Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 5. nóvember 1978 ÞJÚÐVILJINN — SIÐA 19 fnnrh Meö hreinan skjöld Sérlega spennandi og viö- buröahröö ný bandarlsk litmynd, byggö á sönnum viö- buröum úr llfi löggæslu- manns. — Beint framhald af myndinni ,,AÖ moka flórinn” sem sýnd var hér fyrir nokkru. BO SVENSON NOAH BEERY Leikstjóri: EARL BELLAMY Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd k). 5, 7, 9 og 11. Bensi Barnasýning kl. 3. TÓNABfÓ E BEATLES Slöasta kvlkmynd Bltlanna Mynd fyrir alla þá sem eru þaö ungir aö þeir misstu af Bltlaæöinu og hina sem vilja upplifa þaö aftur. John Lennon Paul McCartney George Harrison Ringo Starr ásamt Yoko Ono, BiIIy Preston og Lindu McCartney Sýnd kl. 5-7 og 9 Hörkuskot “Uproarlous... lusty ontortalnmont.'" Bo&Thomai. ASSOCIATEO PSESS PflllL iiEvvnsiiii 7 SI.I1P ÍSHOT Ný bráöskemmtileg banda- rlsk ganianmynd um hrotta- fengiö „lþróttaliö”. 1 mynd þessari halda þeir áfram sam- starfi félagarnir George Roy Hill og Paul Newman, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sundance kid og The Sting.lsl. Texti. Hækk- aö verö. Sýnd kl. 5-7,30 og 10 Bönnuö börnum innan 12 ára Barnasýning kl. 3 Ölsen-f lokkurinn bráöskem mtileg dönsk gamanmynd. Close Encounters Of The Third Kind íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd I litum og Cinema Scope. Leikstjóri, Steven Spielberg. Mynd þessi er alls- staöar sýnd meö metaösókn um þessar mundir i Evrópu og víöa. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss , Melinda Dillon, Francóis Truffaut. Sýnd kl. 2,30- 5, 7,30 og 10. Miöasala frá kl. 1 Hækkaö verö Myndin, sem slegiö hefur öll met i aösókn um viöa veröld. Leikstjóri: John Badham Aöalhlutverk: John Travolta tsl. texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3, 6 og 9. liækkaö verft Sfftasta sýningarhelgi. Vasapeningar (L'argent de poche) Leikstjóri: Francios Truffaut Danskir gagnrýnendur gáfu þessari mynd 5 stjörnur. Sýnd kl. 5-7 og 9. flllSTURBÆJARRifl FJÖLDAMORÐINGJAR (the Human Factor) Æsispennandi og sérstaklega viöburöarlk, ný ensk-banda- rlsk kvikmynd I litum um ómannúölega starfsemi hryöjuverkamanna. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7 og 9. Ameríku ralliö Sýnd kl. 3. Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegiö hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvikmyndanna. Leikstjóri: George Lucas Tónlist: John Williains Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 2,30-5-7,30 og 10. Miöasala frá kl. 1. Hækkaö verö IULIE ANDREWS DICK VAN DVKE TECHNICOLOR'* ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3-6 og 9 Sama verö á öllum sýningum. dagbók apótek Frábær ensk stórmynd I litum og Panavision eftir sam- nefndri sögu Jack Higgins sem komiö hefur út I isl. þýöingu. Leikstjóri: John Sturges. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum Endursýnd klj 3-5,30-8 og 10,40 • salur COFFY Hörkuspennandi bandartsk litmynd meö PAM GRIER. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7 05 9.05 og 11.05 -------salur ------------ Hennessy Afar spennandi og vel gerö bandarlsk litmynd, um óvenjulega hefnd. Myndin sem Bretar ekki vildu sýna. Rod Steiger, Lee Remick. Leikstjóri: Don Sharp. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára • salur Þjónn sem segir sex Bráöskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. ÍSLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15. Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 3.