Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 5. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Sadat og Begin: Aö áliti margra norskra fjölmiftla heföi Sadat einn átt aft hljóta friöarverölaun Nóbels „Sadat áttí að sitja að óskiptum verðlaunum” mjög vantrúaöur á sannleiksgildi sögunnar um orrustuna miklu á Fögrueyri viö Fáskrúösfjörö, en þar er Færeyingum aöallega kennt um óspektir. Ég sá aldrei Færeyinga fara i illt saman, hins- vegar áttu þeir stundum i oröa- hnippingum sin á milli. Margri kexkökunni stungu þeir aö manni velsmuröri. Þeir drukku mikiö te og notuöu dósamjólk úti. Þeir voru mjög hreinlegir og ætiö þokkalega til fara.Klæddust svörtum lokubuxum og fallega útprjónuöum og heimaunnum ull- arpeysum. Þeir gengu yfirleitt i landi á töflum og voru þá meö bátahúfurnar rauöröndóttu. Þeir voru trúhneigöir og frændræknir menn. Meö Jóhanni Bekk reru jafnan tveir synir hans, þeir Jóhannes og Carles. Jóhannes var lista harmonikkuleikari og lék oft fyrir almennum dansi. Hann var leikari I eöli sinu. Carles var hægari og alvörugefn- ari. Ég má ekki skiljast svo viö þessa ritgerö aö ég minnist ekki á Emil Peterssen frænda minn, sem var mér jafnan hugstæöur. Hann var maöur þrekvaxinn, þykkur um brjóst og iieröar, and- litiö blóömikiö. Hann var mjög trúhneigöur og alvcrugefinn. Faöir hans haföi hrapaö og slas- ast mjög illa viö eggjatöku. Emil Peterssen reri meira meö Islend- ingum en Færeyingum. Hann reri frá Búöum i Fáskrúösfirti á bát sem hét Svanur meö þeim bræör- um Stefán og Guölaugi Agústs- sonum. Hann giftist isleaskri konu, Margréti Jónsdóttur, .Jóns Daviössonar konsúls og sýslu- mannsfulltrúa. En sýsluman.is- embætti hefur alltaf veriö á Esi;i- firöi. Færeyingar munu einnig hafa veriö á Skálum á Langanesi, en þar var gott útræöi. Færeyingar voru nosturssamir viö veiöarfæri sin, enda öfluöu þeir vel. Þá sjaldan þeir notuöu lóöir, beittu þeir kuöungsfiski eöa kúffiski. Þeir blótuöu sjaldan en báöu oft Jesúm fyrir sér. Fæöi þeirra bygöist mikiö á fiskmeti og fugla- kjöti. Kex höföu þeir meö sér aö heiman á tunnum. Mig langar til gamans aö segja eina sögu af Jóhanni Bekk. Þaö var eitt sinn er hann var viö skál aö hann brá sér á hestbak. Reiö hann troöninga nokkuö djúpa, en gáöi ekki aö sér er reiöskjótinn skaust undan honum og hann stóö einn eftir. Jóhann hló mikiö aö þessu og sagöi: Faninn gali, en þaö var nokkurs konar málstæki eöa blótsyröi, sem Færeyingar notuöu stundum ef eitthvaö spaugilegt kom fyrir þá. Oft var gaman er þeir deildu. Aldrei var um hörku og þaöan af siöur handalögmál aö ræöa. Tónninn minnti frekar á aöfinnsl- ur meö sérkennilegum radd- brigöum. Þeir Færeyingar, sem ég þekkti, bæöi frændur minir og siöar þeir sem ég reri meö í Vest- mannaeyjum, voru friösældar menn og seint egndir til reiöi. Einn minnisstæöasti Færeyingur, sem ég reri meö frá Vestmanna- eyjum, hét Emil. Hann var mjög ölkær, en góömenni og trygglynd- ur. Aldrei setti hann upp sjóhatt né vettlinga hvernig sem viöraöi, samt rauk af höndum hans. Um trýgglyndi hans vil ég segja eina sögu. Þaö var um voriö rétt fyrir vertiöarlok aö hann varö aö hætta, þvl þannig stóö á feröum út. Viö fórum I llnuróOur þá um kvöldiö. Emil stóö þá á bryggj- unni og var vel viö skál. Þegar báturinn var kominn út á höfnina sáum viö aö hann stakk sér til sunds og stefndi á eftir okkur. Var þvi hægt á vélinni og beöiö. Þaö siöasta sem viö sáum til hans var aö hann var innbyrtur af árabát sem reri á eftir honum. Emil drukknaöi siöar meö togara á Færeyingabanka. Sagt var aö togarinn heföi farist á tundur- dufli. Emil var hraustmenni, en