Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 21
Sunnudagur 5. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Skip til sölu Kauptilboð óskast I varðskipið Albert, i þvl ástandi, sem skipið er nú I við Ingólfsgarð i Reykjavikurhöfn. Tækjabúnaður sem er sérstæður fyrir notkun þess i þágu Landheigisgæziunnar hefur verið fjarlægður. Verðmætur vélarvarahluta lager fylgir skipinu. Skipið verður til sýnis þeim er þess óska þriðjudag og miðvikudag 7. og 8. nóvember kl. 14-17 báða dagana og verða þar nánari upplýsingar veittar og kauptilboðseyðu- blöð afhent. Skrifleg kauptilboð skuiu berast skrifstofu vorri eigi sfðar en kl. 11.00 f.h., 21. nóvember 1978. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGART0NI 7 SÍNII 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 rmu - w í- c z Fyrirlestrar HELGE SEIP frá Noregi: Mánud. 6. nóv. kl. 20,30 „Datavern — personvern” Fimmtud. 9. nóv. kl. 20,30 „Norsk politik i dag” Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ ALÞÝÐUBANDALAGIÐ: Árshátið Alþýðubandalags Fljótsdalshéraðs veröur haldin aö Iöavöllum laugardaginn 11. nóv. og hefst kl. 20.30. Nánari dagskrá kynnt siöar. Alþýðubandalagið Selfossi stjómin. Framhaldsaöalfundur veröur haldinn I Selfossbiói, listasalnum, sunnudaginn 12. nóvember kl. 13.30. Dagskrá nánar auglýst slöar. Stjórnin Alþýðubandalag Kjósarsýslu Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 11. nóvember kl. 14. aö Hlé- garöi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga og innheimta árgjalda. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á flokksráösfund. 4. önnur mál Stjórnin Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur veröur haldinn I bæjarmálaráöi Alþýöubandalagsins I Hafnar- firöi mánudaginn 6. nóvember kl. 20.30aö Strandgötu 41. Fundurinn er opinn félögum Alþýöubandalagsins I Hafnarfiröi garðinum Per asper ad astra Guörún Helgadóttir segir aö baráttan sé unnin, en sigurinn eftir. Þetta er óneitanlega aölagandi kenning: fókiö vinnur baráttuna á fjögurra ára fresti, topparnir skipta meö sér sigrinum á eftir. ÞU hættir viö aö ganga I Alþýöubandalagiö Ut á GuörUnu. T vlburarnir-St jörnuspá Verka- lýðsblaðsins. Glöggt er gests augað MÉR FINNST ALLT SVO SNIÐUGT A ISLANDI. —segir Viktorla Spans, sem fædd er I Miðstrætinu en ólst upp frá fjögurra ára aldri I Hollandi og hefur náö langt þar I landi sem söngkona. Fyrirsögn I Dagblaðinu Gæfa og gjörvileiki Ég er stórglæsileg kona á miöjum aldri, þreytt og óhamingjusöm og fjárhagslega illa stödd. Ég óska eftir aö kynnast fjársterkum glæsilegum manni, ógiftum eöa giftum, helzt á aldrinum 40 til 50 ára, heiðar- legum umfram allt. Dagblaðið. Rökrétt afleiðing Reykvikingum fækkar enn. —Aðallega roskiö fólk flyst til borgarinnar. Tlminn Undir sama visitöluþaki Hækkun á heitu vatni, nuddi, happadrættismiöum, auglýs- ingum og taxta dýralækna. Fyrirsögn I Morgunblaðinu Cool it babe Setuliöiö róaöist þegar komu- maöurinn reyndist vera lslendingur. Fyrirsögn I Morgunblaðinu tJr myndlist i ræðulist Kjarvalsstaöir I banni: —Fyrirtaks ráöstefnumiöstöö segir Heimir Hannesson formaöur Feröamálaráös Islands Fyrirsögn I Tlmanum. Andhverfa Darwin—kenningar- innar En nU kom,, górillu-maöurinn” Paul du Chaillu fram á