-9. nóvember veröur I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Laugarnesapóteki. Uppiýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88 Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, .jugardagakl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögun frá kl, 9 —18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slöklcviliö og sjúkrabilar Reykiavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj. nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 11 00 GarÖabær — simi 5 11 00 lögreglan SIMAR 1 1 798 OG19533. Sunnudagur 5. nóvember. Kl. 10. Gönguferö á Hafnar- fjall (844m), og / eöa fjöru- ganga i Melasveitinni. Verö kr. 2500.- gr. v/bllinn. Kl. 13. Gönguferö á Helgafeli — Æsustaöafjall — Reykjafell. Létt og auöveld ganga. Verö kr. 1000.- gr. v/bllinn. Feröirnar eru farnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan veröu.. Feröafélag tslands. Kvenfélag Háteigssóknar! Fundur veröur haldinn I Sjó- mannaskólanum þriöjud. 7. nóv. kl. 20.30. — Fundarefni: Kristileg skólasamtök og kristilegt stúdentafélag kynna starfsemi sina i tónum og tali. trompi spilaö á drottningu. Spaöi þvinæst trompaöur. Tólf slagir voru nú sjáanlegir og þrettándi slagurinn varö aö fást.á annan hvorn láglitinn: En sagnhafi vildi ekki binda sig viö b'gul svíningu. Hann tók þess vegna tvoefstu I tigli, spilaöi sig siöan heim á lauf drottningu og spilaöi svo trompinu I botn, en fleygöi tiglunum i blindum. 1 3-spila endastööu varö vestur aö kasta einu laufi. (Vestur sýndi hátt lágt I tigli) suöur tók siöan laufiö beint og tian varö þannig þreítándi slagurinn. Þessi spilamennska gefur talsvert meiri vinningslikur en einföld tigulsvining. krossgáta bridge Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — GarÖabær— simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 00 t tvimenningskeppni veröur suöur sagnhafi I 7 hjtírtum. Vestur spilar út spaöa-10: Lárétt: 1 heigull 5 vökvi 7 samstæöir 9 spyr 11 planta 13 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — töstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Cfg 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarhei miliö — viÖ Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópav ogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitaiinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. KG754 1098 76 972 K42 tá 14 fuglar 16 eins 17 sekt 19 AKG102 fiskur AK106 Lóörétt: 1 reiöver 2 óreiöa 3 10932 eöli 4 mann 6 meniö 8 frestaöi G3 10 veiöarfæri 12 áflog 15 pipur D95 G543 18 umdæmisstarfir D86 Lausn á sfftustu krossgátu AD765 Lárétt: 1 öryggi 5 lag 7 dáum 8 843 al 9 ragna 11 er 13 náin 14 rós D8 16 trafali Eftir aö hafa tekiö á ás, var tromp kóngur tekinn og brúðkaup Lóftrétt: 1 öndvert 2 ylur 3 gaman 4 gg 6 glanni 8 ani 10 gáfa 12 rór 15 sa. Gefin hafa veriö saman I hjónaband af sr. Siguröi Hauki Guöjónssyni I Langholts- kirkju, Karitas Jensdóttir og Egill Haröarson. Heimili þeirra veröur aö Háaleitis- braut 121, Reykjavlk. Nýja myndastofan, Laugavegi 18. Gefin hafa veriö saman I hjónaband af sr. Þóri Stephen- sen i Dómkirkjunni Helga Ey- feld og Hiímar Bergmann. Heimili þeirra veröur aö Aust- urgeröi 9, Kópavogi. Nýja inyndastofan, Laugavegi 18. læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, simi 21230. Slysavaröstofan simi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst i' heimilis- lækni, slmi 11510. bilanír Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, I HaínarfirÖi i simá 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi “2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Gefin hafa veriö saman I hjónaband af sr. Þóri Stephen- sen I Dómkirkjunni Margrét Auöunsdóttir og Konráö Þórisson. Heimili þeirra verö- ur aö Lindargötu 42, Reykja- vik. Nýja myndastofan, Laugavegi 18. GENCISSKRÁNING NR. 201 - 3. nóvember 1978. SkráC frá Eining félagslíf m úiivistarferðiR Sunnud. 