Þjóðviljinn - 24.11.1978, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. nóvember 1978
Sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt Séra
SigurÖur Pálsson vigslu*
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
Dagbl. (Utdr.)
8.35 Létt morgunlög Popp-
kammersveitin í Munchen
leikur létt-klassiska tónlist I
hljómsveitargerö Frank
Pleyers.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
Þrjár sögur úr
..Rauöskinnu”. Séra Jón
Thorarensen les.
9.20 Morguntónieikar. a.
Prelúdfa nr. 2 i E-dúr eftir
Hector Villa-Lobos og Til-
brigöi eftir Fernando Sor
um stef eftir Mozart. John
Williams leikur á gitar. b.
Davidsbundler-dansar op. 6
eftir Robert Schumann.
Murray Perahia leikur á
pianó.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá GuÖmundar
Jónssonar pianókennara
(endurt.)
11.00 Messa I Neskirkju.
Prestur: Séra Guömundur
Oskarsson. Organleikari:
Reynir Jónasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Um heimspeki Wittgen-
steins. Erlendur Jónsson
B.A. flytur hádegiserindi.
14.00 M iögegistónleika r:
„Myllumærin fagra”, laga-
flokkur eftir Schubert
ólafur Þorsteinn Jónsson
syngur islenzka þýöingu
Daniels A. Danielssonar á
ljóöum Wilhelms Mullers.
ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó og flytur
einnig inngangsorö.
15.20 Hvftá í Borgarfiröi.
Fyrri þáttur i samantekt
Tómasar Einarssonar
kennara. Talaö viö Kristján
Fjeldsted i Ferjukoti og
Sigurjón Rist vatna-
mælingamann. Lesiö úr
Eglu, svo og efni eftir
Sigurö Fjeldsted, Björn J.
B ’.öndal , Kristleif
Þorsteinsson og Einar
Benediktsspn. Lesarar:
Valtýr Óskarsson og
Klemenz Jónsson.
16.25 A bdka markaöinum.
Lestur úr nýjum bókum.
Ums jónarmaöur: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.45 Létt tónlist a. Arne
Domnerus og Rune
Gustavsson leika. b. Palme-
havehljómsveitin leikur:
Svend Lundbert stj. c. Phil
Tates og hljómsveit hans
leika. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Beinlinatil MagnúsarH.
Magnússonar félagsmála-
og heilbrigöismála-
ráöherra, sem svarar
spurningum hlustenda.
U msjónarmenn : Kári
Jónasson og Vilhelm G.
Kristinsson.
20.30 Sinfónfuhljómsveit
íslands leikur isienska
tónlist.Stjórnendur: Páll P.
Pálsson og Bohdan
Wodiczko. Einleikari á
fiölu: Denis Zigmondy. a.
..Þórarinsminni”, syrpa af
lögum eftir Þórarin
Guömundsson i hljóm-
sveitargerö Victors
Urbancic. b. Kadenza og
dans eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
21.00 Hugmyndasöguþáttur
Hannes H. Gissurarson sér
um þáttinn.
21.25 Flaututónlist James
Galway flautuleikari og
National filharmonhisveitin
i'Lundúnum leika verk eftir
Rimský Korsakoff,
Saint-Saens, Chopin, Gluck
o.fl. Stjórnandi: Charles
Gerhard.
22.00 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituö af
honum sjálfum. Agilst
Vigfússon les (14).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 K völd tónleikar frá
franska útva rpinu. Franska
rikishljómsveitin leikur.
Stjórnandi: Yuri Arhono-
vitsj. a. Svita nr. 2 fyrir
hljómsveit eftir Igor
Stravinský. b. Sinfónia nr. 6
i'h-moll ,,Pathetique” op. 74
eftir Pjotr Tsjaikovský.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Vaidimar
örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
pianóleikari (alia virka
daga vikunnar).
