Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 16
16 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. nóvember 1978
Magnús
Jóhannsson
frá
Hafnarnesi:
Afi minn var Færeyingur. Hann
hét Magnús Andriasson, kallaöur
af Söndunum, ættaöur af Suöur-
ey, nánar tiltekiö Tvereyri I
Trangisvogi. Hann var giftur föö-
urömmu minni, Björgu Guö-
mundsdóttur Guömundar Einars-
sonar útvegsbónda og hafnsögu-
manns og konu hans Þurlöar
Einarsdóttur frá Hvammi. Þau
reistu fyrst bú á Gvendarnesi, eöa
Gvöndarnesi eins og þaö er nefnt I
gömlum jaröarbókum, fluttust
siöan I Hafnarnes þar sem hæg-
ara var með sjósókn, enda hafn-
leysa fyrir strönd Gvendarness.
Þaö mun hafa veriö kringum
1920—1930, sem Færeyingar voru
sem fjölmennastir I Hafnarnesi.
Þeir komu meö báta sina meö
skútunum á vorin og fóru meö
þeim aftur á haustin. Þaö var
sjónarsviptir aö þeim, þvi þetta
voru myndarlegir menn, sjógarp-
ar miklir og aflaklær, þeir voru
mjög fjörugir, en trúræknir. Hinn
sérkennilegi hringdans þeirra,
söngur og hrynjandi riddara-
kvæöanna var mikil og góö
skemmtun. Bátar þeirra voru
fremur litlir, en vel meöfærilegir
i brimasömum vörum. Þeir sóttu
lengra tii fiskjar en heimamenn,
enda með meiri og vænni fisk.
Þeir notuðu svokallaö högg og
beittu lunda og rituham. Þeir
voru trúmenn einlægir og reru
aldrei á sunnudögum. Á laugar-
dagskvöldum stigu þeir hina takt-
föstu dansa sina á túninu.
Þaö var oft gestkvæmt heima
hjá foreldrum mlnum, enda voru
margir Færeyinganna frændur
okkar. Þeir voru jafnan fjórir á
bát, stýröu meö sveif eöa völ, sem
náöi miöskips. Heimamenn
stýröu meö taum og sátu i skut.
Flestir voru Færeyingar dökkir á
hörund, kónganefjaöir, dökk-
hærðir meö móbrún, falleg augu
eins og bregöur enn fyrir i ætt
minni, en þar skiptist á gráblá-
eygt og brúneygt fólk.
Annar viðlegustaður Færey-
inga var Vattarnes viö Reyðar-
fjörö. Þar voru þeir mjög fjöl-
mennir og mun Jón Pétur vera
þeirra nafntogaðastur.
Minnisstæöastir færeyskra
frænda minna, sem ég hef séö,
voru þeir Jóhann Magnússon og
Jóhann Bekk. Oft sofnaöi ég i
fangi þeirra. Jóhann Bekk
drukknaöi siöar meö tveim son-
um slnum er vélbáturinn Harpa
kafsigldi þá i svartaþoku útaf
Siglufiröi. Jóhann Bekk var stór
vexti og þrekinn. Hann var mikiil
gleðimaður, ölkær nokkuö og
uppá kvenhöndina gefinn. Hann
var stórnefjaöur, svipmikill meö
móbrún glettnisleg augu undir
hvelfdum augnabogum. Hann var
mikill húmoristi og viöförull
maöur. Trúhneigöur var hann
eins og flestir Færeyingar.
Jóhann Magnússon frændi minn
var tæplega meöalmaöur á hæö,
eineygöur eftir hvellhettu úr
framhlaðinni byssu, en Færey-
ingar voru góöir skotmenn, enda
kom þaö fram I ætt minni. Faöir
minn Jóhann Magnússon og
Höskuldur bróöur hans voru frá-
bærar skyttur. Faöir minn skaut
sjaldan svo á fugl, sel eöa hnisu
aö hann hæfði ekki. Jóhann
Magnússon gerði út 30 smálesta
danskbyggðan bát á dragnót, sem
hét Garpurinn. Hann stundaði
veiöar aöallega á Balakrónni eöa
Hyrnunum útaf Stöövarfiröi. Eitt
haustiö keypti hann skarkola eöa
rauösprettu og annan fisk af
heimamönnum og sigldi á
England Sölutúrinn brást algjör-
lega og frændi minn fór á hausinn
eins og það er kallaö er menn og
fyrirtæki eru gerö upp. Heima-
menn töpuöu þar miklu fé.