sjónar- sviöiö. Þótt óvist sé um uppruna hans, er vanalega taliö aö hann hafi veriö fæddur I París áriö 1831 og flust sem ungur maöur til Bandarikjanna, þar sem hann geröist bandariskur rlkisborgari. Timinn. Gengið i barndóm. Hvers vegna ekki langafa og langömmu á barnaheimilin? Fyrirsögn I Tlmanum. Hægara pælt en kýlt Veiöihvötin er ein af frumeölis- hvötum mannsins og veröur þvl ekki breytt. Veiðar eru ekki löngun til aö drepa, heldur til aö sigra eöa aö ná bráöinni. HUn getur ásamt þessu lika veriö all gott bUsflag. Fiskur eöa fugl Ur frystikistu getir veriö herramannsmatur og heilnæmur. Velvakandi. Umboðsmenn Þjóðviljans 1.11. 1978 AKRANES: Jóna Kristin ólafsdóttir Garöabraut 4, 93-1894. AKUREYRI: Haraldur Bogason Norðurgötu 36, 96-24079. ALFTANES: Arsæll Ellertsson Laufási við Túngötu, 53973. BLÖNDUÓS: Signý Guðmundsdóttir Garðabyggð 8, 95-4239. BORGARNES: Grétar Sigurösson Eðvaldsstöðum 3 (simi um simstöð). DALVtK: Guöný Asólfsdóttir Heimavistinni, 96-61384. DJCPIVOGUR: Oddný D. Stefánsdóttir Garði, um simstöð. EGILSSTAÐIR: Páll Pétursson Arskógum 13, 97-1350 heima, 97-1480 vinnust. ESKIFJÖRÐUR: Hrafnkell Jónsson' ‘Fossgötu 5, 97-6160. EYRARBAKKI: Pétur Gislason Læknabústaðnum, 99-3135. FASKRUÐSFJÖRÐUR: Björgvin Baldursson Hllðargötu 45, 97-5283. GERÐAR (GARÐUR): Maria Guöfinnsdóttir Melbraut 14. GRINDAVtK: Jón Guðmundsson Leynisbraut 10, 92-8320. GRUNDARFJÖRÐUR: Guölaug Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3, 93-8703. HELLA: Guömundur Albertsson Nestúni 6a, 99-5909, HELLISSANDUR: Guðmundur Bragason Bárðarási 1. HRtSEY: Guðjón Björnsson Sólvallagötu 3, 96-61739, 96-61706 heima. HÚSAVtK: Björgvin Arnason Baughóli 15, 96-41267. HVAMMSTANGI: Eyjólfur R. Eyjólfsson Strandgötu 7, 95-1384. HVERAGERÐl: Þórgunnur Björnsdóttir Þórsmörk 9, 99-4235 HVOLSVÖLLUR: Helga Gestsdóttir Norðurgöröum 4, 99-5203. HöFN HORNAFIRÐI: Birna Skarphéðins- dóttir, Garðsbrún 1, 97-8325. tSAFJöRÐUR: Jónas Sigurðsson Fjarðarstræti 2, 94-3834. KEFLAVtK: Valur Margeirsson Bjarnarvöllum 9, 92-1373. NJARDVtK: Sigurbjörg Kristjánsdóttir Brekkustig 29, 92-3424 vinnust. NESKAUPSTAÐUR: Ingibjörg Finnsdóttir Hólsgötu 8, 97-7239. ÓLAFSFJÖRÐUR: Agnar Vlglundsson Kirkjuvegi 18, 96-62297 heima, -62168 vinnust. ÓLAFSVtK: Kristján Helgason Brúarholti 5, 93-6198. PATREKSFJÖRÐUR: Björg Bjarnadóttir Sigtúni 11, 94-1230. RAUFARHÖFN: Sigurveig Björnsdóttir Asgaröi 5, 96-51194. REYÐARFJÖRÐUR: Siggerður Pétursdóttir Seylu. SANDGERÐI: Guðlaug Guðmundsdóttir Brekkustlg 5, 92-7446. SAUÐARKRÓKUR: Birgir Bragason Hólmagrund 22. SELFOSS: Halldóra Gunnarsdóttir Skólavöllum 7, 99-1127. SEYÐISFJÖRÐUR: Hreggviður M. Jónsson Austurvegi 5, 97-2234. SIGLUFJÖRÐUR: Hlöðver Sigurðsson Suðurgötu 91, 96-71143. SKAGASTRÖND: Jón Helgi Bankastræti 7,95-4701/4702. STOKKSEYRI: Frlmann Sigurðsson Jaöri, 99-3215/3105. STYKKISHÓLMUR: Einar Steinþórsson Silfurgötu 38, 93-8204 v.s. SUÐUREYRI: Þóra Þóröardóttir Aðalgötu 51, 94-6167. VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeder Hrauntúni 35, 98-1864. VOPNAFJÖRDUR: Lárus Armannsson Grund. ÞINGEYRI: Sverrir Karvelsson Brekkugötu 32, 94-8204 vinnust. ÞORLAKSHÖFN: Þorsteinn Sigvaldason Reykjabraut 5, 99-3745.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.