7.20 Bæn: Séra Jón Einars-
son i Saurbæ á Hvalfjaröar-
strönd flytur (a.v.d.v.)
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. landsmálablaöanna
(útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöbjorg Þórisdóttir byrjar
aö lesa söguna ..Karlinn I
tunglinu” eftir Ernest
Ýoung I þýöingu Guöjóns
Guöjónssonar.
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar
9.45 Landbúnaöarmál:
Umsjónarmaöur: Jónas
Jónsson. Rætt viö Gunnar
Guöbjartsson formann
Stéttarsambands bænda um
tillögur til skipulagsaögeröa
i landbúnaöi (álit sjö manna
nefndar)
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir
10.25 Morgunþulur kynnir ým
is lög frh
11.00 Hin gömiu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.35 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.20 Litli barnatiminn Sigriö-
ur Eyþórsdóttir sér um tlm-
ann.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot Bryndls Vlglunds-
dóttir les þýöingu sina (10)
15.00 Miödegistónleikar:
tslenzk tónlist a.
Planósónata eftir Leif
Þórarinsson. Anna Aslaug
Ragnarsdóttir leikur. b.
Islensk þjóölög I útsetningu
Fjölnis Stefánssonar. Ellsa-
bet Erlingsdóttir syngur:
Kristinn Géstsson leikur á
pianó. c. Kvintett fyrir
blásturshljóöfæri eftir Jón
Asgeirsson. Blásarakvintett
Tónlistarskólans I Reykja-
vlk leikur. d. ,,Ölafur lilju-
rós”, ballettmúsik eftir
Jórunni Viöar. Sinfóniu-
hljómsveit lslands leikur:
Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn : Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Anna I
Grænuhliö” eftir Ed
Montgomery og Muriel
Levy. ABur útv. 1963. Þýö-
andi: Sigríöur Nieljohníus-
dóttir. Leikstjóri: Hildur
Kalman. Leikendur I 1.
þætti af fjórum: Kristbjörg
Kjeld, Gestur Pálsson, Nlna
Sveinsdóttir, Jóhanna
Noröfjörö, Anna
Guömundsdóttir, Guöbjörg
Þorbjarnardóttir og Flosi
Olafsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki
Tilkynningar
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eirlksson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Halldór Blöndal blaöa-
maöur talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 A tíunda tlmanum
GuÖmundur Ami Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þátt fyrir unglinga.
21.55 Einsöngur: Grlski tenór-
söngvarinn Michael
Theodore syngur Italskar
ariur eftir Legrenzi,
Caldara, Traetta og
Giordani. Einleikarasveit
útvarpsins I Munchen leik-
ur: Josef Dunnwald stj.
22.15 „Snyrtimennska”,
sinásaga eftir Svövu
Jakobsdóttur Arnhildur
Jónsdóttir leikkona les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Leiklistarþáttur
UmsjónarmaÖur: Kristin
Bjarnadóttir.
23.05 Xútlmatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.50 Fréttir Dagskrárlok.
Þridjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunstund barnanna:
Guöbjörg Þórisdóttir heldur
áfram aö lesa ..Karlinn 1
tunglinu ”, sögu eftir Ernest
Young (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar: Guömundur Hall-
varösson ræöir viö Björn
Dagbjartsson forstjóra
Rannsóknarstofnunar
fiskiönaöarins um rann-
sóknir á loönu.
11.15 Morguntónleikar: Frank
Glazer og Sinfóniuhljóm-
sveit Berllnar leika Kon-
sertþátt fyrir planó og
hljómsveit op. 3la eftir
Busoni, Bunte stj. Ung-
verska rikishljómsveitin
leikur ,,Ruralia Hungar-
ica”, svitu op. 32b eftir
Dohnányi, Lehel stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frfvaktinni.
Sigrún Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Kynlif I fslenskum bók-
menntum. Báröur Jakobs-
son lögfræöingur les þýö-
ingusina ágreineftir Stefán
Einarsson prófessor, ritaöri
á ensku, fyrsti hluti.