drykkfelldur og hélt ekki þvagi sökum drykkju. Hann fylgdi allt- af fjölunum og var úrvals sjó- maöur og drengur góöur. Þannig hafa kynni min veriö af frændum mlnum Færeyingum og munu fleiri hafa sömu sögu aö segja. Lýk ég þar meö ritgerö minni af Færeyingum fyrir Austfjöröum. Veiting friðarverð- launa Nóbels til þeirra Sadats og Begins hefur valdið miklum deilum og blaðaskrifum i Noregi. Friðarverðlaunanefndinc sem er skipuð Norðmönn- um hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir að veita Begin verðlaunin# í stað þess að láta þau ganga óskipt til Sadats/ sem að mati flestra Norðmanna hef ur unnið mun meira til verðlaunanna en mót- herji hans Begin. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem friöarverölaunanefndin er ásökuö fyrir rangar úthlutanir. Sérstaklega hefur formaöur nefndar friöarverðlauna Nó- bels, Aase Lionæs, veriö gagn- rýnd harkalega i norsku press- unni á undanförnum árum. Þannig lýsir norska blaðiö „Dagbladet” ferli hannar og nefndarinnar á siöustu árum, undir fyrirsögninni „Nefnd meö afleita fortiö”: //Afleit fortið" „Verölaunaúthlutunin I ár, er sú siðasta sem Aase Lionæs veitir forgöngu. Einnig rennur út tima tveggja annara nefndar- manna, i ár. Hinir tveir, sem eftir sitja, ættu einnig aö hætta i nefndinni, þvi þeir hafa einnig tekiö þátt i úthlutunum, sem einkennast af hneykslum, stjórnmálalegri vankunnáttu og málefnalegu skilningsleysi. Listinn yfir vitleysurnar er langur. Þó tók út yfir allan þjófabáld, þegar nefndin veitti Henry Kissinger verölaunin, aö ónefndum Le Doc Tho. Þetta varö til þess að nefndin klofnaöi, þarsem tveir nefndarmanna, sem ekki féllust á verðlaunahaf- anna, sögöu sig úr nefndinni, sjálfum sér til heiöurs. Gagnrýnin og mótmælin, sem sigldu I kjölfar verölauna- veitingarinnar höföu þó litil áhrif á þá, sem eftir sátu i nefndinni, né hina nýju, sem bættust viö. Næsta ár var út- hlutunin enn voöalegri, eöa þeg- ar japanski forsætisráöherrann hlaut verölaunin eftir mikiö þref innan nefndarinnar, sem loksins kom sér saman um aö skipta þeim milli hans og Sean MacBride i Amnesty Inter- national. Þegar Sato fékk verö- launin uröu menn fjúkandi illir eöa hlógu uppgefnum hlátri. Hugrakkasta úthlutun núver- andi nefndar átti sér staö, þegar Andrej Sakharov hlaut friöar- verölaun Nobels 1975'1, Álit þingleiðtoga En vikjum aftur að Sadat og Begin. Formenn flokkanna voru spuröir álits á verölaunaút- hlutuninni og voru skoöanir þeirra skiptar. Viröist vera aö hægri menn séu fylgjandi þvi, aö báöir hafi hlotiö verölaunin, en vinstri menn hneykslast óspart á tilnefningu Begins til friöarverölauna. Kare Willoch þingleiötogi Hægriflokksins sagöit.d.: „Friöarviöleitni Sad- ats ber vitni um mikið hug- rekki, og sýnir að hann hefur pólitiskt þor til aö berjast á móti striösæsingum i Egyptalandi. En viö veröum aö hafa þaö i huga, aö þaö þarf tvo aöila til aö koma á friöi, og þaö var afger- andi aö stjórn Israels vildi koma á móts viö Sadat”. Forsætisráö- herra, Odvar Nordli, svarar af alkunnri pólitiskri varfærni: „Ég óska hinum tveimur stjórn- málamönnum til hamingju meö verölaunin. Enn hefur ekki tek- istaö koma á varanlegum friöi i löndunum fyrir botnum Miöjaröarhafs en vonandi á þessi úthlutun friöarverölauna Nóbels eftir aö stuöla aö þvi”. Lars Korvald, þingleiötogi Kristilega þjóöarflokksins segir hins vegar: „Það er ekki auö- velt aö veita þessi verölaun. Sjálfur heföi ég valiö þá Begin og Sadat, ef að friðarviöleitni þeirra heföi boriö einhvern sjáanlegan árangur. Um þaö er hins vegar of snemmt aö spá. ÞesS vegna heföi átt aö velja einhverja