Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 5. nóvember 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 Strákunum finnst einhvernveginn svo asnalegt aö vera i kór... meö tiiraunakennslubækurnar frá upphafi. Ég spuröi rakleitt, hvor nokkur væri aö læra á hljóöfæri hér. Glódis virtist ófeimnust (reyndar kjaftaöi á henni hvur tuska) og kvaöst hafa byrjaö á pianó i fyrra, en vera búin aö missa áhugann i bili. Þaö væri mamma hennar, sem heföi komiö sér til aö læra. Diana var aö læra á orgel, enda orgel heima. Var jafngaman nú i tónmennt og haföi veriö i 1. bekk? Stelpurn- ar hýrnuðu viö og sögöust alltaf hafa fundizt gaman aö syngja. Onnur þeirra sagöist nú ekki hafa rödd til þess, en „ég leggst stund- um uppi rúm og fer aö gaula.” Sp.: Hvernig eru lögin i bókun- um? G.: — Ofsalega góö. Sum eru svo skemmtileg, aö ég er i stuöi til aö syngja þau aftur og aftur. Henni fannst „Hif opp, æpti karlinn” skemmtilegast i augna- blikinu. Krakkarnir sögöust lika hafa glimt við keöjusöngva. m.a. sungiö Meistari Jakob á dönsku, I dönskutima. Þeim fannst „Kaffi- söngur” eöa „Kaffikveöja” skemmtilegasti kanoninn. Þegar ég fór aö spyrja um, hveö mikiö foreldrarnir fylgdust meö tónmenntarnáminu, kom i ljós, aö aöeins mamma Glódisar syngur eitthvaö meö henni úr söngbókunum, en hún er i Þjóö- leikhuskórnum. Þau hefu nýverið lært eitt lag meö þýzkum texta, „Darunter im Tale.” Þýzkan var ekki mjög erfiö, sögöu þau. Stundum fá þau aö spila á hljóöfæri i timunum, ýmis konar klukkuspil og þviumlikt. 1 fyrra höföu þau oft fariö i leiki, en minna núna. 1 hlustunarefninu heföi þennan daginn veriö mjög skemmtilegt, irskt þjóölag, spilaö á fiölu. Viö hjöluðum margt fleira, en þegar hér vár komið sögu, reynd- ust rafhlööur segulbandstækisins illu heilli vera örmagna. BARNÓ Z Aö lokum dreif ég mig I þriöja skólann. Þetta voru elztu krakk- arnir, sem ég talaöi viö, 6. bekk- ingar, og höföu veriö einnig meö tilraunaefniö frá upphafi, nema hvaö dráttur haföi oröiö i fyrra á áætiaöri útkomu (5. bekkjar) bókanna, svo og þeirra, sem til- búnar áttu aö vera þetta haust fyrir 6. bekk. þau höföu bjargazt viö bráöabirgöaljósrit siöan. Þaö virtist ekki vera illa ástatt um talböndin i mannskapnum, þvi hálfur bekkurinn gaf kost á sér, þegar kennarinn haföi greint frá erindi minu. Þaö endaöi meö, aö ég lenti á kjaftatörn meö þeim Guömundu, Ingu Dóru og Guömunöi. Þau höföu aöallega veriö aö syngja nýveriö, m.a. bandaríska þjóösönginn. Ahöld voru um þaö, hvort leikfimi og sund væru skemmti- legri námsgreinar en tónmennt. Þessi bekkur er kannski ekki sér- staklega gefinn fyrir músik, spuröi ég. G-ur: — Strákunum finnst ekki sérstaklega gaman! Sp.: Ert þú undantekning? G-ur: — Já! Guömunda var aö læra á gitar, nafni hennar glamraði svolftiö á pianó, en Ingu Dóru var alveg nóg aö læra nóturnar. og allt, og þaö hefur ekkert stopp- að siöan! Mest er þetta erlent popp. Annars er mamma svolitiö fyrir Mozart og svoleiöis drasl. Ég spuröi varfærnislega, hvort hún hlustaði sjálf á svona lagaö ótilneydd. I D: — Nei. Mér finnst þaö alveg hundleiöinlegt. Sp.: Og þaöanaf siöur sunnu- dagsóperur