Þjóðviljinn - 24.11.1978, Síða 3

Þjóðviljinn - 24.11.1978, Síða 3
Föstudagur 24. növember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Á blaöamannafundi sem sigl- ingamálast jóri Hjálmar R. Báröarson efndi til, var m.a. rætt um öryggismál loönuveiöiskip- anna, hieöslu þeirra, stööugleika og sjóhæfni i ijósi þeirrar sam- þykktar þings Sjómannasam- bands tsiands, aö banna loönu- veiöar í desember. Hjálmar sagöi m.a. um þetta mál: Að banna veiðamar i desember væri auövitað til bóta, en ber það ekki vott um að við höfum gefist upp við að leysa sjálft vandamál- ið? Mikil hleðsla samfara fsingu á norðurslóðum i janúar, febrúar og mars getur verið alveg eins hættuleg og i desember Þvi er reyndar haldið fram, að eftir ára- mót hafi loönan fært sig austar og nærlandi, þarsem minni hætta sé á ferðum, en telja verður þó að drekkhlöðnu fiskiskipi sé þar hætta búin líka á þessum fyrstu mánuðum ársins. Eftirlit haft að engu Eðlilegt er þvi að spurt sé, hvers vegna er þessum reglum ekki framfylgt fyrir loðnuveiðiskipin i dag? Saga þessa m'áls hefur veriö rdcin áður i fjölmiðlum, en rétt er þó að ryf ja upp kjarna málsins nú. Eftir að þessar reglur um hleðslu sildveiðiskipa á vetrar- sildveiðum voru settar, i árslok 1963, þá gerði Skipaskoðun rikis- ins (nú Siglingamálastofnun rikisins) töluvert átak til aö framfylgt yrði ákvæðum þessara reglna. Var skipaskoðunarmönn- um á ýmsum löndunarhöfnum falið aðmæla hleðsluborð skipa á báðum hliðum við komu i höfn meðsildarfarm, og ef hleösla var óhóflega mikil yfir þilfarsbrún, þá að taka saman skýrslu og senda til skipaskoðunarstjóra. A árunum 1964 til 1968 var mikill fjöldi skipstjóra sildveiðiskipa á uðust frekar að landa síld á þeim höfnum, þar sem eftirlitið með hleðslu skipanna var virkast, þannig aö þar sem skipaskoö- unarmenn voru samviskusam- astir, missti heimabyggð þeirra af afla sildar til vinnslu. Af ölium þessum ástæðum samanlöeöum gafst stofnunin hreinlega upp á að framfylgja þessari reglugérö með eftirliti á hleðslu og kærum fyrir brot á reglugerðinni að þvi er hleðsluna varðaöi. Þessari uppgjöf á eftirliti með hleöslu var alls ekki haldið leyndri, enda aug- ljóst að þessar lágu sektir uröu ekkert aðhald i reynd, og þvi gagnslaust að halda áfram kosn- aðarsömu eftirliti með hleðslu og kærum. Varðandi reglurnar um hleöslu sildveiðiskipa á vetrarveiðum frá árslokum 1963, þar sem kveðið er svo á, aö eigi megi lesta skip dýpra en að efri brún þilfars við skipshlið, þá er þess að geta, að HIÁLMAR R. BÁRÐARSON, SIGLINGAMÁLASTIÓRI: Hjálmar R. Bárðarson, sigiingamálastjóri.t.v. og Páll Ragnarsson, að- stoðarsiglingamálastjóri,á blaðamannafundinum. (Ljósm. Leifur) Er loðnuveiðibann ekki uppgjöf? Sú spurning hlýtur þvi að vakna, hvort ekki sé nein leið til að takmarka hleðslu skipanna með einhverjum ráðum. Fyrir hendi er reynsla af regl- um um takmörkun á hleðslu sild- veiðiskipa. Þessar reglur voru settar 30. desember árið 1963, og auk ýmsra ákvæða um lestar- búnað, vatnsþétta lokun o.fl. seg- ir i' þessum reglum: „Eigi má lesta skip dýpraen að efri brún þilfars við skipshlið”. Þessar reglur gilda um öll fiski- skip, er stunda vetrarsildveiðar mánuðina október til april. — Þessar reglur eru reyndar I gildi ennþá, og samkvæmt dóms- úrskuröi gilda þær um alla hleöslu fiskiskipa á