Þjóðviljinn - 24.11.1978, Side 15
Föstudagur 24. nóvember 1978^ ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15
AUii rURBCJARKll I
Sjö menn viö sólarupp-
rás
(Operation Daybreak)
Æsispennandi ný breskbanda-
risk litmynd um moröiö ft
Reinhard Heydrich i Prag 1942
og hrybjuverkin, sem á eftir
fylgdu. Sagan hefur komiö út i
Islenskri þýBingu.
Aöalhlutverk: Timothy
Bottoms, Nicola Pagett.
Þetta er eln besta strlftsmynd,
sem hér hefur verih sýnd I
lengri tfma.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15
BönnuB innan 14 ára.
Goodbye, Emmanuelle
1
Ný frönsk kvikmynd I litum og
Cinema Scope um ástarævin-
týri hjónanna Emmanuelle og
Jean, sem vilja njóta ástar og
frelsis i hjónabandinu.
Leikstjóri: Francois Le
Terrier.
ABalhlutverk: Sylvia Kristel,
Umberto Orsini,
Þetta er þriöja og siöasta
Emmanuelle kvikmyndin meö
Sylviu Kristel.
Enskt tal. lslenzkur texti.
Sýn.kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
Hækkaö verö.
LAUQARÁ
"1 'V'-'--.
Æ
A UNIVCRSAL PICTURE • TECHNICOLOR®
Ný bráBfjörug og skemmtileg
mynd um iltvarpsstöBina Q-
Sky. MeBal annarra kemur
fram söngkonan fræga LINDA
RONSTADT á hljómleikum er
starfsmenn Q-Sky ræna.
ABalhlutverk: Mlchel
Brandon, Eileen Brennan og
Alex Karras.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10
IflUBj
Saturday Fever Night
Myndin, sem slegiB hefur öll
met I aösókn um viöa veröld.
Leikstjóri: John Badham
ABalhlutverk: John Travolta
lsl. texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala aBgöngumiBa hefst kl 4.
llækkaB verö
A11 r<i siöasta sinn.
Vetrarbörn
VETRARBÖHN
Ný dönsk kvikmynd gerB eftir
verölaunaskáldsögu Dea Trler
Mörch.
Leikstjóri: Astrid
Henning—Jensen
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7. og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
Sala aögöngumiöa hefst kl. 4.
mmm
Afar spennandi og viöburftarlk
alveg ný ensk Panavision-lit-
mynd, um mjög óvenjulegar
mótmælaaögerbir, Myndin er
nú sýnd víöa um heim viö
feikna aösókn.
Leikstjóri Sam Peckinpah
lslensku texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15
TÓNABÍÓ
,/Carrie"
..Sigur ..Carrie” er stórkost-
legur.”
„Kvikmyndaunnendum ætti
aö þykja geysilega gaman aö
myndinni.”
— Time Magazine.
Aöalhlutverk: Sissy Spacek,
John Travoita, Piper Laurie.
Leikstjóri: Brian DePalma.
Sýnd kl. 5,7,9, .
Ath. Sýnd föstudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sprenghlægileg og fjörug
ádeilukvikmynd, gerö af
Charlie. Chaplin. Einhver
haröasta ádeilumynd sem
meistari Chaplin geröi.
Höfundur-leikstjóri og aöal-
leikari:
Charlie Chaplin
Sýnd kl. 3—5—7—9 og 1L
• salur
Meö hreinan skjöld
Sérlega spennandi, bandarlsk
litmynd meö BO SVENSON og
NOAH BEERY.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05. _________
-salur'
Smábær I Texas
Hörkuspennandi Panavision-
litmynd.
Bönnuö innan 16 ára. —
tslenskur textl.
Endursýnd kl. 3.10-5,10-7,10-
9,10-11,10
-------salur 10)
Hreinsað til i Bucktown
Spennandi og viBburBahröö
litmynd.
BönnuB ínnan 16 ára. — ts-
lenskur texti
Endursýnd ki. 3,15-5,15-7,15-
9,15-11,15
apótek
læknar
Kvöldvarsla lyfjabóöanna
vikuna 24—30. nóvember er I
Garös Apóteki og Lyfjabúö-
inni Iöunni. Nætur- og helgi-
dagavarsla er I Garös-
Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima l 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laiigar-
daga kl. 9-12, en lokáö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13 og
sunnudaga kl. 10-12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Kvöld- ,nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
sp talans, simi 21230.