stofnun eöa félags- samtök og þá heföi Hjálpræöis- herinn komiö sterklega til greina”. Kratinn Knut Frydenlund, sem er utanrikisráöherra Nor- egs og Islendingum að góöu kunnur úr siöasta þorskastriöi, er hins vegar mjög jákvæöur I garö Nóbelsverölaunanefndar- innar: „Sadat forseti hefur sýnt stjórnmálakænsku á hæsta plani, og með samvinnu viö Begin og Carter forseta er búiö aö skapa umræöugrundvöll. sem vonandi á eftir aö koma á endanlegum friði. Úthlutunin var þvi bæði rétt óg ánægjuleg”. Ollu haröari i oröum er Stein örnhöi, þingmaður Sósialiska vinstriflokksins: „Úthlutunin er svlvirða gagnvart hinum fjöl- mörgu verölaunahöfum friöar- verðlauna Nóbes. Þar aö auki er úthlutunin i árstaöfesting á þeim grun, sem læöst hefur aö mönn- um á undanförnum árum, að friöarverölaunanefndin norska viti minna og minna um heim þann, sem viö lifum i”. En þaö voru ekki aöeins stjórnmálamenn vinstri manna, sem bölvuðu nefndinni I sand og ösku, þegar verölaunin voru til- kynnt. Frjálslynda blaöiö „Dagbladet” i Osló skrifaöi m.a. i leiöara næsta dag: „Þaö er sjaldan, aö friöar- verölaunanefndin hefur haft jafn sjálfsagöan verölaunahafa i sjónmáli eins og I ár. Sadat forseti Egyptalands var sjálf- kjörinn eftir hina sögulegu ferö til Jerusalem. Þaö var hann sem rofið haföi vitahring haturs og tortryggni i Miöausturlönd- um. Sadat framkvæmdi þaö, sem enginn annar arabiskur leiötogi hefur getaö eöa viljaö gera. Hann tók gifurlega pólit- fska og likamlega áhættu. Hann sýndi mikiö hugrekki og póli- tiska forsjálni. 1 deilum Israels og Egyptalands, er þaö fyrst og fremst Sadat og þjóö hans, sem sýnt hafa eftirgefni og sáttar- hug. Þess vegna hefði Sadat einn átt aö sitja aö friöarverð- laununum. En friöarverölaunanefndin undir stjórn Aase Lions, þoröi ekki — eöa vili ekki — láta verö- launin ganga óskipt til Sadats. Hann varö aö deila þeim meö Begin forsætisráöherra. Þetta var aö okkar viti bæöi óskyn- samleg og óheppileg ákvöröun, sem mun frekar veikja en styrkja stööu Sadats i arabisku löndunum. An Sadats verða friöarumræöur milli þessara rikja aö engu. Þess vegna hefði þaö veriö þýöingarmikið aö styrkja stööu hans meö veitingu óskiptra friöarverölauna Nóbels. Aö veita Begin einnig verölaunin, leiöir óhjákvæmi- lega af sér, aö Arabaþjóðirnar lita á úthlutunina sem ögrun, og þaö mun aö sjálfsögðu gera Sadat erfiöara fyrir i framtiö- inni”. Þýtt og þjappaö — im Tvœr myndir Mynd þessi birtist nýlega i „Oggendblad”, en þaö blaö er gefið út i Suöur-Afriku. Þarna má sjá hvernig af- staöa stjórnvalda þar I landi er túlkuö af inniendum, bláum augum. Fimleikamaöurinn til vinstri á aö tákna kröfur Sameinuöu Þjóöanna um framtiö Namibiu. Sá stolti og öruggi sem til vinstri er, á aö sýna yfirvöld I Suöur-Afriku, ekki sist eftir aö Jóhannes Vorster kvaddi forsætisráöherraembættiö og tilkynnti um leiö aö kröfur Sameinuöu Þjóöanna yröu hunsaöar. A hinni myndinni má hins vegar sjá hvernig danskur teiknari túlkaöi heimsókn fjögurra þingmanna frá Suö- ur-Afrlku, sem átti sér staö fyrir skömmu. Minnsta dagblað í heimi Stærsta alþjóölega dag- blaðasafniö i heiminum er I Aachen i V-Þýskalandi. Þaö er til húsa viö hliöina á húsinu þar sem Reuter stofn- aöi fréttastofu sina árib 1849. SafniÖ var stofnað 1885 og geymir nú yfir 110.000 sýningagripi. Þar á meðal eru þau blöð sem talin eru stærst og minnst allra dag- blaða sem gefin hafa veriö út. Stærst er blaðiö Constell- ation, gefiö út 4. júli 1859 i New York, en minnst er Diario de Roma, gefiö út 28. febrúar 1829. Þaö er 12.7x6.8 sm aö stærö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.