vetrarveiðum, lika loönu- veiðiskipa. vetrarveiðum kærður fyrirbrotá þessum hleðslureglum. Mál þessi komutildóms. Við fyrstabrot var áminning oft látin nægja, en við endurtekin brot voru skipstjórar sektaöir. Sektir voru hinsvegar svo lágar, að þær veittu ekkert raunhæft aðhald gegn brotum á hleðsluákvæðunum. Þetta eftirlitkostaöi Skipaskoð- un rikisins á hinn bóginn meira fé, m.a. i vinnulaunum, oft i næturvinnu, en stofnunin hafði fjárhagslegt' bolmagn til að standa undir. Störf skipaskoð- unarmanna að þessum kærumál- um fyrir brot á hleðslureglugerð- inni voru auk þess m jög illa þokk- uð, og sköpuðu mörgum ágætum skoðunarmanni óvild I sinni heimabyggð. Þvi var jafnvel haldið fram, að skipstjórar forð- mörg skipanna hafa breyst mjög til batnaðar frá öryggissjónar- miöi siðan þá. Þá voru flest sild- veiðiskipanna I fyrsta lagi minni en loðnuveiðiskipin eru nú, og flest voru þá meö opið aðalþilfar milli bakka og þilfarshúss. Eng- inn vafi er á þvi, að geysimikið aukið öryggi er I þvi, aö mörg stærri loðnuskipin hafa nú veriö yfirbyggö með skjölþilfari yfir aðalþilfari, en ef hleösla er aukin verulega fram yfir það, sem var meðan skipin voru opin, þá rýrn- ar að sjálfsögðu aftur það aukna öryggi, sem felst I skjólþilfarinu. Óbreytt skjólborðs- klæðning Þess ber og að gæta, að skjól- borðsklæöningin frá þvi skipin voru opin, er i flestum tilvikum látin vera óbreytt, en aöeins styrkt á milli fyrri skjólborðs- stoða. Efnisþykktin i þessum hluta milliþilfarsrýmisins er þvi minni en vera myndi, ef skipiö væri frá upphafi hannaö sem tveggja þilfara skip. Ef skipið rækist drekkhlaðiö á harðan lagnaris þá myndi skjól- borðshluti milliþilfarsrýmis vera I mikilli hættu að rifna og þá varla nokkur möguleiki á að bjarga skipinu. Éngu minni hætta af ofhleösl- unni er þó rýrður stööugleiki skipsins. Ekki er óalgengt að loönuskipin séu hlaðin 1.2 metra yfir upprunalegt aöalþilfar skip- anna og mörg lengdu skipin hlað- ast mjög mikiö fram, þannig að framhluti skipanna er mjög litið upp úr sjó. Ef ising bætist ofan á þann þunga hleöslufarm, sekkur skipið enn dýpra, og stöðugleiki rýrnar enn vegna mikillar yfir þyngdar. Slikt ástand getur þvi hæglega valdiö skipstapa, og slíkt slys getur skeð skyndilega. Stöðugleikaútreikningar eru mið- aðir viðtakmarkaða hleðslu skip- anna. Sé hleðsla aukin fram yfir þau mörk, þá er stööugleiki rýrö- ur meira en táliö er öruggt. Reynslansýnir, aö á loðnuveið- um nú eru skipinhlaðin meira, en gert er ráö fýrir við útreikning á stöðugieika skipanna i hlöðnu á- standi. Astæðan er að sjálfsögðu sú, að vegna samkeppninnar um aflamagn taka skipstjórnarmenn meiri áhættu en talin er hófleg af þeim, sem meta stööugleikann. Framhald á 14. siöu 6.0. Skatlalee meðhöndlun söluhagnaðar af bifreiðum 174 6.1. F.inkabifreiðir 174 6.2. Bifrcið (il aivinnurekslurs 175 6.3. Ákvæði nýju skattalaganna 176 Viðauki 176 Hcimildaskrá . 177 II. kafli: Fyrirtækjarekstur 178 1.0. Einsiaklingar og einstaklings- fyririæki 178 2.0. Sjálfskoðun fyrir stofnun fynrtækis 179 3.0. Mat á hagkvæntni stofnunar fyrirtækis . 180 4.0. Rekstur fynrtækisins 181 4.1. Arðsemi 181 4.2. Hvernig má auka hagnaðinn? . . 183 4.3 Hvcrnig má bæta nýtingu fjármagnsins? 187 5.0. Áhæita og umbun 190 Heimildaskrá . 