SlysavarÖstofa ,slmi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
18888.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00^simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur —
Seít jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frákl. 8.00 —
17.00; ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 11510.
dagbök
ÁrnesingafélagiÖ I Reykjavfk
heldur aöalfund sinn á Hótel
Esju 2. h. mánud. 27. nóv. kl.
20.30. Dagskrá: Venjuleg
aöalfundarstörf, önnur mál.
Kaffiveitingar — Stjórnin.
bridge
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 nurlar 5 ref 7 km 9
kast 11 kös 13 rör 14 elli 16 la 17
æöa 19 smiöum
Lóörétt: 1 nikkel 2 rr 3 lek 4
afar 6 straum 8 möl 10 söl 12
slæm 15 iöi 18 aö
bilanir
Slöhkviliö og sjákrabilar
Reykjavik — slmi 1 11 00
Kópavogur— simil 11 00
Seltj.nes,— simil 11 00
Halnarfj. — simi5 11 00
Gaíöabær— simi5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj. nes -r-
Hafnarfj. —
GarÖabær —
simil 11 66
simi4 12 00
simi 1 11 66
simi5 11 66
Simi5 11 66
Rafmagn: I Reykjavík og
Kópavogi I sima 1 82 30, I
‘HafnarfirÖi I sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24
Vatnsvcitubilanir.simi 8 54 77
Símabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um'
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og I öörum tilfeilum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Reynsla sagnhafa, í spili
dagsins, færöi honum þýö-
ingarmikinn slag, þótt á
annan hátt væri, en til var ætl-
ast. Suöur opnar á grandi og
noröur hækkar I 3.
söfn
752
92
AKG93
G103
AKG
K104
1076
D964
83
A765
D54
AK73
Bókasafn Dagsbrúnar
LindargÖtu 7 veröur lokaö
fram um miöjan nóvember
vegna forfalla bókavaröar
Sædýrasafniö er opiö alla
daga kl. 10-19.
Listasafn Einars Jónssonar
opiö sunnud. og miövikud. kl.
13.30-16.
Tæknibókasafniö Skipholti 37,
mán.-föst. kl. 13-19.
Þýska bökasafniö Mávahlíö
23,opiö þriöjud.-fóstud.
Árbæjarsafn opiö samkvæmt
umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla
virka daga.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar viö Sigtún opiö
þriöjud., fimmtud., laugard.,
kl. 2-4 slödegis.
Land sbókasafn isiands,
Safnahúsinu v/Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
9-19, laugard. 9-16. Otláns-
salur kl. 13-16, laugard. 10-12.
D10964
DG83
82
85
brúðkaup
sjúkrahús
félagslíf
Heimsóknartimar: i
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 - 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.3.0 — 19.30 og
laugard.ogsunriud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —'
19.30.
Fæöingardeildin — álla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00^— 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16:00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild —kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
llcils uverndarstöö
Reykjavikur — viö Baróns-
stig, alla daga frá kl. 15.00 —
16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig
eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiríksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspltalanum.
, Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
V Ifilsstaöaspitalinn — alla
daga-kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Frá Mæörastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar opin
þriöjudaga og föstudaga frá ,
kl. 2—4. Lögfræöingur Mæöra-
styrksnefndar er til viötals á 1
mánudögum milli kl. 10—12.
SÍmi 14349.
Basar Sjálfsbjargark
félags fatlaöra I Reykjavík,
veröur 2. des. n.k. Velunnarar
félagsins eru beönir aö baka
kökur, einnig er tekiö á móti
munum á fimmtudagskvöld-
um aö Hátúpi 12,1. hæö og á
venjulegum skrifstofutlma.
Sjálfsbjörg.
Aöalfundur Menningar-
tengsla Albaniu og
islands — MAi
veröur haldinn laugardaginn
25. nóv. kl. 14 aö Freyjugötu 27
(Sóknarsalur)
Dagskrá: 1. Venjuleg aöal-
fundarstörf. 2. Umræöur um
starf og stefnu MAl.Stjórnin,
Kristniboösfélag kvenna.
Laugardaginn 25. nóv. kl. 14
veröur haldinn basar á vegum
félagsins. GóÖar heimabakaö-
ar kökur, ásamt ýmsu fl. Kl.
20.30 veröur svo samkoma á
sama staö. Nefndin.
SPtlakvöld ltangæinga
Rangæingafélagiö heldur
spilakvöld i Hreyfilshúsinu viö
Grensásveg föstudaginn 24.
nóvember kl. 20:30. Til
skemmtunar veröur félags-
vist, kórsöngur og dans.