sjónvarpsins, vænti ég? I D: — Guð hjálpi mér! Ohh. nei! Sp.: Eigiö þiö ykkur einhverjar uppáhaldsplötur eöa kasettur? G-ur: — Ég á nú bara eina plötu, jólasveinaplötuna. Ég held ekki sérlega mikiö upp á hana. G-a: — Grease er svolitiö góö. Systir min á kasettuna, viö eigum ekki plötuspilara. I D: — Viö eigum litiö af plöt- um, viö höfum aðallega fengiö lánaö og tekiö upp á spólur. Ég hélt mest upp á Grease, en núna er þaö Saturday Night Fever, siöan dansarnir komu. Ég sá myndina, hún er alveg æöislega góö. Ég er aö læra þessa dansa I dansskóla. G-ur: — Ég er lika i dansskóla. I fyrra vantaöi mikiö stráka, en nú er ofboðslega mikiö af þeim. G-a: — Ég ætla aö byrja eftir jól að læra þessa Travoltadansa. G-ur: — Eg hef ekki séö mynd- ina, en ég missti nú alveg áhugann i dansskólanum I fyrra, þegar ég lenti i aö vera einn meö stelpunum. Sp.: Þaö hlýtur aö hafa veriö agalegt! G-ur: Alveg ferlegt. Enda hætti ég- Spéhræddir prófessorar Þaö kom fram, aö þau höfðu lært færeyskan hringdans og einn annan þjóödans I tónmennt. Ekki könnuöust þau viö aö hafa lært vikivaka. 1 skólanum er bæöi lltill og stór kór. 1 hinum stærri eru eingöngu stúlkur. Inga Dóra var I honum. I D: — Strákunum finnst ein- hvernveginn svo asnalegt aö vera ikór.Ég er hins vegar viss um, aö marga langar að vera með. Sp: Eru þeir spéhræddir? I D: — Ég býst viö þvi, þeir eru svo miklir prófessorar sumir Sp.: Hvaö æfiö þiö núna I kórn- um? I D: — Jólalög. Þriraddaö. G-ur: — Systir min er i stóra kórnum. Ég var aö kikja I möppu hennar um daginn, og þar sá ég nú Tondelayo og litla flugu. Ekki var miklum hljóö- færakosti fyrir aö fara á heimil- um þessarra þriggja. I D: — Mig langar ofsalega mikiö aö læra á pianó. G-a: — Ég var búin aö ákveöa mjög lengi aö læra á gitar. Sp.: Finnst foreldrum ykkar dýrt aö láta ykkur læra? G-a: — Alls ekki, ekki þar sem ég er núna. En ég var hjá öörum áöur, þeim fannst þaö okur miö- aö viö þaö sem ég læröi þar. Sp: Til hvers ertu aö læra á gítar: (Sogovia var gitarleikari og þú ert enginn Segovia, o.s.frv.) G-a: — Til aö geta spilaö klasslsk lög eftir nótum. Þaö væri lika gaman aö leika undir meö fjöldasöng. Væl og gamlir karlar var alveg eins og poppmúsikin hérna! Þegar ég spuröi, hvort þau höföu heyrt kvæöamenn kveöa rimur, nefndi Guðmundur þegar i staö sjónvarpsauglýsinguna frá Skrinunni. En i tónmenntartimum, spuröi ég og reyndi aö likja eftir sönglanda kvæöamanna, eru ekki rimnalög I hlustunarefninu? G-a: Eldgamla karla? Jú, við erum búin aö hlusta á fullt af svoleiöis. Þeim fannst þetta eins og aftan úr fornöld. Sp: Er gaman aö Islenzkum þjóðlögum? Um 14 ára skeiö áttum viö þvi láni aö fagna aö vera leigjendur hjá heiöurshjónunum frú Sigrúnu Sigurjónsdóttur og tsak Jónssyni skólastjóra aö Auöarstræti 15. Þetta var áöur en veröbólgan geröi flesta Islendinga aö húseig- endum, þegar llfsþægindi voru minni, en mannleg samskipti opinskárri og einlægari en vlðast þekkist nú. 1 öll þessi ár bar aldrei skugga á sambýliö, þó að þröngt væri búiö og 5 börn á hvoru heimil- anna. Aldrei var þrasaö út af stigaþvotti, umgengni eöa hávaöa, og enda þótt börnin niöri