Þjóðviljinn - 24.11.1978, Side 14
14 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 24. nóvember 1978
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ:
Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum —
F élagsmá lanámskeið.
Alþýöubandalagiö I Borgarnesi og nærsveitum gengst fyrir félags-
málanámskeiöi dagana 26. til 28. nóvember næstkomandi, sem hér
segir.
Sunnudaginn 26. nóv. frá kl. 15 til 19.
Mánudaginn 27. nóv. frá 21 til 23
Þriöjudaginn 28. nóv. frá 21 til 23.
Námskeiöiö fer fram á skrifstofu Alþýöubandalagsins Kveldúlfsgötu
25. — A námskeiöinu veröur lögð megináhersla á ræðugerö, ræöuflutn-
ing og fundarreglur. Leiöbeinandi er Baldur óskarsson. — Þátttaka til-
kynnist sem fyrst Grétari Sigurðssyni eöa Jenna R. Olafssyni
Borgarnesi.— Stjórn Alþýöubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum.
Aiþýðubandalagið Garðabæ
auglýsir aöalfund miövikudag 29. nóv. kl. 20 - 30. i Flataskóla. Dag-
skrá: 1) Inntaka nýrra félaga, 2) Venjuleg aöalfundarstörf, 3) önnur
mál.
Tekst Víkingi
Framhald af 11. siðu.
Evrópukeppni bikarmeistara
drógust Víkingar gegn enska liö-
inu Halewood en Englendingarnir
drógu liö sitt út úr keppninni og
Vikingarnir komust þar meö fyr-
irhafnarlaust i 2. umferö. Vik-
ingsliöið hefur sýnt ótviræöar
framfarir undir stjórn pólska
þjálfarans Bodans Kowalski og
þeir eru staöráönir i þvi aö vinna
Sviana og komast i 2. umferö.
Loðnuveidibann
Framhald af 3. siðu.
Þarna er um aö ræöa þrýsting
sem hvilir á skipstjórnarmönn-
um, aö standa sig vel frá
veiða-sjónarmiöi.
Sunnlendingar — Baráttúfundur
Baráttufundur sósialista veröur i Tryggvaskála föstudaginn 1. des. kl.
17. Kjörorö fundarins:
Sjálfstæöi og sósialismi
Island úr Nató — herinn burt!
Avörp: Þór Vigfússon og Rúnar Ármann Arthúrsson
Upplestur: Sigríður Karlsdóttir, Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson og Ey-
vindur Erlendsson
Söngur: Bergþóra Arnadóttir, Hjördis Bergsdóttir og Jakob S. Jóns-
son.
Sýnum viljann i verki — mætum vel og stundvislega.
Æskulýösnefnd
Alþýöubandalagsins Stiórnin
i Suöurlandskjördæmi.
Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi
Aöalfundur veröur haldinn i Félagsheimilinu (uppi) þriöjudaginn 28.
nóv. kl. 8.30. Dagskrá: 1) Aöalfundarstörf, 2) Stjórnmálaumræöa. Fyr-
irspurnir og skoöanaskipti. Fulltrúar þingflokks Alþýöubandalagsins
taka þátt i umræðum.
Stjórnin.
Alþýðubandalag Akraness og nágrennis
Almennur félagsfumdur veröur haldinn 27. nóv. kl. 8.30 1 Rein. Dag-
skrá: 1) Jóhann Arsælsson ræöir sveitastjórnarmál, 2) Bjarnfríöur
segir fréttir af flokksráösfundi. 3) önnur mál. Mætum vel og stundvis-
lega. Heitt á könnunni.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Almennur félagsfundur i Alþýöuhúsinu kl. 15 laugard. 25. nóv. Garöar
Sigurösson talar um stjórnmálaviöhorfiö. Fréttir af flokksráösfundi.
Umframfarmur gerður
upptækur
Þótt þaö kunni aö vera illa
þokkað af sumum, þá er mér ekki
grunlaust um, aö mörgum skip-
stjórnarmanni væri kært aö þess-
um þrýstingi yröi aö einhverju
leyti létt af þeim, meö þvi aö á-
kveöin væri meö vald-boöi viss
hámarkshleösla hvers skips. 1
staö þess aö takmarka hleöslu
með hleöslumerki á hliö hvers
skips, eins og gildir um flutninga-
skip, þá mætti ef til vill i þess stað
ákveöa hámarks leyfilegan farm
I tonnum, sem skipiö mætti koma
meö aö landi. Þetta yröi þá aö
reikna út fyrir hvert einstakt
skip, og þá mætti taka tillit til
þess, hvernig skipin hlaöast hvert
um sig. í staö þess aö sekta skip-
stjórnarmenn fyrir umfram-
hleöslu, eins og veriö hefur,
mætti ef til vill athuga hvort ekki
kæmi til greina I þess staö, aö
gera umframhleöslu upptæka,
þannig aö þaö aflaverömæti, sem
kæmi frá framyfirhleöslu kæmi
ekki til skipta, yröi þó landaö meö
öörum farmi, en verömæti þessa
umframfarms gæti runniö til
styrktar almennri liknarstarf-
semi eöa t.d. i ekknasjóð
drukknaðra sjómanna.
fiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
A SAMA TÍMA AÐ ARI
i kvöld kl. 20.
100. sýning sunnudag kl. 20.