Rauösprettan var þá ekki
nýtanleg nema þá til átu eöa
áburöar á tún en vel spratt undan
FÆREYINGAR
fyrir
Áustfjörðum
talsvert. Amma min, Björg
Guömundsdóttir, söng alltaf viö
raust færeysk kvæöi og rimur,
sem hún kunni öll kynstrin af, viö
rokkinn sinn, en hún var spuna-
og prjónakona mikil og féll sjald-
an verk úr hendi. Hún bjó til seyði
úr mjaðarjurt eöa loka sjóöi og
gaf mér oft aö smakka. Þaö var
hetja I öllu þessu striöi. Hún varö,
eins og ég hef sagt fyrr frá, 95 ára
gömul og var-prjónandi fram á
siöustu stundu. Hún var ekki friö
kona, en svipmikil meö hvasst
nefn og gráblá augu. Vinnan var
hennar lif og yndi, og aö komast
af án hjálpar annarra. Þvi sagöi
hún á gamals aldri: Ég held ég
Færeyingar voru fjölmennir fyrir austan
slori og beinum. Magnús
Andriasson frá Söndum, afi minn,
lá mörg ár rúmfastur. Þjáöi hann
sinnisveiki, eins og þaö var kall-
aö. Þó var mér sagt, aö þá gesti
bar aö beöi hans reis hann upp i
rúmi sinu og spilaði alkort af
miklu fjöri viö gesti sina. Berka-
veikin, eöa tæringin eins og þessi
illræmdi og bráösmitandi sjúk-
dómur var þá nefndur, herjaöi
heimiliö og létust úr honum fimm
börn hans af átta á skömmum
tlma Þau voru: Andrés kaup-
maður, mikill myndar og gáfu-
maöur, nýtrúlofaöur, en unnustan
sagöi honum upp er hún frétti um
veikina. Guömundur kennari,
einnig mjög vel gefinn maöur,
Kristján sem stöar giftist Björgu
Bergsdóttur frá Garösá, hann
andaöist á Kristneshæli og er þar
grafinn, Einar, ungur maöur og
vangefinn, Kristín, myndar-
stúlka, sem sagt var aö Siguröur
heitinn Oddson frá Hvammi heföi
beöiö sér fyrir konu, en fengiö
synjun. Hún var þá orðin sjúk og
mun þaö hafa ráöiö synjun henn-
ar. Þá var sagt aö Elisabet systir
hennar, sem var mikil myndar-
og friöleiksstúlka heföi sagt: Ég
skal eiga Sigga. Þau uröu hjón og
af þeim er komiö margt og
myndarlegt fólk. Höskuldur
veiktist og bar aldrei barr sitt eft-
ir þaö.
Faöir minn varö aldrei veikur
þótt hann svæfi hjá bræörum sin-
um, sem þá voru fársjúkir og meö
blóöspýting, einnig Ellsabet.
Þaö var mikil blressun þegar
berklalyfin fundust og Reykja-
lundur reis af grunni. En margir
voru þá fallnir I valinn, flest fólk I
æskublóma. Nú þarf enginn aö
óttast berklaveiki. Oft heyröi ég
þá bræöur, fööur minn og
Höskuld, er þeir voru viö skál
syngja kvæöiö Tæring: Flýt þér,
drekk út, sjá dauðinn búinn biöur,
af miklum söknuöi, enda voru
þeir söngmenn góöir og tilfinn-
inganæmir. Faöir minn söng
aldrei nema hann heföi vin um
hönd, hinsvegar bllstraði hann
góöur drykkur. Einnig átti hún
alltaf kleinur og kandls til aö
stinga upp I litla munna. Hún las
mikið og notaöi lltiö stækkunar-
gler viö lesturinn. Hún lumaöi
alltaf á talsveröum peningum og
þurfti aldrei aö sækja neitt til
annarra. Hún tuggöi skro en fór
hreinlega með. Hún var greind
kona á þeirra tlma mælikvaröa.
