Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. nóvember 1978 Mikki mús hrifsaði meðvitundarstýrið Prýftilegar myndir hefur Sigrún Eldjárn gert vift þessa bók og falla skemmtilega aft textanum. Þessi visar til Unanna: „Beint I gildru Mikka músar piæftur senda börn sin fúsar”. Arni Bergmann skrifar um bókmenntir Þórarinn Eldjárn. Disneyrfmur. Iftunn 1978. I mansöng sjöttu rimu sinnar af Walt Disney teiknimyndakóngi segir Þórarinn Eldjárn: Segi frá og hugtök hrá hnofta i spýju Óftins. Nærist á þeirri einu þrá aft þaft verfti móftins. Þessi visa gefur i raun og veru drjúgar upplýsingar um þaö sem Þórarinn er aö gera. Hann segir frá útlendum frægöarmanni eins og oft hefur veriö gert áöur I rim- um og skáldskaparmeöul hans eru öll meö þeim hætti aö hann hefur fullan rétt á aö visa til „spýju óöins”. Um leiö er til þess visaö, aö i þeim heföarlegri eru hnoöuö „hugtök hrá” — m.ö.o. samtiminn meö róttækri félags- legri úttekt á fjölmiölum er viö- fangsefni skáldsins, hiö nýja vin sem hellt er á gamla belgi rimna- kveðskapar. Þetta tiltæki er hiö merki- legasta, langt er siöan ungt skáld Islenskt hefur veriö jafnfjarri þeirri sjálfstúlkun, sem hefur veriö inntak obbans af ljóöasmiö nú um langan aldur. Þórarinn rekur sig áfram eftir heimildum um Walt Disney, sem þegar fljótt er á litiö er hinn ameriski draumur holdi klæddur: sá sem ris úr litlum efnum meö dugnaöi og hugviti og er undir lokin farinn aö móta heim aö sin- um vilja i krafti yfirmáta auös. Viö erum þvi ekki óvön aö rimna- sprok (eöa passiusálmastill kannski) séu höfö til gamanmála og skopstælinga, og þær stundir hafa komiö aö okkur finnst sem skáldskapafföng af þvl tagi mættu ekki til annars nýtast. Rétt er þaö, aö Þórarinn Eldjárn er gamansamur i besta lagi. Um þaö skal strax nefnt eitt dæmi. Hann finnur uppá þvi i annarri rimu aö láta fundum þeirra Halldórs Lax- ness og Disneys bera saman: Halldór var 1 Hollywood aö gera hosur sinar grænar fyrir kvik- myndum um svipaö leyti og Disn- ey er að ýta Mikka mús úr vör, og skáldiö lætur Halldór bjóöa Disney sögu sina um hundinn Viking til kaups. Disney neitar, vill ekkert af þeim manni vita sem „skrifar róg um ræmulist i rauðar bækur” (hér er átt viö grein i Alþýöubókinni) og kallar Halldór og vin hans Upton Sin- clair „nagdýr” á þjóöfélaginu. Af þessu oröi, nagdýr, sem fellur i reiöikasti, er helsti teiknari Disneys sföan látin detta ofan á hugmyndina um Mikka mús — og hundur skáldsins islenska er siöan látinn breytast i Plútó! Þetta er léttur, skemmtilegur og hugvitssamlegur leikur, en hann ræöur ekki feröinni einn, þaö hangir miklu fleira á spýtunni. Lif þessara rimna er ööru fremur fólgiö I sérkennilegri menningarblöndu. Starfsfólk Disneys „flakar og verkar” hrá- efniö i teiknimyndirnar. Disney ber eftir fyrstu skakkaföllin heljarþunga á öxlum „létt sem hrakiö hey” I þeirri von aö hann endi sem einn af „æöstu filmu- bændum”. Bibliuminni viösnúin, hinn amriski draumur ogtslands söguminni tengjast traustum böndum i stefnuyfirlýsingu hins upprennandi filmukóngs: Þeysum yfir þjóftirnar, aft þráftu marki stefnum. Ég legg hvert sent i sölurnar, söfnum lifti og hefnum! Viö vitum þess fleiri en eitt eöa tvö dæmi, aö ungir menn og kapp- samir hafa heyjaö sér góöa vit- neskju I sálarfræðum eöa félags- visindum og viljaö siöan koma þeirri þekkingu sinni fyrir I per- sónum, en þeir eiga einatt i brösum meö aö vekja þaö fólk til lifs, og getur útkoman oröiö dauf- leg lesning eöa ergileg. Þórarinn er hinsvegar svo slóttugur lista- maöur, aö hann þarf ekki aö vera hræddur viö sina róttæku fjöl- miölaúttekt, hann kemur henni aö blygöunarlaust og notar siöan kunnáttu sina i menningarblöndu til aö gera afuröirnar gómsætar og vimugefandi. Haganlega hannaft dýrift hrifsar mebvitundarstýrift segir meöal annars um áhrif Mikka músar og siðan: Nokkrir hringir nældir saman nokkrum strikum hylst I fólksins þankaþokum þindarkrampa, hlátursrokum, iitift meindýr gulli glæst og gert aft tákni á réttri stund meft réttri tækni rótnagarinn miftjusækni. Disneyrlmur eru ortar af ærn- um hagleik. Hin fræga önnur lína hverrar visu, sem oft veröur vandræöaleg eða tómleg og er notuö til aö fleyta skáldinu áfram til gildandi ummæla I lok vis- unnar — jafnvel þessi vandræöa- lina er hjá Þórarni einatt i fullu jafnvægi viö afganginn af vis- unni, hopar hvergi fyrir viröuleg- um botni (Ég lét þess arna getiö viö ágætan visnamann og hann glotti viö og sagöi: Sé þetta rétt hefur Þórarinn rofiö þjóölega hefö, hann má vara sig á þvi!). Disneyrimur eru ortar af góöri iþrótt og þær eru blátt áfram skemmtilegar. Kannski eru þær svo skemmtilegar, að menn eigi fremur auövelt meö aö láta sér sjást yfir alvöruna i skeytum þeim sem send eru Disney og veröld hans og áhrifum hennar á okkar lif. Um þaö veit enginn, en sá sem er i stórum dráttum sammála útreiöinni sem Disney garmurinn fær er vel hress yfir þvi aö heilsa upp á hug- myndafræöilega kunningja I þessu skemmtilega formi. Aörir skulu svara fyrir sig. Þórarinn Eldjárn veltir þessum spurning- um upp, beint og óbeint, I mansöngvunum. 