190 12. iafli: Ymsir munir 191 1.0. Frimcrki 192 2.0. .Mynt 195 3.0. Listaverk 197 40. Gamlir munír (aniik) 198 5.0. Eðalsteinar . 201 6.0. Eðalmálmar 202 13. kafli: Heimilisbókhald, áætlanagerð og eftirlit 204 1. Áællanagerð . 205 Li. Innborganir . 207 1.2. Útborganir . 208 1.3. Dæmi um gerð grciðsluáætlunar .. . 214 2.0 Skráning raunveruleikans . 221 3.0. Eftirlit . 223 Hcimildaskrá . 224 Efnisyfirlit. Að fjárfesta............. 1. Markmið með fjárfestingunni og Iengd fjárfestingartimans .... 2. Höfuðrcglur.............. 3. Helstu tegundir fjárfeslinga 3.1. Vamarfjárfcstingar .. 3.2. Sóknarfjárfestingar .. 4. Áætlanagcrð.............. Heimildaskrá ........... 2. kafli: Fjármagn á íslandi 1. Hvar er f jármagn að fá? 2. Hvað kostar fjármagn? 2.1. Nafnvextir ...... 2.2. Virkir vextir ... 2.3. Raunvextir....... 2.4. Fómarvextir______ 3. Mat á hagkvæmni lánsfjáröflunar 4. Skattaleg meðhöndlun vaxtagjalda Heimildaskrá .................... 3. kafli: 'lngginnar.............................................. 37 1.0. Lifeyristryggingar ................................ 37 1.1. Sjóðfélagar.................................... 38 1.2. Iðgjöld......................'............ 39 1.3. Réttur til lífcyris............................ 39 1.4. Réttur til lántöku............................. 41 1.5. Geta liíeyrixsjóðanna til greiðslu lifeyris...........................•...... 42 1.6. F.ndurskoðun lifeyriSkerfis landsmanna .. 43 1.7. Skattalcg meðhöndlun lífeyrisgjalda...... 43 2.0. Aðrar tryggingar .................................... 47 2.1. Almannatryggingar.......................... 47 2.2. Tryggingarfélögin ........................... 49 2.3. Tryggingarsamningur ......................... 49 2.4 Grundvöllur tryggingarsiarfsemi.............. 50 2.5. Sjúkra- og slysatryggingar .................. 51 2.6. Líftryggingar ............................... 56 2.7. Hcimilistryggingar........................... 58 2.8. Húscigendatrygging .......................... 61 2.9. Bruna- og viðlagatrygging ................... 63 2.10. Bifrciðatryggingar.......................... 63 Heimildaskrá ................................... 64 4. kafli: Innlánsstofnanir 1.0. Starfsemi........... 2.0. Innlánsvcxtir ...... 3.0. Skattlagning sparifjár . H eimilda.skrá ......... 5. kafli: Spariskírteini ríkissjóðs 1.0. Arðscmi spariskirteina 2.0. Áhætta ............. 3.0. Scljanlciki......... 4.0. Skattalcg meðhöndlun Viðauki............ Heimildaskrá ...... 6. kafli: Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs 1.0. Árðsemi .......................... 2.0. Áhætta ........................... 3.0. Sdjanleiki........................ 4.0. Skaltalcg mcðhöndlun ............. Viðaukt........................... Heimildaskrá ..................... 7. kafli: Veðskuldabréf 91 1. Útgáfa veðskuldabréfa 91 2. Handhafaskuldabrcf — nafnbréf 93 3. Jafnar afhorganir — jafnar árgrciöslur (annuiiei) 93 4. Arðscmi og áhætta veðskuldabréfa 93 5. Stærð vcðskuldabréfamarkaðsins 97 6. Kaup og sölustaðir 98 7. Kaup — minnislisti 98 7.1. Arðsemi — virkir vextir 98 7.2. Lcngd lánstima 99 7.3. Áfallnir vextir 99 7.4. Nafnvcxtir 99 7.5. Útgefandi 100 7.6. Vcðið 100 7.7 Áhvilandi vcðskuldir 102 7.8. Þinglýsing .. 102 7.9. Samþykki maka .. 103 7.10. Framsalsröð 103 8. Sala .. 103 9. Skadaleg mcðhöndlun 104 10. Innhcimta — Afborganir vcðskuldabréfa .... 