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
Laugardag kl.20. Uppselt
þriöjudag kl.20.
ÞJÓÐDANSAFÉLAG
REYKJAVIKUR
sunnudag kl.15.
mánudag kl.20.
ISLENSKI DANS-
FLOKKURINN OG ÞURSA-
FLOKKURINN
miövikudag kl.20.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
MÆÐUR OG SYNIR
sunnudag kl. 20.30.
Tvær sýningar eftir.
Miöasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
LKIKFRIAC,
RI-A'KIAViKlJR
VALMÚINN SPRINGUR OT
A NÓTTUNNI
1 kvöld kl. 20.30.
miövikudag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
LÍFSHASKI
6. sýn. laugardag UPPSELT
græn kort gilda
7. sýn. þriöjudag kl. 20.30.
hvit kort gilda
8. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
gyllt kort gilda.
SKALD RÓSA
70. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Miöasala I Iönó kl. 14-20.30
simi 16620
RCMRUSK
Miönætursýning I Austur-
bæjarblói.
laugardag kl. 23.40.
Miöasala i Austurbæjarbiói kl.
16-21 simi 11384.
Eiginkona min
Sveinbjörg Jónsdóttir
sem andaöist 19. þ.m.
veröur jarösett aö Ctskálum laugardaginn 25. þ.m. kl. 2
e.h.
Aætlunarferð veröur frá Umferöarmiöstööinni I Reykja-
vik kl. 12.30.
F.h. vandamanna
Hjörtur B. Helgason.
Samtök herstöövaandstæöinga Hafnarfiröi.
Aöalfundur herstöðvararidstæöinga I Hafnarfiröi veröur haldinn aö
Strandgötu 41 þriöjudaginn 28. ndvember kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning nýrra tengla
Onnur mál
Áriöandi aö allir mæti.
SAMTÖK
HERSTÖÐVAAN DSTÆÐING A
SKEMMTANIR
föstudag, laugardag, sunnudag
Hótel Loftleiðir
Simi: 2 23 22
BLÓMASALUR:
Opiö aila daga vikunnar kl. 12—14.30
og 19-23.30
VINLANDSBAR:
Opiö alla daga vikunnar, nema
miövikudaga kl. 12—14.30 og
19—23.30 nema um helgar, en þá er
opiö til kl. 01.
VEITINGABÚÐIN:
Opiö. alla daga vikunnar kl.
05.00—20.00.
SUNDLAUGIN:
Opið alla daga vikunnar kl. 8—11 og
16—19.30, nema á laugardögum, en
þá er opið kl. 8—19.30.
Sigtún
Sími: 8 57 33
FöSTUDAGUR: Opiö kl. 9—1
Galdrakariar niöri. Diskótek uppi.
Grillbarinn opinn.
LAUGARDAGUR: Bingó ki. 3. Opiö
kl. 9—2
Galdrakarlar niöri. Diskótek uppi.
Grillbarinn opinn.
SUNNUDAGUR: Opiö ki. 8—1
Gömlu og nýju dansarnir
Galdrakarlar leika.
Hreyfilshúsið
Skemmtiö ykkur i Hreyfilshúsinu á
laugardagskvöid. Miöa- og boröa-
pantanir I sima 85520 cftir kl. 20.00.
Allir velkomnir meöan húsrúm lcyf-
ir. Fjórir féiagar leika. Eldridansa-
klúbburinn Elding.
Leikhúskjallarmn
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—1.
Skuggar ieika.
LAUGARDAGUR: Opiö ki. 19—2.
Skuggar leika.
Spariklæönaöur
Boröpantanir hjá yfirþjóni I sima
19636.
Hótel Esja
Skálaiell
SImi.8 22 00
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 Og
19—01. Organleikur.
LAÚGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30
og 19—02. Organieikur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og
kl. 19—01. Organleikur.
Tiskusýning alla fimmtudaga.
Klúbburinn
Simi: 3 53 55
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—1
Cirkus og Tivoli ieika. Diskótek
LAUGARDAGUR: Opiö ki. 9—2
Cirkus og Tivoll leika. Diskótek
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9—1
Diskótek
Ingólfs Café
Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26
FöSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01.
Gömlu dansarnir
LAUGARDAGUR: Opiö ki. 9-2
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR:
• Bingókl. 3.
Hótel Borg
FÖSTUDAGUR: Opiö ti) kl. Ol.matur
framreiddur frá kl. 6. Diskótekiö
Disa, piötukynnir óskar Karlsson.
Gunnar Þóröarson kynnir plötuna
sina.
LAUGARDAGUR: Opiö til kl. 02
matur framreiddur frá kl. 6.
plötukynnar Óskar og Jón.
SUNNUDAGUR: Siödegiskaffi og
dans fyrir börn og fulloröna frá kl.
3—5. Matur framreiddur frá ki. 5,
gömiu dansarnir til ki. 01.
Diskótekiö Disa meö gömlu og nýju
dansana, plötukynnir óskar Karls-
son.
Glæslbær
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Hljómsveit Gissurar Geirs leikur.
Diskótekiö Disa. Plötusnúöur Logi
Dýrfjörö.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02
Hliómsveit Gissurar Geirs ieikur.
Diskótekiö Disa. Plötusnúöur Logi
Dýrfjörö.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 10-01
Hljómsveit Gissurar Geirs leikur.