15.00 Miödegistónleikar: Sin-
fóniuhljómsveitin I Prag og
Tékkneski filharmoni'ukór-
inn flytja „Psyche”,
sinfóniskt ljóö fyrir hljóm-
sveit og kór eftir César
Franck, Jean Fournet stj.
15.45 Um manneldismál: Elln
ólafsdóttir lifeölisfræöingur
talar um vatnsleysanleg
fjörefni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp.
17.20 Tónlistartimi barnanna.
Egill FriBleifsson stjórnar
timanum.
17.35 Þjóösögur frá ýmsum
löndum. Guörún Guölaugs-
dóttir tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Hamsun, Gierlöff og
Guömundur Hannesson.
Sveinn Asgeirsson hagfræö-
ingur flytur slöara erindi
sitt.
20.05 Tónlist eftir Franz Liszt.
FranceClidat leikurá pianó
Þrjú næturljóö og Ballööu
nr. 1.
20.30 Ctvarpssagan: ..Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (19).
21.00 Kvöldvaka. a. Ein-
söngur: RagnheiÖur Guö-
mundsdóttir syngur, lög
eftir Bjarna Þorsteinsson.
Guömundur Jónsson leikur
á planó. b. Stóölif f Þistil-
firöi foröum daga. Einar
Kristjánsson rithöfundur
frá Hermundarfelli flytur
frásöguþátt. c. Ljóöabréf
eftir Þorstein Einarsson frá
Tungukoti í Skagafiröi sent
suöur aö Skriöufelli I
Þjórsárdal. Sverrir Kr.
Bjarnason les. d.
Pr jóna-Sigga. Frásögu-
þáttur eftir Helgu Halldórs-
dóttur frá Dagveröará.
Auöur Jónsdóttir leikkona
les. e. Kórsöngur: Þjóöleik-
húskórinn syngur lög eftir
Jón Laxdal. Söngstjóri: Dr.
Ha'llgrimur Helgason.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vlösjá: Friörik Páll
Jónsson sér um áttinn.
23.05 Harmonikulög: Charles
Camilleri og félagar hans
leika.
23.15 A hljóöbergi. James
Mason les „Kvæöiö um
fangann” (The Ballad of
Reading Gaol) eftir Oscar
Wilde,
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8 8.15 VeÖurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöbjörg Þórisdóttir heldur
áfram aö lesa „Karlinn I
tunglinu”, sögu eftir Ernest
Young (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög. frh.
11.00 Höfundur kristindóms-
ins, bókarkafli eftir C.H.
Dodd. Séra Gunnar Björns-
son les fyrri hluta í eigin
þýöingu.
11.25 Kirkjutónlist: Michel
Chapuis leikur Prelúdiu og
fúgu I D-dúr eftir Bach /
Gérard Souzay, kór og
hljómsveitflytja kantötu nr.
82 ,,Ich habe genug” eftir
Bach, Geraint Jones stj.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn Finn-
borg Scheving stjórnar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ..Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot Bryndís Vlglunds-
dóttir les þýöingu slna (11).
15.00 Miödegistónleikar: Her-
mann Prey syngur ariur úr
óperunni ,,Don Giovanni”
eftir Mozart / Fllharmoniu-
sveit Vlnarborgar leikur
Sinfóniu nr. 1 i D-dúr eftir
Schubert, Istvan Kertesz
stj.
15.40 Islenskt mál Endurtek-
inn þáttur Jóns ABalsteins
Jónssonar frá 25. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar" eftir
Sigurbjörn Sveinsson Krist-
in Bjarnadóttir leikkona les
(6).
17.40 A hvitum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
i ut'twrm
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttír. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einlekur I útvarpssal:
Astmar ólafsson leikur á
planótónlist eftir Johannes
Brahms, Arnold Schönberg
og John A. Speight (Verk-
efni 'til burtfararprófs úr
Tónskóla Sigursveins s.l.
vor).