væru oft eins og gráir kettir á heimili skólastjórahjónanna, var aldrei amazt viö þeim. Þegar vel lá á húsbóndanum, tók hann alla hersinguna út i bltúr, og á eftir bauö frú Sigrún upp á hressingu, eins og hún kallaöi þaö alltaf, þegar hún haföi dúkaö borö og boriö fram gosdrykki og ljúf- fengar kökur. Svo var spjallaö saman og hlegiö, þvl aö öll samskipti leigjenda og húseig- enda, barna og fulloröinna voru á jafnréttisgrundvelli. Þá var hvorki búiö aö finna upp kynslóöabiliö, misrétti kynjanna né stofna samtök hrjáöra leigjenda. Það var dálltið skrýtiö, aö viö skyldum alltaf kalla húsfreyjuna frú Sigrúnu, en ekki bara Sigrúnu, þvl aö látlausari og hóg- værari konu var ekki hægt aö hugsa sér. Hún var algerlega frábitin skrumi og titlatogi og var svo geróllk þeim konum, sem gjarnan vildu skreyta sig meö frúartitli I þá daga. En fas hennar og persónuleiki allur orkaöi svo sterkt á börn jafnt sem fullorðna, aö hún vakti ósjálfrátt aödáun og viröingu. Hún var heföarkona I þess orös fyllstu og beztu merkingu. Hatrömm deilumál smáfólksins i hverfinu hljóönuðu viö eitt orö af munni hennar og augnaráöiö haföi meiri áhrif en heill reiöilestur frá hversdags- öll: — Já, þau eru fin. (Þau vildu gjarnan syngja meira af þeim.) Viö töluöum um frjálsa tima, þar sem þau komu meö sinar eigin plötur og spiluöu þær. En ekki væru þau neitt aö brjóta innihald poppsins til mergjar, gjöröu frekar aö dansa og dilla. Svo væri lika fariö meö gátur og leiki. Aöspurö um tilraunakennslu- bækurnar fannst þeim 4. bekkjar bókin bezt og notuðu hana mikið enn. Viö ræddum fátt eitt fleira, áöur en fundi var slitiö og þótti mér þetta hressileg táningsefni. legri manneskjum. En fáir kunnu betur en frú Sigrún aö vinna meö börnum, fræöa þau og gleöjast meö þeim, og allt sem hún miölabi meö kjarnmiklu máli sinu og rórri röddu öölaöist lif og lit. Hún sagöi frá farfuglum á leiö yfir höfin stóru, þangab sem runnu litlir lækir, sem höföu sameinazt I tærar bergvatnsár og slegizt I för meö kolmórauöum jökulvötnum. Hún sagöi frá sérkennilegu fólki, fornum atvinnuháttum og sagnfræöi- legum viðburöum og frásagnir hennar tóku fram beztu fræðslu- kvikmyndum um mannlífiö og náttúrunnar riki, sem nútlma- börn hafa aögang að. 1 tómstundum sinum sem voru alltof fáar og strjálar, skrifaði frú Sigrún eitt og annaö, einkum fyrir börn. Heföi hún sjálfsagt getaö oröiö frábær barnabókahöfundur, ef hún heföi haft aöstööu til aö leggja meiri rækt viö pennann, sem lék I höndum hennar. Eitt sinn var haft orð á þvf viö Isak Jónsson, aö þau hjón ættu óvenju miklu barnaláni aö fagna. Var hann þá sem endranær skjótur til svars og sagði: —Þaö getur vel veriö, aö krakkarnir hafi dugnaöinn frá mér, en gáfurnar hafa þeir frá henni Hvab veröur um tónmenntar- fræöslu þeirra I gagnfræöaskóla- bekkjunum er á huldu, engir eru þar kennarar né heldur námsefni. Þaö er ómögulegt að slá neinu föstu um þaö, en ég hef grun um, aö þetta aldursskeiö ráöi meira um listneyzlu og listiökun manna seinna um ævina en margur hyggur. Tónmenntarleysi gagn- fræöastigsins er alvarleg brota- löm i Islenzku menntakerfi, ekki sizt vegna þess, aö