Hún átti sálmabækur meö
gotneska letrinu og fleiri bækur,
sem þættu dýrgripir nú, en þegar
hún andaöist 95 ára voru allar
hennar bækur brenndar ásamt
myndaalbúmum, fullum af ættar-
myndum, vegna hræöslu viö sýk-
ingarhættu. Hún stóö sig eins og
ætli bara ekki aö ná endum sam-
an I ár. 0, ætli þaö standi ekki i
fleirum, sem yngri eru, sagöi sá
sem til heyröi.
Magnús Andriasson afi minn
var rúmar þrjár álnir á hæö og
eftir þvi þrekvaxinn. Hann tók
sjaldan á afli slnu öllu, en var
sagöur tveggja manna maki. Um
þaö segir sagan aö eitt sinn er
verið var aö fara yfir fjöröinn til
kirkju aö Kolfreyjustaö hafi þeir
róiö á sitt hvort borö hann og
Þorsteinn Stefánsson frá Eyri.
Var Þorsteinn viö skál og hugöist
reyna afl sitt viö Magnús. Tók
hann skart til árinnar. Hallaöi
fyrst á afa minn, en eftir skamma
stund sneri báturinn stefni til
sama lands og frá var róið.
Þorsteinn Stefánsson var ramm-
ur aö afli. Hann var ekki hár
maöur en þrekinn mjög. Af hon-
um er sprottiö mikiö myndar- og
gáfufólk.
1 mörg ár meöan og eftir aö
berklaveikin var útdauö I Hafnar-
nesinu, var plássiö fordæmt og
kallað pestarbæliö. Berklaveikin
þótti þá verri vágestur en holds-
veikin, enda mörgu sinnum meira
smitandi. Mér er sagt aö veiki
þessi hafi borist meö sunnlensk-
um vermanni, sem lagðist þar
meö blóöspýtingi og niöurgangi
og dó þar sama sumariö. Faöir
minn og Ellsabet systir hans tóku
ekki veikina, þó svaf hann I sama
rúmi og bræöur hans. Öhreinlæti
og vanþekkingu á sjúkdómnum
var um kennt. En hvernig átti aö
fara aö á mannmörgum heimil-
um? Þekking á sjúkdómnum hef-
ur sjalfsagt veriö af skornum
skammti eöa engin, enda réöu
læknar illa viö hann þá og enn er
hann landlægur I mörgum lönd-
um og þurfum viö ekki aö leita
lengra en til Grænlands. Flest
þetta fólk fór að Kristnesi, sumt
til Vífilstaöahælis er var risið af
grunni. En vegna mikillar
aösóknar sjúkra manna voru þeir
sem fengu einhvern bata sendir
heim og sótti þá I sama horfiö, er
fólk fór aö vinna kalda og stranga
vinnu eins og sjóróöra, oft illa bú-
iö klæöum.
Þaö eina sem ég á I eigu minni
frá Björgu ömmu minni er silfur-
skotthúfuhólkur, svipuhólkur og
loftvog þýskættuö, sennilega
komin úr verslun Andrésar heit-
ins fööurbróöur mlns.
En svo viö snúum okkur aftur
að Færeyingum fyrir Austfjörö-
um, veröur þess aö minnast aö
þeir voru mjög gæflyndir menn,
nokkuð þunglamalegir I hreyfing-
um og fremur hægfara viö verk.
Sá sem ekki þekkti til gat haldiö
þá lata. Svo var ekki. Þeir voru
drjúgir og góövirkir. Ég er þvl