5/10 kl. 13 Þóröarfell, Lágafell, leitaö ólivina, einnig fariö um ströndina viö Ósa. Verö: 2000 kr. Létt ferö. Fararstj. Stein- grlmur Gautur Kristjánsson. Frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl benslnsölu. — Ctivist 3/11 1 01 -Bandaríkladollar 311,40 312,20 * 2/11 1 02-Sterlingspund 617,65 619,25 3/11 1 03-Kanadadollar 266,20 266,90 * . 100 04-Danskar krónur 5988,45 6003, 85 * . 100 05-Norskar krónur 6226,75 6242,75 * . 100 06-Sœnskar Krónur 7180,90 7199,30 * . 100 . 07-Kinnsk múrk 7841,90 7862,00 * . 100 08-Franskir frankar 7271,45 7290,15 * 100 09-Bela. írankar 1055,25 1057,95 * 100 lOwSvisan. írankar 19299,65 19349. 25 * 100 11-Gylltni 15298,45 15337,75 * 100 1 2-V. - Þýzk mörk 16537,45 16579, 95 * . 100 13-Lfrur 37,45 37,55 * . 100 14-A»isturr. Sch. 2259,80 2265, 60 * . '100 15-Escudoa 680,70 682,40 * . 100 16-Pcsetar 435,50 436,60 * 100 17-Yrn 166,04 166,46 * sunnudagur mánudagur Gefin hafa veriö saman I hjónaband af sr. Ólafi Skúla- syni I Bústaöakirkju Svanborg Birna Guöjónsdóttir og Hall- dór Jakobsson. Heimili þeirra veröur aö Hvassaleiti 14, Reykjavik. Nýja myndastofan, Laugavegi 18. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög 9.00 Hvaö varö fvrir valinu? 9.20 Morguntónleikar a. 10.25 Ljósaskipti: 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ólafur Finnsson. Ein- söngvarakCrinn syngur. 12.15 Dagskrái n. Tónleikar. 12.25 VeÖurfre {nir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Siftbrevtingin á Islandi 14.00 Miödegistónleikar: Frá . tónleikum Skagfirsku söng- sveitarinnar I Flladelfiu- kirkiunni 24. april i vor. 15.10 ..... aö suörænni strönd” Þórunn Gestsdóttir talar viö Hauk Ingason um Miöjaöar- hafsferö. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.25 A bókamarkaönum 17.30 Frá listahátiö I Reykja- vlk I vor: Tónleikar Oscars Petersons I Laugardalshöll 3. júnl; fyrri hluti. Jón Múli Arnason kynnir. 18.00 Létttónlista. Hljómsveit Carlos Raventos leikur lög frá SuÖur-Ameriku. b. Siegrid Schwab leikur á git- ar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina. Steingrimur Hermannsson dómsmála- og landbúnaöarráöherra svarar spurningum hlust- enda 20.30 tslensk tónlist. 21.00 Söguþáttur. Umsjónar- menn: Broddi Broddasondg Gísli Ag. Gunnlaugsson. 1 þættinum veröur rætt viö Ólaf R. Einarsson um rann- sóknir á verkalýössögu* 21.25 Chopin, Milhaud og Fauréa. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agilst Vig- fússon tes (5). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikara. Tónlist (Tr óperettunni „Kátu ekkj- unni” eftir Franz Lehár I hljómsveitargerö eftir John Lanchbery sem stjórnar Sinfóniuhljómsveit og kór i Adelaide. b. Vinsælir tón- listarþættir leiknir af ýmsum hljómsveitum. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar 7.20 Bæn. Séra Jón Einarsson flytur (a.y.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálablaöanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vaU. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbUnaöarmál: Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunbulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. TónleUcar. TiUiynningar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatfminn. Unnur Stefánsdóttir sér um tlmann. 13.40 Viö vlnnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bless- uö skepnan" eftir James Herriot. Bryndis Vlglunds- dóttir byrjar lestur þýöing- ar sinnar. 15.00 Miödegistónleikar. ts- lensk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.30 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Elisabet" eftir Andrés Indriöason. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Helgi Þorláksson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir ynnir. 21.10 A tlunda timanum. 