Þjóðviljinn - 24.11.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. nóvember 1978 W6ÐVILJINN — StÐA 5~
Hér má sjá hvernig skip veröa merkt I framtiðinni. Þaö er Bjartur NK
sem myndin er af og mun skipiO bera töluna 1278 meOan þaO er I eigu
Islendinga, jafnvel þött þaO breyti um nafn og skrásetningarmerki.
Ný hljómpiata:
¥ • / • /
Nýjar reglur um
merkingu skipa
SamgöngumálaráOuneytiO
hefur nýveriö gefiö át nýjar
reglur um merkingu islenskra
skipa. 1 reglunum segir m.a.
Nafn hvers skips og heima-
hafnar þess skal málaö á aftur-
stafn, ljósum stöfum á dökkan
grunn eöa dökkum stöfum á
ljósan grunn. Sé afturstafn þann-
ig lagaöur aö þessu veröi ekki viö
komiö, skal nafn þess og heima-
hafnar málaö beggja megin á
hliöar þess viðafturstafn. A sama
hátt skah mála nafn skipsins á
bóga þess.
Fiskiskip skulu, auk þess aö
vera merkt, sem aö ofan greinir,
vera merkt umdæmisstöfum og
tölum á bóginn beggja megin.
Þá skulu fiskiskip einnig vera
merkt meö skipaskrárnúmeri á
báðar hliöar á brúarvæng, á
brúarþak eöa annan staö, sem vel
sést úr lofti aö mati Sigiinga-
málastofnunar rikisins. Stærö
stafanna skal vera eins og greint
er i 3. gr. og skulu vera skýrt læsi-
legir hvitir stafir á svörtum
grunni eöa svartir stafir á hvitum
grunni. Staf^gerö skal háö sam-
þykki Siglingamálastofnunar
rikisins.
A hvert skráö skip, sem
þjóöernissklrteini hlýtur, skal
marka einkennisstafi þess á lúgu-
bita eöa karm.
Skip, sem eru minni en 30 brl.,
þarf ekki aö merka á eöa viö
afturstafn.
Hljómplötuútgáfan Steinar
h.f. hefur sentfrá sér plötuna
„Ljósin I bænum”. Þar gefur
aö heyra söng og leik sam-
nefndrar hljómsveitar, sem
komiö hefur fram á tón-
leikum viöa I skólum
Reykjavikur og nágrennis,
Ljósin I bænum tóku einnig
þátt i tónleikum Gunnars
Þóröarsonar i Háskólabiói
fyrír skömmu.
Meölimir hljómsveit-
arinnar eru Stefán S.
Stefánsson, Vilhjálmur
Guöjónsson, Hlööver Smári
Haraldsson, Már Elisson,
Gunnar Hrafnason ogEllen
Kristjánsdóttir. Þeim til
aöstoöar viö plötugerðina
voru m.a. Guömundur Stein-
grimsson, Egill ólafsson,
Sigrún Hjálmtýsdóttir ofl.
I hádeginu alla daga
"Shawarma,,
ísraelskur grillréttur
Borinn fram í brauðhleif,
meó sinnepssósu
og salati
VeriÓ velkomin
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Veitingabúó