20.00 Cr skólalifinu Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
20.30 C’tvarpssagan: ..Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjámsson Höfund-
urles (20).
21.00 Djassþáttur I umsjá
JónsMúla Arnasonar.
21.45 Iþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.05 Noröan heiöa Magnús
Ólafsson á Sveinsstööum I
Þingi talar viö nokkra Vest-
ur-Húnvetninga.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Cr tónlistarlIfinu.Jón
Asgeirsson sér um þáttinn.
23.05 Kvæöi eftir Gunnar
Eggertsson Hugrún
Gunnarsdóttir og Hjálmar
ólafsson lesa.
23.20 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
23.50. Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 VeÖurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöbjörg Þórisdóttir les
framhald sögunnar ,,Karls-
ins I tunglinu” eftir Ernest
Young (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9,45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög: frh.
11.00 Iönaöarmál: Pétur J.
Eiriksson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar:
Jascha Heifetz og RCA-
Victor sinfóniuhljómsveitin
leika Fiölukonset nr. 2 I d-
moll op. 22 eftir Wieni-
awski: Isler Solomon stj. /
Filharmonlusveit Berlinar
leikur Sinfónlu nr. 40 I g--
moll (K550) eftir Mozart:
Karl Böhm stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.40 Kynlif I fslenskum bók-
menntum. Báröur Jakobs-
son lögfræöingur les þýö-
ingu sina á grein eftir Stefán
Einarsson prófessor, sam-
inni á ensku: — annar hluti
15.00 MiÖdegistónleikar:
George London syngur at-
riöi úr „Valkyrjunni”,
óperu eftir Wagner / Rúss-
neska útvarpshljómsveitin
leikur Sinfónlu nr. 2 eftir
Kabalevský: Nicolaj Ano-
soff stj.
15.45 Um manneldismál: Þor-
steinn Þorsteinsson llfefna-
fræöingur talar um stein-
efni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún Sig-
uröardóttir.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Daglegt mál Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.45 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.15 Veröur kreppa? Geir
Vilhjálmsson ræöir viö hag-
fræöingana Guömund
Magnússon og Þröst Olafs-
son um félagslegt samhengi
efnahagsvandans.
21.00 Sónata fyrir klarinettu
og pianó eftir Jón Þórarins-
son. Siguröur I. Snorrason
og Guörún Kristinsdóttir
leika.
21.15 Leikrit: ..Kvöldiö fyrir
haustmarkaö” eftir Vilhelm
Moberg. Þýöandi: Ellas
Mar. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Persónur og leik-
endur: Magni bóndi, Gisli
Halldórsson. Lovisa ráös-
kona, Guörún Þ. Stephen-
sen. Teresia heimasæta I
Holti, Margrét ólafsdóttir.
Hrappur sveitarlögreglu-
þjónn, Bessi Bjarnason.
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Víösjá: Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Afangar.Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
Fullveldisdagur tslands
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 M orgun póstur inn.
U msjónarmenn : Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8/35 Morgunþulur kynnir ým-
ig lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöbjörg Þórisdóttir endar
lestur „Karlsins I tungl-
inu”, sögu eftir Ernest
Young i' þýöingu Guöjóns
Guöjónssonar (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Þaö ersvo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.00 Messa i kapellu háskól-
ans Séra Bjarni Sigurösson
lektor þjónar fyrir altari.
Hilmar Sigurösson stud.
theol. predikar. Guöfræöi-
nemar syngja. Einsöngv-
ari: Siguröur Arni Þóröar-
son stud. theol. Organleik-
ari: Jón Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viövinnuna:
Tónleikar.
