá getum við lyft Grettistökum. I Liðsmannafundur herstöðvaandstæðinga HHf laugardaginn 23. september n.k. 1 kl. 13 í Félagsstoftiun stúdenta ■pjr^l Ít Tilgangur þessa fundar er fyrst og fremst að koma af W stað umræðu um hugsanlegar baráttuleiðir herstöðva- 1 f andstæðinga. Strax í upphafi þess starfsárs sem nú er að pB, ; líða/ lagði miðnefnd Samtaka herstöövaandstæðinga fe. , r ... * | (SHA) áherslu á að leggja grundvöll að slíkri umræðu. jk; . . Heldur hefur það gengið erfiðlega, og má segja að fund- 1 uraf þessu tagi sé löngu orðinn timabær. Liðsmannaf undurinn er auk þessa hugsaður sem liður Gils Guömundsson j undirbúningi fyrir landsráðstefnu SHA sem haidin verður dagana 21. og 22. október n.k.. Það er þvi afar H þýðingarmikið að sem flestir herstöðvaandstæðingar JHHf WBHm sæki þennan liðsmannafund. BF, ,,. I Dagskrá liðsmannafundar ® i. Hugsanlegar leiðir í baráttu herstöðvaandstæðinga: 1) Þjóðaratkvæðagreiðsla um brottför hersins. Framsögumaður: Halldór Guðmundsson nemi. ^Drni f II) Verkalýðshreyf ingin og baráttangegn hernum og NATO. Framsögumaður: Þorbjörn Guðmundsson III) Einangrun hersins og friðlýsing N-Atlandshafs- Þorbjörn Guömundsson jns. Framsögumaður: Gils Guðmundsson alþingis- jfcffcgtl 2. Kynntar tillögur til breytinga á lögum og stefnuskrá K / ■ Samtaka herstöðvaandstæðinga ÆB&jMAllar framsögur verða stuttar og við það miðaðar að f vekja upp umræðu, frekar en að gera hverju efnisatriði Herstöðvaandstæðingar eru endregið hvattir til að koma á þennan liðsmannaf und næstkomandi laugardag i w 9 Reykjavík 19. september 1978 Halldór Guðmundsson Miðnefnd SHA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.