104 11. Geymsla 106 12. Vaxtabréf . . 106 Viðauki II .. III Hcimildaskrá .. 113 8. kafli: Hlutabréf 114 1.0. Sagan 114 2.0. Hlutafélagalögin 3.0 Hlutabréfaviðskipti á Islandi .. 116 3.1. Arðsemi .. 117 3.2. Skattlagning 118 3.3. örvggi fjárfcstmgarinnar 3.4. Scljanleiki 4.0. Nokkur hlutafélög á Islándi 119 5.0. Skilyrði og kostir virkra hlutabréfa- viðskipta á Islandi .. 120 6.0. Viðskipti með hlutabréf við eðlilcgar aðstæður á fjármagnsmarkaði .. 122 Heimildaskrá 9. kafli: Fasteignir 125 1.0. Kaup fasleigna.................................. 127 1.1. Greiðslugeta............................ 127 1.2. Þarfirnar............................... 129 1.3. Skipulagsmál ........................... 131 14 Húsnæðislcitin.......................... 133 1.4.1. Nýhyggingar............................ 133 1.4.1.1. Byggingarkostnaður ................... 134 1.4.1.2. I jármögnun........................... 134 1.4 1.3. Arðsemi nýhygginga.................. 134 1.4.2. Fldra húsnæði ........................ 135 1.4.2.1 Hagkvæmni ogfjármögnun eldra húsnæðis................................ 135 1.4.2.2. Kostnaður við endurhætur............. 137 1.5. Kaupsamningur.................................. 141 1.6. Samantekt: Minnislisti ........................ 147 2.0. Sala fastcigna.................................. 147 2.1. Samanlckt: Minnislisti við sölu fastcigna.............................. 150 3.0. Skattalcg mcðhöndlun samkvæmt lögum um tekju- og cignarskatl scm gilda cigatil 31.12.1978 ............................. 150 3.1.1. Mcðhöndlun söluhagnaðar................ 151 3.2. Nýju skattalögin........................ 152 3.2.1. Mcðhöndlun söluhagnaðar af ihúðar- og atvinnuhúsnæði....................... 152 Viðauki I...................................... 156 Viðauki II .................................... 158 Hcimildaskrá................................... 164 10. kafli. Bílaviðskipti 165 1.0. Almennt ........................................ 165 2.0. Fjöldi fólksbiia. algengustu merki og aldursskipting............................. |(>6 3.0 Sala notaðra hila og meðalcignar- haldstimi...................................... 167 4.0. Þörfin fyrir híl/kaupá bil..................... 168 5.0. Vcrð bila/endursala ........................... 169 5.1 Hagkvæmni staðgrciðslu eða lánskaupa................................ 172 5.2. Sala gcgn veðskuldahréfi ............... 172 F j árfestingahandb ókin BOKIN SEM BORGAR SIG Markmiðið með þessari bók er að gefa ein- staklingum möguleika á að: — Minnka tilkostnað við fjárráðstafanir með meiri þekkingu og bættu skipulagi. Auka tekjur með hagkvæmari fjárráðstöfunum. Þannig á einstaklingurinn að geta aukið ráð- stöfunarfé sitt verulega. — öðlast öryggi og sjálfstraust i samningum. — Komast hjá þvi að reiða sig á ráð illa upplýstra manna. — Geta með bættu skipulagi losnað úr fjár- hagslegri óreiðu, sem nú hrjáir svo marga, og bætt þar með liðan sina. — Ná betri árangri i baráttu við verðbólguna. Fjárfestingahandbókin er skrifuð af sérfræðingum Fjárfestingarfélags íslands og á erindi til allra, hvort sem um er að ræða rekstur fyrirtækja eða fjárfestingar einstaklinga. Kynntu þér efnisyfirlitið hér að ofan. Fæst í næstu bókaverslun Útgefandí: Frjálst framtak hf.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.