14.00 Fullveldissamkoma
stúdenta í Háskólablói Dag-
skrárefni: Háskóli í auö-
valdsþjóöfélagi. Ræöu-
menn: Gunnar Karlsson
lektor, Ossur Skarphéöins-
son liffræöinemi og verka-
kona frá Vestmannaeyjum.
Stúdentar flytja frumsam-
inn leikþátt og lesa úr
niöurstööum starfshópa.
Sönghópur Rauösokka-
hreyfingarinnar syngur.
15.30 Stúdentakórinn syngur
„Gaudeamus igitur”,
stúdentasöngva útsetta
fyrir einsöngvara, karlakór
og fjórhentan pianóleik af
söngstjóranum, Jóni Þórar-
in ssyni.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Ðóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Utvarpssaga barnanna:
„Æskudraum ar ” eftir
Sigurbjörn Sveinsson
Kristin Bjarnadóttir les (7)
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Fullveldi tslands 60 ára
Agnar Klemenz Jónsson
sendiherra flytur erindi.
20.05 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands I Háskóla-
blói kvöldiö áöur: — fyrri
hluti. Hijómsveitarstjóri:
Jean-Pierre Jacquillat frá
Fr akklandi
21.15 Fullveldisáriö. Gunnar
Stefánsson tekur saman
lestrardagskrá, einkum úr
bók Gisla Jónssonar
menntaskólakennara um
áriÖ 1918. Lesari ásamt
Gunnari: Erna Indriöadótt-
ir.
21.45 „Völuspá", fyrir ein-
söngvara, kór og hljómsveit
eftir Jón Þórarinsson
Guömundur Jónsson og
söngsveitin Filharmonia
syngja. Sinfónluhljómsveit
lslands leikur. Stjórnandi:
Karsten Andersen.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituÖ af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (15).
22.30 Veöurfregnir. Fréttír.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Cr in enningarlifinu
Hulda Valtýsdóttir sér um
þáttinn, sem fjallar um
matargeröarlist.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
8.00 Fréttir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.00 Ungir bókavinir: Hildur
Hermóösdóttir stjórnar
barnatima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 1 vikulokin. Blandaö efni
i' samantekt ólafs Geirs-
sonar, Eddu Andrésdóttur,
Arna Johnsens og Jóns
Björgvinssonar.
15.30 A grænu ljósi Óli H.
ÞórÖarson framkv.stj.
umferöarráös spjallar viö
hlustendur.
15.40 lslenskt mál Gunnlaugur
Ingólfsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsæiustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Stundarkorn meö
Gunnari M. Magnúss rit-
höfundi. Jón úr Vör tekur
höfundinn tali og sér um
dagskrána. Gisli Halld-
orsson leikari les ..Gestinn i
fiskiverinu”, smásögu eftir
Gunnar, og einnig les
höfundurinn óprentaö IjóÖr
17.45 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Frétaauki.
Tilkynningar.
19.35 Huliösheimur Baldur
Pálmason les úr bók eftir
Arna Óla rithöfund.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
20.45 Mannlif i þéttbýli Erna
Ragnarsdóttir tekur saman
þáttinn.
21.20 Kvöldljóö Tónlistar-
þáttur i umsjá Asgeirs
Tómassonar og Helga
Péturssowar.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ
bjarnar I Hergilsey rituö af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (16).
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Dagskrárliöir eru I litum
nema annaö sé tekiö fram.
Mánudagur
20.00. Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 lþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.05 Síöustu vfgin. Onnur
kanadiska myndin um þjóö-
garöa og óbyggöir
Noröur-Ameriku. Þessi
mynd er um Point Pelee,
HtiÖ nes i Erie-vatni. Þýö-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
21.35 Rifsvln og Rinar-
dans Norskt sjónvarpsleik-
rit eftir Arild Kolstad. Leik-
stjóri Hans Otto Nicolaysen.