21.55 Strengjakvartett I F-dúr „Serenööukvartettinn” op 3 nr. 5 eftir Joseph Haydn 22.10 „Váboö”, bókarkafli eftir Jón Bjarman. Arnar Jónsson leikari les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Myndlistarbáttur. 23.05 Frá tónleikum Sinfónlu hljómsveitar Islands I Háskólabiói á fimmtud var, — siöari hluti. Stjórn andi: Russlan Raytscheff 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 15.30 Meistarasöngvararnir í Nurnberg. Gamanópera i þremur þáttum (fjórum at- riöum) eftir Richard Wagn- er. Upptaka Sænska sjón- varpsins. Sviösetning Kon- unglega leikhússins i Stokk- hólmi. Fyrri hluti. Fyrsti og annar þáttur. Hljómsveitar- stjóri Berislav Klobucar. Leikstjóri Götz Friedrich. Aöalhlutverk: Hans Sachs ... Leif Roar. Walter von Stolzing ... Sve-Olof Elias- son. Eva ... Helena Döse. 1 öörum hlutverkum eru Arne Thyren, John-Erik Jacobs- son, Carl-Johan Falkman, Erik Saedén, Björn Asker, Hans Johansson, Lars Kullenbo, Kolbjörn Höiseth, Paul Höglund, Sten Wah- lund, Rolf Cederlöf, Gösta Windbergh, Edith Tallaug, Bo Andresson o.fl. Konung- lega sænska hljómsveitin leikur og óperukórinn syng- ur ásamt liösauka. Stjórn upptöku Thomas Olofeson. Sagan gerist 1 Nurnberg um miöja sextándu öld. Fyrsti þáttur gerist i Katarinu-kirkjunni og ann- ar þáttur á götu fyrir utan hús Sachs skósmiös og Pogners gullsmiös. Þriöji þáttur veröur sýndur sunnudaginn 12. nóvember kl. 16.00. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 18.10 Stundin okkar. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Heimsókn í Þjóöleikhús- iö. Þáttur um starfsemi Þjóöleikhússins. Fylgst er meö æfingum á ballett og leikritum og leikriti Jökuls Jakobssonar, Syni skóarans og dóttur bakarans, fylgt frá fyrstu æfingu til frum- sýningar. Ennfremur er rætt viö ýmsa starfsmenn Þjóöleikhússins. Kvik- myndun Haraldur FriÖriks- son. Hljóöupptaka Jón Ara- son. Klipping Ragnheiöur Valdimarsdóttir. Um- sjónarmaöur Valdimar Leifsson. 21.40 Samleikur I sjónvarpssal Edda Erlendsdóttir leikur á pianó og David Simpson á selló. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.00 Ég Kládius Ný bresk framhaldsmynd I þrettán þáttum, byggö á skáldsög- um eftir Robert Graves.. Skáldsagan Ég, Kládlus kom út áriö 1946 i Islenskri þýöingu Magnúsar Magnús- sonar. Sjónvarpshandrit Jack Pulman. Leikstjóri Herbert Wise. Aöalhlutverk Derek Jacobi, Sian Phillips, Bryan Blessed, Margaret Tyzak og John Hurt. Fyrsti þáttur. Morö undirrós.Þaö liður aö æviiokum hjá Klá- diusi, keisara Rómarveldis (10. f.Kr. —54 e. Kr.) og hann ákveöur aö láta skrá sögu keisaraættarinnar. Frásögnin hefst á Agústusi, fyrsta keisaraRómar. Hann er talinn voldugasti maöur heims en einn er honum voldugri, Livia, hin fagraen fláráöa eiginkona hans sem stjórnar bónda sfnum meö haröri hendi. Hún leggur allan metnaö sinn i aö keisaradómur haldist innan fjölskyldunnarog hikar ekki viö aö láta myröa andstæö- inga sina. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 AÖ kvöldi dags Geir Waage, cand. theol., flytur hugvekju. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.05 Sföustu vigin. Hin fyrsta af fjórum kanadiskum myndum um þjóögaröa og öbyggöir Noröur-Ameriku. Þótt svæöi þessi eigi aö heita friöuö er lifiö þar á hrööu undanhaldi vegna mengun- ar og átroönings. Fyrsti þáttur er um Klettafjöllin. ÞýÖandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Harry Jordan. Breskt sjónvarpsleikr it eftir Anthony Skene. Leikstjóri Gerry Mill. Aöalhlutverk Shane Briant. Harry Jordan er metnaöargjarn, ungur maöur. Hann hefur lengi beöiö þess aö geta sýnt, hvaö I honum býr, og nú viröist rétta stundin runnin upp. Þýöandi Rann- veig Tryggvadóttir. 22.25 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. UmsjónarmaÖur Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.