Rangæingar eru hvattir til aö
fjölmenna á spilakvöldiö og
taka meö sér gesti. Skemmti-
nefnd.
Vestur spilar út tlgul kóng,
austur setur tvistinn og vestur
•skiptir I spaöa. AS úr blindum
og austur kallar. Til aÖ átta
sig á skiptingunni tók suöur
alla laufslagina og endaöi
heima. Austur kastaöi spaöa
og hjarta en vestur tigíi, eftir
drjúga umhugsun. Sagnhafi
spilaöi þá tlgli frá drottn-
ingu. Vestur hugsaöi sig vel
um og lét slöan gosa. Og
gíaöur l bragöi tók hann
tvo slagi I viöbót á tigul,
félagi hans kastaöi spaöa og
varö síöan aö sjá af ööru
hjarta. Sagnhafi fékk þvl nlu
slagi; þar eö þrlr slagir feng-
ust á hjartaö. ÞaÖ má segja
um vörnina I þessu spili (og
öörum keímllkum) aö ef vinn-
ingsleiö er ekki fyrir hendi, er
hugsanlegt aö vörnin þræöi
tapleiöina.
Gefin hafa veriö saman I Gefin hafa veriö saman I
hjónaband af séra Karli Sigur- hjónaband, af séra Siguröi
björnssyni Nlna S. Mathiesen Hauki Guöjónssyni, Droplaug
og Magnús T.H. GuÖmunds- G. Stefánsdóttir og Kristinn L.
son. Ljósm. Stúdló Guömund- Matthlasson. Heimili þeirra er
ar. aö Æsufelli 6, Reykjavík
Ljósm. Stúdló Guömundar.
krossgáta
Lárétt: Is 6 kona 7 hraöi 9 um-
dæmisstafir 10 ásamt 11 blást-
ur 12rás 13 mann 14 mylsna 15
eftirsjá
Lóörétt: 1 yfirsjón 2 fen 3
drykkur 4 skilyröi 5 sokkur 8
smámenni 9 dreifi 11 sterkur
13 föt 14 samstæöir
fjpi Skníö ír.-; Eininj CENGISSKRÁNING NR. 215 -23. nóvernber 1978. Kl. 13.00 Kaup Sala
20/11 1 01 -Bnndaríkjadollar 315,20 316, 00-
23/11 1 02-Sterlingspund 615,50 617,10*
03 - Kanadadolla r 267, 00 269, 70*
- 04-Danskar krónur 5934,60 5949.60*
- 100 05-Norskar krónur 6160,70 6176,40*
• 100 06-S<vnskar Krónur 7158,75 7176, 95*
•- 07-í innsk inörk 7809.70 7829, 50*
08-í ranskirfrankar 7156,70 7174, 90*
- 100 09-Bolg. frankar 1045.30 1047, 90*
- 100 10-Svitísn. írankar 18365, 60 18412, 20*
* 100 1 1 -Gyllini 15166,25 15204, 75*
' 100 12- V. - Þýzk mörk 16461,25 16503, 05*
- 100 13-Lxrur 37, 15 37, 25*
100 14-Austurr. Sch. 2250,60 2256, 30*
100 15-Escudos 674,20 675, 90*
100' 16-Pcsetar 442,10 443, 20*
100 17-Yon 162,79 163, 20*
* Brc yting frá siöustu skrá nincu.
Er þetta vitlaust
augnablik eða vit- /
laus öld til að ná\
sambandi við
móður^ sina?j—
Tkg vona aö kjötsalinn/ Hvernig
hafi calt bér unaanr-') upictu
— Ef spegillinn skrökvar ekki er
ég aftur orðinn að glæsimenni,
ekki satt? Flýttu þér I. hreinu
buxurnar, Kalli, svo við kom-
umst aftur út á sjó — ég er orðinn
þreyttur á þessum fjöllum.
— Gjörðu svo vel, gleraugnamamma,
hér er fullur bali af hreinum buxum.
Ef allir þessir fallegu ungar sem eru
hér á hlaupum eru synir þinir, þarftu
sannarlega á þeim að halda.
z
'Zi z
< Ij
* *
— Af stað, krakkar! Er búiö að binda
ykkur saman? Jæja, þá er betra að hafa
stjórn á ykkur. Þaö hlýtur að vera Yf ir-
skeggur sem hefur fundið upp á þessu!