Aöalhlutverk Ragnhild
Michelsen og Roy Björn-
strand. Roskin hjón bjóöa
börnum sinum og barna-
börnum til veislu. Húsmóö-
irin hefur alla tiö unniö utan
heimilis, og hún tilkynnir
fjölskyldu sinni I upphafi
veislunnar aö hún hafi oröiö
uppvis aö fjárdrætti. Þýö-
andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision—Norska
sjónvarpiö)
22.40 Wilson spjallar um for-
vera sina. Harold Wilson
segir David Frost frá lcynn-
um sinum af Clement Attiee
sem var forsætisráöherra
1945-1951. Þýöandi Jón O.
Edwald.
23.05 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins. Töfratal-
an 6. Þýöandi og þulur Osk-
ar Ingimarsson.
21.00 Umheimurinn. Viöræöu-
þáttur um erlenda atburöi
og málefni. Umsjónarmaö-
ur Magnús Torfi Ólafsson.
21.45 Keppinautar Sherlocks
Holmes. Enginn leynilög-
reglumaöur i skáldsögu er
frægari en Sherlock Holm-
es. En margir aörir hafa
stundaö sömu iöju og Holm-
es og þóttu standa honum
litt af baki þótt þeir hlytu
ekki sömu frægö og hann.
Sjónvarpiö mun á næstu
vikum sýna nokkra breska
þætti sem geröir hafa veriö
um þessar gtknlu söguper-
sónur. Fyrsti þáttur. Skila-
boö úr djúpi hafsins. Þýö-
andi Jón Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Kvakk-kvakk. ltölsk
klippimynd.
18.05 Viövaningarnir. Þýö-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son.
18.30 Filipseyjar. Siöasta
my ndin af þremur um fólkiö
á Filipseyjum. Þýöandi
Haliveig Thorlacius.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vlsindi.
Andleg hrörnun. Veirurann-
sóknir, Brotajárn. Geim-
visindi o.fl. Umsjónarmaö-
ur Siguröur H. Richter.
21.05 Eins og maöurinn sáir.
Fjóröi þáttur. Efni þriöja
þáttar: Henchard segir
Elizabeth-Jane aö hann sé
faöir hennar og vill hún'taki
nafn sitt, sem hún gerir.
Hann finnur bréf frá Susan
þar sem hún segir honum aö
dóttir þeirra hafi dáiö korn
ung en Elizabeth-Jane sé
dóttir sjómannsins sem
keypti hana. Lucetta, kon-
an, sem Henchard haföi ætl-
aö aö giftast, er flutt tU
Casterbridge og ræöur
Elizabeth-Jane til aö vera
sér til aöstoöar og ánægju.
Farfrae kynnist Lucettu og
þau fella hugi saman. Þýö-
andi Kristmann Eiösson.
21.55 Vesturfararnir. Fimmti
þáttur. Viö Ki-Chi-Saga.
Þýöandi Jón O. Edwald.
Aöur á dagskrá I janúar
1975. (Nordvision).
22.45 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Island fullvalda 1918.
Dagskrá byggö á söguleg-
um heimildum um þjóöllf og
atburöi á fullveldisárinu
1918. Hún var áöur sýnd I
sjónvarpinu 1. desember
1968 I tilefni af 50 ára full-
veldi íslands. Bergsteinn
Jónsson sagnfræöingur og
Þorsteinn Thorarensen rit-
höfundur tóku saman.
21.50 Kastljós. Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
22.50 Styöjum lögreglustjór-
ann. (Support Your Local
Sheriff). Gamansamur,
bandariskur vestri frá árinu
1969. Leikstjóri Burt Kenn-
edy. Aöalhlutverk James
Garner og Walter Brennan.
Byssubófi hefur fariö sér aö
voöa viö störf sin og honum
er haldin vegleg útför.
Þegar rekunum er kastaö á
hann sjá menn glampa á
gull i' moldinni. Þýöandi
Bjarni Gunnarsson.
