Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.11.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 5. nóvember 1978 ÞJÖDVILJINN — SIÐA 9 Sitt lítið af hver j u Þó svoað plötusala hafi verið mjög dræm víðast hvar á landinu undán- farnar vikur, er tónlistar- lífið í dágóðum blóma. Jólavertíðin nálgast óðum og útgefendur eru flestir löngu búnir að ákveða hvaða hljóm- plötur koma út í ár. Hinsvegar hefur flogið fyrir að jafnvel megi vænta þess að einhverjar af smærri plötu- verslunum landsins neyðisttil að hætta. Væri það vissulega miður þvf hljómplatan á jafn mikinn rétt á sér og bókin. Reyndar má segja að hljómplatan leysi hluta bókaflóðsins af hólmi. Ungt fólk hlustar mikið á tónlist, og er þetta því jafnmikill dýrgripur og bókin er ýmsum af eldri kynslóð- inni. Gunnar ÞÓröarson, sá gamli i bransanum. Tónleikar Megas er greinilega aö koma einhverjum merkisboöskap til fjöldans á þessari mynd. Haraldsson hljómborösleikari og Gunnar Hrafnsson bassa- leikari. Þau hafa leikiö inn á hljómplötu sem út kemur á næstunni. Hljómsveitin kom fram I fyrsta skipti i vikunni i Menntaskólanum viö Sund og Flensborg i Hafnarfiröi. Aætla þau aö koma fram víöar allt til jóla. Er hér á feröinni athyglisverö hljómsveit sem vert er aö fylgjast meö. Vísnavinir Félagsskapurinn Vlsnavinir hefur mikiö veriö á feröinni um landiö meö Islenska og sænska visnasöngva. Hefur þessi gróska félagsins veriö mjög ánægjuleg. Mikill áhugi er hér á landi fyrir starfssemi Visna- vina, enda lslendingar miklir unnendur kveöskapar. Tónlistin ætti ekki aö spilla þar um. Gunnar Þórðarson Svo er þaö hann Gunnar Þðröarson. Hann hefur veriö á vesturströnd Bandarlkjanna meirihluta ársins. Þar vann hann aö gerö tvöfaldrar plötu sem mun koma út fyrir ára- mótin. Gunnar mun ætla aö undirbúa útkomu þessarar plötu meö tónleikum I Háskólablói um næstu helgi. Þar veröur hann meö stóran hóp aöstoöar- manna sér til stuönnings. Þaö er forvitnilegt aö vita á hverju Gunnar lumar núna. Jazzvakning Þaö er óvenju líflegt tónleika- lif hjá okkur um þessar mundir. Þaö er ekki eingöngu popp- tónlist sem flutt er, heldur einnig mikiö af klassik og jazzi. Nýlega voru hér á feröinni hinir frábæru söngvarar Gérard Souzay og Anna Moffo. Og ekki má gleyma Kvartetti Dexter Gordons, sem sveiflaöi jazz- unnendum i Háskólabiói. Einnig má vænta komu Duke Jordans og félaga núna fyrir jólin, þegar hann heldur til Bandarikjanna frá Evrópu. Þrátt fyrir aö ýmsar blikur séu á lofti, er ýmislegt aö gerast Megasar En látum þessum vanga- veltum lokiö aö sinni. I dag eru tónleikar Megasar i Mennta- skólanum viö Hamrahliö. Eru þaö tvennir tónleikar, hinir fyrri I eftirmiödaginn en hinir slöari I kvöld. A þessum tónleikum veröur hljóöritaö efni á hljóm- plötu Megasar, „Drög aö sjálfsmoröi”. RIó Trió eru liklega einir Islenskra hljóm- sveita sem notaö hafa hljóm- leikaformiö á plötu. Gáfu þeir út tvær hljómleikaplötur. Aöra hljóöritaöa i Háskólablói, en hina I Austurbæjarblói. Voru þaö lokatónleikarnir þeirra I RIó, sem svo voru nefndir. Þursaflokkurinn Hinn Islenski Þursaflokkur hefur veriö á reiö um landiö og hafa tónleikar þeirra mælst vel fyrir. Munu þeir væntanlega kyrja tröllaslagi slna fyrir borgarbúa áöur en langt um llöur. Hjómplatan þeirra er viö þaö aö koma út. Hún hefur dregist nokkuö vegna vinnslu- öröugleika. Ljósin í bænum Nú um þessar mundir er aö kveöja sér hljóös ný hljómsveit sem heitir þvl sérstæöa nafni Ljósin I bænum. Er þetta sex manna hópur undir stjórn Stefáns S. Stefánssonar saxófónleikara. Aörir I hljóm- sveitinni eru: Ellen Kristjáns- dóttir söngkona, Már Elisson trommari, Vilhjálmur Guöjóns- son gltarleikari, Hlööver Smári Ljóöfélagiö rólar sér meö sand f-skónum. Stjörnur 1 skónum Það er að færast í vöxt að bókaútgáfur snúi sér að hljómplötunum. AAál og menning gaf út siðustu plötu Þokkabótar og Iðunn hefur gefið út 6 plötur í það minnsta. Nú er Almenna Bókafélagið að bætast í þennan hóp. 1 þessari viku eöa þeirri næstu,. er væntanleg á markaö- inn plata sem A.B. gefur út. Ber hún nafniö Stjörnur I Skónum, og er þaö Ljóöfélagiö sem flytur. Er hér á feröinni ljóöa- bálkur eftir Sveinbjörn I. Baidvinsson, sem gefiö hefur út eina ljóðabók hjá A.B. Sveinbjörn tjáöi Fingrarimi aö upphaflega heföi bálkurinn oröið til sem órimuö ljóö. En siöan hafi tónlistin oröiö til sem bakgrunnur fyrir ljóöin. Þegar Sveinbjörn bar slöan smlö slna undir Ragnheiöi Steindórsdóttur leikkonu, leist henni þaö vel á verkiö aö ákveöiö var aö koma þvi á framfæri. Útsetti Sveinbjörn tónlistina og ljóðin til flutnings á sviöi. Leikur Sveinbjörn á gitar og syngur. Ragnheiöur sér um upplestur og hluta söngsins. Kolbeinn Bjarnason bættist siöan viö á flautur. Kom hópurinn fram undir nafninu Ljóöfélagiö i febrúar i ár á þremur stööum, Grenás- deildinni, M.S. og á Kjarvals- stööum. A Kjarvalsstööum voru ráöa- menn A.B. mættir. Höföu þeir \strax áhuga á aö gefa verkiö út á hljómplötu. Þegar Sveinbjörn var inntur eftir nafninu Ljóöfélagið, sagöi hann að þeim heföi þótt skemmtilegra að koma fram undir föstu nafni. Auk þess rimaöi Ljóöfélagiö viö þjóö- félagiö. Platan var hljóðrituö i Hljóörita i ágúst og september. Gunnar Hrafnsson bættist þá 1 hópinn á bassa. Sveinbjörn sagöist hafa mikinn áhuga á hljómplötunni sem miöli vegna fjölþættra möguleika sem hún gæfi. Þó væri ekki i bigerö önnur plata, allavega ekki aö sinni: „Þaö hafa að visu ýmsar hug- myndir skotiö upp kollinum, en þær þarf aö vinna betur”. Þaö má teljast merkilegt aö Æskulýösfylkingin sé eini aöilinn sem unniö hefur plötu á svipuðum grunni og Stjörnur i skónum er unnin. Var þaö plata meö Sóleyjarkvæöum eftir Jóhannes úr Kötlum, einhver merkilegasta hljómplata sem nofín Viofnr á tslflndi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.