1 byrjun fimmtu rimu yrkir hann sig til svofelldrar lausnar: Streita firring formöngun furöumikil ódöngun. III er kúgun kapitals, krónu, rúflu, marks og dals. Einu skáldi er um megn öllu þessu aft kvefta gegn. Bækur falla ein og ein allar saman hola stein... Enn eitt dæmi um skemmtilega notkun á fornum tiöindum, hér er komin sú fræga latneska lina um dropann sem holar steininn, gutta cavat lapidem.og einnig gagnorö hugleiöing um vanda og tak- markanir ljóöasmiöa sem viö getum vistekki annað en fallist á. A.B. r Farandsál var okkur gefin Málfriftur Einarsdóttir: Úr sálarkirnunni. Ljófthús. Reykja vik. 1978. Hvaö er þaö sem Málfriöur skrifar ekki um? Svari hver fyrir sig. Ótal margt er til bókar dregiö. Klettar fagrir i Skafta- fellssýslu, isjaki sem molnaöi úr Grænlandsjökli fyrir 11000 ár- um, kartöflur, heimskreppan, sauðfé, ljót meöferö óveöurs á grösum og trjám, hús Selmu Lagerlöf, forfeöur, ættingjar, samferöamenn, fatatiskan, Sa'an sjálfur, stjörnuspekin, jarðsagan, sjúkdómar fleiri en tölu veröi á komiö og Konungs- höllin i Osló sem „sýnist veriö hafa eitt ógnarstórt gisihús sem lokað hafi veriö fyrir langa- löngu af þvi aö gestunum hafi leiðst”. Þegar Málfrlöur er stödd á ítaliu og hefur meðal annars virt fyrir sér Pietá Michelangel- os i Péturskirkjunni i Róm og frægar veggmyndir i Pompei þá segir hún si sona: „Alltaf skal maöur þurfa aö láta segja sér hvað sjónarvert sé, og svo kann samt aöfara, aö meira sé variö i aö skoöa þrjá svarta ketti, hvernig þeir teygja skrokkinn á göngunni, en aö skoöa heims- fræga mynd”. Þessi setning er höfö innan sviga, en hún segir margt um bókina (svigarnir eru reyndar stórmál i þessari bók). Svartir kettir niöri I gryfju i Róm keppa viö þau undur listarinnar sem viö biöum eftir aö sjá i sjö ár eöa sjö sinnum sjö. Málfriöur er semsagt einn þeirra höfunda sem raskar fullkomlega venju- bundnum heföarstiga fyrirbær- anna. Hjá henni gildir önnur niöurrööun, ööruvisi gildamat svo notaö sé þetta skelfilega orö sem félagsfræöin er aö drekkja okkur I. Stundum er þetta kallaö frumleiki; þvi ekki þaö. Þar eft- ir fara dómar sem ganga I aöra átt en flestir vilja hafa: Málfriöur sallar niöur Passiu- sálmana, hún hælir Hallgerfti langbrók á hvert reipi, hún telur þaö sér til vanþroska aö hafa hvorki komist i hóruhús né tugt- hús. Um helvitið segir hún: „Þegar illa liggur á mér og i skammdeginu engin glæta af gleöi, hvorki i upploftunum né hugskotunum, þá léttir mér æ- tfölundina aö hugleiða Helviti”. Nú skiptir þaö mestu aö vera ekki aö sækja i frumleikann meö frekju og fyrirgangi, lenda ekki i vandræöatilgerö. En þaö er alveg óþarfi aö ásaka Málfriöi um þær syndir. Henni veröur margskonar sérviska sem svo er kölluö eölileg og sjálfsögö, svona er hún og Málfriftur Einarsdóttir. basta. Likar sumum illa og segja þetta er bölvaö bull og kjaftháttur, en aörir skemmta sér vel og þeir eru fleiri. Þaö er engin „lina” i þessari bók. Viö erum á feröalagi. A skammri stund sveiflumst viö frá Venus logabjartri og friöri og niöur i auömjúka blóma- skoðun og þaöan skjótumst viö inn i þokkafullar skordýraborg- ir framtiöarinnar. Höfundurinn fer i llkamanum vestur á Snæfellsnes eöa austur yfir haf, en þaö sem fyrir augu ber er ekki alltof stór hluti af þvi sem gerist. Á hverjum staö I tlma og rúmi er tekinn upp mikill farangur upp úr höfuöskeljun- um, hann gengur i samband viö vatn og loft og minni og um- breytist og getur af sér nýjar ferðir um innlönd og útheima og sjálfa ga-heima. „Þaö koma einhver ólukkans andþrengsli i sálina ef hún situr kyrr á sama staö, þvi þetta er farandsál sem guö gaf okkur”. Og þaö er ekki erfitt aö fylgjast meö þessu flakki, þótt annaö gæti sýnst, ekki skal ég viöurkenna aö þau séu einka- mál, hulin i myrkri og þoku. Nú mundi Þóröur hlæja, væri hann ekki dauöur. AB.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.