00.20 Dagskrárlok.
Laugardagur
16.30 Fjölgun I fjölskyldunni.
Annar þátturlýsir einkum
sjónvarp
fæöingarundirbúningi og
sjálfri fæöingunni. Þýöandi
og þulur Arnar Hauksson
læknir.
16.50 tþróttir. UmsjónarmaÖ-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Viö eigum von á barni.
Finnskmynd I þremur þátt-
um. Móöir Maritu litlu fer á
fæöingardeild og Marit er
vissum aö hún muni eignast
bróöur. Þýöandi Trausti
Júliusson. (Nord-
vision—Finnska sjónvarp-
iö)
18.50 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengiö á vit Wodehouse.
Lokaþáttur. Siöareglur
ættarinnar. Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
21.00 Myndgátan. Getrauna-
leikur meö þátttöku starfs-
manna dagblaöanna í
Reykjavlk. Stjórnendur
Asta R. Jóhannesdóttir og
Þorgeir Astvaldsson. Um-
sjónarmaöur Egill EB-
va rösson.
21.55 Frá jasshátiöinni i
Berlín 1978. Fela Anikulapo
Kuti frá Nlgeríu og hljóm-
sveit hans Africa '70 leika.
(Evrovision—Þýska sjón-
varpiö)
22.25 Veitingastofa Alice.
(Alice’s Restaurant)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1969. Leikstjóri Arthur
Penn. AÖalhlutverk Arlo
Guthrie, Pat Quinn og
James Broderick. Arlo
Guthrie og vinir hans eru
hippar og lýsir myndin lifs-
máta þeirra, hugmyndum
og vandamálum. Þýöandi
Ellert Sigurbjörnsson.
00.20 Dagákrárlok
Sunnudagur
16.00 Húsiö á sléttunni.
Bandariskur myndaflokkur.
Annar þáttur. Sveita-
stelpur. Þyöandi óskar
Ingimarsson.
17.00 A óvissum tlmum.
Fræöslumyndaflokkur i
þrettán þáttum, geröur I
samvinnu breska sjón-
varpsins og hagfræöingsins
Johns Kenneths Galbraiths.
Annar þáttur. Siöir og siö-
feröi augöugra athafna-
manna. Þýöandi Gylfi Þ.
Gislason.
18.00 Stundin okkar. Kynnir
Sigríöur Ragna Siguröar-
dóttir. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kór Langholtskirkju.
Kórinn syngur lög eftir Jón
Asgeirsson og Þorkel Sigur-
björnsson. Stjórnandi Jón
Stefánsson. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
20.50 Drangarnir I Suöur-Haf-
inu. Fyrir noröan Auckland
á Nýja-Sjálandi risa háir
klettadrangar úr sjó. Fyrir
nokkru klifu fjallgöngu-
garpurinn Sir Edmund Hill-
ary og félagar hans hæsta
dranginn og var þessi mynd
tekin i leiöangrinum. ÞýÖ-
andi og þulur Jón O. Ed-
wald.
21.30 Ég, Kládius. Fimmti
þáttur. Efni fjóröa þáttar:
Herir Rómverja biöa mik-
inn ósigur I Germanlu.
Agústus sendir Tlberlus
meö liösauka. Keisaranum
þykir Tiberius aögeröarlitill
á bökkum Rinar. Hann ætl-
ar aö senda Póstúmus til
aö hvetja hann til dáöa, en
Llvia telur hann á aB senda
heldur Germanikús, bróöur
Kládiusar. Livia notfærir
sér ástarsamband Livilluog
Póstúmusar til aö koma
honum I ónáö hjá Agústusi
sem sendir hann I útlegö.
Livlu tekst aö lokum aö
finna Kládiusi konu sem
reynist tröll aö vexti. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdottir.
22.20 Aö kvöldi dags. Séra
Magnús GuÖjónsson bisk-
upsritari flytur hugvekju.
22.30 Dagékrárlok