Þjóðviljinn - 21.09.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.09.1978, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. september 1978 Umsjón: Magnús H. Gíslason Ekki treystum viö okkur til aft fullyrfta neitt um flokkunina á honum þessum. Verd á naut- gripakj öti pr. 15. september 1978 1. Verðflokkur, UN I Heildsöluverft. Smásöiuverft. pr.kg. pr.kg. Heilirog hálfir skrokkar ............ kr. 1.080 kr. 1.209 Afturhlutar ......................... kr. 1.424 kr. 1.595 Framhlutar .......................... kr. 811 kr. 909 Hryggstykki úr afturhluta (steik) ... kr. 2.269 kr. 2.542 Miðlæri ............................. kr. 1.821 kr. 2.041 Mjöðm, bógstykki, frampartar ........ kr. 1.373 kr. 1.539 2. Vcrðflokkur, UN I Heilirog hálfir skrokkar ............ kr. 954 kr. 1.062 Afturhlutar ...........................kr. 1.257 1.400 Framhlutar ............................kr. 717 798 Hryggstykkiúrafturhluta (steik) ...... kr. 1,973 kr. 2.197 Miðlæri ..............................kr. 1.584 1.764 Mjöðm.bógstykkiogframhryggur .........kr. 1.195 1.332 Buff .................................kr. 3.535 4.453 Hryggvöðvi, lundir ...................kr. 3.807 4.795 Gullass .............................. kr. 2.719 kr. 3.425 Hakkl.fl.............................. kr. 1.740 kr. 2.192 Hakkll.fl............................. kr. 1.375 kr. 1.732 3. Verðflokkur, UN II, AKI, NI: Heilirog hálfir skrokkar ............. kr. 819 kr. 917 Afturhlutar .......................... kr. 1.080 kr. 1.210 Framhlutar ........................... kr. 616 kr. 690 Hryggstykkiúrafturhluta (steik) ...... kr. 1.656 kr. 1.856 Miðlæri ............................. kr. 1.330 kr. 1.491 Mjööm, bógstykki og framhryggur ...... kr. 1.005 kr. 1.127 4. Veröflokkur, N II, K I, UK I, AK II Heilir og hálfir skrokkar .'................... kr. 742.pr.kg. Afturhlutar .................................... kr. 979pr.kg. Framhlutar ..................................... kr. 558pr.kg. 5. Verðflokkur K II: Heilir og hálfir skrokkar ...................... kr. 695pr.kg. Afturhlutar .................................... kr. 917pr.kg. Frampartar ..................................... kr. 522pr.kg. 6. Veröflokkur, K III, AK III, UK II og UN III: Heiliroghálfir skrokkar ........................ kr. 597pr.kg. Afturhlutar .................................... kr. 764pr.kg. Framhlutar ..................................... kr. 435pr.kg. 7. Verðflokkur, UK III A: Heilirog hálfir skrokkar ....................... kr. 491pr.kg. Afturhlutar .................................... kr. 647pr.kg. Framhlutar ..................................... kr. 369pr.kg. 8. Verðflokkur UK III B, N III Heilir og hálfir skrokkar ...................... kr. 413pr.kg. Afturhlutar ............................. kr. 545pr.kg. Framhlutar ..................................... kr. 310pr.kg. Ofanskráð verð á nautgripakjöti er miðað við að niðurgreiðslur séu sem hér segir á hvert kg. Fyrir kjötí 1. verðflokk ........................... kr. 445.00 Fyrirkjötí 2. verðflokk ............................ kr. 400.00 Fyrir kjöt i 3. verðflokk .......................... kr. 375.00 Fyrirkjöti4.verðflokk .............................. kr. 250.00 Fyrir kjöt i 5. verðflokk .......................... kr. 225.00 Fyrir kjöti 6. verðflokk............................ kr. 175.00 Fyrir kjöt i 7. verðflokk .......................... kr. 150.00 Fyrir kjöt i 8. verðflokk .......................... kr. 125.00 lagi Spretta var fremur hæg framan af en einkum þó á Jökuldal, Jökulsárhlið og nokkrum bæjum i Alftafirði og Skeggjastaftahreppi, að sögn Þórhalls Haukssonar, ráðunautarhjá Búnaðarsambandi Austurlands. I þessum sveitum var lika um að ræða verulegt kal. Annars- staðar á Austurlandi var gras- vöxtur sæmilegur og heyfengur i góðu meðallagi. Trúlegt er að hey verði lakari eystra i ár en að undanförnu þvi heyskapartið var snöggtum stirðari i sumar en næstliðin sumur. Ljóst er, að hjá þeim bændum, þar sem kals gætti mikið, er ástandið alvarlegt og útilokað að þeir reynist sjálfum sér nógir með hey i vetur. Hafa þeir þvi gripið til þess úrræðis að kaupa mikið af graskögglum frá gras- kögglaverksmiðjunni i Flatey i Austur-Skaftafellssýslu. (Heim .: Austurland) _____________________—mhg Þannig er nú það Það er stundum þröngt ein- stigið, sem blaðamafturinn þarf að þræða. Komið var að máli við Land- póst og að þvi fundið, að með smáfrásögn af áburðardreifingu á,skóg i Haukadal á s.l. sumri var birt mynd af Hákoni Bjarnasyni, fyrrv. skógræktarstjóra, þar sem hann stendur i skógarrjóðri. Var talið, að þessi myndbirting gæti valdið þeim misskilningi, að Hákon hefði átt einhvern hlut aö þvi, að þessi tilraun var gerð. Svo var þó ekki, enda hefur Hákon látið af skógræktarstjóra- störfum og hefur þvi engin af- skipti af þessum málum. Var auðvitað engan veginn til- gangurinn að gefa neitt slikt i skyn með myndbirtingunni en þar sem engin mynd var fyrir hendi, sem snerti beinlinis það efni, sem um var f jallað, var þessi gripin af handahófi, án þess að út i það væri hugsað, að hún gæti valdið misskilningi. —mhg Verð til framleiftenda: 1. flokkur........................................ kr. 155.90 pr. kg 2. flokkur......................................... kr. 124.70 pr. kg 3. flokkur......................................... kr. 93.60 pr. kg Heildsöluverð i 50 kg. pokum: 1. flokkur....................................... kr. 3.686.00 pr. poki 2. flokkur....................................... kr. 2.847.00 pr. poki 3. flokkur...................................... kr, 2.212.00 pr. poki Heildsöluverð i 25 kg. pokum: 1. flokkur....................................... kr. 1.875.00 pr. poki 2. flokkur....................................... kr. 1.455.00 pr. poki 3. flokkur....................................... kr. 1.137.00 pr. poki Heildsöluverft i 5 kg. pokum: 1. flokkur ............................................ kr. 95.00pr. kg. 2. flokkur ................... ........................ kr. 79.00pr. kg. l.flokkur ............................................. kr. 66.00pr. kg. Smásöluverft i 5 kg. pokum: 1. flokkurkr. 119.20 pr. kg. og kr. 596.00 pr. 5 kg. poki. 2. flokkurkr. 99.00 pr. kg. og kr. 495.00pr. 5 kg. poki. 3. flokkurkr. 82.00pr. kg. og kr. 410.00pr. 5 kg. poki. Heildsöluverö i 2,5 kg. pokum: 1. flokkur ........................................ kr. 97.00pr.kg. 2. flokkur ......................................... kr. 80.00 pr.kg. 3. flokkur ......................................... kr. 67.00 pr. kg. Smásöluverft i 2,5 kg. pokum: 1. flokkur kr. 121.20 pr. kg. og kr. 303.00 pr. 2,5 kg. poki. 2. flokkur kr. 100.40 pr. kg. og kr. 251.00 pr. 2,5 kg. poki. 3. flokkur kr. 83.60pr. kg. og kr. 209.00pr. 2,5 kg. poki. Við kartöflurnar vinna saman litlar hendur og stórar. Verö á íslenskum kartöflum ll.sept. 1978 Sitt lltíð af hverju frá Vestmannaeyjum 1 spjalli, sem Landpóstur átti nýskeð við Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi, en hann er bú- settur i Vestmannaeyjum, — bar ýmislegt á góma. Meðal annars það, sem hér fer á eftir: Misjafnar skoöanir Menn eru misjafnlega hressir með efnahagsaðgerðir rikis- Miklar endurbætur hafa staftift yfir á Krossanesverksmiftjunni við Eyjafjörð. Var byrjað á þeim i marsmánuði s.l og hafa þær staðið yfir fram undir þessa. Nú er verksmiðjan hinsvegar byrjuð að taka á móti loðnu. Meginbreytingarnar voru viðkomandi löndunaraðstöðunni. Komið var upp löndunardælum, sem dæla loðnunni beint upp i nýja hráefnisgeyma, sem reistir hafa verið. Þá fóru og fram ýmsar breytingar innanhúss, Heyfengur á Aust- urlandi víðast í góöu meöal- stjórnarinnar. Margir voru þó þeir, sem ég spurði á förnum vegi, er létu vel af, það yrði ekki komist hjá þvi að færa einhverjar fórnir, þeir ætluðu ekki að láta málpipu Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðið, slá augu sin ryki. Voru sumir þessara manna úr röðum nefnds ftokks. Aðrir sögðu þetta blekkingu, endurtekningu komið fyrir nýjum sjóðara, mjöl- skilju og skilvindum. Við þessar endurbætur og breytingar eiga afköst verksmiðjunnar að aukast verulega, úr 250 tonnum á sólar- hring i 350 tonn. Að þvi er stefnt i næsta áfanga að auka afköstin upp i 550 tonn, en til þess að svo megi verða þarf að kaupa soð- kjarnatæki. Nærri mun láta að til þessara framkvæmda hafi verið varið um 150 milj. kr. en um annað var ekki að gera ef reka átti verksmiðjuna þvi gömlu tækin voru vægast sagt orðin úrelt og léleg. Krosssanesverksmiðjan hefur fyrst og fremst verið beinaverk- smiðja. Hún tók i fyrsta sinn á móti loðnu i fyrravetur en svo aftur á s.l. vetri. Fyrsta skipið, sem landaði loðnu i Krossanesi nú á sumar- vertiðinni var Súlan EA. (Heim.: Norðurland) —mhg kaupránslaganna, — en þeir voru mun færri. Afmæli Þórs tþróttafélagið Þór átti 65 ára afmæli þann 9. þ.m. Var hóf hald- ið af þvi tilefni. Nokkrir félagar voru heiðraðir, þar á meðal hin kunna dugnaðarkona, Ingibjörg frá Vatnsdal. Hlaut hún gull- merki fagurt fyrir störf sin i þágu félagsins. Maður hennar, Sigurö- ur Högnason, var mikill frum- kvöðull iþróttamála. Slldin Fyrsta reknetasildin barst hingað á haustinu þann 8. sept. Var það vélbáturinn Pétur danski, sem kom með 25 tunnur, sem hann veiddi fyrir vestan Eyj- ar. Sild þessi var misjöfn að stærð og gæðum. Hún var söltuð. Minnkandi áfengisneysla Mun minni áfengisneysla er nú hér i Vestmannaeyjum siðan vin hækkaði i verði og er það vel þó að rikiskassanum veiti svo sem ekki af sinu. En hann verður að bæta sér upp minnkandi fórnir manna á altari Bakkusar með tekjuöflun á einhvern annan hátt. Ýmislegt æfa menn I gær þegar ég gekk mér til hressingar inn i Herjólfsdal, sá ég einkennilega sjón. A grasblettin- um austan við knattspyrnuvöllinn var ungur maður að æfa sig i búmerangkasti, en áhald það er einskonar sverð, næstum þvi vinkillagað. Það hefur þá nátt- úru, að hægt er að láta það breyta um stefnu á fluginu, ef kastarinn er nógu slyngur. mj/mhg Krossanesverk- smiðjan endurbætt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.