rótlaus ung- lingurinn fer þar varhluta af mikilvægum hvata aö auknum þroska og sálrænu jafnvægi: tónlist. — RÖP móbur sinni. Þessi ummæli sýna glöggt, hversu mikla viröingu hann bar fyrir frú Sigrúnu, enda var hún ekki einungis umhyggju- söm húsfreyja og móðir barnanna þeirra, heldur og samstarfs- maöur hans og ráögjafi I umsvif- amiklu skóla-og félagsstarfi. Þó aö fimm væru börnin, kenndu hún um langt árabil viö skóla ísaks og tók mikinn þátt i mótun hans og daglegri stjórn, enda þótt hún flikaöi þvl ekki fremur en ööru þvi, sem hún geröi. tsak var vikingur til allra starfa, og ætlaöi sér ekki af, en þau voru ófá verkefnin, sem hún létti af vinnu- lúnum heröum hans, þó aö nóg væri aö gera á heimilinu, þar sem hjartarými var fyrir gesti og gangandi, vini, vandamenn og vandalausa hvaðanæva af landinu. Aö öllu vann frú Sigrún af sömu hógværð, alúð og samvizkusemi, og aldrei heyröum viö hana mæla æöruorö frá vörum, þó aö margt hlyti að reyna á þolinmæöina og vinnu- dagurinn yröi oft óhóflega langur. Kannski var sá einn ljóöur á ráöi hennar, aö hún hugsaöi sjaldnast um eigin hag og kunni ekki aö hlifa sér, þannig aö heilsan brast löngu fyrir timann. Hún var öllum góö nema sjálfri sér. Oft viröist barátta okkar mann- anna snúast um þrönga eigin- hagsmuni, fé frama og fánýta hluti. Slika baráttu háði frú Sigrún aldrei. Til þess var hún of stór I sniðum, of mikil hefðar- kona. En hún átti og gaf þau verðmæti, sem viö vitum, þrátt fyrir alla okkar skammsýni, aö vega þyngst i þessum heimi. Þess vegna gerum viö okkur grein fyrir þvi, aö hún auögaði okkur meö návist sinni og minningin um þessa göfugu konu er of dýrmæt til þess aö yfir .hana fyrnist i dagsins önn. Börnum hennar og öörum ættingjum vottum viö inni- lega samúö viö fráfall hennar. Guö blessi minngu frú Sigrúnar. Guörún Egilsson., foreldrar og systkini. Sp.: Hvaö var fyrsta lagið, sem þið muniö eftir aö hafa lært áöur en þiö byrjuðuö i skóla? I D: — Gæsamamma gekk af staö, þegar ég var 3—4 ára. G-ur: — Allir krakkar, Atti katti nóa, á sama aldri. G-a: — Gamli Nói! Ég man ekki hvenær. Cr þvi flest er talið arfgengt á tslandi fór ég aö forvitnast um, hvort músíkáhugi væri i fööur- húsum. G-a: — Þaö er aöallega fyrir jass hjá pabba. Þetta getur veriö ágætt að hlusta á. Mamma hefur lika gaman af þvi, hann er búinn aö venja hana á það. I D: — Aöallega popp. Ég er alltaf spilandi popp. Viö fengum græjur i sumar, segulbandstæki Guömunda haföi ekki farið á gltartónleika til þessa, en sagöist horfa á gftarleik I sjónvarpinu. Inga Dóra haföi fariö á lands- mót barnakóra I hitteöfyrra, en aö ööru leyti stunduöu þau ekki slikt, allra slzt sinfónluhljóm- leika. Sp.: Hvaö finnst foreldrum ykkar um sinfónlur I Útvaröi? I D: — Þeim þykir þetta væl! Krökkunum fannst klasslska hlustunarefniö i tónmenntartim- um ekki sérlega spennandi. En þau höföu mjög gaman af negra- sálmum eins og Joshua fit de Battle of Jericho. Væri mikill taktur i sliku. G-ur: — Viö vorum aö hlusta á jaröarfararsöngfrá Afriku, þetta Sigrún Siguijónsdóttir Fædd 1.12.1913 — dáin 26.10.1978

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.